Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 4
RIORGLNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1, nóv. 1951 316. dagur ársins. ÁrdogisflæSi kl. 6.15. SíSdegisflæði kl. 18.35. Nælurlæknir í læknavarðstofuuni', «5mi 5030. ISæturvöi-Sur er í Laugavegs-Apó- %cki. sími 1616. I.O.O.F. 5 = 133'Í118i/2 = Fl. sí í gær var-suð-austlæg aít um allt land. Áll hvasst við suðvest urströndina/ Sunnanlands var ckýjað og viða rigning, en Norð- anlands ^.var úrkomulaust og. sumsstaðar ljettskýjað. — 1 Rvík var hiti ð- stig kl. 15.00. 0 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungarvík, 1 stig á Dalatanga. — Mestur liiti mældist hjer á landi i gær M. 15.00, i Vestmannaeyjum ó stig, en minnstur á Egilsstöðum, Raufarhöfn 1 st. frost. -— í Lond -on var hitinn 6 stig, 10 stig i Kaupirvannahöf n. o--------------------------□ 75 ára er í dag Valdimar Jósafats 4Con, trjesmiðameistari, Uppsölum, Ílúsavík. -□ umr.). — 7. Frv. til laga um stofn- Skólastjóri Austurkæjarskól lagsins i un og rekstur Iðnaðarbanka fslands ang gestur á byltingarhátíð F' L' R' h.f. (1. umr.). — _ Sameinað þing: — Fyrirspumif: fttallHS Hvort leyfðar skuli: a. Uppeldisheim Fáar emhættisveitingar hafa á síð- ili handa vangæfum bömum og ungl ari árum verið hæpnari en þegar ingum (fsp. R.Þ. og K.S.). b. Upp- 'Arnfinnur Jónsson var skipaður | eldisheimili handa vangarfnm böm- skólastjóri Austufhæjarskólans. Það ! um og unglingum (fsp. GÞG). c. var Brynjólfur Bjamason, sem þetta Launalög og rjettindi og skyldur r.anglætiSverk framdi. embættismanna. — Hafliði Bjarnason sútari,. Grettisgötu 77, fjekk níu mattadora í laufi, er hann spilaði l’liombre við kunningja sína. Hann tók Arnfinn fram yfir hir.n velmetna og ágæta skóiamann Gísla 25 ár, afmæliskveðja frá R., skrá yfir stofnendur, rafvirkjarabb R. S., deilur við rikis- valdið J. I. A. —■ Á forsíðu er mynd af handrituðú blaði úf fyrstu gerða- bók fjelagsins. Tímaritið Samtíðin, nóvemher- heftið, hcfur hlaðinu horist, mjög fjölbreytt og fróðlegt að vanda. — Efni: Ógnar sjónvarp kvikmyndum? (forustugrein). 7. nóvemher (kvæði) eftir Knút Þorsteinsson. Þá er löng Jónasson, er getið hafði sjer almenn grein: Islcriska undrabarnið í Lond- Vill tala við hjólreiðamanninn ’ingsoið sem yfirburða keninari og afbragðs yfirkennari. Arnfinnur Jónsson hafði aftur á móti fengist við skólastjórn á Eski- firði og átt mikinn þátt í, að koma on, um Þórunni Jóhannsdóttur, píanósnilling og fjölskyldu hennar. Kjörorð frægra manna. Minnin,gar- slitur um lausingja frá 1925 (saga) eftir Sigurð Skúlason. Sonja skrifar Lauk dvöl hans þar með þeim hætti, að yfirvöldin skárust í leikinn og Þann 26, októher síðastliðinn varð f,„ngu Arnfinn fluttan í kennara- maður fyrir reiðhjóli á Laugavegi, skammt vestan Þverholts. Maðurinn á reiðhjólinu og sá sem fyrir hnjask- varð, tölúðust við og taldi 'þvi byggðarlagi á kaldan klaka. — sinn: Undir fjögur augu, grein, er hún nefnir: Um börn og blóm og sitthvað fleira. Þá er í iðnaðarþætt- mu vard, totuoust viO og tatm sa síðamefndi síg ekkert hafa meitt sig. Nu liefir það komið á daginn, að ’iriifiic-1!) 1 fyrradag voru gefin saman í Jhjóaiaband af sjera Þorsteini Björns- Httyni, uflgfrú Lilja H. Gunnarsdóttir -♦g Ingimar Magnússon, iðnnerui. —• 'Víeimili ungu hjónanna verðúr á í-augaveg 51B. S5r. Bjarni Jónsson er nýkominn heiin frá London, ^>ar sem hann dvaldi um skeið lijá ndóttur sinni og tpngdasyni, Agnari #11. Jónssyni, sendiherra. Svvenf jelag óháða 1/ríkirkjusafnaðarins ýieldur hasar að samkomuliúsijiu «öðli, næstkomandi sunnudag. Gjof- «im frá fjelagskonum, öðru safnaðar- #>lki og vildarvinum safnaðarins,. veita eftirtaldar feonur viðtökur: — Alfheiður Guðmundsdóttir, Klappar- *tig 26, Ingibjörg ísaksdóttir, Vest- •tirvallagötu 6 og Katrín Jónasdóttir,. -SStórholti 18. — JAlþingi í dag: Efri deild: — Frv. til lága um #>reyt. á lögum nr. 120. 