Morgunblaðið - 13.12.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1951, Blaðsíða 14
 MORGUN BLAÐiÐ Fimmluðagur 13. des. 1951 "j 1 Frcirn Tl-Ol IdSSO ^fO T1 21 inmmiumiiiMiiinHiiMiiiHiiiiinitnnraiMBBBBni Herbergið á annari hæð nniuiuiiiinuniiiHiiiiaii^uKiiiia Skáldsaga efíir MILDRID DAVIS Francis og Helen sungu háum ar. „Nei, góðan daginn, ungfrú rómi inni í næstu stofu. Corwith", sagði hann með upp- „Það skiptir ekki máli“, sagði Hilda loks. „Þú ert ekki sá fyrsti". 8. kafli. Þriðjudagur, 15. febrúar. Morgunn. Þegar Swendsen hafði ekið Ledyard Corworth á skrifstof- una, skrapp hann inn í tóbaksbúð ina á horninu. Þegar hann kom út sá hann bíl, sem hann kann- aðist v£l við úti á götunni. Það var rauði bíllinn úr Corwith-bíl- skúrnum. Hann leit upp á skrif- stofubygginguna, en sá engan, sem hann þekkti. Hann settist inn í Packard-bílinn, ók aftur að rauðu Buick-bifreiðinni og beið. Skömmu seinna kom Hilda út. Hún nam staðar og leit þangað sem stóri bíllinn hafði staðið. Svo leit hún upp götuna án þess þó að sjá hann og gekk síðan hægt að bifreið sinni. Swendsen brosti og setti vélina í gang. Það var auðvelt að elta rauða bílinn í umferðinni. Hann lofaði nokkrum bílum að vera á milli til þess að ekki bæri á eftirför- inni. Einu sinni stoppaði hún skyndilega við rautt Ijós og hann var næstum búinn að aka á bíl- inn, sem var fyrir framan hann. Hilda stöðvaði bílinn fyrir framan stóra, gráa byggingu á fimmtu götu og hvarf iiin. Swend sen stöðvaði bílinn skammt frá. Hann reykti hverja sígarettuna á fætur annarri á meðan hann beið. Klukkutíma síðar kom Hilda út og settist uop í bílinn. Hún nam aftur staðar við 58. götu og fór þar inn í verzlun. Kortéri síðar kom hún út. Klukk an hálf tvö skildi hún bílinn eftir fyrir framan veitingahús og hvarf inn. I öll skiptin hafði hún skilið bílinn eftir ólæstan. Þegar hún var horfin, gekk bílstjórinn hiklaust að rauða bílnum og settist upp í hann eins og hann ætti þar heima. Nokkrir bögglar lágu í fram- gerðar undrunarhreim. Hún hafði séð hann um leið og hann kom inn. Undrunarsvipur- inn var horfinn af andliti henn- ar og kuldalegur svipur kominn í staðinn. Hún lagði skeiðina frá sér á súpudiskinn og þurrkaði sér um munninn með servíett- unni. „Hvað eruð þér að gera hér, Swendsen?" „Bíllinn bilaði“, sagði hann kurteislega. „Viðgerðarmennirn- ir hafa gefið sér góðan tíma til að gera við hann og ég hef geng- ið um á meðan mér til skemmt- unar“. „Og þér hafið gengið hér mn af hendingu“. „Ég er svangur11, sagði hann. Hún leit tortryggin á hann. „Borðið þér alltaf á veitingahús- um sem þessu, þegar þér eruð svangur?“ Rödd hennar var [ kuldaleg, en tilgerðarleg. Undir niðri mátti heyra eftirvæntingu. I Hann olli henni ekki vonbrigð- j um. Hann hikaði áður en hann svaraði. „Satt að segja sá ég bíl- inn hérna fyrir utan og ég leit inn og sá yður“. Hann yppti öxl- um og horfði beint í augu henn- ar. „Óg þá ákvað ég að nota tæki færi.