Morgunblaðið - 14.10.1951, Side 5
V
Suimudagur 14. okt. 1951.
nORGVlSBLAOl Ð
Átíræðu? í dag:
Sipriuí Slgurðsson amts-
bókavörSur á Seyðlsfsrði
MARGIR HÓLAMENN og aðrir
laerisveinar Sigurðar minnast
hans í dag með þakklæti og virð-
ingu. Hann hefir aldrei látið mik
ið á sjer bera í lífinu. Kjörorðið
var og er: Inn á við. Hann hefir
aldrei lagt kapp á að sýnast eða
foreiða úr sjer út á við. — Vjer
lærisveinar hans mátum hann
því meira, sem vjer þekktum
ihann betur. Það er jafnan góðs
viti og segir sína sögu. — „Heim
að Hólum“ kom Sigurður tæp-
Ilega hálf fertugur og kenndi í
sskólanum þar 14 ár við inn besta
• irðstir. Námsferill hans var <#BiVilSrtðíÍÍ
glæsilcgur, ha.-ði á Miiðruviillum jlBraraBjlHk Í6ií%MH8
i-ig i B'.aaga.-i’-d.s Seminarium. —
iFe- r.ainan mi og dómgreind i ,. 'Jf%w ' S.
’oe.it' lagi. Kn h;:nn okki cinn ý * V®
'peirra, sem sneru baki við námi, BHHmHBEsBb^kRbISH
þegar hann fjekk stöðu. Hjelt
iiann og heldur enn í dag áfram það. Sögurnar kostuðu held jeg
að læra, því að námfýsin er ó- 20 kr. Margir sinntu þessu til-
seðjandi. Fjölhæfur er hann og þ0gi. | fjelagslífi pilta tók Sig-
lcann góð tök á verkefnunum. urður mikinn þátt. — Þessi vor
Áhugi er samfara gáfum hans og góði kennari var gæddur aðals-
t>ekkiifgu. Hann hefir ætíð viljað merki menntaðs manns: Hann
jgera þekkingu sína og annan and fulJyrti aldrei neitt,’ sem hann
ans auð sinn arðberandi fyrir gat ekki staðið viðf Hann var
jþjóð sina. Nákvæmni hans, vand- ]júfur og mannúðlegur í fram-
virkni og samviskusemi fylgjast göngu. Góðvilji einkenndi allt
að í starfinu. Ast á lífinu og við- þaSi sem þann gergi. Rn ef hon-
Náttúrulækninga-
f jelag siofnað á
Akranesi
NÝTT náttúrulækningafjelag var
stofnað á Akranesi fimmtud. 11.
okt. Á fundinum voru forseti
Náttúruiækningafjeiags íslands,
Jónas læknir Kristjánsson, sem
fiutti þar erindi um orsakir og
útrýmingu sjúkdóma, og fram-
kvæmdastjórinn, Björn L. Jóns-
son, veðurfræðingur, sem gerði
grein fyrir stéfnu og starfi fje-
lagssamtakanna.
Jóhann Guðnason, bygginga-
fulltrúi, bauð gestina velkomna
og tilnefndi sem fundarstjóra dr.
Árna Árnason, hjeraðslækni, og
sem fundarritara Karl Helgason,
póst- og símastjóra. Lög voru
samþykkt óg í stjórn kosin: Jó-
hann Guðnason, byggingafull-
trúi (form.), Rannveig Magnús-
dóttir, frú, Björn Lárusson, húsa-
smíðameistari, Einar Helgasón,
bílasmiður, og Gísli Guðjónsson,
trjesmiður. Stofnendur voru um
30.
íangsefnum þess bregða birtu
yfir ævistarf Sigurðar Sigurðs-
sonar. Kennslu og bókvörslu hef-
ár hann fengist við hálfan sjötta
tug ára.
^jSannleiksleit var öll þin iðn og
fæða“.
Ein er sú fræðigrcin, sem Sig-
tirður ann öllum framar, og það
«r íslensk tunga. Alúð og kost-
ígæfni hans á vettvangi móður-
málsins er óbreytt enn í dag.
