Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 9

Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 9
Sunnudagur 7. október 1951 MORGUXBLÁÐIÐ ■********" g j REYKJAVÍKU R B R J E F S»£r 1 Aflatregðan AFLATREGÐAN á vcnjulegum fiskimiðum hjer við Iand er orðið almennt og mikið áhyggjuefni. Sama sagan alls staðar, hjer við Suðvesturlandið á Halanum og annars staðar. Fyrir nokkru komust togarar ekki til veiða á Halann í viku- tíma sakir óveðra. Er þeír hófu veiðar þar að nýju, entist sæmi- leg veiði þar hálfan sólarhring, luns hún þvarr að nýju. Friðun íslenskra fiskimiða og stækkun landhelginnar, hlýtur að verða aðaláhugamál okkar ís- lendinga á næstu árum, því ekki þykir álitlegt ef leita þarf til landbúnaðarins fyrst um sinn, til að afla aðalteknanna í þjóðar- búið. Friðun Faxaflóa miðar sem kunnugt er seint áfram. Þegar ’.nokkrir breskir áhrifamenn í •fiskveiðamálum Breta voru hjer í kynnisferð í sumar, fengu þeir 'iækifæri til að sjá hvemig um- horfs er á hinum fyrr svo fisk- auðugu miðum hjer í flóanum, í veiðiför, sem farin var með þá. í vörpuna kom lítið annað en smælki af aðalnytjafiskunum. IÞetta er orðið daglegt brauð, segja sjómenn hjer við flóann. T'iskurinn svo smár, er þeir fá, sbíð mikið af honum er alls ekki jnýtandi. Dómurinn í Haag JÉINS og kunnugt er, hafa komm- únistar haldið því fram, að við settum ekki í landhelgísmálum okkar að bíða eftír dómsúrslit- .um í Haag. Afstaða þeirra í þessu máli 'byggist augljóslega á því, að íþeim er umhugað um, að stefna :málinu í óefni fyrir íslenska hags :muni. Það eru þeirra nótur. Enda ekki við öðru að búast frá þeirra :hendi. Um úrslit deilu Breta og Norð- :manna fyrir Haag-dómstólnum eru þrír möguleikar fyrir hendi, •sagði Bjarni Benediktsson á :fundi í Sjálfstæðishúsinu um dag . :inn. Hinn fjersti, sem við skulum •vona að verði, er sá, að viður- kenndur verði einhliða rjettur u'íkis til ákvörðunar fiskveiðiiand inelginnar. Annar möguleikinn er, að á dómnum og málflutningnum "verði ekkert að græða am þessi efni, og er það þó ekki sennilegt, _því að jafnvel þótt þar verði ekki beinlínis skorið úr því, sem okk- ™ skiftir mestu máii, hljóta þar að koma fram mörg gögn og upp- lýsingar, er geta orðið okkur að ómetanlegu liði. Hvor þessara möguleika, sem ofan á verður, getum við strax um áramótin þegar dómurinn er TalJinn, kveðið á um hverjar að- -gerðir við teljum vænlegastar í jlandhelgismálinu, þ. á. m. beitt reglugerðinni frá 1950 gegn Bret- um. Það eitt hefur þá gersí, að :reglur skv. samningj, sem búinn <er að vera í gildi um hálfrar ald- ;ar skeið halda gildi 2—3 mánuð- œn lengur en ella, og það á þeim rtíma, þegar Bretar hvort sem er :fiska ekki á þeim slóðum, þar .sem hinar nýju regíur taka til. Við getum því okkur að mein- fangalausu látið hinar gömlu regl ur gilda þennan stutta tíma og haldið öllum leiðum opnuro fyrir bvi. Ef Bretar vinna inálið En við verðum einnig að gera Táð fyrir þriðja möguleikanum, sem þvi niiður er hugsanlegur, þó að hann sje ekki æskilegur og .jeg telji hann ekki líklegan. — .Hann er sá, að viðurkennt verði i Haag, að Bretar hafi rjett