Morgunblaðið - 21.12.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 21.12.1951, Síða 5
[ Föstudagur 21. des. 1951. MORGVNBLAÐIÐ Engin sönn ferðasaga hefir hlotið jafngóðar viðtökur og bók Richard Halliburtons •■W--'.-,,; 'V • £ \ í Furðuvegir ferðalangs „Bók Halliburtons, „Furðuvegir ferðalangs“, í ágætri þýðingu Hersteins Pálssonar ritstjóra, og samsvarandi ytra búningi Setbergsútgáfunnar, er skemmtilegasta ferðabók, sem ég hef lesið.“ Guðmundur Daníelsson í Vísi. „Bæði þýðingin, sem og útgerð bókarinnar að öllu leyti, er til fyrir- myndar.... Bækur Halliburtons — og þá einkum „Furðuvegir ferða- langs“ — munu um langan aldur verða lesnar af þeim, sem unna dirfsku og karlmennsku.“ Jón Björnsson í Morgunblaðinu. „Furðuvegir ferðalangs" er ein bezta ferðafók, sem ég hef lesið. Útgerð hennar á íslenzku er eftir því.“ Bjarni Behediktsson í Þjóðviljanum. „Það er skemmst frá að segja, að þessi ferðasaga er spennandi eins og viðburðaríkasta skáldsaga, rituð af eldlegu fjöri og frásagnargleði, sem smitar hvern heimaalning." Andrés Kristjánsson í Tímanum. „Lesandinn getur naumast hugsað sér úrræðabetri og skemmtilegri leið- sögumann en Richard Halliburton. „Furðuvegir ferðalangs" gefur kost á menntun og dægrastyttingu í óvenju ríkum mæli. Og búningur ís- lenzku útgáfunnar er svo vandaður og fallegur, að maður velur bókinni virðulegan stað í skápnum og gerir ráð fyrir að rifja fljótlega upp kunningsskapinn við hana.“ Helgi Sæmundsson í AlþýSublaðinu. Þetta er bók jafnt fyrír unga menn sem fullorðna. SETBEStG * Eg kaus frelsið er langfrægasta og ódýrasta bókin á jólamarkaðinum. segir sannleikan um Ráðstjórnarrikin YIMCVILDUR FÖGURKIIMN eftir Sigurjón Jónsson, er vel þegin vinargjöf ilS Victoría Benediktsson og Georg Brandes Dagbækur gáfaðasta kvenrithöfundar Svía. Ástríðufull sannleiksást. Hrífandi list. Athugið! Mikið úrval af þýzkum frotté þvottastykkjum og þvottapokum. Dömu- og herrabúSin Laugaveg 55. — Simi 81890. Ein merkasta bók. sem út hefur komið á Norður- löndum síðusfu áratugi. — Slík bók berst mönnum ekki í hendur nema einu sinni á ævinni. Sagan af kynnum þessarra stórbrotnu manneskja er ógleymanleg. Dagbækur sínar arfleiddi Viktoría Benediktsson seinni tím- anum, þær eru það, sem hún vildi segja yður, sem lifið, konum ekki hvað sízt--og körlurru Mannlegur vitnisburður, sem á sér fáa líka í bókmenntum heimsins. ÚTGEFANDI. N Ý R Chevrolet mótor Nýkomið (jL£L33}L Laugaveg 48. i Nýr bókaflokkur Skemmtilegu smóbarnabækurnar Bækur þessar eru allar valdar úr safni þekktra smábarnabóka, sem flytja skemmtilegt og auðvelt lesefni handa börnum, sem eru að byrja að lesa. Bækurnar eru allar prýddar mörgum myndum við barna hæfi. — Þessar fjórar eru nýlega komnar út og hefur Vilbergur Júlíusson kennari endursagt þær. 1. Bláa kannan Litprentuð. Verð kr. G,00. 3. Benni og Bára Með sérstakri faldri mynd á ann- arri hvorri síðu. Verð kr. 10,00. 4. Stubbur Kom fyrst út 1947 og hefur notið fádæma vinsælda. Verð kr. 7,00. AÐRAR BÆKUR FYRIR LITLU BÖRNIN Auður og Ásgeir......... kr. 20,00 Bangsi og flugan.........kr. 5,00 Ella litia ............. kr. 20,00 Litla bangsabókin .... kr. 5,00 Palli var einn í hciminum kr. 15,00 Selurinn Snorri .........kr. 22,00 BENNI OG BÁRA | ■» rj IIT, 2. Græni halfurinn Litprentuð. Verð kr. 6,00. FYLGIST MEÐ SKEMMTILEGU SMABARNABÖKUNUM FRÁ UPPIIAFI. Bókaútgófan B J Ö R P IÐJA H.F. Lækjargötu 10 r til sölu. Uppl. í síma 5193 frá kl. 2—5. nvlon-undirföt og stakir undirk jólar. TOKUM UPP I GÆR URVAL AF LJOSAKRÓNUM, SKERMUM OG BORÐLÖMPUM IÐJA H.F. Lækjargötu 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.