Morgunblaðið - 13.12.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1951, Blaðsíða 11
[ Fimmtudagur 13. des. 1951 MORGVTSBLAÐIÐ 111 Mótatimbur til sÖlu l“x4“, 9 og 10 feta; t“x6“f 9, 10, 11, 13 og; 14 feta; l“x7“, 10, 11, 13 og 14 feta. Ca. 4300 fet. Timhnð er not að einu sinni. Selst leyfislaust Tilboð merkt: „Mótatimbur — 527“ sendist bla.Súm fyrir hádegi á laugardag. Hefi tii söiu nokkra kassa af sultra. Uppl. í síma 6021. Culur Nylon síðkjóll og sem nýr smoking tíl sölu að Leifsgötu 9B frá 3—6 í dag. — íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir íbúð 2—3 herbergi, helst á hita- veitusvæðinu. UppL í síma 5417. — TBSL SÖLU Fokheldur kjallarí, 3 her- bergi, eldlhús og ba5 i Mela hverfinu. — 2ja hæða íbúð- arhús á eignarlóð í Miðbæn- um. I húsinu eru twær 4ra herbergja íbúðir og btið. —- Rishæð í Laugarneshverfi, 3 heúbergi, eldhús og bað, olíu kynding. — Laus tíl íbúðar nú þegar. Höfum kaupenclur aS: 2ja, 3ja, 4ra og 5 herhergja íbúðum svo og timburhúsi við fjölfarna verzlunargötu. — Miklar útborganir. KonráS Ó. Sævaldsaon löggiltur fasteignasali, Aust uistræti 14. — Sími 3565. P E H A K A bandsagir fyrir játrn, «tré, kjöt, fisk. Skekki- tæki, blaðsuðuvél. — Qtvega: Bandsagarblöð Sturlaugur Jónsson & Co. Sími 4680. Þot raldur GarSar KrhtjáiuMS MálflutningssixifstsÆa fcankastræti 12. Símar 7872 og 81988 MAGNÚS JÓNSSON i Málflutningsakrifgtofa i Aðalstræd 9. — SLmi 5659. Viðtalstixni kl. t.30—4. SkipaútgerBm fær rúml. 300 þús. kr. í skipsbjörgunarlaun Hjög óviss úrslif [ flokkaglímu Reykjavíkur Dómur f Hæstaréffi kveðinn upp í gær. í GÆR var í Hæstarétti kveðinn upp dómur í skipsbjörgunarmáli. - Skipaútgerð ríkisins voru dæmdar 280 þús. kr. björgunarlaun auk vaxta, fyrir að fara norska skipinu Cleveland til hjálpar, er það var í nauðum statt og draga það til hafnar á Seyðisfirði. Skipaútgerðin höfðaði málið gegn þeim Carli Finsen f. h. eig- [ enda skipsins og Kristjáni Ein- arssyni f. h. Sölusambands ís-1 lenzkra fiskframleiðenda. MEÐ SALTFISKFARM Forsaga þessa máls er sú, að Cleveland, sem er frá Bergen, var á leið frá Keflavík til Norð- fjarðar með rúmlega 300 tonn af saltfiski. Er skipið var statt út af Ingólfshöfða í slæmu sjóveðri, varð bilun í vélinni, sem var svo alvarlegs eðlis, að vélstjórinn taldi eigi annað fært en að stöðva vélina alveg. bví að ella myndi því gagnáfrýjanda in solidum að greiða aðaláfrýjanda þá fjárhæð ásamt vöxtum, eins og krafizt er. — Eftir þessum úrslitum verður að dæma gagnáfrýjendur til, að greiða aðaláfrýjanda málskostn- að bæði í héraði og fyrir Hæsta- rétti, sem þykir hæfilega ákveð- inn samtals 20.000 krónur. FLOKKAGLIMA Reykjavíkur fer fram annað kvöld í Lista- mannaskálanum, og verður að þessu sinni keppt í tveimur þyngdarflokkum og drengja- flokki. í fyrsta flokki eru keppendur fjórir, en þar er líklegt að aðal- átökin verði á milli þeirra Rún- ars Guðmundssonar, A, og Ar- manns Lárussonar, UMFR. Erfitt verður að segja um, hvor þeirra vinnur. Aðrir keppendur í þess- um flokki eru Anton Högnason og Haraldur Sveinbjörnsson. Ekki verður keppt í II. flokki, en í þriðja flokki eru keppendur þrír. í drengjaflokki eru þeir átta. Glíman hefst kl. 9 síðdegis. ÍSLENZK FORNRIT hún eyðileggjast. IIEKLA FÓR THj HJÁLPAR Neyðarskeyti voru send út og voru þau móttekin strax um borð í strandferðaskipinu Heklu, er var á leið frá Vestmannaeyjum til Akureyrar með vörur og far- þega. — Er skemmst frá því að segja, að Hekla fór hinu nauð- stadda skipi til hjálpar. —• Á gamlársdag 1949, eftir rúmlega sólarhrings siglingu, kom Hekla með skipið inn á Seyðisfjarðar- höfn, og var það bundið við bryggju þar. . Skipaútgerðin gerði þær kröf- ur, að Carli Finsen f. h. eigenda og vátryggjenda og Kristjáni Einarssyni f. h. SÍF, er