Alþýðublaðið - 22.06.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1920, Blaðsíða 3
1 Sslanðsglimaa. Tryggvi heldur velli. í fyrrad. hófst Íslandsglíman suður á Velli kl. rúmlega 8 (leitt að í þróttamenn geta ekki verið stund- vísir). 14 tóku þátt í glímunni að þessu sinni og er það fleira en verið hefir upp á síðkastið, þó alt að helmingi fleiri, að minsta kosti, tækju þátt í henni þegar bezt var þátttaka frarnan af. Óhætt er að segja það, að glfmunni sem íþrótt heíir stórhrakað á þessum árum, en sem „tuski" hefir henni stór- farið fram. Drenglyndið og prúð- menskan lúta í lægra haldi fyrir ofurkappinu. Þó er vert að geta þess, að hér eiga sem betur fer ekki allir þeir er að þessu sinni glímdu sammerkt. Sum'ir, t. d. Þor- gils Guðmunds on, Ágúst Jóhann- esson, Guðni A. Guðnason, Hjalti Bjomsson, Ásgeir Eiríksson og Hermann Jónasson, sem var sízt undir það búinn að glíma, þar eð hawn undanfarið hefir lesið undir stúdentspróf, og því lítið sem ekki æft sig, glímdu allir vel og sumir prýðilega. Hinir glímdu ófagurt alla jafna, og einstaka verulega illa, líklega mest vegna ofurkapps. Um þessa glímu má með sanni segja, að hún hafi lýst fremur lít- illi bragðfimi manna, því þegar brögð á annað borð voru notuð, voru það aðallega hælkrókar og kloíbragð, sniðglíma var notuð ein: taka sinaum, og krækju tók Hermann stundum snildarlega, þeg- ar hann t. d. kom Sigurjóni á knéin. Eins glímumannsins verður að geta, er sérstaklega virtist !ag- inn á það, að felia þá er flesta vinninga höfðu fengið. Það var Guðni A. Guðnasoa, Vestfirðing- ur; hann feldi Tryggva, Sigurjón, Þoigils o. fl, og hlaut nafnið „kóngabani" fyrir, hjá áhorfendum. Þrátt fyrir þá annmarka er voru á glfmunni frá hendi súmra glímu- mannanna, skemtu áhorfendurnir, sem voru gríðarmargir, sér vel, að því er bezt varð séð; en skemti- legra hefði þó v&falaust verið, að sjaldnar hefðu sézt ijótar glímur, jafnvel þó kappglíma sé. Svo fóru leikar, að Tryggvi feldi Sigurjón í úrslitaglímu, og hélt þar með „glímukóngs“-nafn- A L ÞY ÐUBLAÐIÐ 3 C.s. Slufífoss fer kl. 3 síðd. á morg'un. CimsRipqfdlag tSslattós. bótinni. Næstur varð Sigurjón og [ þá Bjami Bjarnason. Tveir menn gengu úr leik snemma í glímunni, lítið eitt meiddir. Að aflokinni Íslandsglímunni var verðlaunum útbýtt til þeirra er þau höfðu hiotið á Leikmóti í. S. í. Ahorfandi. Um daginn og veginn. Slúður. Það er ekki rétt, sem stendur í Vísi í gær, að heilag- fiski kosti 20 aura pundið á Ak- ureyri. Fyrst og fremst aflast ekki lúða við Eyjafjörð á þessum tíma, og I fyfra sumar fór pundið aldrei niður úr 40 aururn Það er hverju orði sannara, að heilagfiski er hér alt oí dýrt, en verðið lækkar ekki, þó fluttar séu rangar fregnir um verð annarsstaðar að af landinu. Akureyringur. Meinleg preHtvilla, en þó hverjum manni augljós, hefir slæðst inn í „Stefnuskrá Alþýðuflokksins" í blaðinu í gær. I 2. lfnu 13. tölu- liðs stendur: afnumin, en á að vera: samin. Snðurland fór kl. 9 í gær- kvöldi til Austfjarða. Með því tóku sér fari: Þorbergur málfræð- ingur Þórðarson, Erlendur Guð- mundsson, Skúli V. Guðjónsson stud. med. og Páll Sigurðsson stud med., er báðir verða aðstoð- arlæknar, annar í Vopnafirði, en hinn í Borgarfirði; síra Jakob Kristinsson, Árni Sigurðsson cand. theol., Karl Jónsson stud. med., kona Ríkarðar Jónssonar og börn og fjöldamargir fl. Fiskiskipin. í gærmorgun komu af veiðum Skúli fógeti og Ethel. J. V. Havsteen, etazráð, á Ak- ureyri, lézt síðastliðmn föstudag, eftir langa vanheilsu. Hnllfoss fer kl. 3 á morgun norður um land til útlanda. Yeðrið í dag. Vestm eyjar . . . VSV, hiti 8,0. Reykjavík .... SV, hiti 6,9. ísafjörður .... NNA, hiti 4.0. Akureyri .... S, hiti 10,5. Grímsstaðir . . . SV, hiti 8,5. Seyðistjörður . . SV, hiti 9,9. Þórsh., Færeyjar SV, hitin,5. Stóru stafirnir rnerkja áttina. Loftvog fremur lág, en ört stíg- andi, lægst fyrir norðan Sléttu. Suðvestlæg átt á Suður- og Aust- urlandi, norðlæg á Vesturl. IÍÓpavogsbrúin. Verið er nú að gera steinsteypubrú yfir Kópavog, í stað þeirrar, er fyrir var. Má það merkilegt heita, að hún skuli ekki höfð breiðari, en raun ber vitni um, þar sem vitanlegt er, að engin brú mun fjöifarnari hér nærlendis. Hafnarfjarðarvegurinn er enn sem fyiri til stórskammar. Er víða svo mikið eggjagrjót á honum, að hann er lítið færari bflum nú, en áður en hrækt var í hann. Þetta eilífa kák á öllum sviðum hlýtur að verða landinu dýrara, þegar öllu er á botninn hvblft, en fullkomin og varanleg viðgerð. Tapazt hefir peningabudda frá Tjarnarbrúnni upp að íþrótta- velli. Finnandi er beðinn að skila hénni á afgr. blaðsins gegn fundarlaunum. Hálfvaxinn livolprir- loðinn, ljósmórauður, með lafandi eyru, tapaðist frá Kleppi. Sá, sem kynni að verða var við hvolpinn, er vinsamlega. beðinn að gera að- vart þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.