Morgunblaðið - 01.11.1951, Side 1
38. árgangur.
250. tbl. — Fimmtudagur 1. nóvember 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
S® >• 1 jC M. ^ • ff* H B S •
laitstæoisTlokkurinn
stefnuna
mar kaði
tiB endur
reisnar atvinnulifinu
Gengislækkunin hefur ufstýrt ul-
mennu utvinnuleysi
SjálkfæHhmenn eiga sð geta
meiritilnfavaldi á Aljsingi
ÓLAFUR TEORS, FORMAÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ídag
LÁNDSFUNDUR Sjálfstæðis-
flokksins lit'fst í dají kl. 10
f.li. oj* verður þá skipað í
nefndir, en kl. 2 e.li. flytur
Bjarni Benediktsson, utan-
ríkisráðherra, framsöguræðu
um utanríkisiuál.
Á síðdegisfundinum, sem
hefst kl. 5, verður svo ni. a.
ra^tt um skipulagsmál flokks
ins. Hefir framkvæmdastjóri
flokksins, Jóiiann Hafstein,
þar franlsögu.
t$ nmicg
syríð Austrinu og gerið
ndttlug við
Hæða Ölafs Thors við setuluf|ii
lanrísfundarins í §æ:
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
KAIRO, 31. okt. — Sovjetríkin hafa tilkynnt Arabaríkjuitum að
þau skoði það sem óvinveittar eða fjandsamlegar aðgerðir ef þau
gerist aðilar að varnarbandalagi Mið-Austurlanda. Voru Araba-
ríkin jafnframt minnt á, að þau tilheyrðu Austrinu og þessvegna
væru allar varnaraðgerðir ógildar nema þær væru gerðar í sam-
ráði við Rússland.
Klofnur Arababandalagið?
Utanríkismálanefnd Araba-
bandalagsins kemur saman í
þessari viku til að rarða varn-
arbandalagið. Er talið að Sýr-
land, Lebanon, Irak og Jor-
daníu vilji gjarnan gerast aðil-
ar að bandalaginu en aðstaða
þeirra er erfið án þáttlöku
Egypla. Komið liefir fram í
egyptskum blöðum, að Araba- j
bandatagið standi nú andspa'n-
is miklum vanda og hætta sje
n að það niuni klofna og leys-
ast upp, verði þátttökunni að
varnarbandaiagiriu ekki vísað
ciiiróinu á bug.
ASTÆÐA TIL BJART-
SÝHI í OLÍUDEILUNNI
TVASHINGTON, 31. okt.: — Vara-
utanríkisráðherra Bandarikjanna,
'James Webb sagði i dag, að viðra-:ð-
urnar við persneska forsætisráðherr-
ann dr. Moosadeq væru ennþá næsta
jóformlegar og væri að svo stöddu
Foringinn er dau<5acla*ni(lur
Einn hæstsettu foringjanna i
,.frelsissveitum“ Egypta og Múha-
medstrúarmauna er einn þeirra sem
Frnmh. á bls. 11
lengu unt að spá urn árangurinn af
'þeiin.
| Þó gaf hann í skyn. að eitthvað
'hefði miðað áleiðis og ástæða væri til
-að vera bjartsýnn á úrlausn mál-
anna. — NTB.
in a3
Hinar egyptsku „frelsissveitir"
'hjeldu í dag áfram uppteknum ha'tti
við að stöðva alla umferð til Suez-
'svæðisins. 1 Sharkía hjeraðinu. Tóku
'þa*r matarfarm vörubifr. hernámi og
neyddu egyptska verkgmenn til að
snóa aftur heim á leið í stað þess að
vinna fvrir Breta. Breska herstjórn-
in hefir tiikynnt að hún sje viðbú-
inn hverri þeirri hótun sem Egypt-
• ar kuuna að grípa til.
mkomulagsátt í Kóreu
tniölagsvliji en éSur.
Elnkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
TOKÍÓ, 31. okt. — Uundirnefnd kommúnista, sem þátt tekur í
samningaumleitunum við fulltrúa S. Þ. í Panmunjom kom í dag
litið eitt lengra til móts við viðsemjendur sína. Hefur afstaða
þeirra leitt til þess að minna ber nú á milli og meiri bjartsýni
gætir í Tókíó eftir en áður.
Hverfa frá Ify rri kröfum '**'
Fulltrúar kommúnista h.afa nú svæði verði 2 kílómetrar á breidd
horfið frá þeirri -kröfu sinni, að sitt hvoru megin víglínunnar.
inarkalínan, sem deilt er um, verði : Það hefir einnig verið skoðun full
miðuð við 38. breiddarbaug, en gera trúa S. Þ.. að miða við viglínuna,
það að tillögu sinni, að hið friðiýsta 1 Framh. á bis. 11
ÞAÐ HEFUR verið venja mín
frá því að jeg tók við formennsku
í Sjálfstæðisflokknum, að flytja
í upphafi hvers Landsfundar
stutt yfirlit yfir stjórnmálavið-
burðina milli Landsfunda. Þeirri
venju vil jeg nú ekki bregða, en
mun þó fara svo hratt yfir hina
viSburðaríku sögu þriggja síð-
ustu ára, sem kostur er á. Veld-
ur þar um jafnt það, að jeg vil
ekki reyna á þolinmæði hlust-
enda úr hófi fram, sem hitt, að
því meir sem árin færast yfir
jmig, því meira hneigist jeg
að því að verja tíma mínum og
kröftum til þess að ráða fram
úr því, sem við er að etja eða
framundan bíður, og því ógeð-
þekkari verða mjer stælurnar um
liðna atburði. Jeg vil heldur berj
ast við vandann fyrir íólkið en
við menn á kostnað mála. Fer
þó að sjálfsögðu oft saman bar-
áttan fyrir málefnum og við
menn, og duga þá engin vetlinga-
tök.
