Morgunblaðið - 01.11.1951, Qupperneq 5
Fimmtudagur 1. növ. 1951
MORGUftBLAÐlÐ
5
ltuidsfundi
Framh. aí bls. 2
sð öðru leyti en því, að verð-
tækkun framleiðslunnar jafngild
ir ekki auknum útgerðarkostnaði.
"Varð að ráða fram úr þeim nýja
•vanda bátaútvegsins með báta-
gjaldeyrinum svonefnda. En án
gengislækkunar og án bátagjald
eyris hefði þurft að leggja 200—
250 millj. kr. nýja skatta á þjóð-
ina, frá ársbyrjun 1950.
Þessi fáu orð nægja til áð
sanna, að þess var enginn kostur
®ð halda áfram styrkja- og upp-
bótastefnunni. Kom þá til saman-
fcurðar verðhjöðnunarleiðin og
.gengislækkunin. Rannsókn máls-
ins sýndi, að verðhjöðnun, sem
næði sama árangri og gengis-
lækkun, myndi auk annara á-
galla leggja í biii miklu þyngri
fcyrðar á herðar launafólks en
gengislækkunin og taka miklu
lengri tíma að ná tilætluðum ár-
angri. Á hinn bóginn varð ekki
komið auga á neina þýðingar-
mikla kosti, sem verðhjöðnunin
hafði umfram gengislækkunina.
Fjellu því allir, er .kynntu sjer
efni málsins, frá verðhjöðnun-
inni.
Eftir stóð þá aðeins gengis-
lækkun annarsvegar en hrun at-
■vinnulífsins og böl atvinnuleysis-
íns hinsvegar. Sjálfstæðisflokk-
ttrinn valdi hið fyrra. Framsókn-
arflokkurinn fjellst á það. Nú-
verandi stjórnarandstæðingar
liættu þeirri fjöður í hatt sinn,
©ö mótmæla gegn betri vitund.
CENGISLÆKKUNIN NÁÐI
TILÆTLUÐUM ÁRANGRI
Þá kem jeg að hinni spurn
Ingunni:
Hefir gengislækkunin náð til-
Eetluðum árangri?
Myndin, sem jeg' var að draga
Uþp, sannar svo ekki verður um
villst, að enda þótt við, sem höf-
Uðábyrgðina berum, í þessum
efnum, neyddumst til þess að
SVara þessari spurningu neitandi,
gæti jeg samt sem áður kinn-
roðalaust mætt hjer frammi fyrir
yktéur. Sjúkdómseinkennin í fjár
malalífi íslendinga voru orðin
svo mörg og skýr, að stærsti
Stjórnmálaflokkur landsins var
tiineyddur að freista aðgerða,
alveg eins og læknirinn oft verð-
tur að beita skurðhníf sínum þó
árangurinn sje óviss, þegar dauð-
ínn bíður ella við dyr hins
@júka.
SKILYRSIN ÞRJÚ
Höfuðtilgangur genkislækkun-
annnar var sá, að tryggja at-
Vinnu landsmanna með heilbrigð-
iim hætti.
Ef það átti að lánast, varð
fyfst að skapa og viðhalda jafn-
vægi í þjóðarbúskapnum.
- Skilyrðin til þess að það mætti
takast voru aftur á móti þessi.
í fyrsta lagi, að höfuðatvinnu-
rekstur landsmanna yrði rekinn
styrkja- og hallalaust í meðai
árferði. Styrkjaiaust vegna þess,
að hækkandi styrkir greiddir
xneð hækkandi sköttum á almenn
.ing, leiða til vaxandi ríkisaf-
gkifta, ófrelsis og ófarnaðar.
Hallalaust vegna þess, að halla-
xekstur myndar nýja dýrtíð, en
Jiý dýrtíð eykur enn hallarekst-
Ufinn. En rekstur með halla hlýt-
ur fyr eða síðar að stöðvast og
Jeiðir því til atvinnuleysis.
í öðru lagi að fjárfestingin
yrði takmörkuð við getu þjóðar-
Snnar, vegna þess, að sje það
lögmál brotið, skapast ný dýrtíð
f landinu.
í þriðja lagi. Ilallalaus rekstur
TÍkisins, m. a. vegna þess, að
jhalli á ríkisbúskapnum leiðir
jCinnig til nýrrar dýrtíðar.
Öllum þessum úrræðum hefur
jiú verið beitt.