ð“. I Hún roðnaði eins og hann hafði búizt við. Hún tók upp skeiðina og hélt áfram að borða súpuna. „Þér megið setjast, ef þér viljið“, sagði hún. j Hann brosti og settist. ( „Hvað áttuð þér við með „að nota tækifærið?““ spurði hún skyndilega^ j „Hvað? Ég er bókstaflega að sálast úr hungri. Ég átti við að, ég skyldi nota tækifærið og vita hvort þér munduð bjóða mér að setjast. Sumt fólk vill nefnilega ekki borða með bílstjórunum ' sínum“. j Þjónninn kom með kjötréttinn handa henni og Swendsen bað um brauð með heitu kalkúnkjöti. Hún þagði svo Swendsen hélt á- fram. „En þér eruð auðvitað lýð- sætinu. Hann opnaði lítinn, grá- , ræðislega hugsandi. Þér sönnuð an pakka, auðsjáanlega frá apó- teki. I honum var hvít askja og lyfseðill útgefinn af Francis Schoenemann. Á pakkanum stóð „Svefnmeðal". Swendsen vafði aftu-r utan um öskjuna eins vandlega og hann gat. í öðrum pakka voru gúlir skinnhanzkar, en þriðii pakkinn frá sömu verzlun var límdur aft- ur með límbandi. Hann leit snöððvast í áttina til veitinga- hússins, reif upp eitt hornið og stakk fingrinum í gatið. Hann snerti eitthvað mjúkt og sá glitta í eitthvað blátt. Líklega voru það náttföt eða náttkjóll. Hann gretti sig, lagfærði bögg- ulinn aftur og gekk aftur að stóra bílnum. Hann ók honum fyrir hornið og skildi við hann uð það þegar við mokuðum sam- an snjóinn“. Hún þagði enn, svo hann reyndi aftur og horfði fast á hana. „Sumt fólk hefur minni- máttarkennd gagnvart vinnandi stéttunum. Því finnst það alltaf þurfa að sanna fyrir sjálfum sér og öðrum að allir séu jafnir". Hún_ hætti að borða og rétti úr sér. „Ég er ekki þannig“, sagði hún næstum æst. „Mér finnst ó- réttlátt að segja slíkt. Hafið þér nokkurn tímann heyrt mig.... “ „Jú“, sagði hann og kinkaði kolli alvarlegur á svip. „Það leynist svolítið líf með yður“. „Hvað?“ „Ég var að velta því fyrir mér hvort þér væruð einar af þeim, sem geta tekið öllu án þess að svara fyrir sig“. Brauðsneiðin kom og hann beit stóran bita í hana. Hann át eins og þetta væri útrætt mál. „Eg hef aldrei á ævi minni << „Mér þætti gaman að vita hvað faðir yðar mundi segja, ef hann sæi yður núna“, sagði Swendsen og renndi augunum á eftir há- vaxinni stúlku í rauðum, þröng- um kjól. Hilda leit í sörou átt og harm og síðan á hann. Svo sneri hún sér aftur að matnum. „Hann mundi líklega horfa í gegnum yður og segja, „góðan daginn, Smith“ eða eitthvað þessháttar, sagði hún. „Þér ímynduð ^ður líkléga að hann komizt í hugar- æsingu vegna elskhugans, sem er af allt of lágum stigum". ..Sögðuð þér elskhuga?" I þetta sinn roðnaði hún meira en nokkru sinni fyrr. „Ég var að- eins að gera að gamni mínu“. „Sálfræðingar segja að öll töl- uð orð eigi sínar rætur djúpt í vitundinni". „Gallin við almennan skóla- lærdóm er að allir .... allt frá götusópurum og upp .... verða sálkönnuðir í frístundum“. „Nú hrakar jafnréttishugsjón- inni. Þarna gægðist fram heldri konan í höllinni”. Hún horfði á diskinn. „Þér hljótið að hafa verið á snyrtistofu í dag“, saffði hann glaðlega. „Þér eruð ennþá óeðli- legri