Morgunblaðið - 14.10.1951, Page 2

Morgunblaðið - 14.10.1951, Page 2
2 MORGUN BlAÐlÐ Sunnudagur 14. okt. 11551, "] Viðgerðarstöð fyrir mannfólkið er ekki síður nauðsynleg en fyrir vjelar i Bærsnii síuiar að aukinni garðrækt elffr mepi -UT.-JirV, -— MEÐ aulcinni vjelanotkun í íiveitiisn landsins er það talið nauðsyniegt, að koma íipp vjela- viðgerðarstöðvum í hverju hjer- jaði, Menn skyldu ætla að ekki Víeri síður þörf á \iðgerðarstöð <yrir fölkið sjálft. Enda er naum- ast hægt að ætlast til þess, að •dugiegir og vel menntaðir lækn- ar fáist í svertahjeröðin, ef þeim «?r það aðeins ætlað að vera sem nokkufskomu' póstafgreiðsla- cnenn, til að senda sjúklinga í t'lugvjelum til Revkjavíkur eða til íjórðungsspítalanna, þegar iH'ir kunna að rísa upp. IIÚXVETNINGAR ÁHUGASAMIR Á þessa leið kíjmst Páll Kolka «að orði við Morgunblaðið í gær. •— Hann er kominn hingað til Heykjavíkur ásamt tveim öðrum Húnvetningum, Guðmundi Jón- ■assyni, bónda að Ási í Vatnsdal og’Hafsteini Pjéturssyni á Gunn- jsteinsstöðum. Erindi þeirra er að Iiefa fram tilmæli hjeraðsbúa til JV.lþingis úm, að það leggi fram jþað fje í sjúkrahús á Blönduósi, «em gert er ráð fyrir í lögum, að xíkissjóður leggi til sjúkrahúsa «,g læknisbústaða úti urri lahd. Mikill áhugi er á þessum fram- 'Ivviemdum í Kúnavatnssýslu. — Undirþúningsnefnd er þar starf- nnði. og er jeg formaður hennar, segir Kólka. En í nefndinni eru fulltrúar frá sýslunefnd, frá kven ■f jejagssambandi hjeraðsins og í.ngmennafjelagasambandi sýsl- unhar. ÁKVEÐIÐ AÐ BYRJA í HALST Nokkur hundruð þúsund krón- \.r Jiafa fjelagasamtök þessi safn- uð- í byggingarsjóð. Til merkis áhugann, sem ríkir í hjerað- -sðinu fyrir þessu máli, er rjett -eð geta þess, að tveir bændur I-.afa gefið sínar 10 þúsundirnar 3 vor. en einn 12 þús. í byggingar < ióöinn. En framkvæmdir hafa hiagað til strandað á því, að f láa'festingarleyfi hefir ekki feng iot. Nú er ákveðið að hefja undir- fcúning verksins, með því að ,gráía fyrir grunni hússins í fciaúst. Er því valinn staður á túni £unnan Blöndu, rjett ofan við Blöndubrú. 130 SJÚKRARÚM *— Og hvernig á fyrirkomu- J.igið að vera? s— X ferð miniji vestur um haf fcafði jeg tækifæri til þess að Jr.ypna mjer, hvernig þessum mál Trrc er fyrirkomið þar. Er stefn- msú, að þrátt fyrir ágæta spít- £lá og lækningamiðstoðvar í borg uijjm, er nú unnið að því að i:oma upp smá sjúkrahúsum í xainni bæjum og sveitaiþorpum, £\o hægt sje að veita fólki þar £kjótá læknishjálp, er á þarf að fcalda. Þessi sjúkrahús eru líka notuð aem fæðingarstofnanir. Þetta sjúkrahús á að hafa 30 v-júkrarúm, enda verður gert ráð fyfir því að Ijetta megi hjúkrun jif’heimilum fyrir örvasa gamal- isiénni, en hún er nú víða mikil Jbyrði á fámennum sveitahéimil- urh. En stofnanir ekki fyrir í land iaú, sem geta tekið að sjer slíka L júkrun vegna plássleysis. JEOSTNABLTR 3 MILLJÓNIR — Þarna á líka að verða txeílsiivemdarstöð fyrir hjeraðið læknisbústaður. Uppdrættir liggja að sjálfsögðu fyrir og lcostnaðaráætlun. Er talið að Lyggingin muni kosta allt að fcrem milljónum króna. — Ttekstrarkostnaður á sjúkra- húsi af þessari stærð á ekki að vera að tiltölu við notin meiri á stærri,'sjúkraiiús.um, sem jr.ánu némur. Slæfri''sjuletáít'ó#- icrifi ér alltaf sþipt í; hjúki'unar- otájdú', „stationir", sem hver feqfur, álíka mikúui ,fjölda sjúk- fehga, til urnsjár? Én.þetta sjúk'ra- feýí verðuf ‘ áHka'^-siórt.y.