■ 1. Rekstrarstyrkir til fram-
leiðslustarfseminnar hafa verið
felldir niður. Almennur taprekst-
Sir hefur samt sem áður verið
gtöðvaður. Með því er ekki sagt,
að enginn haii íapað. Aðstaða
jnanna er misjöfn eins og þeir
sjálfir. Cg engar ráðstafanir
jgeta gilt fyrir taprekstri hjá öll-
2. Fjárfestingin miðast nú orð-
ið við fjárhagsgetu þjóðarinnar,
þ.e.a.s. við sparnað hennar og þá
erlendu fjárhagsaðstoð, sem hægt
er að fá til aðkallandi fram-
kvæmda. Fjárfestingin veldur
þess vegna ekki myndun nýrrar
dýrtíðar innanlands. Þrátt fyrir
þetta eru framkvæindir nú gíf-
urlega miklar eins og öllum er
kunnugt, vegna þess að tekist
hefur að fá erlent fje til fram-
kvæmdanna. Það fje hefur feng-
ist, meðfram einmitt vegna ráð-
stafana ríkisstjórnarinnar til
þess að koma á jafnvægi í þjóð-
arbúskapnum.
3. Hallarekstur ríkisins hefur
verið stöðvaður. í stað um 60
milj. króna árlegs greiðsluhalla
á árunum 1947—49, var greiðslu-
afgangurinn 1950 yfir 3 milj. kr.
og í ár eru horfur á að hann
verði a.m.k. 50 milj. kr.
Beiíing allra þessara úrræða
í senn, hefur megnað að koma
þjóðarbúskapnum í jafnvægi,
þannig að frá því lokið var þeirri
verðhækkun, sem gert var ráð
fyrir þegar gengislögin voru sett,
hefir engin ný dýrtíð, sem er af
innlendum uppruna, myndast í
landinu.
Verðhækkunin, sem fylgdi
gengislækkuninni, kom fram um
leið og hver vörutogund var flutt
til landsins í fyrsta skiftið eftir
að genginu hafði verið breytt.
Þeirri verðlækkuni er því löngu
lokið. Vísitalan hefur samt sem
áður haldið áfram að hækka
undanfarið. Sú hækkun stafar
beint og óbeint af vöruverðs-
hækkun á heimsmarkaðnum.
Skal vikið að því síðar.
\
ÁRANGURINN
JÁKVÆÐUR
Höfuðtilgangur gengislækk-
unarinnar hefur því náðst.
Rekstrarstyrkir til framleiðsl-
unnar hafa verið felldir niður.
Samt sem áður hafa atvinnuvegir
landsmanna verið starfræktir
svo ötullega, að andvirði útflutn-
ingsvöru landsmanna fyrstu átta
mánuði líðandi árs er 60% meira
en í fyrra.
Að sjálfsögðu hefur ekki nú,
fremur en fyr, tekist að útrýma
með öllu atvinnuleysi í landinu
á öllum tímum árs. Langvarandi
aflabrestur, ótíð og önnur óvænt
óhöpp, skapa altaf fjárþröng og
atvinnuleysi. Engin ein ráðstöfun
hefur nokkru sir.ni, nje mun,
ráða bót á slíku í eitt skifti fyrir
öll, heldur verður að mæta því
með sjerstökum úrræðum hverju
sinni. En gengislækkunin hefur
áorkað því, að í stað þess al-
menna atvinnuleysisí sem við
blasti, er nú full atvinna i flest-
um atvinnugreinum.
FRJÁLSARI VERSLUN
Af einstökum mikilvægum
þáttum gengislækkunarinnar,
rninni jeg á, að án gengislækk-
unar var með öllu útilokað að
koma á verslunarfrelsi. Má að
sönnu segja, að enn sje ábóta-
vant í þeim efnum, en þó er nú
yfir 40% innflutnings til lands-
ins með öllu frjáls. Annað liggur
lausai'a fyrir en áður. En aukið
verslunarfrelsi er undirstaðan
undir auknu athafnafrelsi al-
mennt. Er það öllum sjálfstæðis-
mönnum mikil fróun að ljett hef-
ur nú verið á því fargi, sem með
sívaxandi þunga hefur hvílt á
þjóðinni og dregið úr þrótti
hennar og sjálfsbjargarmögu-
leikum allt frá því 1934, að
samstarf Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins um stjórn
landsins hófst.
Mistökin .sem á hafa orðið eftiv
að verslunarfrelsið var aukið, eru
aðeins stundar fyrirbrigði, sem
ekkert eiga skylt við kjarna
málsins.
VOÐA AF MARKAÐSHRUNI
AFSTÝRT
Þá þykir mjer rjett að benda
a, að a siöasi-a ari nusstu íslend-
ingar mikið af eldri fiskmcrkuð.
um sinam. Þamng var elvivi talið
fært að frysta nema 57 þúsund
tonn á móti 7ö þús. tonnum árið
áður, miðað við slægðan fisk með
haus. Og ísfiskurinn varð á síð-
asta ári aðeins 32 þúsund tonn
móti 142 þús. tonnum árið áður.
