Morgunblaðið - 01.11.1951, Page 11
Fimmtudagur 1. nóv. 1951
MORGVJS BLAÐIÐ
11
„rlamiií^la Hasina"
Harðar omræðœr á Alþéit<gi s gær
Frarnli. af bls. 9 | viti ekki um fjárhagsörðugleika
hafi t. d. verið svo á ísafirði, í, þá, sem nú hrjá flestöll bæjar-
átthögum Hannibals, að fyrst erjfjelög á landinu. Meira að segja
Sjálfstæðismenn hafi náð þar j treysta sum þeirra sjer ekki til
forustu í bæjarmálunum var haf- að koma saman fjárhagsáætlun
ist handa um að byggja hús! íyrir næsta -ár, nema lausn fá-
til útrýmingar heilsuspillandi ist á málum þeirra um aukna
sjer að vera flutt til að sýnast
aðeins, en ekki til lausnar á
þessum málum. Það er tiigangs-
laust að demba inn frv. me3
yfirboðum einum, slíkt leysir
engan vanda.
En tillaga sú, sem flutt er hjer
Sjálfstæðismenn hafa haft
forustuna. — A'þýðuflokks-
menn kornið hvergi nærri.
Sýndi Gunnar síðan frr.m á
hvernig Sjálfstæðismenn hefðu
haft forgöngu um öll mál til
lausnar húsnæðisvandræðunum.
Reykjavíkurbær hafi látið
„Aumingja Harna" verður sýnd í 7. sinn í Hafnarfirði í kvöld. reisa Bústaðavegshúsin, þar sem
Aðsókn að ieiknum hefir verið mjög góð, oftast alveg uppselt. — fljettað sje saman framtaki’bæj-
Myndin sýnir Kristjönw Breiðfjörð í hlutverki „Aumingja Hönnu“ ar“s og emstaklinganna.
og Sigurö Knstmsscn r hlutverki Basils. arnir væru ekki þrautpýndir með
sköttum vegna vinnu sinnar við
að koma þaki yfir höfuð sjer,
hafi Sjálfstæðismenn beitt sjer
fyrir þeirri breytingu á skatta-
lögunum að þessi vinna var skatt
frjáls.
Ekki börðust Ilannibal eða
flokksmenn hans fyrir þessu. —
iNei. Það voru Sjálfstæðismenn
og á grundvelli þessarar laga-
breytingar var fólki gert mögu-
legt að koma sjer upp smáíbúð-
þeim, sem nú eru að rísa hjer
eykjavík og úti um land.
húsnæði. Svo sje þessi þingmað- tekjustofna. Hvernig eiga þá þessi af Sjálfstæðismönnum, miðar að
því að taka málið i heild föstum
tökum. Fyrst fari fram rannsókn
og síðan verði lagt fyrir þing-
ið frv. um raunhæfar aðgerðir,
sem nái til verkamannabústaða,
samvinnubyggingafjelaga, smá-
íbúða og yfirleitt til þess er mið-
ur, Hannibal Valdimarsson, að bæjarfjelög að geta aukið út-
belgja síg upp yfir aðgerðarleysi ; gjöld sín til verkamannabú-
í Reykjavik. Honum væri rtær staða?
að hugsa til aðgerðarleysis hans
sjálfs.
Tiliaga Jóhanns og Gunnars
víðtækust.
Oll þessi frv. bera það með ar að lausn húsnæðismálanna
ísleRdtngasegnaútgáfan sendir
irá sjer 3 ný bindi riddarassgna
ÞiSriSiS sep eg Bem kemur fyrir éramót. ú
í GÆR gengu frjettamenn á fund íslendingasagnaútgáfunnar og forusta
fengu þar að heyra am bælrur, sem hún nú sendir á markaðinn og , . , . ,
„ . 4 . „ .. , , . _ Það var ekki heldur fynr for-
fleira. I dag komu ut 3 nyjar bækur i flokki riddarasagna, 4., 5.]ustu Hannibals Valdimarssonar
©g 6. binui. Þá er von á nýjum flokki í desember, það er Þiðreks ag giajjgg va2< a fjárfestingarleyf-
saga og Bern í tveimur bindum. Vonir standa til, að hafin verði um t2f íbúðabygginga. Það vöru
Sjálfstæðismenn sem þar áttu
hlut ,að máli.
Fyrst var flutt tillaga
Útgáfa á konungasögum að ári.
14 SÖGUR r 3 BINDCM ♦-------------------
Bjarni \ ihijálmsson. befir búið ag geyma hetjusögur allt frá þetta af Sjálfstæðismönnum og
riddarasögurnar, sera út koma í þjóðflutningatímanum og fram á síðan af meirihluta fjárhagsnefnd
dag, undir prentun eins og 3 jq þici Heimildir söguritaranna ' ar undir forustu Jóhanns Haf-
fyrstu bindin í þeim flokki. I ^ voru þýsk kvæði og munnlegar ' stein.
