Morgunblaðið - 07.10.1951, Qupperneq 7
Sunnudagur 7. október 1951
MORGUMJLAÐIÐ
1
Happdrætti SÍBS
Kr. 15.000,00
33094
K. 10.000,00
14624
Kr. 5000,00
433 1947 6387 25017 28983
Kr. 4000.00
3839 ' 14984 16623 25048 38114
Kr. 3000.00
7997 8553 17155 19412 19687
Kr. 2000.00
2518 4282 7902 10310 11339
12909 19048 19588 21855 34119
Kr. 1000,00
3591 4328 5054 6157 13590
15706 24182 25303 27151 31904
32051 37235 37973 38614 39900
Kr. 500.00
7074 7176 10376 13194 17196
13230 13891 19575 21358 22606
24099 29075 30050 30716 31992
32533 33088 33901 37671 39986
Kr. 400,00
2624 3098 8731 10530 10568
12374 15004 15715 16036 16976
17275 18411 20100 21403 22125
22197 25320 28683 34665 37083
Kr. 300,00
413 4355 4945 5215 6046
6340 7006 7629 10851 11984
13741 13813 16863 19375 20934
21022 21803 22005 22639 22903
23417 24020 31395 32395 33211
36389 37412 37575 37693
Kr. 200,00
377 428 434 690 1501
2829 2983 3485 3631 4098
4614 4958 6775 9141 11157
12201 13312 15571 19827 20442
20552 20603 20899 21115 21742
22061 22077 22657 24121 24438
24638 25368 25962 27733 28378
29726 30846 32172 32674 33409
35317 37099 37606 38391
Eftirfarandi númer blutu
bundraú krónu vinning; hvert:
93 161 245 263 479
509 569 583 612 G42
669 672 708 722 763
301 882 929 1037 1096
1135 1143 1212 1369 1402
1411 1526 1529 1590 1658
1700 1758 1777 1783 1323
1827 1829 1959 1962 2063
2087 2173 2346 2377 2393
2699 2733 2741 2837 2844
2871 2934 3032 3052 3068
3070 3075 3078 3163 3282
3316 3442 3566 3535 3666
3709 3723 3726 3739 3780
3851 3908 3935 3952 4023
4029 4057 . 4064 4033 4103
4111 4240 4249 4250 4260
4311 •1421 4439 4456 4431
4504 4510 4517 4575 4588
4629 4638 4669 4709 4714
4715 4717 4868 5091 5357
5399 5404 5454 5500 5536
5611 5660 5690 576^ 5780
5877 5903 5993 6021 6029
6075 6087 6111 6117 6231
6390 6393 6410 6439 6507
6517 6773 6791 6815 6816
6930 7211 7222 7235 7256
7321 7377 7398 7421 7497
7507 7515 7524 7536 7631
7643 7717 7719 7773 7736
7965 8047 8069 8109 3200
S284 8349 8389 8403 8405
8472 8549 3608 8639 8704
8783 8835 8849 8859 8397
8916 8924 3931 8985 8987
9036 9049 9061 9096 9136
9214 9444 9436 9470 9500
9589 9598 9813 9653 9678
9887 9970 9976 10097 10140
10151 10170 10187 10221 10263
10284 10293 10369 10393 10404
10418 10434 10507 10707 10738
10941 11002 11037 11044 11055
11079 11090 11124 11170 11172
11176 11212 11244 11274 11331
11379 11409 11475 11563 11573
11731 11738 11762 11801 11885
11902 11952 12071 12036 12113
12131 12179 12234 12292 12307
12345 12397 12433 12511 12528
12532 12598 12610 12614 12625
12879 12993 13011 13163 13239
13249 13310 13435 13516 13558
13592 13660 13697 13703 13705
13715 13717 13811 13870 13978
13979 13991 14000 14087 14224
14234 14235 14350 14369 14372
14497 14500 14516 14567 14627
14760 14811 14852 14895 14897
14903 14952 14967 14998 15006
15047 15170 15177 15286 15348
15375 15490 15576 15642 15646
35650 15678 15795 15371 15886
15887 15895 15897 16031 16068
16076 16093 16117 16137 16142
16173 16177 16194 16307 16315
16346 16374 16425 16507 16534
16547 16610 16645 16681 16700
16706 16709 17001 17036 17078
17098 17107 17173 17272 17429
17435 17478 17510 17555 17573
17576 17627 17642 17667 17327
17853 13070 18080 18104 18169
18243 18255 18302 18314 13326
18350 18363 18435 13458 18482
18523 18634 18663 18669 18638
18827 18868 18949 18967 19045
19057 19062 19070 19127 19236
19262 19296 19335 19468 19498
19533 19553 19577 19671 19742
19778 19855 19871 19958
20041 20105 20171 20172 20225
20465 20533 20539 20541 20543
20762 20739 20830 29869 20926