Af þessu leiddi, að menn voru
tilneyddir að auka saltfiskfram-
leiðsluna úr 42 þús. tonnum í 99
þúsund tonn. En auk þess fóru
70 þúsund tonn af allskonar íiski
í bræðslu, auk síldarinnar.
Þetta markaðshrun á ísfiski og
frystum fiski, hefði eitt nægt til
að valda geigvænlegu atvinnu-
leysi, ef gengislækkunin hefðí
ekki skapað nýja möguleika til að
auka saltfiskframleiðsluna, og
fyrir annari hagnýtingu aflans.
Er þá m. a. ótalið að án gengis-
fellingarinnar hefði síldveiðin
bæði Norðan- og Sunnanlands
hreinlega lagst niður.
ERLENDA VERÐ-
HÆKKUNIN
'Margir, sem vjefengja gildi
gengisfellingarinnar hafa fjölyrt
um hina miklu vísitöluhækkun,
sem orðið hefur síðan í mars
1950, að gengið var lækkað. Hef-
ur mikil viðleitni verið sýnd til
þess að sverta hina merku hag-
fræðinga, sem gengisfrumvarpið
undirbjuggu, einkum fyrir það,
að þeir hafi talið að vísitalan
myndi hækka um 11—13 stig,
en hækkuin sje nú orðin 50 stig.
En þetta er tilefnislaus og órök-
studdur, og væntanlega tilgangs-
laus óhróður, enda er það eítir-
tektarvert, að enginn málsmet-
andi hagfræðingur í liði stjórn-
arandstæðinga, hefur talið sóma
sínum henta að leggja nafn sitt
við þann málflutning. Menn vita
sem sje orðið, að heildsöluverð-
lag í öllum helstu viðskiptalönd-
um okkar hefur hækkað um 25—
40% og jafnvel allt upp í 50%,
frá því að Koreustyrjöldin braust
út. En að sjálfsögðu er það heild-
söluverðlagið í þessum löndum,
en ekki framfærslukostnaðurinn,
sem máli skiptir fyrir okkur, því
að við kaupum í heildsölu. Hin
mikla hækkun vísitölunnar hjer-
lendis stafar að verulegu leyti
af þessari miklu erlendu verð-
hækkun, sem yfir hefði skollið
alveg jáfnt hvort sem gengið var
fellt eða ekki.
Stjórnarandstæðingar hafa nú
líka neyðst til að láta undan síga
og játað að bein afleiðing þess-
arar verðhækkunar sje þegar
orðin 13 vísitölustig, þ. e. a. s.
hvorki rneira nje minna en jöfn
þeirri verðhækkun, sem gengis-
lækkunin orsakaði. Þetta er stórt
spor í rjetta átt hjá stjórnar and-
stæðingum. En þáð segir ekki
allan sannleikann, þvi þeir sleppa
áhrifum tolla og álagningar. Hið
sanna er að þessi nýja verðhækk-
un veldur ekki aðeins 13 heldur
kringum 17 vísitölustigum. Alls
hefir því gengislækkunin og hin
nýja erlenda verðhækkun valdið
30 af þeim 50 stigum, sem vísi-
talan hefir hækkað uri^frá gengis
fellingunni. Þau 20 stig, sem þá
eru eftir, stafa einnig að því leyti
frá þessari erlendu verðhækkun,
að hún hefir átt mikilvægan þátt
í að setja kaupgjald- og afurða-
verðs-skráninguna í gang, en að
^öðru leyti stafa þau frá þessari
skrúfu. Vil jeg til frelcari skýr-
ingar minna á, að það er ekkert
nýtt fyrirbrigði, að verðlag hjer
á landi hækki án þess að sú
hækkun stafi af gengislækkun.
Þannig breyttist gengi íslenskrar
krónu ekkert í 10 ár, þ. e. a. s.
frá 1939 til haustsins ■ 1949, en
samt sem áður nam verðhækk-
unin hjer á fslandi hvorki meira
nje minna en nær 300% á þessum
sömu árum.
Útreikningar hagfræðinganna
um áhrif gengislækkunarinnar á
verðlag innanlands hafa í aðal-
efnum staðist þótt nýjir þættir
hafi fljettast saman við þá þróun
verðlagsmálanna, sem þeir gerðu
ráð fyrír.