1950, um oðstoð til útvegsmanna (lántökuheim Jld). (1. umr.). — 2. Frv. til laga H*im breyt. á lögum nr. 97 12. des. 1945, um breyt. é lögum nr. 44 19. ■fúní 1933, um stofnun happdrættis íyrir Island. (1. umr.). — 3. Frv. t*il laga um heimild til að leyfa hjer iðssambönduin íþrótta- og ungmenna íjelaga að stafna til sjerstakrar teg. #iappdrættis. (1. umr.). — 4. Frv. lil laga um breyt. á lögum nr. 117 ^28. des. 1950, um hreyt. á lögum nr. '512, 1950, um gengisskráningu, launa ^rreytingar, stóreignaskatt, fram- leiðslugiöld o. fl. (1. umr.). — 5.. Urv. til laga um heimild fyrir rikis- Stiómina til að innheiinta vmis giöld' 1952 með viðauka. (1. umr.). — 6. tfrv. til laga um heimild fvrir rik-is- .stjóraina til þess að leyfa h.f. Hval innflutning á fjórum hvalveiðiskip- •tnm. umr.). Neðri deild: — 1. Frv. til laga «im heimild fyrir rikisstióraina til *ð innheimt.a skemmtanaskatt með víðauka árið 1952. (2. umr.). —2. \?rv. til laga um breyt. á lögum nr. 47 1950. um hreyt. á lögum nr. 44 trá 9. maí 1947, um varniv gegn •Hitbreiðslu næmra sauðfjársjúkdoma nOg útrýmingu þeirra. (2. umr ). — 3. Frv. til laga um hreyt. á lögum vtr. 10 15. apríl 1928 um T amG- 4ianka íslands. (2. urar.j. — 4. Frv. til laga um breyt. á lögiim nr. 61 1951, um breyt: á lÖgum nr. 59 1946. um almannatrvggingar og- viðauka við þau. (1. umr.). — 5. Krv. til laga um hreyt. á lögum nr. 102, 19. júní 1933, um samhykkt’r tim svs'uvegasióði.. (1. umr ). — 6. í’rv. til laga um hreyt. á jrirðrækt- vrlögum, nr. 45, 17. maí 1950. (1 inum grein um íslenska lampafram- stöðu hjer í bæ. Var engin dul dreg jergsju £nn fremur er Fróðleiksþátt- in á, að þetta væri gert til að bjarga ur Spurt Bridgeþáttur. Krið hag Eskifjarðar. jSkopsögur. Bókafregnir o. m. fl. — Slikur maður var að vonum mjög ,Ritstjóri 0r sigurður Skúlason. að skapi Brynjólfs Bjamasonar Tímaritið Úrval. Nýtt hefti af rit , , , o, ^u er komið á daginn, að fræg imJ jjefir Forist hlaðinu, fjölbreytt að hann hefrr fmgurbrotnað. - Rann- Arnfinns hefir náð Lengra en t.l að- Það hefst • $jö gtuttum grein. soknarlogreglan oskar efrir þv, að na ,alstöðva kommúnista hjer a landi um um hjn sjö furðuverk heimsms tahaf mannmum a reiðhjolum sem ISjálfur Stalin hefir litið í nað til Qg fy]gir myn(f hverrl grein Þ- .fyrSt'~ tlærisveins síns Arnfinns Jónssonar eru greinarnar. Kolsýruloft sem 1 ,x , j°8 1)0818 honum austur u\ Moskva ; lælming á taugaveiklun? Hæsta bygg Skatafjelagar, Iþví skyni, að hann taki þar þatt t fng heimsins N4ttúrjeg aðferð til að ráða hameignum. Næturlíf á Mont- martre. Skyggnst inn í skurðstofu. Endalok pappírsáldarinnar. Sælueyj- eldri og yngri og veltmnarar 'bvltingsihátíðmiii 7. nóvemher. þeirra, eru vinsamlega beðnir að l,t ®r unnu lna ’ lveini® or r ■ - u . i. i . * t) 'i 'eldrar 1 Keykjavik una pvi, aO geia mum a niutaveltu skata 1 Kvik, . J i 1;v * ' ci i -t ‘fela þessum gistivim Malins um- sem halam verour 1 ðkataneimilinu , , r ö næstkomandi sunnudag og er mun- unum veitt móttaka þar. Simi 5434. Snæfellingafjelagið heldur spilakvöld í Tjarnarcafé í kvöld. Franskur fyrirlestur Franski sendikennarinn, hena Sohydlowski,. heldur fyrirlestur i I. kennslustofu háskólans, föstudaginn 2. nóvember kl. 6 e.h. Efni fyrirlest- ursins er „Le théatre de Jean Girau- dcux“. — öllum er heimill aðgarig- ur; — -ja barna sinna. ■an í Suður-Atlantshafi. Visindin