Tíminn - 01.05.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.05.1965, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 1. maí 1965 TÍMINN 31 T i I Sniðinsamkvæmtströng- jstu kröfum tízkunnar, útfærð af sérmenntuðum ragmönnum sem fylgjast /el með því sem gerist i tízkuheiminum. VERKSMIÐJAN FÖT H. F. MELAVÖLLUR í dag kl. 17 leika Fram — Víkingur Dómari: Magnús V. Pétursson. LínuverSir: Bjarni Karlsson og Karl Jóhannsson Á morgun sunnudag kl. 16 leika Valur — Þróttur Dómari: Hreiðar Ársælsson. ’uverðir: Bergþór Úlvarsson og Gunnar Aðalsteinsson. Mótanefnd. KONA ÓSKAST til að sjá um kaffiveitingar og mötuneyti. Nánari upplýsingar í síma 38900. Véladeild SÍS Armúla 3. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Hátíðahöld verkalýðs- félaganna í Reykjavík 1. maí Hátíðahöldin hefjast með því, að safnazt verður saman við Iðnó kl. 1.30 e.h. Um kl. 2 e.h. hefst kröfuganga. Gengið verður um Vorjarstræti, Suð- urgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg. Þar hefst ÚTIFUNDUR: Ræður flytja: Guðmundur J. Guðmundsson, varaformáður Verkamannafélagsíns Dagsbrúnar og Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður. Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, stjórnar fund- inum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur, leika í göngunni og á útifundinum. 1. maí merki verða afgreidd í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, 2. hæð, Verzluninni Straumnes, Nesvegi, Hreyfilsbúðinni við Kalkofnsveg, Sölu- turninum á Hlemmtorgi og í sölutjaldi við Út- vegsbankann. Merkin kosta 25 krónur. Góð sölu- laun, og auk þess er börnum, sem vílja selja merki, boðið til kvikmyndasýningar. Kaupið merki dagsins! Berið merki dagsins! Fjölmennið til hátíðahalda dagsins! Reykjavík, 1. maí 1965. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. JÁRNSMIÐIR! Fjöimennum í kröfugöngu ✓ verkalýðsfélaganna í Revkiavík og á útifundinn. SKRIFSTOFUSTULKA óskast nú þegar. Skipaútgerð ríkisins. Augiýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.