IÓIIUGNAi^LEG' '«j 2.17
þykir mjer rjett, oinmitt
í þcssu að bcnda á í;"
s. 1. vor ferigu verkalýðsfjelögin
því til leiðar komið að tekin var
upp að nýju greiðsla kaupgjalds,
samkvæmt vísitölu í stað þess að
semja um málið í nóvember. Áf
þessu hafa leitt kauphækkanir í
samræmi við hækkandi ú'am-
færslukostnað, sem aftur hafa
leitt til verðhækkunar á laivd-
búnaðarvörum og valdið með þai
nýrri vísitöluhækkun.
Hjer er ástæða til að staldra
við og virða fyrir sjer mynd, sem
fólk veitir alltof sjaldan athygli.
Þrátt fyrir þá staðreynd að
fulltrúar verkalýðsins hafa sann-
að að kauphækkanir sjeu verka-
lýðnum ekki til góðs nema því
aðeins að um gróða í atvinnu-
rekstrinum sje að ræða, hafa
verkalýðsfjelögin knúið það fram
að kaupgjald skuli jafnan mið-
ast við vísitöluna. Kaupgjaldið,
þ. e. a. s. útgjöld framleiðslunn-
ar, getur þessvegna stór hækkað,
vegna hækkunar á aðkeyptri
nauðsjmjavöru þjóðarinnar, enda
þóít verðlag útflutningsvöru
okkar, þ. ,e a. s. tekjur fram-
leiðslunnar, haldist óbreytt, eða
jafnvel lækki.
Þróunin hefur að undanförnu
gengið í þessa átt.
Hún leiðir til almenns tap-
reksturs og myndunar nýrrar
dýrtiðar, með öllu því sem þessu,
fylgir. Haldi hún áfram, en ujn
það ráða íslensk stjórnarvöd
engu, hvað verðag aðkeyptrar
vöru áhrærir og litu eða engu
varðandi kaup og kjör, þá stönd-
um við fyrr en varir andspænir
sama vandanum, eins og í árs-
byrjun 1950. Sú staðreynd vero-
ur aldrei umflúin, að þjóðin verð-
ur að lifa af aírakstri atvinnu-
veganna. Þáð er rjett að menn
horfist strax í augu við þennan
sannleika, því allir verða að
leggjast á eitt til þess að hindra,
að það ástand myndist að nýju,
að þjóðin eigi ekki um annað að
velja en almenna lækkun kaup-
gjaldsins, gengislækkun eða al-
mennt atvinnuleysi. í þeim
efnum varðar mestu að stöðva
skrúfuganginn, þar sem kaup-
gjald og verðlag hækka hvort
annað á víxl.
GENGISLÆKKUNIN
HEPPNAÐIST í
AÐALATRIÐUJI
Niðurstaða mín af heildarat-
hugun þessa mikilvæga máls er
í fæstum orðum þéssi.
Jeg endurtek að gengislækká
unin hefur í aðalatriðum náð til-
ætluðum tilgangi, þótt eldraun
óvæntra örðugleika, svo sem afla
brests, markaðstsps, óhagstæðs
verslunarárferðis og ills tíðar-
fars til lands og sjávar o. fl. hafi
leitt til óæskilegra afvika. Á jeg
þar við bátagjaldeyrinn svokall-
aða. Verður ekki sjeð að auðio
hefði verið að mæta þessum vá-
gestum án gengislækkunarinnar.
TVÆR HÆTTUR V
Þennan eftirrriála vil jeg láta
fylgja:
Að þessum farsæla árangri af
gengislækkuninni-. steðja nú
tvennskonar hættur. Sú fyrst, að
valdhafarnir, Alþingi, rikisstjórn
og lánastofnanir, falli fyrir
mikilli og mannlegri freistingu
til þess bæði að Iji tta svo um
muni á hinni óbærilegu skatta-
byrfú og að leysa jafnframt að-
kallandi þarfir almennings tíl
margvíslegra fjárfestinga svo
sem húsabygginga, og ef til vii*
að einhverju leyti á kosrnað-
ríkissjóðs Ef svo langt verður
gengið í þessu að af því leiði
að fjárlög verði afgreidd metV
iðsluhalla og fjárfestingin %■
landunu verði meiri en efnahags-
afkoma þjóðarinnar leyfir, lend-
um‘ við að nýju í sömu ógöng-
unu'm; "
Yfir þessari hlið málsins iri*
segja, að stjórnarvöldin ráði. Þanr
verða að' gera sjer allt far un>
að meta hvérsu langt er óhætt
að ganga til móts við óskir og
þarfir landsmanna, án þess atV
missa tökin á þessu mikilvæga-
velferðarnjjáli þjóðarinnar.
