Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1951, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 18. nóv. 1951 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Frainkv.stj.: Sigfús Jónssoru Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Ámi Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og aígreiSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Glæpur og refsing t»AÐ ER engan veginn óeðlilegt að sá faraldur rána og þjófnaða, sem gengið hefur yfir hjer í Reykjavík undanfarnar vikur, veki óhug hjá almenningi. Sú tilhugsun er ekki geðþekk að í þessum litla bae skuli naumast hægt að fara ferða sinna án þess að eiga yfir höfði sjer fruntaleg- ar árásir, limlestingar eða meið- ingcU. Sannleikurinn er sá að sívax- andi þjófnaðir, rán og upp- vaðsla hjer í bænum eru óhugn- anleg sjúkdómseinkenni hins unga þjettbýlis. Þessi fyrirbrigði eru órækur vottur siðferðilegrar veilu hjá nokkrum hluta þeirr- ar aesku, sem hjer elst upp um þessar mundir. En aðalorsök þessarar veilu er óhófleg og sið- laus neysla áfengra drykkja. Það er drykkjuhneigðin, fýsnin í á- fengi, sem langsamlega flest meiriháttar afbrot rekja rætur sínar til. Á hir.u leitinu er-það svo taumlaust kæruleysi, los og virðingarleysi fyrir almennu vei- sæmi, sem gefur óráðvendni og skemmdarfýsn lausan tauminn. (FYRIR TÆPUM 10 árum gaf Sá hópur manna, unglinga og jjggnhjjdur Jakobsdóttir í Ögri fullorðinna, sem tekur þatt í shk- . hestamannafjelaginU Fák pen- um spellvirkjum gagnvart meo- ingagjöf til minningar um reið- borgurum sínum er orðinn svo jjesta sína. Af þessari gjöf hefur fjölmennur -* *"11 til þess að um. Okkur íslendinga skortir heilbrigt almenningsálit gagn vart ofnautn áfengis meira en flest annað. Umburðarlyndi er góðra gjalda vert þar sem það á við. En það er skaðlegt, þar sem það á ekki við. Það umburðarlyndi, sem afsakar afbrot vegna þess að þau hafi verið framin í ölæði er hættu- legt vegna þess að það slævir ábyrgðartilfinningu einstakl- inganna og gefur ábyrgðar- leysi og uppivöðslu byr und- ir báða vængi. Þjettbýlismenning okkar ís- lendinga er ung. Við verðum þessvegna að gæta þess vand- lega að allskonar siðleysi og rótfúi breiðist þar ekki út. Af þeim ástæðum er óhjá- kvæmi-Iegt að snúast hart til varnar gegn þeim sjúkdóm- um, sem á hana herja. Þakkir kynslóðanna. Bntler jþyldr vænlegur lil terystu Fjárlag afruKivarpsÍEis beðið með eftirvæntingas MIKIL eftirvænting ríkir jafnan í stjórnmálalífi lýðræðisþjóða, þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum eftir unninn kosninga- sigur. Menn spyrja hvern annan og bollaleggja um skipanir í hin ýmsu ráðherraembætli og bein- ist þá athyglin einatt að þeim embættum, sem mestur vandinn fylgir og vísbendingu gefa um framtíðarleiðtoga flokkanna. Þess var beðið með mikilli eft- irvæntingu í Englandi hverjum yrðu falin þau störf innan stjórn arinnar, sem þýðingarmest eru talin og ábyrgðarmest fyrir af- komu þjóðarinnar og mestu varð ar fyrir stjórnina að leysa vel af hendi, ef hún vill keinba hær- urnar við stjórnvölinn. Þetta starf er að sjálfsögðy fjár málaráðherraembættið. Til þess að gegna því valdi Churchill hinn 49 ára gamla stjórnmálamann Richard Austen Butler, eða Rab Butler, eins og vinir hans og mörgu óvinir kalla hann í dag- legu tali. að full ástæða er drepið sje við fót-1 fjelagið fyrir nokkru myndað j sjóð, sem varið verður til þesS I að reisa íslenska hestinum minn- Einhverjir mnnu segja að i-varða. nauðsyn beri til þess að koma j Allt frá upphafi byggðar