IÞess varð jeg var, er jeg hitti
tiann í sumar, og heill sje hverj-
þeim, er leggur rækt við
íeðratungu sína! •— Mörg eru
fougðarefni vors áttræða öðlings-
enanns. Erindi hans um siðbót
luiters á siðskipta-afmælinu 1917
sýnir skarpnn skilning hans á
sögulegum efnum, en þetta erindi
foirtist í „Skírni“. — Stærðfræði-
kennari og eðlisfræði var hann
og agætur, og samið hefir hann
kennslubók í eðlisíræði, en hún
«er í handriti. — Sigurður hefir
«kki einungis látið til sín taka í
kennarastólnum. Hann hefir ver-
áð áhugamaður um mál líðandi
stundar. Bindindismálið hefir
átt hauk í horni, þar sem hann
er, alþýðumenntun, landbúnaðar
mál og áður fyrr stórpólitík. —
Sigurður naut sín mjög vel sem
ker.nári á Hólum, og einnig var
foann mikilsmetinn meðal bænda
á Hólahreppi. Fólu þeir honum
ýmis trúnaðarstörf, er hann
ígegndi með frábærri skyldu-
xaekni.
Frá Hólum lá leiðin til Seyðis-
ájarðar. Starfsdagurinn þar er
Frá Kéreu fll Kefla^kur
um fannst mont og ruddaskapur
vaða uppi, ’varð honum skap-
brátt. Hann er maður skapmikill
og viðkvæmur í lund. —
„Kenndir þú ungum
ævi langa
ráðvant líf
og rjetta götu‘‘»
Vjer iærisveinar og vinir Sig-
urðar þökkum honum allt, nýtt
og gamalt, og árnum honum
Guðs blessunar þessa heims og
annars. Heill áttræðum ágætis-
manni.
Sigurður Sigurðsson er fæddur
14. október 1871 í Fögruhlíð í
Hlíðarhreppi í Norður-Múlasýslu.
Voru foreldrar hans Sigurður
Sigurðsson og kona hans Þóra
Einarsdóttir bónda á Hóli í
Hjaltastaðaþinghá Hálfdanarson-
ar. Faðir Sigurðar í Fögruhlíð
var Sigurður "bóndi í Njarðvík
Jónsson prests ú Eiðum Brynj-
ólfssonar. Móðir Þóru, móður
Sigurðar kennara, var Ragnhild-
ur Sigfúsdóttir prests á Ási I Fell-
um Guðmundssonar. Gagnfræða-
prófi lauk Sigurður á Möðru-
völlum 1895. Eftir það var hann
um skeið kennari í búnaðarskól-
anum á Eiðum. Þá sigldi hann
til náms í kennaraskóla í Khöfn,
Blaagaards Seminarium. Þar lauk
hann prófi 1901. Kennari var
hann í Barnaskóla Reykjavíkur
eitt ár, í búnaðarskólanum á Hól-
um 1905—1919 og í barna- og
unglingaskóianum á Sej’ðisfirði
1919—1938. Bókavörður Amts-
bókasafns Austurlands á Seyðis-
firði 1930 og síðan. Formaður
fræðslunefndar í Hólahreppi,
KristUegt stúdenta-
mól í Vindáshlíð
FYRSTA íslenska kristilega stú-
dentamótið var haldið í Vindás-
hlíð dagana'27.—S0. septeinber s. 1.
Þátttakendur voru um 30. Áðal-
ræðamaður á mótinu var sjera
Christen Hallesby, scm cr gestur
fjelagsins nú um mánaðartíma.
Hann hefur talað á samkomum í
Reykjavík og á Akureyri eftir
mótið. Þykir öilum, sém á hann
hafa hlýtt hann áhrifamikill
ræðumaður sakir ljósrar og alþýð-
legrar fi-amsetningar.
Síðastliðið finimtudagskvöld
hjelt hann erindi á stúdentafundi
í fyrstu kennslustofu Háskólans á
vegum Kristilegs stúdentafjelags.
Efnið var „Kristendom og kultur“.
Hann talar aftur á stúdenta-
fundi í Háskólanum þriðjudags-
kveldið 16. þ. m. ki. 8,30. Efnið
verður: „Mennesket í Sökelyset".
öllum stúdentum, eldri og
yngri, er heimill aðgangur.
Hjer sjest E. J. McGaw hershöfðingi, yfinhaffur varnariiffsins ia
Keflavíkurflugvelii, bjóffa Þorgrím Jóhannsson liðþjálfa velkom-
inn til starfa sinna í varnarliðinu. Þorgrímur er Reykvíkingur a??