fyrir -sjer í málinu og því verði slegið föstu, að einhliða aðgerðir í þess um efnum sjeu óheimilar að al- þjóðalögum, þannig að það verði -L ost, að við komum engu fram í 'bessu máli nema með stuðningi 8reta og samþykki þeirra. Þessi rrdguleiki er vissulega fyrir hendi. Jeg ”ona, að svofari •■l:ki. Envið veri ef yzfi rx' ur. ra Fiskgengd minkar • Meðíerð landhelgismálanna veltur mjög á úrslitunum í Haag • En kommúnistar vilja steína málstað Islands í óefni • Ættum að kynna okkur viðreisn Noregs « Almenningi þörf á leiðbeiningum um verðlag • Ummæli Douglas Hyde um kommúnista • Islendingar tornæmari að skilja þessa nýju manntegund • Leið þeirra til framtíðar landsins • Fjelag með þröngt starfsvið • Islenskur prófessor í Winnipeg • Þjóð í fangabúðum góðir forsjármenn þjóðar okkar, að gera ráð fyrir honum. Halda menn þá, að það væri Skynsam- legt eða verjandi málsmeðferð af hálfu íslendinga, að hafa ein- göngu til þess að ögra Bretum neitað sjálfum sjer um þá máls- meðferð sem var skynsamleg frá okkar sjónarmiði, og hafa neitað Bretum um það, sem var ákaf- lega eðlileg bón frá þeirra hálfu? Bretar segja sem svo: það er ljóst, að samningurinn er fallinn úr gildi. En það er sameiginlegt álit Breta og fslendinga, að það sje eðlilegt, að um það sje talað hvað nú eigi að taka við. Hvort sem þið viljið gera einhliða að- gerðir á eftir eða ekki, þá er eðli- legt, að um rríálið sje nú talað milli aðila. En við erurn ekki reiðubúnir til að taka afstöðu fyrr heldur en eftir að dómurinn er genginn og þess vegna er rjett að fresta viðræðum um málið þangað til. Eitthvað svipað þessu er það, sem Bretar segja. Ef nú Bretar reyndust hafa rjett fyrir sjer, og Bretar eru ekki þeir aular, að þeir myndu fara í mál, ef þeir teldu vonlaust að dómurinn gengi þeim i vil, halda menn þá, að íslendingar stæðu vel að vígi með því að neita Bretum nú um þennan frest En koma til þeirra á eftir og segja: Komið þið nú og semjið um þetta við okkur. Dómurinn gekk á móti okkur og nú þurfum við að semja. Væri þá ekki hugs- anlegt að Bretinn segði: Nei, farið þið bara ykkar fram. Þið sögðuð, að þið hefðuð ekkert við okkur að tala um málið, þið hefðuð ein- hliða rjett. Farið þið nú ykkar fram, og sjáið hvað þið komist! Þeir menn, sem svona hefðu viljað fara að, hefðu vissulega stofnað íslenskum hagsmunum i stórfelldan voða. Mjer er ljóst, að það má deila um þetta eins og öll mannleg mál. En jeg segi það hiklaust, að jeg hefði vérið ófáan legur til þess að stefna íslensk- um hagsmunum að ástæðulausu í svo geigvænlegan voða, sem gert hefði verið, ef þessi aðferð hefði verið höfð. Hjer er sem sagt kkert að vinna en öllu að tapa. Viðreisn Norður-Noregs FYRIR nokkrum án^m hófst samstarf milli skógræktarmanna hjer á landi og í Tromsfylki í Noregi. Samvinna þessi hefur komið íslenskri skógrækt að margvíslegum notum, vegna þess hversu skilýrði til skógræktar eru svipuð hjer og þar. Við þessa samvinnu hafa norsk ir æskumenn fengið tækifæri til að afla sjer kynná af íslenskum staðháttum almennt, sem þeir telja sjer mikils virði. Nýlega hefur norska stjórnin lokið við ítarlega og