lands- upp hælum fyrir ofdrykkju- jns hefur hesturinn verið þarf- menn og vandræðafóík. Trú- 1 CSfj þjónn íslensku þjóðarinnar. lega væri að því nokkur bót Hann hefur verið eina samgöngu- og víst er hjer tilfinnanlegur tæki hennar á landi. Á honum skortur á stofnunum fyrir slíkt fólk. En framhjá þeirri staðreynd verður þó ekki gengið að mannúðlega fram- kvæmd refsing er mjög oft langsamlega líklegasta leiðin til þess að koma í veg fyrir afbrot. Sá Iausungalýður, sem leggur þjófnaði, rán og jafn- vel líkamsárásir á samborg- ara sína í vana sinn, verður að vita það greinilega og gera sjer það ljóst, að afleiðing þess er refsing, frelsisskerð- ing, sem bitcar á honum sjálf- um. Eínn af uppeldisfræðingum þjóðarinnar vakti athygli á því hafa allir flutningar farið fram. En jafnframt því að vera ómiss- andi samgöngutæki hefur hestur- inn verið fjelagi mannsins og veitt honum óteljandi yndisstund ir. íslenski reiðhesturinn og hús- bóndi hans hafa verið nánir vin- ir. Milli þeirra hafa legið örlaga- þræðir. Nýir tímar, tækni og vjela- menning, hafa lagt vegi, byggt brýr, skapað ný samgöngutæki og gjörbreytt vinnubrögðum. Þessir timar og tæki hafa að verulegu lejdi leyst þarfasta þjóninn af hólmi. Þrátt fyrir þessar breytingar, vjelknúin samgöngutæki og í ræðu, sem hann hjelt ekki alls vinnuvjelar *er það mikill mis- fyrir löngu á opinberum fundi skilningur að þessi þjóð geti al- í umræðum um áfengismál, að gjörlega verið án hestsins. Við of mikið væri gert að því hjer erum ekki eins háðir honum og á landi að ræða um drykkju- áður. En við þurfum engu að menn sem gjörsamlega ábyrgð- síður á honum að halda. Því arlausa einstaklinga. Slík afstaða fer fjarri að skynsamlegt sje, eða tii drykkjumanna gæti bókstaf- hagkvæmt, að nota eingöngu lega leitt til þess að þeir skák- j vjelar, sem eru dýrar í rekstri, uðu í skjóli aumingjaskapar síns,til allra jarðyrkjustarfa. Góður og leyfðu sjer allskonar afbrot og spellvirki. Þessi ummæli hafa áreiðan- lega við veruleg rök að styðjast. Sumir þeir menn, sem neyta á- aldrei veitt þær yndisstundir, fengis í óhófi, eru að sjálfsögðu sem góðhesturinn veitir hesta- sjúklingar, sem engan veginn eru manninum. dráttarhestur er ómissandi til slíkra starfa. Bifreiðin getur heldur aldrei að öllu leyti komið í stað reiðhestsins. Hún getuv STUDDI CHAMBERLAIN Butler er fæddur í Indlandi og hlaut menntun sína við Cham- bridgeháskóla. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1931, þá að- eins 29 ára gamall. Voru honum þegar falin mikilvæg trúnaðar- störf fyrir ríkisstjórni'ia og hef- ur hann jafnan notið mikils trausts innan flokks síns síðan. í stjórnmálum hefur hann jafnan verið eindreginn flokks- maður. Hann fylgdi fyrst Stanley Baldwin og síðan Chamberlain, gegnum þykkt og þunnt, en það leiddi til þess, að hann komst i andstöðu við Churchill, sem nú hefur trúað honum fyrir viðlíka ábyrgðarstarfi og sjálfum Anthony Eden. Þegar þeir Salisbury og Eden fóru úr stjórn Chamberlains vegna ágreinings um afstöðuna til Hitlers, var Butler kvaddur til að taka við embætti aðstoðar- utanríkisráðherra og gegndi hann því kalli ótrauður. Það var því augljóst, er Chur- hill tók við völdum 1941, að dag- ar Butlðrs í utanríkisráðunejú- inu væru taldir. Aðstaða Butlers innan flokksins var þó svo sterk, að stjórnarskiptin urðu aðeins til þess að hann hækkaði í tign- inni, „honum var sparkað upp stigann", eins og það hefur verið orðað. Churchill fól honum störf menntamálaráðherra og gegndi hann því embætti öll stríðsárin. RÖKFIMUR