ætt. Hann hcfur áffur barist með her Bandaríkjanna í Kóreu og
veriff sæmdur þar heiffursmerki fyrir vaskiega framgöngu. Hancv
er þriffji íslendingurinn, sem starfar nú meff varnarliðinu hjer..
Áróður Alþýðuflokks-
ins í Ffárkugsráði
Befra aS kenna konuvn en
körlum é bifreiö
LONDON — Kennari nokkur við
bifreiðaskóla hefur láfið svo um-
m^lt að betra sje að kenna kon-
um að aka bifreiðum en karl-
mönnum.
„Karlmenn vilja venjulegast
Ijúka náminu á miklu styttri
tíma en þeir eru færir til,“ segir
kennarinn, „og próíið er nú erf-
iðara en nokkru sinni fyrr.“
Um 79% nemenda fá ökuskír-
teini við fyrstu tilraun og öku-
menning dafnar stöðugt, að sögn
þessa kennara.
EINS og skýrt hefur verið frá
fvrr hjer i blaðinu, bar íuiltrúi
Alþýðuflokltsins í Fjárhagsráði
upp tillögu í ráðinu fyrir nokkru,
þar sem því er slegið föstu, að
samtök hafi átt sjer stað meðal
kaupsýslumanna um hækkun á-
lagningar. Þessu var andmælt í
Mbl. og fer B.J. nýlega af stað í
Alþýðublaðinu til að verja mál-
stað sinn.
ENGIN SAMTÖK UM
ÁLAGNINGARHÆKKUN
B.J. afsakar staðhæfingu sína
um samtök kaupsýslumanna með
því að slá því fram. að í skýrslu
verðgæslustjóra úm álagninguna
sje þessu haldið fram.
Hið rjetta í því er að í skýrsiu
verðgæslustjóra clags. 27. ágúst
síðastliðinn um álagningu á mat-
vörum og nýlenduvörum er sagt,
að „samkomulag muni hafa náðst
milli Fjelags matvörukaupmanna
og KRON að minnsta kosti hvað
sumar hinna tilgreindu vara
snertir, um að báðir aðilar fylgi
sömu álagningarreglum". Meira
^bgir ekki í skýrslu verðgæslu-
Stjóra, en ekki einu sinni þetta
er rjett, enda hefur því verið
opinberlega mótmælt af hálfu
KRON og FM, að þetta sje rjétt.
Ekkert hefur aff öffru leyti komið
fram um nokkur samtök út af
álagningu, — hvorki meðal inn-
fiytjenda innbyrðis nje milli inn-
flytjenda og smásala eða yfirleitt
um nokkur önnur samtök um að
halda uppi álagningu, enda hafa
engin slík samtök áít sjer stað.
orðinn langur. Nær aldarþriðj-1 hreppsnefndarmaður þar og í
lang hefir hann kennt og vcrið ’ Sfíknarnefnd. Prófdómari við
ibókavörður í inu gamla öndvegi ! þarnapróf nokkur ár í Skagafirði.
Austurlands. Jeg vona, að Seyð- jHefir flutt mörg erindi um
íirðingar kunni að meta slíkan fræðslúmál, bindindismál, sögu-
ágætismann, sem Sigurður er. ieg efni o. fl. og eru sum þeirra
Það hefir stundum hvarflað að birt í blöðum og tímaritúm. Var
mjer, að segja mætti um Sigurð, 4 búnaðarsýningunni í Odense
eins og sr. Matíhías orðaði það
íam Jóhannes Halldórsson skóla-
stjóra.
„Lág eru laun,
er lýðir færa
fræðiföður
frómhjörtuðum".
En þetta er ef til vill misskiln-
íngur.
Jeg kom ungur sveinn í Hóla-
pkóla sama haustið, sem Sigurð-
ur kom þangað. Hann kenndi
ireikning, grasafræði, eðlisfræði,
leikfimi og söng o. fl. Mjer er
ifyrir minni, hve mikla alúð hann
lagði við kennsluna. Kom hann
alltaf mjög vel undirbúinn í tíma.
