Morgunblaðið - 21.12.1951, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ ”>
Föstudagur 21. des. 1951.
T 337. dagur ársíns. i JA.
. Árdegisflæði kl. 10.15.
Síðdegisflæði kl. 22.35.
j Næturlæknir í læknavarðstofunni,
*|mi 5030.
é Næturvörður er í Ingólfs-Apóteki,
slmi 1330.
|‘ 0 Helgafell 595112217, VI—2.
I I.O.O.F. 1 = 13312218^ = E. K.
j I.O.O.F. 3, vitjið jólakortanna,
Dagbók
7
eítir Agöthu Christie; XXIII. —*
sögulok (Sverrir Kristjánsson sagns ,
fræðingur). 22.30 Dagskrárlok. —< )
(22.35 Endurvarp á Grænlandskveðj :
um Dana).
i
Ferðir á Snæfellsnes
-□
1 gær var suðvestan átt um land
al!t og smá él suðvestan og vest-
anlaiids. — í Reykjavik var hit-
inn 1.1 stig kl. 14.00, 2.4 stig
á Akureyri. 0.4 stig i Bolungar-
vík, 4 st. frost á Dalatanga. —
IMestur hiti mældist hér á landi
í gær kl. 14.00 á Loftsölum, 3.4
stig, en minnstur i Möðrudal, 0
*t. frost. — 1 London var hitinn
12 stig, 4 stig i Kaupmannahöfn.
o----------------------□
' S. 1. laugardag voru gefin saman
1 hjónaband af próf. Asmundi Guð-
mundssj'ni ungfrú Anna Jónasdóttir,
Hánargötu 22 og Heimir Ásgeirsson
írá Akureyri.
EíU ;)
* Nýlega hafa opinherað trúlofun
*ína Áslaug Sigursteinsdóttir, Hring
l>raut 61 og Sverrir Scheving Thor-
«teinsson, Sóleyjargötu 1.
Blaðamannafélagíð —
Messa heilags Þorláks
Fundur verður að Hótel Borg á
i*orláksmessu klukkan 1.30. Skýrsla
■um fund Norrænna blaðamannasam-
íbandsins. — Bj'ggingafélagið, eru
umræðuefni fundarins. |
rgípelrjsftir 0
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Reykjavikur 19.
þ. m. frá Leith. Dettifoss fór frá
Reykjavík 18. þ.m. tii New York.
Goðafoss fór frá Akureyri i gærkvöld
til Akraness. Gullfoss er í Reykjavik.
Lagarfoss fór frá Ölafsvik 20. þ.m.
Reykjafoss fór frá Osló 19. þ.m. til
Reykjavikur. Selfoss fór frá Ant-
werpen 19. þ.m. Tröllafoss kom til
Reykjavikur 19. þ.m.
Rikisskip:
Hekla fór frá Akureyri i gær á
Austurleið. Esja er í Ála’borg. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gær-
kveldi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill
er á leið frá Reykjavik til Isafjarð-
ar, Skagastrandar og Siglufjarðari I
Ármann átti að fara frá Reykjavik
í gærkveldi til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar sild í Faxaflóa.
Arnarfell er. í Reykjavik. Jökulfell
fór frá New York 19. þ.m. áleiðis
til Reykjavikur.
Mæðrastyrksnefndin
Reykvikingar! Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndarinnar. — Tekið
á móti peninga- og fatagjöfum á
skrifstofu nefndarinnar í Þingholts-
stræti 18, simi 4349.
vegna
sunuudag, 23. desember, og sam;t
dag er síðasta ferð til Ölafsfjarðart
Farið er frá bílaafgreiðslu Frímannst
Það skal tekið fram, vegna fréttaí
; að ræða leik, er tiðkast hefur að’ 1 Waðinu í gær, að siðasta áætlunar-
jólapóstsdns fly‘)a 1 Mrk*«*m um jólaleytið, ekki ferð ti} Stykktslhólms fynr jól, er a
aðeins í Þýzkalandi heldur einnig
j.| g_20 1 viða um Mið-Evrópu svo sem Sviss,
ri n 04 Austurríki og Frakklandi. Er siður
“ ' 12 þessi ævagamall og mun hafa verið Frímannssonar i Ilafnarhúsmu.
14 mjög algengur á 15.—17. öld.
Bréf, sem eiga að berast út á að- I 1 leik ^eim’ sem fluttur verður að
fangadag, þurfa að póstleggjast fyrir 1,essu smnl- sklPtlst á talað orð úr
kl. 24, laugardaginn 22. desember. Lukasar- og Matteusarguðspjöllum
og ^insöngvar og kórsöngvar. Allir
Bréfapóststofan
verður opin
sem hér segir:
Föstudag .....
Laugardag —
Sunnudag -...-
Mánudag, (aðfangadag) ki. 9-
kl. 9-
I.oftleiðir li.f :
I dag verður flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Hellissands, Sauðár-
króks og Siglufjarðar.
Vetrarhjálpin
Slysavarnadeildin
„Þorhjörn“
■ Slysavarnadeildinni „Þorbirni"
i
söngvarnir, sem sungmr verða við Gmidavik hafa dðasdiÖin_2 ár tor-
þetta tækifæri, eru gömul þýzk
þjóðlög. — Eru allir velkommr á at-
höfn þessa.