merkilega álitsgerð um það, hvernig koma eigi fótum undir stórfeldar breyt ingar á atvinnuháttum þessa norð læga landshluta. Gert áætlun um stórstígar framfarir í atvinnu- vegum, sem koma eipa til fram- kvæmda á næstu 9 árum. Fri ettaritari Morgunblaðsins í Nor Skúli Skúlason ritstjóri, hefur nýlega skrifað merkilega greiit um þessa framtíðarásethm. Frásögn hans I ðir huga i ’ endanna að því, l.r jrt ekki væri heppilegt fyrir o’ ,<ur íslendir. sð gefa þessurr ■ xmfaramáium Norðmanna ræ iicgrn gaurn, til r.ð lær? vogná þ«-ss hve liís- skilyrðin þar .. u yíirlcitt cvip- uð og hjer á landi. Komið hefur til orða, eftir því, sem blaðið hef- ur frjett, að Ríkisskip efni til kynnisferða til N-Noregs á sumri komanda. Greiðar upplýsingar um verðlag SÍÐAN starfsmenn ríkisstjórn- arinnar komust að því, að ein- stakir verslunarmenn hefðu mis- notað aðstöðu sína til frjálsrar vöruálagningar, hafa umræður staðið yfir í dagblöðunum um það, hvernig ætti að taka fyrir i það, að óvandaðir menn notuðu sjer þannig af auknu viðskipta- frelsi. I Allir eru sammála um, að , k'oma verði í veg fyrir slíka' mis- ' notkun. En andstæðingablöð rík- isstjórnarinnar standa á því fast- ar fótum, að lagfæring á þessu sje ekki örugg nema með því eina móti, að lögbinda álagning- una á öllum vöruflokkum. Þeir sem vilja og viðurkenna kosti frjálsrar verslunar, 'vita sem er, .að lögþvingun í þesSu efni, eins og átt hefur sjer stað á undanförnum árum, er algert neyðarúrræði. Auk þess alveg óþarfi að grípa til þess. Leiðin er einfaldlega sú, að verslunar- stjettin og ríkisstjórnin geri ráð- stafanir til þess, að greiður að- gangur sje fyrir almenning til að afla sjer upplýsinga um hvað er rjett og sanngjarnt verðlag á nauðsynjavörum og. daglegum notaþörfum almennings. Sje það gert, er loku fyrir það skotið, að neytendur glæpist á því að leita viðskipta við þá menn, sem selja vörur sínar' óhæfilega háu verði. J Fyrir almenning svo og versl- unarstjettina, er það mikilsvert, að verðlagið sje ekki bundið, heldur hafi hver verslun frjálsar hendur í því, að kappkosta um að bjóða sem ódýrastar vörur eftir gæðum. En það er meg- inviðfangsefni allra nýtra versl- unarmanna, er skilja hið þýðing- armikla hlutverk verslunarstjett- arinnar. En þegar minnst er á álagning- armálin yfirleitt, þá er* eðlilegt að menn taki einnig til athugun- ar hvaða mismunur er á því, sem innlendir framleiðendur fá fyrir vörur sínar, svo sem mjólk og sláturafurðir, samanborið við það, sem neytendur greiða. „Rússland er hið eiginlega föðurland þeirra“ LESENDUR blaðsins kannast við Douglas Hyde, fyrrverandi frjettaritstjóra hins breska komm únistablaðs ,,Daily Worker“, er eftir 20 ára dygga þjónustu við' þetta aðalmálgagn hins breska kommúnistaflokks, uppgafst skyndilega í starfinu vegna þess, að hanri sá sjer ekki fært að leggja fram krafta sína við land- ráðastarf það, sem flokkurinn rekur. Frjettaritari Mbl. í K-up- manna .