Morgunblaðið - 21.12.1951, Síða 8
Ff B
mer-
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. des. 1951.
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgOarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og aígreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Fjárlög næsta árs
ALÞINGI hefur samþykkt fjár- hugun væri fyllilega túnabær.
lög fyrir árið 1952. Heildarniður- | Allar líkur benda til þess að
staða þeirra er sú að útborganir setning fjárlaga á næsta þingi
á sjóðsyfirlti verða um 380 millj. jverði ekki eins auðveld og hún
kr., og greiðslujöfnuður hagstæð- j reyndist að þessu sinni. Það væri
ur um 3 millj. kr.. Þarf varla að áreiðanlega þarfara fyrir flokk
taka fram að þetta eru langhæztu . fjármálaráðherrans að hefjast
fjárlög Islendinga. Eru útborgan-
ir á sjóðsyfirliti tæpum 80 millj.
kr. hærri en á fjárlögum þessa
árs.
Um orsakir þessara hækkana
þarf ekki að fara 1 neinar graf-
götur. Vaxandi dýrtíð og hækk-
að kaupgjalá er meginorsök
þeirra. En með því að halda öll-
um sköttum og tollum hefur þó
tekizt að afgreiða fjárlög greiðslu
hallalaus.
Of snemmt er að spá um, hvern
ig framkvæmd þessara geysi háu
fjárlaga muni reynast. Margt
bendir til þess að afkoma ríkis-
sjóðs verði ekki eins góð á næsta
ári og því, sem nú er að líða. Inn-
flutningurinn til landsins hlýtur
t. d. að verða all miklu minni.
Af því leiðir þverrandi tolla- og
skatttekjur ríkissjóðs.
Upplýst hefur verið að
greiðsluafgangur ríkissjóðs á
þessu ári muni nema nær 60
millj. kr. Af því fé hefur þeg-
ar verið ráðstafað 38 millj. kr.
Skiptist sú upphæð þannig að
15 millj. kr. mun verða varið
til byggingar- og ræktunar-
framkvæmda í sveitum, 3
millj. kr. til iðnaðarbanka, 7
millj. kr. til þess að greiða
skuldir ríkissjóðs við bæjar-
og sveitarfélög -vegna skóla
bygginga og hafnarfram-
kvæmda, 12. millj. kr. til
íbúðabygginga í kaupstöðum
og kauptúnum og 1 millj. kr.
til veðdeildar Búnaðarbanka
íslands. — Mun ríkisstjórnin
flytja sérstakt frumvarp um
ráðstöfun greiðsluafgangsins.
Þegar þessi stórfellda hækkun
fjárlaga er athuguð sætir það
ekki lítilli furðu, að flokkur fjár-
málaráðherrans skuli furða sig
mjög á því að útgjöld Reykja-
víkurbæjar og annara bæjar- og
sveitarfélaga skuli þurfa að
hækka. A sama tíma, sem Ey-
steinn Jónsson lætur blað sitt
hella sér yfir útgjaldahækkanir
bæjarins vegna vaxandi dýrtíðar
og kaupgjaldshækkana stendur
hann sjálfur upp á Alþingi og
heimtar 30% hækkun fjárlaga.
Þetta gerizt þrátt fyrir það að
yfirstandandi ár hefur verið velti
ár hjá ríkissjóði. Af þessari fram-
komu Framsóknarflokksins má
greinilega sjá, hversu samkvæm-
ur þessi flokkur er sjálfum sér.
Það er raunar öllum ljóst að
23.5% útgjaldahækkun bæjar-
sjóðs Reykjavíkur sýnir að þar
gætir miklu raunhæfari viðleitni
til þess að spara og draga saman
í rekstri opinberra stofnana en
hjá ríkinu.
Hjá Reykjavíkurbæ hefur í
fjögur s.l. ár starfað sérstök
sparnaðarnefnd, sem gert hef-
nr tillögur um sparnað og
aukna hagkvæmni í bæjar-
rekstrinum. Með frumvarpi til
fjárhagsáætlunar fyrir bæinn
fylgir nákvæm greinargerð
fvrir öllum útgjaldaliðum
hennar og víðtækar tillögur og
ábendingar um breytingar,
sem til úrbóta mega horfa.
