Morgunblaðið - 21.12.1951, Qupperneq 3
r Föstudagur 21. des. 1951.
MORGUNBLAÐIÐ
Skiðasleðar
fyrirliggjandi
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin
cocos
Gangadreglar
mjög smekklegt úryal, fyrir-
liggjandi. —
GEYSIR h.f.
V eiðarfæradeildin
A T H U G I Ð!
Síinanúmer Eden er
5509
Blómaverzl. EDEN
Bankastræti 7.
HYALEYRARSANDUB
gróf púsningasandnx
fin púsningasandssí
og skel.
ÞORÐUR GlSLASOB
Sími 936S.
RAGNAR GlSLASON
Hvaleyri. — Simi 9239.
Amerisk
kvenkápa
til sölu, stórt númer. Alveg
ný. öll vattQruð. Verð kr.
1200.00. Uppl. Hagamel 18,
I. hæð, eftir kl. 2 e.h.
Divanteppi
Ensk.
Sófasett
Nýtt. — Aðeins 3.900.00
Gólfdreglar
Kr. 35.00. — Hampur.
Svefnsófasett
Sterkt áklæði. Tækifærisverð
HÚSGAGNA-
KJALLARINN
Grettisgötu 69. Opið 2—6.
Blómasalan
Reynimel 41.
Höfur nú fallega túlipana og
önnur afskorin blóm. F.inn-
ig fallegar pottaplöntur.
Blómasalan, Reynimel 41.
Sími 3537.
L]ósavél
til sölu, 110 volta, 2 kilóvött,
hentug til sjós og lands, get-
ur dælt vatni og hitað mið-
stöð jafnhliða. Tilvalin jóla-
gjöf. Verð 3.500.00 kr. Uppl.
Öldu, Blesugróf
Tapazt hefur
Kvengullúr
í litlum kassa. Skilizt, vin-
samlegast á skrifstofuna í
Völun'di. — Fundarlaun.
Nýti! Nýttl
Herra skiða peysur með mynd
um (enskt ullargarn). Til-
valin jólagjöf.
UlIarvörubúSin
Laugaveg 118.
Karlmannaföf
Beltisfrakkar
lívkírakkar
KlæSaverzIun
Braga Brynjólfssonar
Laugavég 46. — Simi 6929.
Stórar
Blokkþvingur
óskast.
Sími 2001. —
Sendisvein
vantar okkur 1. janúar.
Gotfred Bernhöft & Co. h.f.
Kirkjuhvoli. — Simi 5912.
HafiS þér pantað
Jólasnyrtinguna ?
Snyrtisofan
EBBA og SVAVA
Hverfisgötu 42. Simi 3159.
Sími 3159
er á snyrtistöfunni
EBBA og SVAVA
Hverfisgötu 42.
Telpunáttkjólar
á 3ja til 8 ára; silkihuxur á
telpur, 3 litir; undirkjólar á
telpur. — Allt úr tinasta
prjónasilki.
(BSqjmjpm
Sími okkar er:
81473
HárgreiSslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugaveg 11. (Uppi).
Jólaskyrtan
Old England
Manchettskyrtumar eru
komuar.
(WBqjmtpm
Ráðskona
óskast á sveitaheimili í ná-
grenni Reykjavíkur í forföll
um annarar. Uppl. f síma
1619.--------
Indverskir,
liandgerðir
Blúndudúkar og dúllur
Laugaveg 26.
Brúðarkjóll
með síðu slöri, til sölu, ó-
dýrt i Eskihlið 15, kj., éftir
kl. 1 í dag. Upplýsingar í
síma 1656. —
„A S S A“
Smekklásskrár
með nikkeleruðum koparhún-
um, í kúlulegum með patent
festingu, er það öruggasta
Fæst nú hjá Á. E. & Funk,
Reykjavík. — Dvergur h.f.,
Hafnarfirði. — Járn & Gler
h.f., Reykjavrk. —• Verzl.
Málmur, Hafnarfirði. —■
Slippfélagið, Rvík og Járn-
vöruverzl. J. Zimsen.
„ASSA“ umboðið, Rvík.
Simi 2154 og 2760.
Hús og ibúðir
Höfum til sölu einbýlishús;
2ja ibúða hús og stærri, á
hilaveitusvæði ög viðar í hæn
um og fyrir utan hæinn. —
Einnig sérstakar íhúðir af
ýmsum stærðum á hitaveitu
svæði og viðar í hænum.
Nýja fasfeignasalan
Hafnarstræti 19. Simi 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 8154«.
Gamlir
málmar
keyptir hæsta verBL
Málmiðjan h.f.
Þverholti 15. — Simi 7779.,
BILFERÐA-
NESTIS-
TÖSKIJR
kr. 1959
SkólavörSustig 2 Sími 7575
Bátamóior
Vil kaupa 7—10 h.k. hráolíu-
mótor eða 10—16 h.k. henzin
mótor. Til'boð sendist Mbl.,
ásamt upplýsingum um verð
og tegund, fyrir 4. jan. n.k.
merkt: „Bátavél“.