20961 20994 21016 21026 21037
21085 21182 21193 21237 21252
21272 21310 21457 21469 21721
21734 21808 21822 21838 21332
21893 21929 21941 22025 22032
22192 22295 22300 22330 22333
22400 22547 22562 22709 22820
22375 22913 22930 23023 23048
23049 23148 23165 23200 23262
23276 23328 23343 23344 23453
23548 23602 23644 23646 23665
23706 23725 23739 23795 23803
23868 23935 23952 23937 24008
24014 24025 24113 24169 24191
24554 24595 24704 24729 24790
24806 24863 24879 24936 24947
24983 25034 25145 25143 25183
25191 25205 25206 25216 25249
25272 25283 25336 25362 25380
25402 25423 25467 25471 25518
25581 25632 25674 25698 25706
25719 25767 25800 25807 25338
25851 25891 25896 26036 28148
26201 26203 26231 26255 26273
26347 26410 26414 26443 26458
26470 26555 26842 26645 26737
28971 27086 27107 27155 27241
27288 27335 27455 27491 27606
27620 27640 27655 27767 27783
27904 27913 27961 27965 27978
28058 28107 28128 28137 28156
28160 28189 23288 28314 28329
28445 28571 23586 28653 28693
28704 28818 28829 28892 28952
29169 29236 29250 29379 29388
29496 29517 29575 29586 29589
29626 29737 29835 29399 2S950
29957 30020 30052 30184 30247
30269 30232 30327 30356 30408
30415 30425 30559 30561 30597
30627 30659 30692 30698 30713
30730 30791 30802 30814 30854
31120 31118 31209 31250 31259
31263 31293 31472 31547 31574
31577 31661 31664 31680 31698
31702 31721 31732 31786 31794
31797 31816 31848 31893 31919
31974 32059 32062 32070 32073
32164 32188 32242 32322 32447
32473 32503 32516 32639 32687
32722 32746 32816 32855 32888
32915 32931 32932 32969 32974
32997
33025 33032 33087 33205 33233
33265 33277 33330 33396 33424
33439 33448 33497 33499 33562
33585 33588 33639 33674 33684
33701 33771 33828 33830 33831
33921 33957 33972 33996 34017
34020 24093 34103 34173 24175
34247 34266 34402 34406 34509
34556 34580 34591 34625 34669
34701 31771 34311 34851 34855
34863 34369 34872 34887 34892
34893 34898 35075 35111 35116
35127 35145 35199 35245 35283
35296 35300 35421 35467 35479
35438 35539 35572 35802 35805
35820 35882 36039 36198 36207
36258 36340 36416 36423 36430
36442 36443 36514 36528 36540
36593 36679 36683 36778 36823
36849 36896 36897 36916 37075
37094 37185 37288 37322 37400
37432 37453 37456 37463 37530
37653 37716 37830 37833 37862
37882 37928 37931 38000 38067
38197 38246 33356 38473 38538
38601 38675 38684 38753 38767
38346 38882 38924 38981 38996
39047 39052 39074 39108 39143
39150 39137 39196 39222 39231
39255 39267 39324 39336 39341
39353 39393 39405 39420 39437
39602 39703 39769 39862 39932
(Birt ún ábyrgðar).
Biskupinn á Hamri
í Noregi
BISKUPINN Á HAMRI í Noregi
scm væntanlegur er til Kirkju-
fundarins 14.—16. þ. m. er fyrii
löngu kunnur guðfræðingur um
öll Norðurlönd. Hann heitir fullu
nafni Kristian Vilhelm Schjelde-
rup, fæddur 1894. Faðir hans vai
biskup í Kristianssandi síðustu
æfiárin, 1908—1913. Kr. Schjelde-
rup las guðfræði og heimspeki og
þótti snemma efnilegur vísinda-
maður en allróítækur í guðfræði-
legum cfnum. Árið 1921 varð
hann aukakennari við háskólann
í Oslo í samstæðilegri guðfræði
og hlaut 2 árum síðar doktors-
naínbót fyrir bók. er har.n nefndi
,,Religionens sandhet i lys av
den relativitetsteoretiske virki-
lighets opfatning.“ Árið 1925 var
hann settur prófessor í trúfræði,
meðan prófessor Joh. Ording
var veikur. 1927 varð hann for-
maður i nýstofnuðu fjelagi er
nefndist „Norges Landslag for
frilynd Kristcndom.“ Hafði hann
þá skrifað nokkrar bækur, sem
þóttu fara fjr.rri biblíulegum
kristindómi.