Jff* VI- bindi eru 14 sögur alls, sögur> sem bárust með þýskum * Þar kom Hannibal hvergi
<og eru þær flestar lítt kunnai Is- liaupmönnum til Noregs. | nærri. Eina framlag hans til
Minning
AÐ heilsast og kveðjast — að
fara og koma — að fæðast og
deyja, það er gangur hinnar jarð-
nesku tilveru.
Vjer kveðjum vini og kunningja
um leið og vjer heilsum nýjum
mönnum, sem oft verða oss enga
síðör kærir en þeir, sem fóru. -—
Vjer berum ástvini vora til grafar
um leið og vjer hjálpum nýjum
mönnnm inn í þennan heim, til
þess að straumur kynslóðanna
megi halda áfram að renna þrot-
laust. Og hin mikla elfa mann-
lífsins streymir og streymir, gegn
um daga, ár og aldir, allt frá
óþrjótandi uppsprettum tilverunn- . .
ar, út i ómælisdjúp hins efnislega una 0g samfylgdma þott hun væri
mennt hyggðarlag, þegar þeim ev
kippt burtu mitt í dagsins önr»
frá fjölda óleystra verkefna. Vjer
getum sett oss í spor nánustu
ástvinanna, sem vonuðust eftir
langri, gleðilegri samfylgd. En
verða nú svo skjótt að skilja vi3
góðan eiginmann, fóstra, son og
bróður.
Á slíkum augnablikum er aðeins
eitt bjargar, trú á Guð, trú á
áframhald lífsins bak við gröf og
dauða.
Háa skilur hnetti himingeimur,
blað skilui* bakka og egg.
En anda, sem unnast,
fær aldregi eilífð aðskilið.
Jeg kveð svo þennan vin minn
með innilegri þökk fyrir samver-
lendingum. Hjer á landi hafa
ekki aðrar þeirra verið prentað-
ar en Clari saga og Vilinundar
Hjer skilur á með Þiðreks sögu ' þessara mála var vindbelgingur
og Bern og riddarasögunum, sem 1 einn.
, eru þýddar upp úr frönskum j
saga viðutan. Aftur a. móti hafa, kvægum, enda flestar yngri. ! Frv. andstöðuflokkanna
11 sagnanna verið prentaðar er-j gn þjgrej;Ur er enginn annar Jeysa ekki vairdann.
lendis, í úigáfum, sem aldrei en Theodorik mikli, konungur
hafa orðið aimenningseign. Ein j Austgota, er lagði undir sig Vest-
sagan, Sarpidons saga sterka,; rómverska ríkið um 500 e. k.
hefir aldrei verið prentuð áður.
ÞÝDDAF. SCGUR CG '
FRUMSAMDAR Á fSLANDI
Sögurn þessum er æílað að
Hann dó árið 526.
SAMBANDIÐ VIÐ
EDDU MERKILEGT
Benti Gunnar því næst á.
hvernig hinir flokkarnir hafi
rumskað við tillögu þeirra Jó-
hanns Hafstein. Þá hafi þeir lagt
fram ýmis frv. og tillögur, sem
engan veginn leystu þann vanda,
sem að steðjar.
Frumvarp kommúnista um að
taka 15 milj. úr mótvirðissjóði og
dauða. En vjer mennirnir ber-
umst með straumnum eins og
vatnsdroparnir í fljótinu, í áttina
til grafarinnar, án þess vjer fá-
um nokkru þar um ráðið. Örlaga-
hjól vor mannanna snýst án vilja
vor og vitundar. Vjer getum tekið
ákvarðanir, cn framkvæmdavaldið
er í höndum annars, sem oss er
vneiri.
í dag kveðjum vjer, á morgun
heilsum vjer ef til vill nýjum
mönnum, nýjum borgurum, arftök-
um þeirra, sem fjellu. — Fyi*ir
nokkrum mánuðum heilsaði jeg
Hirti Jónssyni í fyrsta sinn, ung-
um, hraustum og fullum af starfs-
löngun og starfsgleði. •— Kallið
I Þiðriks sögu og Bern rekumst
vera sýnishorn riddarasagna, svip vig á menn og málefni, sem við .