átti farm- inn, væri gert að greiða 24.750 sterlingspund eða jafnvirði þeirra í ísl. mynt, kr. 1.131.075, í björgunarlaun. í undirrétti urðu úrslit máls- inB þau, að upphæð björgunar- launanna, sem Skipaútgerðinni voru dæmdar, nam 160.000 kr. auk vaxta og málskostnaðar. í Hæstrétti, en háðir aðilar skutu málinu þangað, voru björgunar- launin ákveðin 280.000 kr., auk 6% vaxta frá 25. maí, sem lætur nærri að séu um 25.000 kr. í forsendum dóms Hæstaréttar segir m. a.: DÓMSORÐ í HÆSTARÉTTI Aðaláfrýjandi, Skipaútgerðin, gerir þær dómkröfur, að gagn- áfrýjendur verði in solidum dæmdir til að greiða honum 24.750 pund sterling eða jafn- virði þeirra í íslenzkum gjald- eyri, kr. 1.131.075.00, eða aðra lægri fjárhæð eftir mati Hæsta- réttar, ásamt 6% ársvöxtum af dæmri fjárhæð frá 25. maí 1950 til greiðsludags og málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati Hæstaréttar. Gagnáfrýjendur Carl Finsen og Kristján Einarsson gera þær dómkröfur aðallega, að dæmd fjárhæð verði lækkuð eftir mati Hæstaréttar og að málskostnaður fyrir héraðsdómi verði látinn falla r.iður, en til vara, að hér- aðsdómur verði staðfestur. Hvor krafan, sem tekin verður til greina, krefjast þeir málskostn- aðar fyrir Hæstarétti úr hendi aðaláfrýjanda eftir mati dóms- ins Með skírskotun til raka hér- aðsdóms verður að telja, að hjálp sú, sem v. s. Hekla veitti v. s. Cleveland ,hafi verið björgun. BJÖRGUNARLAUN OG MÁLSKOSTNAÐUR Þegar virt er hætta sú, sem v. s. Cleveland var í, verðmæti þess skips ásamt farmi og verð- mæti v. s. Heklu, en hún var húfr tryggð fyrir 7.320.000 krónur, svo og annað það, sem rakið er í héraðsdómi, þykja bjarglaun að- aláfrýjanda til handa hæfilega ákveðin 280.000.00 krónur. Ber Snorri Sturluson: Heims- kringla III. Bjarni Aðal- bjarnarson gaf út. — Ilið íslenzka fornritafélag. — Rvík MCMLI. ÚTKOMA hvers nýs bindis á veg um Hins íslenzka fornritafélags er merkisviðburður í bókaútgáfu vorri. Það er líkast því að fá dýr- mæta gjöf í hendur. Gerðarlegar bækur í fögrum búnaði hið ytra, en innihald íslenzkir bókmennta- fjársjóðir með þeim frágangi, sem bezt verður á kosið, vönduðum texta, glöggorðum skýringum út- gefanda, kortum og myndum af sögustöðum eða fornum gripum og fróðlegum formálum, sem raunar eru heilar vísindaritgerð- ir. Ég dreg það mjög í efa, að Islendingar sjálfir hafi gert sér nægilega ljóst, hvílíkt menning- arátak þessi útgáfa er og hvílík- ur áfangi hún er í þjóðlegri ís- lenzkri vísindaiðju. Þessi útgáfa hefir sannað það, að eins og nú er komið eru íslendingar ein- færir um að gefa út og túlka sín eigin fornrit. Fyrir svo sem þrem ur áratugum hefði þetta ekki verið hægt. Þá vantaði oss mann- afla til að vinna slíkt verk. Vín- garðsmennirnir voru of fáir. Nor rænudeild háskólans hefir á und- anförnum áratugum lagt til það lið, sem þurfti. Þannig hefir ver- ið farsællega leyst íslenzkt sjálf- stæðismál. Leyst sagði ég, en þó hvergi nærri til hlítar eða svo sem verða mun. Vér erum enn á fyrsta áfanganum. En vér erum á réttri leið, og það munar sem má. Starfsemi Hins íslenzka forn- ritafélags hefir lagt oss sterk rök í hendur um endurheimt hand- rita vorra, en heimflutningur þeirra verður æ meira aðkall- andi, eftir því sem íslenzkri fræðastarfsemi vex fiskur um hrygg. II. Hið íslenzka fornritafélag hóf útgáfustarfsemi sina árið 1933, eins og kunnugt er, og eru nú komin út á þess vegum 12 bindi af fornritum vorum. Ég skal leyfa mér að rifja upp bindin og nefna í þeirri röð, sem þau hafa birzt: 1. Egils saga 1933. 2. Laxdæla saga 1934. 3. Eyrbyggja saga 1935. 4. Grettis scga 1936. 5. Borgfirðinga sögur 1938. 6. Vatnsdæla saga 1939. 7. Ljósvetninga saga 1940. 8. Heimskringla I 1941. 9. Vestfirðinga sögur 1943. 10. Heimskringla II 1945. 