Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 15

Morgunblaðið - 07.10.1951, Page 15
Sunnudagur 7. október 1951 M ORGUn BLAÐIÐ 15 | Fjelagslíl ,1’róttarnr, I. og II. fl. /Efing í dag a8 Uálpgalímdi kl. 2- K)—-3.30. — Ánðaudi að allir niít'ti. Stjói Handknattleiksstúlkur Arinanns! .-Efing verður í das kl. C. Mætið ■ vel og stundvislegra ■— Nefndin. ÁKMENNINGARf íþróttaaifingar fjálagsins eru nú kyrjaðar i öllum floklaim. —- Æfing- ar á mánudagskvöld: Minni -alurinn Kl. 8—9 fjölbr.glima og isl. gl., ungl lugar. Kl. 9—10 Úrvalsfl. kv. eldri árg. — Stóri saluriiin: Kl. 7—8 1. fl. kvenna. Kl. 8—9 2. fl. kvenna. Kl. 9—10 glímuæf-M.g. •••«» ••• • •••■■■■■•- -••■ I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur á morgun ki. 8.30. Birtur stigafjöldi starfsflokkanna. Vígsla embættismanna. Kosning og skipun nefnda. Tiilaga nm aukalagabreyt ingti (fjelagsgjöld o, fl.). Rætt um vetrarstarfið. — Kaftidrykkja. St. Víkingur nr. 104 F.nginn fundur mánud. 8. þ.m. En |.ess er vænst, að fjelagar og aðrir ]>eir, er muna str. Sigríði Halldórs- ■ dóttur og störf hennar fyrir regluna, s.eki skemmtun Minningarsjóðsins kl. 8.30 um kvöldið í G.T.-húsinu. — Hittumst þar öll.— Æ.t. Samkomur Almennar samkoinur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu fi. Hafnarfirði. c»u——ttn—mu——iut—ttn—tin—i • —iiii—mi—nn—M— K FUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. 'Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. -—■ Fíiadelfía Sunnudagaskólinn byrjar ki. 2 e. Ti. — Safnaðarsamkoma kl. 4. — ' Opinber samkoma k!, 8.30. — Allir ■ velkomnir! ./ I O N Sunnudagaskóli kl, 10.30 f. Ir. — Samkoma kl. 8 e. h. — Hafnarfjörð vir: — Sunnudagaskoli kl. 10 f.h. — „Síirnkoma kl. 4 e.li. Allir velkomnir. s vmkoma”*" á Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8. i0. Allir velkomnir, .lón Betúelsson. . Kristnibuðshúsið Brlanía ‘I.avifásveg 13 . Sunnudagurinn 7. október: Sunnu- •vlagaskólinn byrjar. kl. 2. Öll börn , velkomin. — Almenn samkoma kl. '3 e.h. Norski kristniboðinn Asbjörn 'Hoaas talar. Allir velkomnir. KFUK, Y.í). . Vetrarstarfið hefst í dag 'sunnu- daginn 7. október kl. 3.30. — Fjöl- sækið. ■— Sveitarstjórarnir. KFUM Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. Y.D. og V.D. kl. 1.30 e.h. — Unglinga- deildiit kl. 5 e.h. — Fórnarsamkoma kl. 8.30 e.h. — Öiafur Ólafsson kristniboði talar. — Allir velkomnir. 11 jálpræSisherinn Sunnudaag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 16 Utisamkoma á torginu. Kl. 20.30: l'agnaðarsamkoma fyrír nýju deildar ktjórana major Og 'frú BSrnes og Soninn Odd B&rnes. Major Holmöy stjórnar. Allir volkcnmir. —Onsd., 10. okt. kl. 8.30: Norsk forímeningens samlingsfest. Samtidig öuskes divi- Rjonscliefene major of fru Il&rnes velkommen. Alle intreserte vclkom- Kennsla VSKA, DANSKÁ Áliersla á talæfingar ,og skrift. Les eð skólafólki. Uppl. Grettisgötu 16. mi 4263. Kristín — Ólífdóuir, Innilcga þökkum við auðsýnda vináttu á silíurbrúð- kaupsdegi okkar, 2. október. .4 Kristín Ingimarsdóttir, Iljálmar Jónsson, Eiríksgötu 21. EF LOFTUn Gí'Tl'R PAÐ EKKl UÁ HTEH2 ! Atvinna — Peningar ■ Ungur, reglusamur maður óskar eftir atviunu. 