Það sem einkum þykir ein- kenna Butler sem stjórnmála- sjálfráðir gerða sinna. Fyrir slíka menn verða að vera til hæli eða sjúkrahús, þar sem hægt er að gera tilraunir til að bjarga þeim frá algerri glötun. En langsamlega flestir þeirra manna, sem fremja afbrot vegna drykjuskapar eru fyllilega ábyrg ir gerða sinna og hljóta að taka afleiðingum af þeím í samræmi við það. Það almenningsálit, sem afsak- ar margvísleg afbrot með því að þau hafi verið drýgð í ölæði er þessvegna engan veginn heil- brigt. Því fer víðsfjarri. íslendingar hljóta þess- vegna að leggja rækt við hest inn framvegis sem hingað til. Vxð þurfum að eignast gott dráttarhestakyn og vinna að því að kynbæta reiðhestinn. Við höfum ekki efni á að týna hestamennskunni niður þótt hlutverk hestsins í þjóðlífinu hafi breytst. Fagurt listaverk til mixin- ingar um íslenska hestinn á að rísa. Með því eru tjáðar þakkir þeirra kynslóða, sem í þúsund ár nutu þolshans, fót- |sem trillum vissu og glæsileika. Norðurlandi MAGNÚS JÓNSSON annar þing maður Eyfirðinga flytur ásamt Áka Jakobssyni, Bernharð Stef- ánssyni og Stefáni Jóh. Stefáns- syni, tillögu til þingsályktunar í sam. þingi um eftirlitsbát fyrir Norðurlandi. Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að gera út eftirlits bát fyrir Norðurlandi yfir haust- og vetrarmánuðina, er jafnhliða landhelgisgæslu annist eftirlit með fiskibátum og sje þeim til aðstoðar þegar þörf krefur. Kostnað af framkvæmd þess- arar þingsályktunar skal greiða úr ríkissjóði. GREINARGERÐ FLUTNINGSMANNA Tillaga þessi er framhald á við- leitni Slysavarnafjelags íslands, slysavarnadeilda norðanlands og ýmissa annarra, að haft verði fast björgunar- og gæsluskip fyrir Norðurlandi yfir vetrarmánuð- ina. Höfuðástæðan fyrir þessari tillögu er sú, að þörfin fyrir gæslu- og bjö; gunarskip fyrir Norour'andi á vetxxrná er mjög brýn, vegna þóss að sjór er mikið stundáður allar veturinn þegar gefur og helr' á dtlum bátum, svo rri litla vörn veita í j ’ranih. á bls. 12 .itienarti Autler mann, er mælska hans og rök- festa. Honum er ckki lagið að flytja mál sitt með tilburðum áróðursmannsins, með handapati radd- og svipbrigðum. Rökin sem eru hans sterkasta vopn, flytur hann í meitluðum setningum, ' þannig að áhrif málflutningsir.s eru ómótstæðileg þeim sem' á . hlýða. ÞJÓÐIN BÍÐUR EFTIR BUTLlTt I Butler vinnur nú að undirbún ingi f járlagafrumvarpsins, sem J sýna á getu íhaldsmanna til að leysa erfiðasta vandamálið sem nú bíður úrlausnar í Bretlar.dJ, efnahagsvanda'málið. Örlög stjórnarinnar eru nú í höndum Butlers. Meirihluti stjórnarínnar á þingi er svo naum ur. að hún gæti auðveldlega orð- ið í minnihluta um þetta mál. Þjóðin bíður þess nú með eftir- væntingu, hvort Butler tekst að ráða bót á fjárhagsörðugleikun- um án þess að skert verði lífs- kjör almennings, eins og vildi verðc, er Verkamannaflokkurinn , hugðist rjetta við fjárhagsástand- ið. V'elvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFIMV Stjómmálamennirnir ekki undantekning EKKI þykir tiltökumál, þó að stjórnmálamennirnir kroppi augun hver úr öðrum og sjéu aldrei sammála um neitt, en þeir eru engin undantekning. I fyrradag birtu dagblöðin greinar um nýtt leikrit, sem Þjóðleikhúsið sýnir. Það voru leiklistargagnrýnendur blaðanna, sem þar óðu fram á ritvöllinn, Allir hljóta þeir að hafa vit á leiklistinni, hafa kynnt sjer hana árum saman og fylgst með hverj- um leik, sem sýndur hefir verið. En við lestur gagnrýni þeirra sjáum við, að sitt sýnist hverj- um ekki Síður en þegar stjórn- málamennirnir