en venjulega". ifn Ævinfýri ftfikka II: Andinn í turninum Eftir Andrew Gladwin 20. gerast þræll Ösreks um alla eilífð. Ég bið þess eins, að ég þar. TJr símaklefanum^á horninu ^ verði ekki settur aftur í dimma turninn, þar sem ég lá áður bundinn. Skipa mér að gera, hvað sem þú óskar, og ég mun hlýða, ég Kaspar frá Bagdað sver það. hringdi hann heim til Corwith. „Halló? Weymuller? Þetta er Swendsen. Viltu segja frú Cor-, . * . . . . , , , ..ríc. with að bíllinn hafi bilað og hann I Postmaðunnn hrukkaði enmð og kloraði ser i hofðmu, en hafi verið á verkstæði í allan s&gði ekkert. Satt bezt að segja, þa var hann að velta þvi morgun“. fyrir sér, hvort það væri ekki heillavænlegast fyrir hann „Hvers vegna hringdir þú ekki að þjóta sem fætur toguðu aftur upp í póstbílinn og aka fyrr?“ spurði þjónninn gramur. brott, áður en þessir brjálæðingar yrðu of hættulegir. Senni- lega ætti hann fótum fjör að launa, hugsaði hann. En áður en svo langt kæmist, datt Mikka nokkuð í hug. Hann gekk að póstmanninum og hvíslaði einhverju í eyra hans, alvar- legur á svip. * | Póstmaðurinn hlustaði og brosti og gaf Mikka merki um að hann skildi að minnsta kosti meginatriðin í ráðagerðum Mikka. Alveg rétt, sagði hann og kinnkajði kolli til Mikka, þegar Ég ætla að reyna „Ég vissi ekki að þeir mundu verða svona lengi að kippa því í lag“, sagði Swendsen. | „Þú hefðir átt að hringja fyrr. Báðir hinir bilarnir eru úti og frú Corwith hefur beðið eftir þér Hún þarf að komast á fund“. Weymuller bagnaði, en hélt síð- an áfram: „Á hvaða verkstæði er j „Hvaða máli skintir það?“ hann hafði lokÍð að hvísla að honUm‘ sagði Swendsen. „Segðu henni að þ3®- ég hafi ekki getað gert að því“. I Nu sneri póstmaðurinn sér að andanum og sagði hægt en Hann lagði frá sér tólið og horfði skýrt: — Ég lofa því að senda þig ekki aftur í dimma turn- hugsandi fram fyrir sig. Svo leit inn, ef þú vilt á móti lofa að gera tvennt fyrir mig. hann á úrið, og flýtti sér út. — | Kaspar lifnaði við þetta, samþykkti það og hneigði sig Hann skildi bílinn eftir þar sem cjjúr)f húsið V3r °S ÍOt mn ^ VLltmgd" | — Þú ert miskunnsamur liðsmaður Ösreks, sé nafn þitt Hilda sat við borð; í miðjum blessað, sagði andipn. — Skipaðu mér fyrir verkum og ég sálriurfi. Swendsen gekk til hehn- skal láta framfylgja skipuh þinni. i Hvað gerisf Peysufatairakkof úr 1. flokks svortu ullargaberdiue kr. 1181,00 mmwwt Érvésl af útlendum gáberdine- | kápum með eg 'ám bettu : 1 I Nýtízku útlendar uflartau- kápur, aðallega stór fiúmer ! Afsláttur Afsláttur f af húsgögnum. — 10% afsláttur af öllum húsgögnum jj; , , ■' verzlunarinnar til jola. 5 ■] Notið þetta einstaka tækifæri. Q ■] ■ Húsgagnaverzlun , f jjj Cju&murular Cjbt&miinJíóóonar Laugaveg 166 aaMur>AHJúnoo( aaajucnaoui »«*•* ■*a*n Snyrtistofon ÍRIS Skólastrætl 3. — Sími 80415. PANTIÐ JÖLASNYRTINGUNA 1 TÍMA: Fótasnyrting Ilandsnyrting og fyrsta Hokks augnabrúnalitiur. CjuÉrún jf^orua ÍÁódóttir j«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.