Get tekið
nemendur
í reikningskennslu. — Nöfn
leggist á afgreiðslu blaðsins,
merkt: „X — 558“.
SKIÐI
með plastic
220 cm. —
sólum 190—
Skiðabindingar, 3 gerðir
Skíðastafir
Barnaskíði, 3*4—6 fet
Barnaskiðastafir, 2 gerðir
Barnaskíðabindingar
Stálskautar
Svigólar
Skíðahlífar
Tájárn
Skíðaáburður f. allan snjó
Skíðavettlingar
Skíðahúfur
Skíðatöskur
Skíðablússur, fóðraðar
og ófóðraðar
Bakpokar
Skíðapeysur á börn og
fullorðna, útprjónaðar
Ferðaprímusar, 2 gerðir
Sendum gegn póstkröfu.
Verzlunin STÍGAIVDI
Laugaveg 53. — Simi 4683.
Karlmanna-
skór
svartir og brin.ir. —
SL óuerzlunin
Framnesveg 2. Sími 3962.
Enskir
Kveninniskór
Mjög fallegir, nýkomnir.
Skóverzlunin, Framnesveg 2.
Veiðimenn
Stálstengur. Verð kr. 185.00
Kasthjól, verð kr. 4S.C0 og
90.00. —
Vcrzl. STÍGANDl
Laugoiveg 53. — Sími 4683.
TIL SGLU ný
Rafha-eldavél
Eskihlíð 29, efri hæð.
TIL SOLU
danskt útskorið stofuhorð —
(kringlótt). — Upplýsmgar á
Snorrábraut 87, uppi.
Hlíðarhverfi
og nágrenni.
Blómasölu'bíllinn verður á
Lönguíhliðartorgi til jóla með
skreyttar skálar, körfur o. fl.
Kr. 220,00
er verksmiðjuverð á 6 litra
Hraðsuðu-
pottum
sem spara allt að 75% raf-
magn og tima
hjá
MÁLMIÐ JUNNI h-£
Þverholti 15. — Simi 7779.
Tilvalin jólagjöf húsmæðra.
Garrard-
plötuspilari
í góðu lagi til sölu. Upplýs-
ingar i sima 6289.
Dúkkusetl
úr blikki (diskar, hnifapör,
bollar o. fl.). Verð frá kr.
9.00 kassinn. — Rugguhest-
ar, stórir og sterkir, kostuðu
áður kr. 155.00, kosta nú
krónur 110.00. —
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23.
Avaxtaskálar
á kr. 10.00; vegglampar á
kr. 35.00; skermar á kr. 10.00
vasar (kinverskt munztur),
útskornar vegghillur og horn
hillur; jólatré; jólaskraut og
fleira. —1
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23.
Svissneskir
storesar og
stores&efni
tekið upp
í dag
UJ Sngiljaryar Joh njon
DIJKKtJR
sem loka augunum. — Verð
krónur 48.50. — Upptrekktir
bilar frá kr. 17.50. — Hríð-
skotabyssur, 18 kr. — Járn-
brautir 65 kr. — Dúkkukerr
ur, 22 kr. — Eldavélar, 16 kr.
Dúkkuvagnar, 16 kr. — Bog-
ar, 16.60. — Myndablöðrur
1 jólapakkona. — Cow-hoy
'belti með steinum.
ÁLFAFELL, simi 9430.
Franskar
blúndur
og milliverk.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Efni i
HöfuðkSúta
frönsk munstur.
UJ JJofLf.
Laugaveg 4. — Simi 6764.
Nýkomnir
stakir undirkjólar, stórar
stærðir, verð 63.70. Einnig
stórir náttkjóLar, prjónasilki,
verð 110.40. Einnig stór.ar
silkihuxur, verð 33.50.
Verzl. Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37. — Sími 6804.
IMýkomið
Sloppaflónel, tilvalið í harna
sloppa, hreidd 1.20 m. Verð
krónur 27.90.
Verzl. Anna Gunnlangsson
Laugaveg 37. -—- Simi 6804.
IMýkomið
glært plastic, 90 cm. breitt,
tilvalið á horð og í skáphill-
ur. Verð 15.50 meterinn.
Verzl. Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37. — Simi 6804.
Matsveinn
Vanur matsveinn óskar eftir
plássi. Get leyst af störf mat-
sveins. Upplýsingar i síma
3549 frá kl. 10 f.h. til kl.
4 eftir hádegi.
ATHUGIÐ!
Við höfum meira en nokkm
sinni fyrr af allskonar mynd
um og málverkum. Adk þes*
stóra spegla i skrautrömm-
um, ódýra.
Rammagerðin
Hafnarstræti 17.
Sænskar
Útihurðaskrár
með handföngum. — I.amir
á útihurðir og innihurðir,
Járn & Gler h.f.
Laugaveg 70.