Morgunblaðið - 14.10.1951, Síða 15

Morgunblaðið - 14.10.1951, Síða 15
Sunnudagur 14. okt. 195L M OKGL ft BLAÐIÐ Fjelajjslíf Þrótlarar !1. og 2. fl. H a ndk n a ttl e i k sæf m g verður , að Hálogalandi í dag kl. 2.4Ó—3>.30. — Mætum allir. — Stjórnin. Handknatlleiksstúlkur l'róttar! Æfingar byrja á mánudag.í Aust urbæjarskóla kl. 7—7.50. — Mætið allaf vel og stundvíslega. Stjórnin. Ilandknattleiksstúlkur Armanns- Æfing vörður i dag kl. 6 að Há- logalandi. — MætiS t'el og stund- víslega. — Nefndin. Knattspymf jelagiS VALUR Skenuntifundur fyrir II., III. og IV. fl. verður haldmn í fjelags- heimilinu í dag kl. 4 e.h. Fundar- efni: 1. Fyrirliðar gefa skýrslu. — 2. Ávarp formanns. — 3 ? ? ? — 4. Kvikmyndasýning. Unglifiganefndin. Frjálssþróttadeild K.Ii. Æfingar í í]>róttaliúst Háskólans hefjast á morgun og verða framvegis sem hier segir: — Mánud. kl. 9—10 siðdeeis: Piltar. — Miðvikud. kl. 6— 7 siðd.: Piltar. — Miðvikud. kl. 9— 10 síðd.: Stúlkur. — Föstud. kl. 9— 10 siðd.: Piltar. — Laugard. kl. 6—7 síðd.: Piltar. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Frevja nr. 218 F'undur annaðkvöld kl. 8.30 á Frí- kirkjuvegi 11. Inntaka ný-rra fjelaga. ■— Erindi: Ari Gislason. — Kaffi með skemmtiatriðum eftir fund. — h’jölmennið og komið með nýja fje- laga. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Fundur annaðkvöld kl. 8.30. F.ftir fund, spilakvöld og verðlaún. — Æ.t. liarnastúkan Æskart Fyrsti fundur stúkunnar er i dag kl. 1.30 í G.T.-húsinu. Fjölsækið. Gæslumcnn. Sasnkomur Almennar samkomur Bbðun Fagnaðarerindisins er é Bunnudögum kl. 2 og 8 ei. Aust- urgðtu 6. Hafnarfirði. SAMKOMA á Bræðrahorgarstíg 34, í kvöld kl. 8.30l — Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h. — Samkoma kl. 8 e.h. — HafnarfjörS- ur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. — Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. K. F. U. M. Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. — V.IÍ og Y.D. kl. 1.30. Unglingadeild in kl. 5. Almenn sarakoma kl. 8.30. Sjena Cliristen Hallesby talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía Laufásveg 13 Sunnudagurinn 14. okt.: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. öli hörn velkom- in. — Samkoman k). 5 fellur niður Vegna kirkjufundarins. Æskulýðsherf erð frá sunnudegiiium 14. Ji.m. Sunnudag: S.-maj<rr BSarnes og frú stjórna. Kl. 11 og 20.30 sam- komur í salnum. Kl. 14.00 sunnudaga skóli. Kl, 16.00 útisamkoma. Mánu dag: Kl. 20.30 Æskulýðssersjant- rnajonen stjórnar samkomunni; — Fleiri taka hátt. Pnðiudag: Kl. 20.30 Samkoma. maior Hoimöy stjómar. Allir velkomnir. — Barnasamkoma é hverjum degi kl. 17.30. Vinna Hreingerningastöðin. Sími 6645. :— ÁV'ailt vanir menn til hreingeminga. Ireingerningastöðin Sími 6813. — Ávalt vanir menn rsta flokks vinna. ; Hugheilar hjartans. þakkir fœri jeg öllum þeim, sem ; : sýfidu mjer vinátta tíg rausn á .sextugdK?mæ!l mihu. — í * •' j, £ á* »■' VÍð ,*;rvV* .:4#i | Bið jeg ykkur öllum;i>lessunar Drottlns." S < ; Carl Rvdcii. ■ • ■ ■ ■ ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■«■«■■«' .