11. Austfirðinga sögur 1950. 12. Heimskringla III 1951. Enda þótt upplag ritanna hafi verið allálitlegt eftir íslenzkum mælikvarða, eru þau flest upp- seld, en sum hafa verið endur- prentuð. Hefir reynslan hér orðið sú sama sem hjá öðrum félögum, er gefa út íslenzk fornrit, að fáar bækur eiga jafnvísa sölu sem þau. Menn tala oft um það, að þjóðin sé hætt að lesa íslendinga sögur og önnur fornrit sín. En sem bet- ur fer, er það algerlega rangt. Þau eru enn lesin vítt um breiðar byggðir landsins og í borgum og kaupstöðum hvarvetna, og það vandlega lesin. Getraun íslend- ingasagnaútgáfunnar hefir t.d. sannað það, er nærri 400 manns víðsvegar af landinu tóku þátt í henni og senda nærri allir rétt svör við öllum spurningunum. Vinsældir fornritafélagsins munu áreiðanlega fara vaxandi. Það hefir rækt tvenns konar hlut- verk: annars vegar að breiða út fornrit vor og auka þekkingu á þeim og hins vegar að gefa þau út í vandaðri fyrirmyndarútgáfu, sem þeim hæfir og þjóð vorri er til sóma. III. Fyrir skömmu er komið út þriðja og síðasta bindið af Heims kringlu Snorra Sturlusonar á út- gerð fornritafélagsins. •— Fyrsta bindi hennar kom út fyrir 10 ár- um á 700 ára ártíð Snorra. Þessi útgáfa er því með sérstökum hætti tengd minningu hins mikla sagnameistara. Og hún er vissu- lega veglegur minnisvarði. Um útgáfu allra bindanna hefir dr. Bjarni Aðalbjarnarson annazt af mikilli alúð og sýnilegri vand- virkni. Til marks um það, hví- líkt stórvirki þessi Heimskringlu- útgáfa er, má geta þess, að for- málar útgefandans eru samtals nær 370 blaðsíðum að stærð, og þætti það út af fyrir sig mvndar- leg bók. Texti allra bindanna með skýringum meginmáls og vísna og nafnaskrám nemur sam- tals rúmlega 1350 blaðsíðum. Það þarf eigi lengi að blaða í þessari útgáfu til þess að sjá, að hér hefir mikið verk verið af hendi leyst. I hinum stórfróðlegu formálum má lesa þróunarsögu konungasagnanna, enda er útgef- andinn manna fróðastur um þau efni. Hið merkilega rit Snorra og tilorðning þess verður oss allt ljósara eftir en áður. Textaskýr- ingar eru glöggar og gagnorðar, nákvæmar. Skýringar margra vísna hafa merkar nýjungar að geyma. Allt ber vott um vand- lega athugun og góð vinnubrögð, og kemur það engum á óvart sem þekkir til hæfni útgefandans. Ég tel þessa Ileimskringluútgáfu merkilegt afrek bæði af hálíu þess, sem verkið vann, og íélags- ins, sem kostaði það. Til hennar mun lengi verða leitað um marg- víslegan fróðleik, sem þetta höf- uðrit varðar. Guðni Jónsson. Eg elska hana DURBAN: — Jasper Martin Coet- zee hefur æ ofan í æ reynt að stytta konunni sinni aldur með tundri, en tókst ekki. Nú afplánar hann 17 ára fangelsisdóm. Konan heíur reynt að fá skilnað, en hann vill ekki gefa henni eftir skilnaðinn, af þvi að „ég elska hana“, segir hann. — NTB iiælivéi Hentug fyrir 30—40 ferm. geymsluklefa er til sölu. — Upplýsingar í síma 6950. RAFLAGN- INGAEFNI Rofar, utanál. Rofar, innf. Tenglar, utanál. Tenglar, innf. Rofa og tengladósir Vír^plastic, ýmsir gildl. vulc, ýmsir gildleikar Fattningar, postulí.l Vegg- cg loftfattningar Veggrör KII, 25 amp. Loftdósir, 4 og 6 st. Fittir.gs, 5/8“ og Fittingsdós, %“ Klær Millistykki Handlampar Gúmmíkapall Blýstrengur, 2x9 m m. Marinestrengur, 2x1 5 m.m. — Sendum gegn póstkröíu um Land allt. •— Raftækjaverzlun Lúðviks Guðmundssonar Laugaveg 48. — Simi 7775. M.s. Oronning Aiexandrine fer til Færeyja og Kaupmannaj hafnar, laugardaginn 15. des. — Smásendingar, sem eiga að fara í „fragt“, þurfa að koma í dag og á morgun. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen ' Erlendur Péturssonu EttGLSSH ELECTRIC • Með hakkavél ® Hrærir allt • Þeytir allt • Aðeins kr. 1494.30 ® Tilvalin jólagjöf Laugaveg 166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.