Fari nú svo, að jeg eftir þenn-
an formála, þyki ósanngjarn í
garð andstæðinganna, sýnir það
aðeins, að lengi logar í gömlum
glóðum.
FYRIR SÍÐASTA LANDSFUND
Síðasti Landsfundur flokksins
var haldinn á Akureyri í júní
mánuði 1948. Sjálfstæðismenn
voru þá, sem kunnugt er, í sam- j
starfi við Alþýðuflokkinn og
Framsóknarflokkinn, og fór Al-
þýðuflokkurinn þá með stjórnar-
torustuna. í ræðu þeirri, sem jeg
flutti í byrjun þess fundar, gerði
jeg grein fyrir viðburðum á
sviði stjórnmálanna frá Lands-
fundinum 1945 og íram til þess
tíma. Jeg rakti m. a. óheilindi
Framsóknarflokksins í sambandi
við myndun nýsköpunarstjórnar-
innar. Jeg sýndi fram á, að ef
Framsóknarflokknum hefði þá
tekist að hindra samstarf ó-
skyldra afla, myndi mikil verð-
mæti hafa glatast þjóðinni. Jeg
hrakti ádeilur Framsóknar-
flokksins og færði óræk rök fyr-
ir því, að nýsköpunarstjórnin
hefði verið mikilvirkari á flest-
um sviðum þjóðmálanna en nokk
ur íslensk stjórn fram að þeim
tíma. Vakti sú greinargerð meiri
athygli fyrir það, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hafði þá verið í
stjórn landsins með Fram-
sóknarflokknum í nær IV2 ár,
en Framsóknarflokkurinn þó
kverai
haldið uppi sleituUustim árásum
á Sjálfstæðismenn, ekki síst Pjet-
|ur heitinn Magnússon og mig, en
við látið kyrrt liggja, vegna þess
að okkur var ljóst, að innbyrðis
deilur þeirra ;sem að stjórninni
stóðu, hlutu að veikja stjórnina.
Skal þetta ekki rakið hjer frek-
ar, enda enn sem þá, að við er-
um í samstarfi við Framsóknar-
flokkinn og er því bæði sæmra.
og þarfara að verja kröftunum
til sameiginlegra jákvæðra átaka
fyrir heill íslensku þjóðarinnar,
en í innbyrðis karp og deilur um
|fortíðina. Verður þó ekki hjá
því komist að láta sögulegar
heimildir leiðrjetta ýrnsar mis-
sagnir andstæðinga Sjálfstæðis-
flokksins.
í þessari ræðu minni sýndi jeg
fram á, að nýsköpurarstjórnin
hafði sundrast út af utanríkis-
málum og að myndun nýrrar
stjórnar um áramótin 1946—47,
með þátttöku kommúnista, fjell
á því að kommúnistar kröfðust
meiri áhrifa á utan’íkismálin.
Og loks gerði jeg gtein fyrir
myndun stjórnar Stefáns Jóh.
jStefánssonar, lýsti hinum miklu
örðugleikum, sem hún átti við að
stríða varðandi það höfuðvið-
langsefni, setn hún hafði sett
sjer að leysa, en það var að ráða
niðurlögum dýrtíðarinnar. Jeg
t ljet þá þegar í ljósi nokkurn ótta
um, að innbyrðis sundrung
ntyndi fyrr ráða niðurlögum
stjórnarinnar en stjórnin niðui-
lögum dýrtíðarinnar. Gekk það
síðar eftir, sem kunnugt er.
Læt jeg þennan stutia formála
nægja sem tengilið milli tímaþils
ins frá 1945—1948 og þess, sem
síoar hefur skeð í islenskum
stjórnmálum.
I
SAGAN í ÖRFÁUM ÖRÐUM
Rás stjórnmálaviðburðanna
hjer á landi síðustu þrjú árin
hefir í höfuðdráttum verið
þessi:
Árið 1948 mátti heita, að sam-
vinna stjórnarflckkanna væri
sæmileg. Stjórnin vann þá af
kappi að málum sínum, þótt
henni yrði minna ágengt í sum,-
um efnum, en æskilegt var. Staf-
aði það nokkuð af innbyrðis
sundurlyndi, sem þá þegar var
j tekið að gera vart við sig og
stöðugt fór vaxandi, þar til að
stjórnin rofnaði á miðju ári
1949. Gerði þá Framsóknarflokk-
Franm. á bls.' 2