•■•■*>■(■*»•••••• Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á fimmtíu ; ára afmæli mínu. Sigurður Þorstchisson, • Nesi, Grimsby. Skrifstoíustúlka Skrifstofustúlka, heLst vön vjelritun og öðrum al- mennum skrifstofustörfum, óskast nú þegar í opinbera skrifstofu hjer í bænum. Upplýsingar um menntun og ef um fyrri störf er að ræða sendist blaðinu fyrir 18. þ. m., merkt „Skrlístofu- stúlka — 861“. - ' HATTAR m fást hjá ~ ■ m ^JJava ídaríú^ L.j^. oy, | m Warte Ini JJinaróóijni (Jo. ; LOFTlJfí C.F.TVR ÞAÐ FKKt 6i RVERT Kaup-Sak Gólfteppi Kuupum gölfteppi, útvarpstæki, iaumavjelar, karlmannafatnað, útl. Slöð o. fl. — Sími 6682. — Forn- galan, Laugaveg 47. Minningurspjöld Barnaapítaluajóðs Hrtngsina eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill Aðalstræti 12 (áj$ur versl.- Angústu Svendsen) og BókabúS AuSturbæjar, simi 4258 mnntngartpjöld Slysavamafjelags- -*« eru lallegust HeitiS é Slysavama elagið. Það er best. Hennsla Enska, danska. Áhersla á talæfing- ar og skrift. Les með skólafóikL KrÍKtín Óladóttir Grettisgötu 16. — Sími 4263. Iflcftuá C. SaUtitOic* OO ■<nAUTO<ltPAV(fUUU» VAUOAVC0 *M1 Ljósakrónur Ódýrar og smekklegar ljósakr*»u*. TVEGGJA IIELLU RAOIAGNSPLÖTUR PHELIPS-PERUR. LJÓS og HBTl Laugaveg 79 — Sími 5184 - Bðnaðarvjelar til soiu Vegna brottflutnings úr bænum, eru til sölu leður- saumavjelar, hraðsaumavjelar, stanz, pappasax, inniskó- mót, ásamt fleiru tilheyrandi. Útborgun 20,000,00, eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Fagþekking látin í tje. Erlend hráefni til iðnaðarins komin til landsins. Upplýsingar í síma 7373 milli kl. 3 til 7. •■■■■■■■■«■»■■■■■•■■■•■■ ■ ■■•> •■ ■■■■■!«■■ ■■■■■■• ■■■■•■■■■■ ■■•■■■■■■■■■■■Jtnj Móðir okkar SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Urriðakoti, andaðist þ. 12. okt. að heimili dóttur sinnar, Reykholti við Hafnarfjörð. Böm hinnar látnu. Útför konunnai' minnar MARGRJETAR GRÍMSDÓTTUR sem andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins 3. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 14. Jón Bjarnason. Jarðarför konunnar rninnar KRISTJÖNU ELÍSABETAR GUÐNADÓTTUR fer fram mánudaginn 15. okt. kl. 3 e. h. í Fossvogs- kirkju. Oddur Steinþórsson. Jai'ðarför móður okkar INGUNNAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. október. Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar Skeggjagötu 10, kl. 1 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Sigurjón Gíslason, Þorkell Gíslason. Það tilkynnist að konan mín ELÍN FRIDRIKSDÓTTIR er andaðist að Vífilsstaðahæli 6. þ. m. verður jarðsungin þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá Dómldrkjunni. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hinn- ar látnu, láti S.I.B.S. njóta þess. Jarðarförinni verður útvarpað. Karl Hallgrímsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför HARALDAR ÞÓRÐARSONAR skipstjóra. Sólveig Eyjólfsdóttir og börn. Þóra Haraldsdóttir, Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.