Árið 1928 sótfi hann um af-
skekkt prestakall í Lofoten, en
kirkjumálaráðherra úrskurðaði
„að eins og stæði“ væri ekki hægt
að taka þá umsókn til greina.
Deilurnar á eftir fengu þar engu
um þokað.
Um og eftir 1940 varð mikil
breyting á trúmálastefnu hans.
Kristilegu erindin, er hann flutti
víðsvegar um land sýndu það.
Þjóðverjum fjellu þau þó ekki
vel í geð, tóku þeir hann fastan
og geymdu hann í fangabúðum
meðan þeir máttu. Þar reyndist
hann ágætur sálusorgari og út-
hlutaði altarissakramenti jðu-
lega, þótt Óvígður væri þá, — og
þrátt fyrir íorboð fangavarða. —
Landar hans í fangabúðunum
unnu honum og kölluðu hann
„biskupinn okkar“. Nokkrar aí
ræðum hans frá því tímabili eru
prentaðar í bókinni „Guds Hus
i fangelejren". Hún kom út árið
1945, og gjörði hann þegar í stað
vinsælan hjá öllum kristnum trú-
mönnum Noregs
Eftir hernámið fjekk hann við-
stöðulaust prestsembætíi í Krist-
jánssandi og skömrnu síðar í
Osló, en var um svipað leyti kos-
inn biskup í Hamarsstifti. Hann
hefur ekki brugðist vonum
manna síðan, en er elskaður og
viríur meðal trúaðra manna um
allan Noreg. Hann er einlægur
vinur leikmannastarfsins, þrátt
fyrir víðförla vísindamennsku á
sviði trúmála og heimspeki.
Nokkru 'fyrir síðasta Kirkju-
fund vorn bauð undirbúnings-
ncfndin Berggrav biskup í Oslo
til fundarins. Hann treysti sjer
ekki til þeirrar farar vegna
heilsubrests, en benti á biskup
Schjelderup, er jeg bað hann að
bcnda á annan Norðmann. Heim-
boð vort til hans kom þó of seint
í það sinn. „Er búinn að ráð-
stafa tímanum, en velkomið jeg
komi seinna, ef þjer óskið og fyr-
irvari er nógur. ísland hefur mig
lengi langað til að sjá,“ skrifaði
hann.
Schjelderup biskup kemur scm
boðsgestur Kirkjufundarins, en
jafnframt hefur rikisstjórn Norð-
manna falið honum að vera opin-
ber fulltrúi þjóðkirkju Noregs á
fundinum og flytja kveðju h.enn-
ar. Hann er væntanlegur 12. þ.
m., verður á biskupsheimilinu
hjer meðan hann dvelur í bæn-
um, prjedikar í dómkirkjunni
við fundarsetningu kl. 11 sunnud.
14. þ. m., flytur erindi á mánu-
dagskvöldið í dómkirkjunni og
annað, líkl. þ. 18. þ. m., í Há-
skólanum. Verður það á vegum
Kristil.: stúdentafjelags. Væntan-
lega tekur hann og til máls við
kveðjusamkomu í Hallgríms-
kirkju á þriðjudagskvöldið.
Sigurbjórn Á. Gíslason.
r,Meisfararnir,r frá 1940 keppa § dag
í (lag kl. 2 hefst á íþróítavellinum knattspyrnukappleikur millk
„meistaranna“ frá 1940, Vals og Vikings. Þarna gefst áhorfendun*
kostur á að sjá marga af hestu knattspymismönnum bæjarins frá
þessum tíma, mean, sem hafa verið dáðir fyrir leikni sína. —
Bæði liðin munu hafa æft vel, að undanförna og eru ákveðin í aS
sína „góða“ knattspyrnu. — Myndia hjeir að ofart er af Reykja-
víkurmeistarurum Víkings 1940.
Kristfón Jóhoniaesson
Srá Bolcmgarvík
Minningarorð
VJELBÁTURINN Svanholm sem
fór frá Siglufirði þriðjudaginn
28. ágúst, áleiðis til Reykjavík-
ur, með viðkomu í Bolungavík,
hefur ekki komio fram ennþá.
Þegar tilkynning þessi var send
út og leit hafin að bátnum á sjó
og landi og úr lofti, strax og
flugveður leyfði, var þegar farið
að óttast um afdrif bátsins. Og
þó, — gat það verið — maður
þorði varla að hugsa hugsunina
til .enda. Menn biðu milli vonar
og ótta, en —- óttinn varð brátt
voninni yfirsterkari og að lokum
varð það óhagganleg staðreynd,
að ennþá einn bátur hafði farist
með manni og mús.