láta til sín heyra. Innlegg frá þeixn sjálfum EKKI getur nein hagsmunatog- streita litað blekið í pennum gagnrýnendanna. Þeir eru alveg 1 hlutlausir að svo miklu leyti, sem hlutleysi er til. — Ósjálfrátt léggja þeir eitthvað inn í leik- inn frá sjálfum sjer, sem svo hef- ir áhrif á dóm þeirra. Til gamans ætla jeg að sýna dæmi úr ritdómunum, þó að var- hugavert sje að slita setningarn- ar úr samhengi, ef menn vilja sjá muninn. Nokkuð ber á milli ÞVI miður naut þessi góði skop leikur sin ekki sem skyldi meðal annars vegna hinnar ó- heppilegu hlutverkaskipunar, sem minnst hefir verið á“. Annar segir, að leikritið sje meðal ómerkilegustu leikrita Maughams og eigi ekkert skylt við bókmenntir. Hann kemur aftur á móti ekki auga á neina „óheppilega hlutverkaskipun", heldur segir hann, að ekki verði betur sjeð en sami leikandinn geri það sem unnt er úr hlutverki sínu, sem hinn taldi, að „fráleitt“ væri í höndum hans. Þriðji segir, að leikarinn leysi hlutverkið „að flestu leyti lag- lega af hendi“ o. s. frv. Sannfærandi cða ýkinn í leik Ij'N SNÚUM okkur að umsögn- u um um annan leikara. Einn gagnrýnandi segir, að leikur hans hafi verið „með þeim glæsi- brag, og túlkun hans á hlutverk- inu svo sannfserandi, að hann vinnur einr.ig tvímælalausan sig-, ur í skíptum sinum við áheyr- cndur“. Annar segir þenna leikara nokkuð grófgerðan í útliti og fasi og leik hans ekki ’ausan við ýkjur. _______ Menn rjett eins og við • EN ÆTLUNIN var ekki að þylja ívitnanir. Það er nauðsynlegt og skemmtí legt að( kynnast hugmyndum manna um hvað eina, þess vegna þurfum við að lesa sína ögnina af hverju, stjórnmálavaðlinum leiklistargagnrýninni, trúarhug- leiðingunum o3, s. frv. en fyrir alla muni megum við ekki láta aðra glepja fyrir okkur, svo aS við hættum að leggja eiginn. skilning ög eigið mat á hlutina. Þeir, sem við lesum eftir, eru menn rjett eins og við. F Á Grænlandsgrund ÁIR hefðu' trúað því fyrir nokkrum árum, að Græn- land og Grænlandsmið yrðu eins eftirsóknarverð og raun er á orð- in. En nú sækja skipin okkar á Grænlandsmið og gerðar eru kröfur um, að íslensk fiskiskip fái bækistöð í landi. Og hvers vegna skyldum við ekki geta fengið einhverjar til- slakanir þar við land eins ogr Norðmenn hafa þegar fengið? Nú er um að gera að láta knje fylgja kviði, því að þær fara nú minnkandi fiskigengdirnar á okkar miðum a.m.k. um sinn. Kve mörg kíló fiutt í nóvember I' SLENDINGUM er runnið í merg og bein að sækjast eftir frjettum. Fásinni liðinna alda gerði þá áfjáða í fregnir, og þurfti stundum ekki mikið efni til að spinna um góða sögu. Og enn erum við sólgin í frjetfirnar. Hjer er brjef frá K. L. „Vel- vakandi sæll. Löngu eru menrx orðnir mettir af einni teg. frjetta. Fjórum ^innum í mánuði þykir þeim sjér vera sögð sama frjett- in. — Hversu margar og hvaða flugvjelar lentu á Keflavíkuf- flugvelli í nóvember, hve marg- ar og hvaða flugvjelar settust á Rej'kjavíkurflugvöll í sama máh- uði. Hve margir ferðuðust meðl Loftleiðum og hve mörg kíló fluttu Loftleiðir. Eða Flugfjelag íslands. Hvað ferðuðust margir með farartækjum þess eða hve mörg voru kílóin, sem þau fluttu í nóvember. Til leiðinda BÍÐIÐ þið fram yfir mánaða- mótin og þið fáið dembunai yfir ykkur með útflúri þó. Nýja- brumið er nú svo farið af fíug- inu hjen. á landi, að það gerði ekkert til, þó að bessar frjettir væru dregnar saman fyrir 3 tiI 4 máneði í eínu. Jeg segi yk'kur satt, fójk hefir ekki orðið :k mi leiðir.di af þessum frjettumf’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.