að og sögur.i I.—III. bindis. Því könnumst við úr Eddu, svo sem ' tana_ síðan til íbúðabygginga,
hafa nú sem fyrr bæoi verið vald ásögnina um Niflunga og Sig- ]næði skv* frv* aðeins fil Þeirra*
ar þýddar sogur og fmmsamd- j urð páfnisbana. Er fróðlegt að.sem nu þegar hafa byggt, en
ar. í IV. bindi eru sögur, sem bera saman efni og frásögn. Ein'ekki Þeirra. sem enn hafa ekkl
þýddar voru úr frönsku £ Nor- söguhetj£:n er Völundur, sem ihaft þolmagn til þess.
e^i a io. c.u. p uu,'í- s v. ojnui Volsurigakvioa er um. i r1 “L . " ... j
er svo Clari ziz~> scrrt þýdd er j j>au þýsvu ^væði, sem sagan I IaI* k,axA^ la*a ira lo4ú s-'e veut • metin eins oj skyldi.
nokkru semna að iikindum úr cr spunnin úi*, haía hvergi varð- i giicli á ný, sje ekki fram.kvæman- j Hjörtur Jónsson var fæddur að
latínu. Aðrar sögur Y. bindis og Veitst nema í éfni sögunnar. Hef- le®f’ shr- orð Bjarna Benedikts-1 Herjólfsstöðum í Álftaveri 1.
stutt. Jeg hefði kosið að hún hefði
verið miklu lengri. En þótt leiðir
okkar lægju ekki lengur saman,
hefi jeg auðgast að minningunni
um góðan dreng, scm í engu mátti
vamm sitt vita, og var boðinn
og búinn til hjálpar, hvenær, sem
hann vissi þess þörf.
1 guðs friði. R. J.
ni?
inii
1 FINNLANDI voru í þessum mán»
uði veitt innflutningsieyfi fyrir bú-
vjelum frá Englandi að upphæð
kom áður en nokkurn varði og vjer. 500.000 sterlingspund.
vorum enn einu sinni minnt á,' I>ar á meðal eru 1200 traktorar;
r.ð mennirnir ákveða en guð ræður. j 500 Fordson Major, 65 disiltraktorai'
Þegar jeg kveð þennan vin minu Massey Harrís, 40 Allis Chalmers,
hinnstu kveðju, er mjer efst í
huga þakklæti til hans og kon-
unnar hans, fyrir hjálpsemi og
vináttu við mig, konu mína og
börn. Þegar okkur lá mest á, opn-
uðu þau heimili sitt fyrir okkur,
og töldu engin óþægindi og enga
fyrirhöfn eftir, ef það mætti
verða okkur að liði. Slík fram-
er einstæð og verður aldrei
40 Ferguson og eitthvað af Foroll
traktorum og öðrum tegundum.
allar sögur vj. nmnis eru frum-
samdar á íslar.di.
ir því verio mjög mikið um 'nana spn
Það frv. ef
ritað.
Segja má, að Þiðreks saga og
Bern, sem er mjög fjörleg og
skemmtileg, standi milli fornald-
nrsagnanna og riddarasafmanna,
en hún greiddi riddarasögunum
lógum yrði, myndi kosta ríkis-
sjóð á ári ekki minna en 30—40
millj. kr. og hvar ætti að taka
fie til þess.
A?cíhs verkamanna-
, bústaðir, ekkert annað.
, Alþýðuflokksmenn viíja
i byggingarsjóð verkamanna. Það
eFia
DOKTOR í VILMUNDAR-
SÖGU VIÐUTAN
Þá gat Bjarni Vilhjálmsson,
magister þess, að út.fáfa þessi
af Vilmundar sögu viðutan, sje gofu hjer á landi.
gerð eftir feyta, er dr. William
Olson, forstjóri uppljsingadeild- GETRAUNAKEPPNIN
ar bandaríska sendiráðslns hjer,1 , 1 er auðvitað sjálfsagt að byggðir | sjgarl.
hefði búio tii prentunar eftir! , Þa gatu fr«mkværndastjorar sjeu verkamannabústaðir, en Eftir að jej
elstu og bestu handritum sög'unn-' ntSáíimnar um getiaunina, sem þótt þeir væru byggðir, ley
c—r. ilrar mftor ' vakið hefir almennan áhuga. Er bað ekki allan vanda
janúar 1912, sonur hjónanna Sig-
ríðar Heiðmannsdóttur og Jóns
Hjartarsonar. Arið 1918 yluttist
hann ásamt foreldrum sínum að
Skagnesi í Mýrdal og þar átti
hann heimili, þar til fyrir nokkr-
um árum að liann kvæntist efiir-
lifandi konu sinni, Sesselju Þoi*- *
kelsdóttur. Byggðu þau sjer hús I
í Vík og þar hafa þau átt heima I
—• EgypteSaradl
Framh. af bls. 1
dæmdur v.ar til dauða fyrir jíátttöku
í morði Abdullah konungs í Jórdan-
iu, en nonum hafoi tekist að flýja
lar.d. Hafo fcringjarnir hvatt Mú-
hamedstrúarmenn til að ganga i
sveitirnar og „stuðla með því að
frelsi Araborikjenna“.-
Öfstækissinnuð biöð hafa skýrt svo
frá að bardagaaðferð „frelsissveit-
anna“ sje að halda áfram uppteknum
aðgerðum um ótakmarkaðan tíma,
uns Bretarnir munu hverfa úr
landi.