Væri ekki rétt að ríkisstjórnin
tæki sig nú til, þegar hún hef-
ur fengið fjárlögin fyrir árið
1952 í hendur, og setti ein-
hverja af starfsmönnum ráðu-
neyta sinnar til þess að fram-
kvæma hliðstæða athugun á
rekstri ríkisstofuana? Slík at-
handa um slíka viðleitni til raun
hæfs sparnaðar í ríkisrekstrin-
um en að láta blað sitt halda
uppi þrotlausum ádeilum á fjár-
málastjórn Reykjavíkurbæjar,
sem í öllu er fremri en fjármála-
stjórn ríkisins.
Sjálfstæðismenn hljóta að
fagna því að tekist hefur að
afgreiða fjárlög greiðsluhalla- 1
laus. Greiðsluhallalaus ríkis-
búskapur er grundvöllur f jár-
málastefnu þeirra. Þeim er
hinsvegar fullljóst að álögurn-
ar á þjóðina eru orðnar það
þungar að mikil hætta er á að
gjaldþol hennar bresti. Þess-
vegna hafa þeir á þessu þingi
flutt frumvarp um endurskoð
un skattalaganna og rannsókn
á því, hvernig bætt verði úr I
tekjuþörf bæjar- og sveitar-
félaga. Verður að vænta þess j
að sú tillaga verði framkvæmd
undandráttarlaust og óhjá-1
kvæmilegar breytingar og ráð
stafanir í þessum málum gerð-
ar á næsta þingi.
Iðnaðarbanki
Framli- af bls. 1
Sagði hann að í Þjóðeikhúsinu
hafi starfað 8 konur við fataaf-
greiðslu. Var vinnunni skipt í
vaktir og voru 3 á vakt og fengu
hver um kr. 30,00 í grunnaun
fyrir kvöldið, en þær sem heima
vorrt, vitanlega ekki neitt. I
,,sparnaði“ sínum hafi þíóðleik-
hússtjóri byrjað á því að fækka
konunum niður í 2 á vakt og
gerði með því eina konuna at-
vinnulausa það kvöldið. Ennfrem
ur hafi hann tilkynnt konum
þessum að frá nýári myndi hann
i lækka kaup þeirra niður í 25 kr.
Iá kvöldi.
Benti Jóhann Þ. Jósefsson á
■ að þetta kæmi ómaklega niður
því að hér væri um konur
að ræða, sem sízt mega við því
að missa af tekjum sínum,
því að ekki hafi þær verið svo
miklar fyrir.
Beindi þingmaður því til ríkis-
Söguljóð eftir 23 kunn skáld
„MÉR ERU fornu mirinin kær'1; heitir ný bók, sém út kom í gær.
-- í henni birtist safn fegurstu sögulegra ljóða, sem ort hafa
verið á íslenzku á 19. og 20. öldinni og eru Ijóðin eftir 23 kunnustu
Ijóðskáld þjóðarinnar.
stjórnarinnar að hún skærist í
leikinn og rétti við hlut bessara
kvenna, með því að vitað væri að
f jöldinn allur af hálaunafólki ynni
við leikhúsið og bólaði að sögn
ekki á neinum sparnaði nema að
því er snertir fatageymslukonurn-
ar.
Kvaðst hann, sem þingmaður,
vilja mótmæla því að við þessa
kostnaðarsömu ríkisstofnun væri
hafinn sparnaður af forstjóranum
sem einungis lægi í því að reyta
nokkrar krónur af fáeinum kon-
um. Þetta dragi vitaskuld stofn-
unina ekki nokkum hlut en væri
til skammar fyrir ríkisstjórnina,
sem bæri ábyrgð á rekstri leik-
hússins.
Höfundarnir eru: Sigurður^
Breiðfjörð, Jónas Hallgrímsson,
Grímur Thomsen, Benedikt Grön-
dal, Matthías Jochumsson, Step-
han G. Stephansson, Þorsteinn
Erlingsson, Einar H. Kvaran, Jón
Þorkelsson, Hannes Hafstein-
Guðmundur Björnsson, Einar
Benediktsson, Guðmundur Frið-
jónsson, Örn Arnarson, Jakob
Thorarensen, Stefán frá Hvíta-
dal, Guðmundur Kamban, Jakob
Smári, Davíð Stefánsson, Jón
Magnússon, Jóhannes úr Kötlum,
Jón Helgason prófessor og Tómas
Guðmundsson.
Alls eru í bókinni tæplega 50
söguljóð eftir þessi skáld.
Bókin er myndskreytt af nokkr
um kunnum myndlistarmönnum
og í henni 17 heilsíðumyndir. —
Listamennirnir eru: Jón Engil-
berts, Gunnlaugur Scheving, Sig-
urður Sigurðsson og Ásgerður
Esther Búadóttir.