5 * ; Til greina gæti komið að gerast meðeigandi eða S lána peninga í fyrirtæki. ■ Z Tilboð merkt: Atvinna —755, sendist afgr. Morgbl. TILKYINIMIMG um sjóvinnunámskeið Ákveðið hefur veríð, að sjóvinnunámskeið verði haldið á vegum Reykjavíkurbæjar, ef næg þátttaka fæst. Hefst námskeiðið væntanlega um miðjan október. Umsóknir um þátttöku, þar sem getið sje aídurs og heimilisfangs, sendist í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) fyrir 13. þ. mán. Þeim einum þýðir að sækja, sem ætla sjer að: ljúka námi á námskeiðinu. Sjóvinnunámskciðsnefndin. KARLIVIAMMASIÍOHLIFAR, KVENSNJÓHLÍFAR Leikíimisskór með hvítum gúmmísóla GAMLA GÓÐA: MERKIÍ) •••••••• •«■» Jeg þakka hjartanlega samstarfsmönnum mínum og Öðrum þeim, sem færðu mjer höfðinglegar gjafir og góðar kveðjur í sambándi við 60 ára afmælið mitt þ. 19. ágústs.l. Kristjnn Snorrason, símaverkstjóri. TPETOPN KOIINM Bankastræti 14 ÞORSKANET Afgreiðum eftir pöntunum: Þorskanctjaslöngur (hampuv og baðmull) Þorskanetjateina (manilla) Þorskanetjakúlur (gler) og kúlupoka Ennfremur uppsett þorskanet. Pantanir óskast gerðar scm fyrst. Björn Benediktsson h.f. Netjaverksmiðja — Keykjavík Kaup-Sala Gólfteppi Kaupum gólfteppi, útvarpstæM, soumavjelar, karlmannafalnað, útl. blöð o. fl. — Sími 6G82. — Forn- salan, Laugavcg 47. Minntngarspjöld Barnaspílalasjóðs Hriugsins eru afgreidd í hannyi'ðaversl. Refill Aðalstræti 12 (áður versl. Aagústu Svendsen) og Bókabúð Auslurbæjar, sími 4253. itnnaigartpjöld Slyxatarnaf jelags- m «ru /aiiegust Heitið á Slysavarna- JeiagiB. Það er best. Vinna Hreingerningar, elugguhrcinsun Vanir menn, Sími 4462, — Ingi. •91—*!.•—..«■)—«n—•un— Litla lireingerningarstöðin Pantið kl. 9—6. — Sími 4784. -- Þorsteínn Ásmundsson. Hreingerninga miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir meim, Fvreta ílokks vinna. KF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl ÞÁ UVER1 Mitt innilegasta þakklæti votta jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og virðingu með ht-imsóknum, gjöf- um og skeytum, á 70 ára afmælinu og bið Guð að launa ' þeim öllum. Loftur Bjarnason, .. pípulagningameistari. Þakka öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og virð- ingu á 90 ára afmæli mínu þ. 9. september s.l. Guð blessi ykkur öll. Páll Gestsson, Grettisgötu 77. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulegi faðir og tengdafaðir, MARÍUS A. RUNÓLFSSON, andaðist að heimili sonar síns, Blöndunlíð 16, 6. okt. Marta Maríusdóttir, Guðrún Maríusdóttir, Guðmundur Mariusson, tengdabörn og barnabörn. Konan mín og móðir ELÍN FRIÐRIKSDÓTTIIÍ, andaðist að Vífilsstaðahæli aðfaranótt laugardagsins 6. október. Kari Hallgrímsson. Marý Karlsdóttir. Móðir mín, GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR, andaðist að heimili sinu, Kambsveg 13, Reykjavík, 30. september síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskiikju mánudaginn 8. október klukkan 16,30. Athöfninni verður útvarpað. Eiríktir Stcfánsson. Kveðjuathöfn sonar míns og bróður EYSTEINS BJARNASONAR, kaupmanns, Saúðárkróki, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. október kl. 4,30 e. h. Blóm og kransar afþakkað. Guðrún Þorsteinsdóttir og systkini. Jarðarför mannsins míns IIARALDAR ÞÓRÐARSONAR skipstjóra, fer fram frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði þriðju daginn 9. okt. og hefst með bæn að heimili hans, Brekku- götu 5, klukkan 2 e. h. — Blóm og kransar eru vinsam- lega afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafjelag íslands. Sólvcig Eyjólfsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og vin- áttu við útför KRISTJÁNS Ó. SKAGFJÖRÐS, stórkaupm. Emilía Skagfjörð, Hanna Skagfjörð, Hákon Guðmundsson og synir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÞORLÁKSDÓTTUR : frá Korpúlfsstöðum. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Bjamveig Guðjónsdóttir, Guðmundur Þorláksson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför systur okkar MAGÐALENU ÞORSTEINSDÓTTUR. Kristin Þorsteinsdóttir. Karlotta Þot steinsdóttir. jjimimiii j tnirnniiiHiiimuinii}

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.