ó'gv ein ^»tatk>n“ i stærri sjúkrahúsum. — segir Páil Kolka hjeraðslæknir stíkum hjeraðsspitölum, þar sem skilyrði eru til þess végna þjett- oyiis og samgangna. TVEHt AF 1000 ÁRLEGA — Eftir reynslu minni í þess- umefnum, tel jeg að árlega megi gera ráð fyrir að tveir hjeraðs- búar af hverjum þúsund eigi yf- ir sjer bráðan bana af völdum sjúkdóma, sem eingöngu er hægt að ráða bót á með tafarlausri skurðlæknisaogerð.. SjúkJingam- ir þurfa þá að komast á sjúkra- hús innan nokkurra klukku- stunda, eða í hæsta 3agi innan þriggja sólarhringa eftir að þeir veikjast. — Á þeim 17 árum, sem jeg hef verið hjeraðslæknir í Húna- vatnssýslú, hafa yfir 70 slík sjúk- dómstilfelli komið íyrir í Blöndu óshjeraði einu. Samgöngur á vetrum og veðr- átta eru þannig, að útilokað er að koma slíkum sjúklingum til Reykjavíkur eða Akureyrar, í flugvjéL Á s.l. sunari lcið t. d. einu sinni vika svo ekkert flug- sarftband var til Akureyrar. Jeg tel að alls á landinu komi fyrir 300 slík sjúkdómstilfelH á ári. Er það 'helmingi fleiri en koma fyrir af hverskonar slys- um. Fullkomið sjúkrahúsakerfi er nauðsynleg ráðstöfun. Og þá er þess að gæta, að slysahættan í daglegu lífi almennings hlýtur að fara mjög vaxandi í sveitun- Við Húnvetningar álítum 'um vegna hihs stórum aukna það alveg nauðsynlegan lið í upp ' vjelakosts, sem notaður er við byggingu sveitanna að koma upp ! dagleg störf, segir Kolka. Danskt hótel rás al gruzini lyrlr Marshalllé 1. APRÍL 1952 verður opnað í Danmörku nýtt og mjög glæsilegt hótel. Hótelið stendur við Eyrarsund, stutt frá Helsingjaeyri og Krónborgarkastala. Því hefur þegar verið geíið nafn, „Perla strand- arinnar“. MARSHALL-FJE &---------------------- Byggingarkostnaður þessa hót- cls nemur hálfri þriðju miíljón danskra króna. — Fimmtungur þeirrar upphæðar er veitt sem lán úr 15 milljón króna sjóðv sem ætlaður er til hételbygginga . í Danmörku. Sa sjóður á hjns- í FYRRAKVÖLD lauk sýningu yegar upphaf sitt að rekja tii þeírra Barböru og Magnúsar efnahagsstofnunar í Eandaríkj- unurn. Listvinasalurinn breylir um myndir TUGMILLJONA TEKJUR AF FERÐAMÖNNUM Danir hafa nú orðið miklar tekjur af ferðamönnum. Árið 1950 eyddu 26 þúsund ameriskir ferðamenn 20 milljónum danskra króna í Danmörku. Þá hafa ferða rr.enn annarsstaðar að verið tiðir gestir þar í landi eftir stfíðið og það svo, að hótel hafa yfirfyllst og fyrir milligöngu sjerstakrar nuðstöðvar hafa veiið leigð út um 500 herbergi í einkaíbúðum. „Perla strandarinnar“ verður að öllu leyti með nýtísku sniði og lætur útbúið en nokkurt ann- að strandhótel í Danmörku. B.S.R. fær fyrsta bífasíma sinn B.S.R. hefur nú tekið til afnota fyrsta hílasíma sinn. Er hann rjett hjá Iþróttavellinum, á mót- um Birkimels,og Hringbrautar. Með tiikomu þessa síma, verður hægt að skipta afgreiðslu bíla til viðskiptamanna í Ycsturbænum í tvennt, milli stöðvárinnar s.iálfr- ar og bíiasímans. Þeir viðskipta- menn stöðvarinr.ar sem búa í hverf-umum fyrir súnnan Túngötu og Holtsgötu, að Garðastræti njóta bílasímans. Árhasonar í Listvinasalnum. Hafði hún þá staðið í 10 daga, verið vel sótt og 20 myndir höfðu selst. í dag kl. 1 opnar .Listvinasalurinn aftur sem venju legt „galieri" og hefur á boðgtól- Um myndir eftir allflesta íslenska hnálara. Meðal þeirra, sem eiga imyndir á veggjum nú fyrst um sinn eru: Ásgrímur Jónsson, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Jó- hajines Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Kristín Jónsdóttir, Kristján Davíðss., Nína Tryggva- dóttir, Sig. Sigurðsson, Skarp- hjeðinn Haraldsson, Snörri