Útgefándi er Menningar- og
fræðslusamband alþýðu. Er þetta
þriðja og síðasta félagsbók þess á
árinu, hinar tvær voru „Fólkið í
landinu" og „Óveðursnóttin“.
Framb jóðandi fangelsaður.
EINN af frambjóðendum Rót-
tæka flokksins við forsetakosn-
ingarnar í Argentínu, Ricardo
Balbin hefur nú verið fangelsað-
ur. Er honum gefið það að sök, að
hann hafi sýnt Peron forseta virð
ingarleysi.
Rúmlega 300 Islend-
ingar í vinnu á Kefla-
víkurflugvelli
UM þessar mudir eru 330 íslend-
ingar starfandi við Keflavíkur-
flugvöll og nam greiðsla vinnu-
launa til þeirra í nóvember rúm-
lega 944 þúsund krónum.
1 fréttatilkynningu um þetta frá
blaðafulltrúa varnarliðsir.s í
Keflavík, segir að flestir íslend-
inganna vinni á vegum Sameigin-
legra verktaka, sem tekið hafa að
sér að byggja hermannaskála og
vöruskemmur fyrir liðið.
1
Sakamenn flýja
BERLÍNARBORG, 20. des. —
Rússnesku yfirvöldin í Austur-
Þýzkalandi segja, að 3 banda-
rískir hermenn hafi leitað hælis
þar. — Formælandi bandaríska
hersins segir, að þetta séu þeir 3
hermenn, er sluppu frá lögregl-
unni í öndverðum desember, en
þeir höfðu brotið eitthvað af sér.
Þess hefur verið krafizt, að menn
irnir verði framseldir.
— Reuter-NTB.
Gullbrúðkaup í dag Velvakandi skrifar:
ALLMIKLAR deilur hafa staðið
um það s.l. tvö ár, hvort leyfa
ætti íslenzkum iðnaði að eignast
sína eigin lánastofnun. Á Alþingi
í fyrra var flutt frumvarp um
stofnun iðnaðarbanka. Var það
samþykkt í annari deild þingsins
en dagaði uppi í hinni,
Þetta frumvarp var svo flutt
aftur á þessu þingi og nú fyrir
nokkrum dögum var það afgreitt
sem lög.
Sjálfstæðismenn hafa haft alla
forystu í baráttunni fyrir þessu
umbótamáli iðnaðarins. Fram- I
sóknarmenn hafa hinsvegar freist I
að allra ráða til þess að eyðileggja
það. Fyrir frumkvæði ráðherra
Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn
hefur þessum nýja banka verið
tryggt þriggja millj. kr. stofn-
fé úr ríkissjóði. Þá munu samtök
iðnaðarins í landinu leggja fram
töluvert fé til hans.
Iðnaðurinn er orðin svo þýð-
ingarmikil atvinnugrein hér á
landi að rík ástæða er til að reyna
eftir fremsta megni að hlúa að
honum. Því fer að sjálfsögðu
fjarri, að öll vandamál hans séu
leyst með stofnun sérstaks iðn-
aðarbanka. Aðalatriðið er að
þjóðin eigi fé til þess að byggja
þennan atvinnuveg upp og skapa
sér með því aukið atvinnuöryggi.
En sjálfstæð lánastofnun fyrir
iðnaðinn er mjög líkleg leið til
þess að greiða götu hans.
Ýmsir hafa varpað þeirri j HEIÐURSHJÖNIN
spurningu fram, hvernig á því son fyrrv
ÚR DAGLEGA LKFINU
Húsmóðir kennir
sparnað.
ÞETTA bréf hefir mér borizt frá
húsmóður: „Mér flýgur oft í
hug, þegar talað er um dýrtíðina,
hve mikil listin er að spara.
7*0
c-Mj
m
r^L
stæði að Framsóknarflokkur- j Jónsdóttir
Einar Jóns-
stýrimaður og Ólöf
eiga gullbrúðkaup í
inn snérist svo öndverður gegn ! dag. Þau giftust 21. desember
stofnun iðnaðarbanka. Hafa|1901 og hafa alltaf búið í Hólm-
margir getið þess til að orsökin inum. — Einar er ættaður úr
væri einfaldlega sú, að Fram- {Njarðvíkum og fæddur í Stapa-
sóknarmenn gerðu sér litlar koti 6. april 1874, en Ólöf er fædd
vonir um að geta ráðið þar lög (í Stykkishólmi 7. júní 1878. —
um og lofum. Ekkert skal full-j Þau hafa eignast 11 börn, en 7
yrt um þetta hér. En ekki er þeirra eru á lífi, allt mesta gæða-
þessi tilgáta þó ólíkleg. og myndarfólk. Einar er einstak-
Til þess er að lokum ástæða ' ur öðlingsmaður, sem á allra
að óska iðnaðinum til ham-1 manna hylli af því að hann er
ingju með hina nýju lánastofn ' svo góður sjálfur. Ólöf er mesta
| gæðakona, eins og hún á kyn til,
en hún er komin af breiðfirzku
J kjarnafólki. — Við óskum inni-
lega til hamingju.