öín, Páll Jónsson, .j-,;':>i fyrir nokkrum dögum tal af Dóuglas Hyde. Hyde komst ■ , þannig að orði: „Allir konnnún- I ístar vestan iárntjajdsir.s eru sv karar við ættland sitt þemr In'.igi að þeir hjálpa Russ- j láódi pg skaða sitt eigiö iand. i Rússland er hið eiginlega föður- j land þeirra. Þess er vænst af þeim að þeir geri ai. , sem í þeirra valdi stendur til að koma Rússum að liði.“ I bók sinni, „I belived“ er Douglas Hyde gaf út um það leyti, sem hann ýfirgaf komm- únistaflokkinn, gerði hann grein fyrir afstöðu sinni til flokksins, og' rakti ástæðurnar fyrir því, hvers vegna það var honum ó- bærilegt að starfa þar lengur. í bók þessari leggur hann megin- áhersluna á það sama, sem hann segir í blaðaviðtaiinu: — Hugs- unarháttur kommúnista er ann- ar en sá, sem viðgengst með lýð- frjálsum þjóðum. Tilgangslaust er að reyna að beita röksemdum í viðræðum við þá. Þeir eru horfnir þjóð sinni, — orðnir við- skila við hana. Hjer á landi hættir mönnum við að gera sjer ekki ljóst þetta grundvailaratriði í fari kommún- ista, jafnvel þó vitað sje, að þess- ir menn hafi árum saman verið kommúnistar og hlýtt flokksag- anum úr austri í einu og öllu. Er oft talað við slíka menn sem íslendinga, er enn eigi til að bera ást og virðingu fyrir þjóð sinni, og ætlast til, að þeir hafi í sjer meira eða minna af hinu upp- runalega íslendingseðli. Nágrannaþjóðirnar skilja þetta MEÐ nágrannaþjóðum okkar á Norðurlöndum, hefur almenning- ur gert sjer ljósari grein fyrir því en hjer, að Douglas Hyde hefur á rjettu að standa. Rök- semdir gagnvart kommúnistum eru áhrifalausar vegna þess, að hugsunarháttur og hugsunar- gangur þeirra, er gerólíkur og framandi fyrir alla þá, sem unna ættlandi sínu, frelsi og sjálfstæði. Þegar Einar Olgerisson t. d. lýsti því yfir í þingbyrjun, að flokkur hans, eða hin íslenska fimmta herdeild, hefði ákveðið að „hefja nýja sjálfstæðisbar- áttu“ þá verða menn að muna, að þetta er alveg eðlilegt frá hans kommúnistiska sjónarmiði. Það er sannfæring hans og fje- laga hans, að þeir vinni þjóð sinni þeim mun meira gagn, sem þjóðin kemst meira undir rúss- nesk áhrif. Leiðin til kommúnisma, jafnt hjer á landi sem annars staðar, liggur gegnum fátækt og örbirgð. Sigur Einars Olgeirssonar í hinni kommúnistisku „sjálfstæðisbar- áttu“ fæst því aðeins, að fátækt og örbirgð haldi hjer innreið sína. íslenskt fólk á erfitt með að skilja hugsunarhátt Einars Ol- geirssonar og fjelaga hans. En menn verða að venja sig á að gera sjer hann skiljanlegan, þó það sje með ólíkindum, að svo vansköpuð hugsun skuli geta fæðst meðal manna, sem eru af íslensku bergi brotnir. Að fram- tíð íslensku þjóðarinnar verði þeim mun glæsilegri sem fleiri landar vorir, konur og karlar, tileinka sjer hinn austræna hugs- unarhátt. Að þurka út allar þjóð- erniskenndir sínar, og vilja til að lifa sjálf' æðu lífi. Og það sje hið sífeld: kepþikefli einstak- linga og þjóða, að verða vi.lja- iaus verkfæri í höndum Komin- form. Leið kominánista tii frann C lands KOMMÚN R vita sem er, aó það er þeim gjörsamlega oft axið að l.orca a£ ttað svo algerðri mynábreyting hugafarsins meðal íslendinga yfirleitt. Kommúii- istaflokkar ráða hvergi í heim- inum yfir hugarfari meirihluta neinnar þjóðar. Þeir hafa bygg'c upp starfsemi sína sem minni- hlutaflokkar, með