Arin- bjarnar, Valtýr Pjetursson, Þor- valdur Skúlason og fleiri. Eru það bæði stór málverk, vatnslita- myndir, svartlist og teikningar. Margt er um nýjar myndir, — t .d. myndir eftir Þorvald Skúla- son, sem hann málaði í París í sumar og ekki hafa verið sýndar áður. nýjar vatnslitamyndir eftir Skarphjeðinn Haraldsson og margt ileira, sem salurinn hefur nú í fyrsta .sinn. Að venju er tðeangur ókeypis og er salurinn opinn daglega frá .1—7, n.ema sunnudaga og fimmtu daga til kl. 10 Ýrnis ný tímarit liggja frarnmi. Um næstu helgi hefst svo sýn- ;inþ á nýjwfn.myhdnníÁsiindndai' ■Svjeinssonar, sem margir. hgía •bdðið eftit" rtíeð óþréyjú. Með- lirfiafjöldi Listvífiasalarins fer ^íyaxandi og vantar nú lítið á, til; þess að starfsemi hans sje að fUÍIu tryggð. Frásögn E.B. Haímqyisl rækiunarráöunauis REYKVÍKINGAR hafa sýrrt mik inn áhuga á garðrækt undanfarin ár, og sá áhugi hefur stórum aukist hin síðustu árin. Reykja- víkurbær hefur mjög greitt fyrir bæjarbúum í þessum efnum og stór landflæmi hafa verið tekin undir hina svokölluðu fjölskyidu garða. Tíðindamaður Mbl. sneri sjer til E. B. Malmquist ræktun- arráðunauts bæjarins og innti eftir ýmsu varðandi garðræktar- mál Reykvíkinga. — Á 3. þúsund garðlöndum hefur nú verið úthlutað, skýrði Malmquist frá og hvert þeirra er um 300—700 fermetrar að stærð, en það þykir hæfilegt fyr- ir 4—6 manna fjölskyldu. Auk þess eru svo margir, sem hag- nýta sjer erfðafestulönd sín til garðræktar að meira eða minna leyti. Þá hafa fjelagsheildir ýms- ar tekið stærri stykki. Þar fer jarðvinnsla fram sameiginlega, en síðan fær hver meðlimur sina spildu til ræktunar. LTÍHSKERA í meðallagi — Hvað er að segia um upp- skeru sumarsins? — Uppske’-unni er nú víðasl hvar lokið og eftir þeim upp- lýsingum, sem þegar eru fyrir hendi verður hún rjett í nieðal- lagi. Þá hefur komið í ljós að uppskeran er mjög misjöfn hjá hinum ýmsu garðeigendum. Kem ur þar margt til, reynsla, vand- virkni og hirðusemi. Uppskeran heíur aldrei verið eins misjöfn og nú eftir þetta sólríka en alltof þurrkasama sumar. Dæmi eru til að uppskeran sje aðeins þreföld og á öðrum stöðum 16—20 föld. Þessi mismunur virðist nokk-- ur eftir garðstæðunum. Gömul og rakasamari gaiðlöndin, Gróðr- arstöðin og Kringlumýrin, gefa betri uppskeru en hin nýrri og þurrari stykki, sem liggja einnig betur við sól. En þessi uppskeru- mismunur fer þó aðallega eftir árvekni garðeigenda. Menn láta Útsæði spíra misjafnlega vel, útsæðið er einnig mjög misjafnt. Á sumum stöðum var ræktunin komin það vel á veg er aðal- þurrkatíðin gekk í garð að kálið þakti jarðveginn og uppgufunin varð þar minni. HEILBRIGT ÚTSÆÐI 4— Gerir ekki bærinn mikið að því að útvega útsæði þeim cr þess óska? — Reykjavíkurbær útvegaði í vor sem endranær útsæði að norð an, en þar eru ósýkt svæði, en eins og gefur að skilja er ákaf- lega þýðingarmikið til að verjast sjúkdómum að útsæðið sje heil- brigt. Áður fyrr, er myglan og stöngulsýkin herjuðu hjer misk- unnarlaust mátti oft á tíðum heita að um algeran uppskeru- brest væri að ræða. Nú er rjett undantekning ef vart verður myglu í görðum hjer. Bærinn sjer einnig um að úðun garðland- anna fari fram 2—3 yfir sumarið. Er þetta einn liður í stefnu bæj- arins að auka ræktun bæjarbúa. ARÐBÆR H\ÍI,DARSTÖRF — En eru nokkrar skýringar á gííurlega auknum áhuga bæjar- Iiúa fyrir garðrækt, fyrir hendi? — Þar kemur margt til greina. Fólkið sem garðræktunina stund- ar er úr öllum stjettum og sumir stunda