O. C.
un sína. Það er ósk allra þjóð-
hollra manna að hún megi
verða þessari ungu atvinnu- |
grein til eflingar og þroska og
þjóðinui í heild til farsældar.
Ég skal segja þér stutta sögu.
Fyrir nokkru keypti ég mér hrað-
suðupott í Málmiðjunni. Hann
, var á annað hundrað krónur
ódýrari en sams konar pottar er-
lendir. Stafar það líklega að ein-
hverju leyti af því, að pottarnir
eru seldir beint til kaupenda
| milliliðalaust, því að stærð, efni
og notagildi er sams konar og
þeirra erlendu.
Kjötið þarf 5 mínútna
suðu.
HRAÐSUÐUPóTTARNIR eru
dálitlu dýrari en venjulegir
pottar, en það vinnst fljótt upp.
Ég spara nefnilega meira en
helming þess rafmagns, sem ég
eyði venjulega til suðu. Það er
hreint ekki svo lítið og fljótt að
koma í andvirðið.
Fólki þykir þetta kannski ótrú-
legt, en sannleikurinn er sá, að
ég sýð barið kjöt til að mynda
ekki nema í 5 mínútur og annað
eftir því. Þetta dregur sig saman.
Stundum hefi ég heyrt því
fleygt, að það væri svo mikill
vandi að fara með hraðsuðupott-
ana. En það er misskilningur,
sprottinn af því, að menn hafa
ekki kynnzt þeim. Þeir komast nú
samt inn á fleiri heimili með tím-
anum.
Hvers vegna eru nýju
vagnarnir ekki notaðir?
VELVAKANDI minn. Ég man
ekki betur en hingað til lands
væru keyptir einir 2 sjúkrabílar
fyrir löngu, síðla sumars var það
víst. Nú hefi ég allt af verið að
búast við þessum glæsilegu vögn-
um á götum borgarinnar, þar sem
líka þeir gömlu eru nú ekki orðn-
ir upp á marga fiska.
En mér hefir ekki enn orðið að
ósk minni. Hvernig stendur á
þessu? Eftir hverju er verið að
bíða?
Vegfarandi.“
Aðilaskipti að
rekstri vagnanna.
SAMKVÆMT upplýsingum frá
slökkviliðsstjóra hafa nú orð-
ið aðilaskipti að rekstri sjúkrabíl-
anna, hefir Rauða krossdeild
Reykjavikurbæjar tekið við þeim
af Rauða krossi Islands.
Rauða krossdeildin hefir nú
lagt inn til bæjarráðs tilboð
vegna rekstrar nýju vagnanna, en
svar hefir enn ekki borzit, svo að
segja má, að standi í samningum
um það efni milli Rauða kross
deildarinnar og bæjarráðs.
Hefir ekki þótt gerlegt að taka
nýju vagnana í notkun fyrr en
samningar liggja fyrir um rekst-
ur þeirra.
Vonandi er lausn málsins
skammt undan, svo að gömlu
hrófin verði leyst af hólmi.
i !*
Nokkrar línur frá
reykingamanni.
VELVAKANDI minn. Ég er nú
ekki meiri reykingamaður en
svo, að ég hefi venjulega látið
mér nægja De Rezke, sem eru
bæði léttir vindlingar og mildir.
En nú hefir Einkasalan rekið
mér illan þveit, því að hún kvað
hafa stöðvað innflutning þeirra,
svo að De Rezke fæst nú ekki
framar. í staðinn kom Abdullah,
að sögn.
Þeir, sem reykja, vita, hve
erfitt er að sætta sig við aðrar
tegundir, en menn hafa vanizt.
Er skemmst að minnast hungurs-
ins í bandarísku vindlingana, sem
ófáanlegir voru um tíma.
Því spyr ég: Hvers vegna í
fjandanum var verið að gera okk
ur þennan grikk?
Reykingamaður.1* J