skefjalausri kúgun og ofbeldi hvar, sem þeir hafa getað. Þess vegna er þacs eðlilegt að þeir dýrka þær að- ferðir, sem öllum íslendingum hafa verið og eru fullkomin vi3~ urstyggð. „Með risaskrefum nálgast kín- verska þjóðin framtíðarlandið,'1 segir ritstjóri Þjóðviljans, Sigur'i ur Guðmundsson, er hann minn- ist tveggja ára yfirráða flokks- bræðranna í Kína. — Því 140 manns voru teknir af lífi í einnt kínverskri borg á afmælisdaginn fyrir það eitt, að þeir voru kommúnistastjórninni andvígir. Kommúnistar hafa frá upphaft gert sjer það ljóst, að eina ráðiö til þess að halda völdunum þar sem þeir hafa fengið þau í hend- ur, er, að fækka andstæðingum sinum. Ekki með rökstuðningi nje sannfæringarkrafti, heldur með eiturefnum, á aftökustaðn- um eða í fangabúðunum. En fjöldinn allur af fylgismönnum þeirra og áhangendum hjer á landi hafa ekki enn skilið þetta undirstöðuatriði í siðferði og starfsaðferðum hins alþjóðlega kommúnisma. Skattgreiðendafjelagið Á FUNDI Sjálfstæðisfjelaganna hjer í Reykjavík í s. 1. viku, minntist Gunnar Thoroddsen borgarstjóri á goluþyt þann, sem varð hjer í bænum í sumar út af því, að meirihluti bæjarstjórn- ar ákvað að hækka útsvörin um 10%, til að stanöast aukin út- gjöld vegna vaxandi dýrtíðar. — Fátækustu gjaldendurnir voru undanþegnir þessari hækkun. Borgarstjóri gat þess sjerstak- lega, að starfsemi Skattgreið- endafjelagsins hjer í bænum væri í sjálfu sjer eðlileg, þar sem fjelag þetta hefði að mark- miði að koma í veg fyrir að borg- urunum yrði ofþyngt með skött- um. En hann gat þess sjerstaklega, að nokkuð væri starfsemi fjelagy þessa með óeðlilegum hætti, á meðan hún snerist eingöngu gegn útsvarsálagningu ,en ljeti rikis - skatta og tolla afskiptalausa. — - — Útsvörin hjer í Reykjavík eru um 70 millj. kr. En ríkisskattar og tollar, sem Reykvíkingar eru látnir greiða eru 160—180 millj. króna. Borgarstjóri leit svo á, að þar sem ríkisálögurnar á bæjarbún væri nokkru meiri en tvöfaldar á við útsvörin, væri einkenni- legt, ef hið góða Skattgreið- endafjelag ljeti þessa hlið máls- ins framvegis afskiptalausa. íslenskur prófessor í Winnipeg FYRIR nokkrum árum, ákváðu forystumenn Vestur-íslendinga að stofna sjóð við Manitoba-há- skóla svo öflugan, að tryggt væri að þar yrði í framtíðinni haldiö uppi kennarastól í islensku og ís • lenskum fræðum. Til þess að há- skólinn tæki á sig þessa kvöð, þurfti hann að fá handbæra 150, 000 dollara í einskonar stofnfje kennarastólsins. Er þetta var fast mælum bundið, efndu Vestur- íslendingar til frjálsra samskota, Mun Ásmundur P. Jóhannsson hafa verið stórtækastur í fram • lagi til sjóðsins. Fyrir nokkru var þetta stofn- fje fengið. Svipaðist stjórn Há- ■’kólans þá eftir próíessorsefni og jekk tillögu frá heimskepideilcl Hnskóla íslands um það, að J and. mag. Finnboga Guðmundss. J yrði veitt hið væntanlega prófesn j orsembætti. • I Tilkynning er nú k'omin frá há- : skói rektornum vestra, A; H. S Giliso i, að embætti þetta sje veitt Finnbog.. frá 1. ok'. í ár. En mr, Gillson. refri frá öndverðu _ ____ Frh. á bls. 1/. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.