— Eitt er mjer minnisstætt. Hann
foenti oss á, að gott tækifæri
foyðist að kaupa allar íslendinga-
gögurnar og hvatti oss til að nota
1900. Hefir samið skrá yfir Amts-
bókasafn Austurlands.
Sigurður kvæntist 1916 Soffíu
Þorkelsdóttur bónda ú Klúku í
Hjaltastaðahrepp; Bjöxnssonar,
en missti hana, eftir langa van-
heilsu, í síðastliðnum febrúar-
mánuði. Varð þeim auðið einnar
dóttur, sem nú reynist vel föður
Sínum og er myndar- og greind-
arstúlka.
Brynleifur Tobiasson.
Argentin.sk hljómlist
BUENOS AIRES. — Argeníínsk-
ir skemmtistaðir verða lögum
samkvæmt að láta leika innlenda
hljómlist til helminga á við er-
lenda. Nýlega var skemmtistað
hjer lokað um mánaðartíma af
þessum sökum.
Leikfjelag Reykjavíkur ætiar aff efna til nokkurra sýninga á gam-
anleiknum „Elsku Ruth“, er sýnáur var í fyrra vetur viff fádæma
affsókn. Fyrsta sýning cr í dag kl. 3. Á myndinni eru Anna Guff-»
mundsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Þorsteinn Ö. Stephensen,
STÓFYRÐI BALDVINS
JÓNSSONAR
En hvað segir Baldvin Jónssor*
í tillögu þeirri,’ sem hann bar upp>
í Fjárhagsráði þann 2. október
síðastliðinn samkvæmt heimild-
um Alþýðublaðsins? B.J. segir £
tillögunni:
..Þar sem það hefur sýnt sig,
að samtök hafa .yerið um afí
stórhækka álagningu á nær
öllum vöruflokkum, er leystir
hafa verið undan. verðlags-
ákvæðum, geri'jeg það að til-
iögu minni, að. neysluvörur
verði settar undir yerðlags-
ákvæði og verðiagseftirlit aft.-
ur“.
Hjer er ekki verið að skera
stór orð við nögl. B.J.. sygir bein-
linis, að það hafi „sýnt sig“, að-
samtök hafi átt sjer'staö ura
að ..stórhækka álagningu á nær
öllum vöruflokkum". Hjer sýn-
ist B.J. ekki byggja a skýrslu
verðgæslustjóra, heldur - virðist
hann hljóta að hafa aðrar upp-
lysingar, sem rjettiæta siika staf#
hæfingu. Sýnist vera rjett, að B.
J. geri grein fyrir því á hver-ju
hann byggir orðalag tillögunnai-
um samtök. Geri liann það ekki
hlýtur tillaga hans að verða skoct
uð sem hvérjir aðrir staðlausir
istafir.
HVADA RÖK VANTAÐI?
B.J. heldur áfram í grein sinni
að tala um, að sú hækkun, sem
gerð var á álagningu hinn Í6-
ágúst í fyrra hafi ekki verið rök-
studd. Þetta atriði hefur veriði
útskýrt hjer í blaðinu áður, ea
það liggur í stúttú mali þanni"
íyrir, að á þessum tíma stöði*
fyrir dyrum verulegar kaup-
nækkanir hjá starfsfólki viðS
verslanir og fjellust verðlags-
yfirvöldin á, að álagning vaérj
svo lág, að ekki væri unnt fyrir
verslanir að bera þungann alí
nækkununum nema álagningir*
væri leiðrjett. Reiknaði verðlagsr
eftirlitið sjálft út hverju hækk-
unin skyldi nema miðað viði
kaupgjaldshækkanirnar og var
farið eftir því. Öll skrif B.J. um
að hjer hafi vantað rökstunðing
eru gersamlega út í bláinn osr
væri rjett, að hann gæfi skýr-
ingu á að hverju leyti hjer hafi
verið áfátt um rök, ef B. J. vilA
ætlast til að hann verði tekiim
alvarlega.
Framkoma B.J. virðist bera
vott um að hann hafi meiri áhuiga
íyrir hinni pólitisku hlið mál-
anna, he>dur en þeirri, setíi stíýr
að því'hvað er raunver’ulegt og
hveniig vandinn verð> leystur <*•
sem hyggilegastan Iiátt. Yerður
að játa, að B.«t, er„ekki einn ura
Framh. á bls. VA