og, hrámetið. Kjarnorkusprenging í konu heila. Er hægt að bæta minnið? — Krókódilaplágan, og sögurnar: Þrír fjelagar, eftir Irwin Shaw. Vjelamað urinn Píkódiribíbí, eftir Henry Miller, og Kona ofurstans, eftir W. Somerset Maugham. Loks er nýr þáttur: Spurt og svarað, á kápusið- um heftisins. Flugfjelag Islands h.f.: j Innanlandsflug: — I dag eru ráðgérðár flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Keyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauðár- króks. — Á morgun er áætlað-, að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr Reyðfirðingafjelagið ar og Homafjarðar. — Millilanda- flugí Gullfaxi kom í gær frá Prest- í vík og Kaupmannaihöfn. Eskfirðinga- og Bökunar- og smjör- og Loftleiðir h.f.: brauðnámskeið I dag verður flogið til Akureyrar, Húsmæðrafjek Reykjavíkur hefst Vestmannaeyja. — Á morgun verður 'æstkomandi þriðjudag, þann 13. flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, þ. m.) og stendur yfir í þrjú kvóld. Sauðárkróks og Siglufjarðar. Kenndur verðrir hátíðarhakstur. — Allar nánari upplýsingar i simum Blöð Og' timant heldur fyrsta skemmtifund sinn á vetrinum í V.R., kl. 9.30 í kvöld. — Til skexnmtunar verður fjelagsvist og dans. 5236 og 80597. Eimskipafjelag íslands h.f,: Brúarfoss fór frá- Gautaborg 29. f.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór trá Patreksfirði siðdegis i gær til Grund arfjarðar, Sands og Reykjavíkur. — Goðafoss kom til Reykjavíkur 28. f. m. frá New York. Gullfoss kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 31. f.m. til New York. Reykjaföss er i Hamborg. Selfoss fór frá Húsavík 26. f.m. til Belfz>l í Hollandi. Tröllafoss kom till Rvíkur 27. f.m. frá Halifax og New York. P’-avo kom til Reykjavik 29. f.m. frá Hull. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á laugar- daginn vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Breiðafirði. Skjald- br°’ð á að fara frá ^•w'-t-.rcy ; ,i til Skagafjarðár og Eyjafjarðar. Þ>r ill er á ieið tii Hotlands. tíaldur átti að far.a frá Reykjavik i gærkveldi til Gilsfjarðar. — Skipadeild SÍS: Hvassafell losar kol í Eyjaiirði.— Arnarfoll fór frá Malaga 26. f.m. á- leiðis til Rc-ykj.avíkur. væntanlcgiri" hinrað n. k. laugardair. Jökuife'1 fúr Tímarit rafvirkja er nýkomið út 1 og er það helgað 25 ára afmæli fje- Lagsins. Efni er m; a.: Ávarpsorð eftir Hallgrim Bachmann, aldar- fjórðungs starf ö. H., nokkrar end- urminningar E. K. E., stjórnir fje- Fimnt minutn» krossaáfa 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp — (15.15 Frjettir og veðurfregmr). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. —• Tónleikar. 19.40 Lesin dagskrú næstu viku." 19.45 Augiýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Islenskt mál (Björn Sigfússon háskólabókavörð- ur). 20.35 Tónleikar: Strengja kvartett í a-moll op. 29 eftir Schif- bert (Björn Ólafsson, Josef Felz- mann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.05 Skólaþátturinn (Hélgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöng- ur: Sjera Sigurður Einarsson les frumort kvæði. 22.00 Frjettir cg veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir ,tón- leikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beethoven (Arthur Schnabel og Sinfóniuhljom sveitin í London leika; Sir Malcolm Sargent stjórnar), b) Sinfónia nr. 35 í D-dúr (Haffner-sinfónían) eftir Mozart (Philharmoniska hljómsveit- in í New York leikur; Toscamni stjórnar). 23.05 Dagskrárlok. Erlcndar stöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.51» 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl, 17.35 franskir hljómleikar. Rl. 18.40 Leikrit. Kl. 20.30 Danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Jazz- klúbburinn. Kl. 18.30 Mozart-hljóm leikar. Kl. 20.15 Upplestur. Kl. 20.40 Or óperunni Show Boat, eftir Kera. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8.04 og 21.15. Auk þess m. a.: ICl. 16.00 Hljóm- leikar, plötur. KI. 18.15 Leikrit. Kl. 20.30 Franskir hljómleikar. England: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11.00 Landbúnaðarerindi. KI. 12.15 BBC symphony-hljómsveitin. Kl. 14.30 Jazzplötur leiknar. ICl. 15.30 Óskalög hlustenda, ljett lög. Kl. 20.00 Srnet- ana hljómleikar. Kl. 22.30 Sidney Torch og hljómsveit leika. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Fraltkland: — Frjettir 6 ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kL 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.8t, — Útvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjuléngdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettír m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. rncrtgimíiaffimi SKÝRINGAR: Lárjett: —- 1 ekki hætt — 6 retði hljóð — 8 læsing — 10 kluxkna — 1°. álitínn — 14 ósamstæðir — 15 sjerhljóðar — 16 flana — 18 dái. ^rjett-: — 2 erfiðleíkar — 3 kind — 4 leikara — 5 stígur — 7 forðabúr — 9 fæða — 11 kona — 13 stúlka — 16 bardagt — 17 samt. Kona nokkur var á ferðalagi um Bandaríkin og kom til Caiiforníu Þar sá hún fíkjutrje í fyrsta simi. Hún spurði leiðsögumanninn: — Hvaða trje er þetta? — Þetta er fíkjutrje, frú mín góð. — O-h, Guð minn góður. svarað frúin skelkuð. — Jeg ltefi alltaf stað- ið í þeirri trú, að blöðin á fíkjutrjei væri dáiítið stærri! ★ — Jeg sá, að það er minnst á þig í bók. sejn jeg keypti um daginn. — Jæja, já, hvaða bók var það? — Skattskráin. ★ Spákonan: — Nú, þá týnið þjer likiepa regnhlífinni yðar! Maður gekk framhjá blindum betlara, sem sat með pjátursdós sina á húströppum, og maðurinn henti | pening í dósina. en hann fót utan {h’á, og va.lt niður eftir götuna, en blindi maðurinn hrá skjótt við op náðí í neninginn. Mnðúrirtm —- Nú, hvað er þetta. jen h’elt að hú værir blindur? Blindi maðurinn: — Nei. hað er hann vinur mínn, sem er blindur. er nú hierna fvrir hann á en jeg Lausn síðustu krossgátu: Lárjetl: — 1 æstar — 6 tel— 8 . , _ , _ , , efa — 10 lán — 12 seglinu — 14imeðan hann skrapp í bíó, fra Cardenas a Cubu 29. f.m. aleið.s tt _ 15 að _ 16 hló _ 18 njólana. | * til ew ork. f,óðrjett: — 2 stag —* 3 te — 4^ — Getið þier giört svo vel og , . AMi — 5 pestin — 7 snuðra —• 9 sagt m íer. hvar Adams-pata er? Iloittin fet — 11 ána — 13 lall — 16 hó — — Hvað secið hjer? Afsakið, en Geir fór á veiðar i gær. — 17 óa. — jeg heyri dálítið illa? — Ha, hvað segið þjer? — Jeg sagði, að jeg heyrði dá- litið illa, hvað var það, sem þjer sögðuð? — Er það virkilega, jeg heyri nefnilega illa líka. — Það var m', slæmt, en hvað var það, sem þjer vilduð? — Getið þjer sagt mjer hvar Ad- ams-gata er? — Jeg held nú það. Þjer gangið niður þessa götu, beygið inn þriðju götu til hægri, haldið þar beint á- fram og síðan er það fimmta gata ; til vinstri. — Er það Adams-gata? — O-h, afsakið, mjer heyrðist þjer segja Adams-gata. — Nei, nei. jeg sagði Adams-gata. — Það finnst mjer leiðinlegt, en þá götu hefi jeg aldrei heyrt nefnda! ★ Ung kona fór til spákonu. Snákonan: — J°g sje að þjer verð ið fvrir rnjög miklu tjóni — missið eiginmann yðar Konan: — Getur ekki passað, hann er búinn að vera dauður í 5 ár! ★ Skotar: Hafið þið hevrt um skoska lækn- irinn. sem hafði einu sinni sjúkling, ,sem fjeklc 42 stiea hit.a, og hann ijet hann niður í kjallarann til þess að hita upp húsið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.