9.10 Veð
mundsson, Guðlaug Guðmuudsdóttir
og Sigriður Guðmundsdóttir, öll til
heimilis í Reykjavík, , kr. 3.000.00,
til minningar um foreldra þeiira,
þau Herdisi Árnadóttur og Guð-
mundar Einarssonar, sem bjuggu að
Móum í Grindavík. Frá ónefndri
sjómannsekkju til
mmnmgar um
8.00 Morgunútvarp.
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-j látinn mann sinn 75 ára, 1.000.00;;
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar í varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. Frá Ingibjörgu Jónsdóttur, Buðlungu,
Hafnarstræti 20, er opin frá ki. 10 ,— (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 500 kr; Frá Leikfélagi Hveragerðis
—10 í dag. — Gengið er inn frá , 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45,200.00 kr. Frá erfingjum Margrétar
Lækjartorgi. —
Hallgrímskirkja
Biblíulestur í
kvöld kl. 8.30 -
Árnason.
Hallgrímskirkju í
- Séra Sigurjón Þi
Ítalíusöfnunin
Afhent Mbh: — Gömul kona kr.
100.00; Skipverjar á M.s. Dettifossi
450.00; K. H. 10.00; N. N. 50.00;
S. H. 100.00; Magga 25.00, F. Þ.
G. 100.00.
Sólheimadrengurinn
Magga kr. 25.00; Gömul
krónur 30.00.
kona
!
Húsgagnaáklæðið
KOMIÐ AFTUR — Fimm glæsilegir litir.
% Verð aðeins kr. 85.00 meterinn.
' j Verzlunin BÚSLÓÐ
Njálsgötu 86 — 81520.
Bágstadda konan
Sigga litla kr. 50.00;
kona 50.00.
Gömul
Svefnsófar
Armstólar og armstólasett með glæsilegu áklæði. — Mjög
fjölbreytt úrval. — Verð við allra hæfi.
10% afsláttur til jóla.
Húsgagnaverzlun
Cjut&mundar Cju&mundí
áóonar
Lauffaveg 166.
Húsgögn — Ódýr húsgögn
Eikarborðstofustólar með útskurði
á krónur 225.00. — Einnig
borðstofuborð, — sófaborð o. fl.
AXEL EYJÓLFSSON
húsgagnavinnustofa
Skipholti 7 — Sími 80117
GOLFTEPPI
Axminster 3x3% yds. — Gangateppi 1x4 yds.
jtpiraraior
Ensk jólag'uðsþjónusta
verður í Hallgrímskirkju sunnu-
daginn 23. desember kl. 4 síðdegis.
Séra Jaköb Jónsson prédikar. Sálma-
sönginn annast kór starfsmanna við
ibrezka og bandariska sendiráðin. —-
öllum er heimill aðgangur. — Christ
mas Carol service in English
at Haligrímekirkja Sunday Ðec-
ember 23rd — 4 p.m., conducted by
séra Jakob Jonsson. Carol singing
will be led by a combined ohoir from
tílie Britislh and American Legation’s.
All interestcd will be wdcomcd.
Þýzk jólaguðsþjóusta
Næstkomandi sunnudag, á Þorláks
messu, gengst félagið „Germania"
fyrir þýzkri jólagúðsþjónustu í dóm-
kirkjunni. — Mun séra Jón.Auðuns
þjóna fyrir altari en Peter Hortzel-
mann stud. theol prédika. Að lokinni
sjálfri guðsþjónustunni verður flutt
svonefnt „Krippenspiel“, Er hér um
Fimm mínúfna krossgáfa
m * n 2 ■
s ■ 6 m
H 9 • i .. M
* - u D
14 H ■
m j« ■ .1
n )
SKÝRINGAR:
Lárétt: —- 1 klippur — 6 stúlka
■ 8 rennandi vatn — 10 reiðhjól
— 12 hrósið — 14 tónn — 15 fahga-
rnark — 16 tónverk — 18 vel fjáði.
Lóðrctt: — 2 galdrar — 3 fanga-
mark — 4 rifa — 5 riína — 7 nefndi
• 9 iðka — 11 bók — 13 fyrir ofan
— 16 tveir eins — 17 fang^mark.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 ásaka — 6 ker — 8
efa — 10 ósk — 12 ferskja —- 14 NT
— 15 át — 16 efa —18reyndin.
Lóðrétt: — 2 skar — 3 AE — 4
I’ krók — 5 hefnir — 7 skatan — 9
fet — 11 sjá — 13 safn —16 ey —
17 ad.
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 iSæmundsdóttur 250 kr. Frá Ellert
Upplestur úr nýjum bókum. — Tón-j Eiríkssyni 200.00 kr. — Deildin flyt-
leikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. j ur öllum gefendunum alúðar þakks
22.10 „Fram á eiléftu stund“, saga' ir. — Tómas Þorvaldsson. |
Tökum upp í dag vandaðar, útlendar
manchettskyrtur
hvítar og mislitar.
Laugaveg 1
íþróttuhús I.B.R.
verðúr lokað til æfinga frá laugardeginum 22.
desember til fimmtudagsins 3. janúar — að báð-
um dögum meðtöldum.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
Heiðruðu viðskiptavinir !
m.
Að gefnu tilefni biðjum við yður vinsamlegast
athuga, áð sjálfan aðfangadaginn lokum við
ekki seinna en kl. 12 á hádegi.
VESTURQÖTU 2. BtMI 4376
■jUMMirn
Húsmæðrabókin
eftir Sigfríði Nicljohniusdóttur
er einhver .bezta bók, sem út hefir komið um heimilis-
störfin.. Hver einasta húsmóðir mun fagna henni.
BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR
| Landafundir og landakönnun í
; eftir Leonard Outhwaiíe 2
• >3
• '3
• er snilldarverk um ævintýri og ferðalög i £
■ ni
: frá fyrstu tímum. 5
■ n
■ -
■ BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR ;
■ m
■
MimTrtmnmmminmmi ■«■■■■*■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■iniibUlrt