H&vnr*
Ktun vwi
Framh. af bls. 1
ysir
ar. Olson cr ss&nskrar ættar. vaK1° nellr aimennan áhuga. Er það ekki allan vanda.
Fjallaði doktorsritgerð hans um frestur fl1 að skila ráðningum til | Það er skammsýni að vilja að-
Vilmundarsogu.
ÞIÐREKUR EÐA
TIIKODOK'*' MIELÍ
15. nóv., en í gær höfðu borist eins iáta reisa
135 svör alls, þar af 58 úr Reykja staÖi. Þuð er nú sjeo aö mestur
. en a það hcfir verið bent að aðilar
flutt’.st til Víkur, sjeu ekki á einu máli um það hvar
hafði jeg náin kynni af Hirti viglinan nánar tiltekið sje.
heitnum. Þau kynni voru góð. I
Hann var einn þeirra manna, sem 'Samkomulag-I.orfur betri
verkamannabu- K---------------------- -o,,„ „.o.
jc<.vctJin ö.jcl ViilctCLU ciJilíi, 61 XlOKK- i
vík. Verðui* fróðiegt að fylgjast áhugi er íyrir smáíbúðabygging
með, hve margir eru. svo vel ur.um, Það verður aS hugsa urn
ur skifti höfðu við hann.
Tívoð er sú bre3rting sem orðið
j hefir á afstöðu kommúnista, hafi
LÍJh\JJLtV/JT* ” | uiiuii.1, i'uu vmuui au ljjjj
Guðni Jonsscn, skólastjóri, * heima 1 fornritunuin, að þeir geti þetta fólk líka, en það gera frv.
• ... gert getrauninni skil. i-------
skýrði frjettamönnum frá því,
að Þiðreks saga og Bern kæmi
nú út í fyrsta sinn á íslandi. Al-
menningur hjer á landi hefir
aldrei átt hennar kost á prenti,
«n svo vinsæl var hún á sinni
tíð, að ortar voru rímur um
suma kafla hennar. Þessi saga
kommúnista
manna ekki.
og Alþýðuflokks-
AiidvíCfir Tafl
Furðuleg tillaga
Rannveigar.
Tillaga sú, sem Rannveig Þor-
steinsdóttir flytur um að skylda
IINNEAPOLIS — Taft hefir bæjarfjelögin til að tvöfalda fram
ej rituð í Moregi, en þar munu’ gefið kost á sjer við forsetakosn- lög sín til verkamannabústaða,
fslendingar hafa verið að verkí,1 ingarnar að hausti. Nýlega sam- er næsta furðulegt plagg, þegar
svo að þessu levti á hún sam-; þykkti samband ungra republik- , þess er gætt að Rannveig er full-
merkt, með Sverrissögu. ana í Minnisota áskorun til Tafts trúi á Alþmgi fyrir bæjarfjelag. ..............
Þessi mikla saga og fræga hefir. að hætta viö framboð. Það er engu líkara, en að hún lungum dugandi mönmim iynr ra- stjomuim,
Hann var glaðrn* og góður fje- aukið til muna likurnar fyrir sam-
lagi, og framúrskarandi ánuga- komulagi. Tiliögurnar fela það í sjer,
samur og trúr við öll sín störf, að herstjórn kommúnista sleppir
enda hafði hann oft á hendi verk- hendinni af Kaesongsvæðinu, cins og
stjórn, og naut þar trausts, bæði fulltrúar S. Þ. hafa krafist.
undirmanna sinna og yfirmanna. ‘
Hjörtur Jónsson var góður sam- Uppdrættir athugaðir
ferðamaður, sem öllum vildi vel Herstjórn S. Þ. hefir ekld viljað
og alltaf var reiðubúinn til hjálp- láta uppi álit sitt á hinum nýju til-
ar. Hans er því sárt saknað, ekki lögum kommúnista, og her fyrir sig
aðeins af sínum nánustu, heldur nauðsyn þess að athugaðir sjeu af
og af fjölda fólks, sem hafði kynst nákvæmni nppdrættir þeir, sem lagð
honum meira eða minna. ' ir hafa vorið fram til samkomulags.
Það er mikill siónarsviftir að Fvrr er ekki að vænta álits frá her-