hana aðeins sjer til heilsu bótar og til að auka fjölbreytrú í störfum sínum. Á s.tríðsárunum bar meira á skrifstofufólki og verslunarfólki í görðunum og á þeim árum lögðu jafnvel verkamenn hana á hilluna. Nú hefur þetta breyst afíur. Fólk hefur meiri frístufld- •ir og víll nota þær til rækturiar- staTfa. í þeim finnur það hvíld frá einhliða dagstörfum. Með garðræktinni slær það líka tvær flugur í einu höggi, því jafn- framt sem hún er skemmtileg er það gott búsílag að rækta þ sem fjölskyldan þarfnast þó ekk.i sje nema kartöílur. Sá kostnað- ur er 2—3000 krónur á ári fyrii? 4—8 manna fjölskyldu. AUKIN ÞEKKÍNG Á GARÐRÆKT — En kann ekki almenniogur meira til garðræktar nú en 6 iur? — Tú, bess verður allsstaðar vart og það eitt hefur bætt ár- angurinn mikið. Ljóst vitni uia þessa auknu kunnáttu er i ækí- unin á heimalóðum og er greini- legt hvað fólk nær betri tikunn á gróðrinum en áður. í þeim efn- um eru merkar frarnfarir ef tií vill ekki langt undan. T.d. værL mjög æskiiegt að nota afrennslis- vatn Hitaveitunnar til að hitai upp jarðveginn í skrúðgörðumi fjölskyldna. Kostnaður við þaðJ er enginn að stofnkostnaði :r.danL. skilduin. Þá má og benda \ :ðra> leið, sem viða er notuð er!endis„ en það er að leiða rafmagr ;kapla um jarðveginn til Upphitunar. — Rafmagnsnotkun við þetto er hverfandi lítil og yrði að sjálf- sögðu ekki noíuð nema að naet- urlagi. Þetta hefur ómtíanlega þýðingu fyrir aukna gáfðrækt. EFTIRSPURN EKKI FULLNÆGT — En s\ro við snúum okkur aftur að kartöfluræktinni og fjölskyldugörðúnum. Hvað Verð- ur í framtíðinni gert til að full- nægja eftirspurn bæjarbúa eftir slíkum lör.dum? — Bærinn vill kappkosta aðí veita bæjarbúum beina i og ó- beinan stuðning með því a5 leggja til lönd og ræsa þau fram og girða, Úthlutað hefur veriðl landspildum allt að 2—3000 fer- metrum eða svoköliuð sumarbú- staðalönd og þar sjer bærinn uma heildargirðingu og vegaíagningu. Slikum löndum var úthkitað s.I. vor við Rauðavatn og ennfremuv á 4. hundrað görðum. En þrátt: fyrir það er langt í frá að eftir- spurninfti sje fullnægt, en húra hefur aldrei verið neitt í líkingu við það, sem var s.I. ár, og niiklu meiri en hægt var að «era ráS fyrir. NÝ GARÐLÖND — Og hverjar eru framtíðar- áætlanirnar? — Til að leysa þau mál vcrður að fara tvær leiðir. I fj’rsta lagí gð taka af hinum elstu erfða- festulöndum (túnum) til garð- ræktar, en hún hlytur að eiga forgangsrjett með tilliti til þeirr- ai' fólksfjölgunar, sem þegar ev orðin á bæjarlandinu. Aftur ái móti verður mjólkurframleiðsla og sauðfjárrækl að vikja af eðli~ legum ástæðum. Eldri erfðafestuhafar vcrða afií sætta sig við að láta aðra þ.ogna bæjarfjelagsins fá bróðurpart af hinu takmarkaða landrými. I öðru lagi verður unnið að* koma í ræktunarhæft star.d liinu: ónotaða og hrjóstuga landrými í nágrenni bæjarins til þess að íull: nægja eftirspurninni. En eins og; kunnugt er, er hjer ekki um auð- ræktanlegt land að ræða >p, þa6 kostar mikið fje í mörgum tii- fellum að koma ræktuninni af: stað. Aðrar leiðir eru vart hugsan- Jegar til að fullnægja hinni ört: vaxandi eftirspurn bæjarbúa eft- ir garðlöndum, en Reykjavíkur- bær vill í þessum efnum, sein öðrum, greiða fyrir þegnum sín~ um eftir því sem unnt er. A. St. Fleiri innflytjendur TORONTO — Taismaður Kanadai stjórnar hefur upplýst, að.st.ióni* in hafi áhuga á gð fá fleiri breskqj. borgara til að gerast innflytjend-. ur til Kanada. #

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.