5MBAY. — Nýkomin er til
>mbay viðskiptanefnd kín-
rskra kommúnista. Ætlar hún
festa lcaup á skipurn, fatnaði
fleira, sem Indverjar hafa lof-
að selja Kínverj.um fyrir korn.
Einn þeirra manna, sem fór-
ust með m.b. Svanholm, var
Kristján Jóhannesson, frá Bol-
ungavík.
Hann var Skagíirðingur að ætt,
fæddur 5. febr. 1892, en meiri-
hluta ævinnar átti hann heima í
Bolungavík.
Kristján mun verða okkur vin-
um hans minnisstæður fyrir
rnargra hluta sakir. Það sópaði
að honum, hvar sem hann fór,
hvatlegur í ölium hreyfingum,
ljettur í lund, en á stundum ærið
orðhvass, cf honum fannst á-
stæða til. Maður hafði það á til-
finningunni, að þar sem hann
fór, færi maður af kappakyni.
Kristján var manna áhuga-
samastur um að sjá sjer og síh-
um íarborða, enda þótt hann á
seinni árum ætti oft við van-
heilsu aö stríða og gengi því
ekki alltaf heill til skógar. En
þó kjörin væru oft knöpp og erf-
iðleikarnir miklir gát hann þó
ávait miðlað öðrum af þrótti sín-
Um og glaðlyndi. Það var hans
auður að sá fjársjóður, sem hann
miðlaði öðrufia óspart af, alt til
síðust.u stundar. Yngstu borgar-
arnir fóru ekki varhluta þar af.
Aldrei var hann á svo hraðri
ferð, eða önnum kafinn að hann
ætti ekki hlýleg orð og gaman-
yrði þeim til handa. Og því er
það, að nú, þegar saga hans er
öll, söknum viö hans öll, eldri
sem yngri og óskum honum góðs
gengis í hans nýju heimkynnum.
Kristjáns er þó að vonum sár-
ast saknað af eftirlifandi eigin-
konu, Rannveigu Ásgeirsdóttur,
hans trygga lífsförunaut, og börn
um þeirra og barnabörnum. Störf
sín í þeirra þágu vTann hann í
kyrrþei, og fannst sem hana
gæti aldrei gert nógu vel til
þeirra. Bjartar minningar frá-
samverustandunum eru þtiri
mikilsverður harmaljettir oíJ
raunabót.
Flestum naönnum mun hætt
við hxösun og falii á háluni
brautum lífsins og Kristján Jó-
hannesson var þar engin undan-
tekning. En.eitt er jeg viss um:
hans mun lengur minnst af þeim,
sem einhver kynni höfðu af hon-
um, vegna mannkosta hans en
galla.
Ivristján Jóhannesson og fje-
lagar hans hlutu sem fleiri, já,
allt of margir, sina hinstu hvilta
í djúpi hafsins. Á gröf þeirra
verða engin fögur blóm ræktufS
og enginn bautasteinn reistur, i
eiginlegri merkingu. En vonandi
verður hið sviplega fráfall þeirra
til þess að vekja menn til enn
frekari umhugsunar um öryggis-
mál sjófarenda og til að hvetja
menn til frekari framkvæmda á
þeim vettvangi og til árvekni i
störíum..
Sjerhvert sjóslys hlýtur a<5
knýja rnenn til starfa, til aði
vinna að því að minnka mögu-
leikana og koma i veg fyrir að
sagan endurtaki sig. Hver sigur,
sem vinnst á ,þeim vettvangi, er
sem fagurt blóm og lagður steiniv
í óbrotgjarnan minnisvarða-
drukknaðra sjómanna. Þá, sen>
látnir eru, getum við að vísu
ekki kallað aftur til lífsins, er>
okkur æíti að vera ljúft og er
skylt að gera allt, sem í okkar
valdi stendur, til að koma í \eg
fyrir að harmatár- bliki á hvörm—
um syrgjandi ástvina drukkn-
aðra sjómanna.
Guð blessi ykkur, föílnu fje-
lagar og leggi ástvinum ykkar
líkn í þraut.-
Boiungavík, 24. sept. 1951.
b. þ.
yfir Panamaskurðíjm
PANAMA— Bann það, sem gilt
hefur víð flugí yfir Panamaskurð
inum, hefur nú verið rýmkað
nokkuð. Áætlunarflug hefur ver-
ið leyft 4 tveim fiugleiðum, sern
báðar liggja um bannsvæðið.