Ilin 'hsr.ftan, sem að steðjar,
ey. sú, 'áð érlendar vörur haldi.
áfram að hækka í verði án þes*
að okkar framleiðsluvara hækk»
að sama skapi. Fari svo, mum
greioslá kaupgjalds eftir vísitöh»
óhjákvæmilega leiða til nýrrar
gengislækkunar.
Gegn þeirri hættu getur eng-
inu .yarið þjóðina, án vilja verka-
lýðssamtakanna. Vald þeirra er-
.nú ,svo sterkt að enginn getur
áfstýrt þvi, að þau kalli þessa
hættu yfir sig og þjóðarheildina,
ef þau óska þess.
MENN ÞEKKJA ORÐIÐ
SANNLEIKANN
. Það er rjett, að til skammat
típia skorti íslendinga heildar-
yfirsýn yfir þetta mikla mál. Erv
nú geta menn ekki lengur skotiðÞ
sjer undir fáfræðina.
Eftir rannsókn dr. Benjamírt*
Eirikssonar, sumarið 1949, gafst
váldhöfum kostur á að sjá fram-
an í skýra heildarmynd af mál-
inu. Með flutningi stjórnar Sjálf-
stæðisflokksins á gengislækkiuv-
arfrumvarpinu eru samfelldar-
tillögur til úrbóta í þessum efn-
um bornar fram. Og í hinni gagnt-
merku. greinargerð þeirra dr.
..Hpnjamíns Eiríkssonar og prof.
Olafs Björnssonar, sem því fram-
varpi fylgdu, er þetta flókna mál
;greitt sundur og sýnt almerm-
ingi í landinu.
íslendingum ber því nú orð-
ið að skilja til fulls, að íáist
þjóðin ekki til að beygja sig un<l-
ir iögmál efnahagslífsins mun af
því leiða sí-lækkandi gengi I:rqn—
unnar, með öllu því böli, ::< u>
því er samfara. Mun jeg ekkfc
freista að rekja það mál hjer
frekar en orðið er, að öðru leytb
en því, að jeg vil benda á, atS
stöðugt lækkandi verðlag krón-
unnar hlýtur að draga úr sparn-
aðarviðleitni þjóðarinnar. Ei».
sparifjársöfnun er hinsvegar ein»
úrræði þeirrar þjóðar, sem ö]iunr»
vill vera fjárhagslega óháð tiV
þess að standa undir nauðsyn-
legum framkvæmdum í landim*.
jafnt í þágu almennings, sen»
einstaklinga.
Jeg lýk þessunr hugleiðingnnv
mínum um gengislækkunina. Jeg
hef reynt að skýra málio og oý5-
vara þjóðina gegn þeim hætt-
um, sem að henni steðja, en hún»
mun uppskera eins og hún sáir.
Bálcigialdeyrirmn
Vandamál efnahagslífsins verða
ekki leyst í eitt ‘skipti fj'rir' öll.
Um það gefur gengislækkunin
góða bendingp..,Hún..hefði nægt
atvinnulífi Iandsmanna að ó-
breyttum kringumstæðum. En
ný viðhorf köllifðú á ný úrræði,
Eins og fyrr segir, var árfero -
ið hið versta til lánds og sjávar
á síðasta ári. Ótíð og aflabresr-
ur, óhagstætt verðlag og mark-
aðsmissir auk sjáliskaparvita,
svo sem hið langá og örlagaríka
togaraverkfall. myndi nafa vald-
ið hjer hallæri og jafnvel hoj;-
ih.ii fyr á tírnurn, óg sarjnast
hefði afkoman í fyrra ort5-
;ð b = " "o eirki 3;e c*-.-?-o--< aS
oröi kveðið, þrátt' fyrir alla ný-
sköpunina, ef við-'heiðumf ekki
notið fjárhagsaðstoðar, bK'ði
gjafCcg lana í ríkum mæli frá
Baridaríkjunum, sem raun bcr
vitni um.
Á" Jí*-
ÓVÆNT ÓHÖPP
Um siðustu ái amót váy ' ;:</<»
komið, að gengisfellingin nægði
ekki bátaútvegnum vegna franv-
angreindra óvæntra örðugleika,
Útgerðarkostnaðurinn hafði stör
hækkað en fiskverðið hatði þá.
lítið hækkað. Aulþ þess höföut
sjómenn enga kauþhækkur. hlot-
ið á árinu, en flestir aðrir xerigiSt
£<jc/o nækxvun, bi'ulo.u po
siómenn fcúa við skarðan hlut,
fjrrir. "' ;
Hvað átti nú t il bragðs að íaka?'.
- - Framh, á bls, t» \
........