Morgunblaðið - 21.12.1951, Side 9
[ Föstudagur 21. des. 1951.
MORGUNBLAÐIÐ
a ]
■ —
Kristmann Guðimndsson skrifar um
BÓKMENNTIR
i'
ÓÖLDIN OKKAK
Eftir Loft Guðmundsson.
j Alþýðuprentsmiðjan.
Loftur Guðmundsson hefur tek
izt það vandaverk á hendur að
velja úr kvæðum Leifs Leirs. Ef
til vill hefði engum íarizt það
betur úr hendi?----Það hefur
verið kvartað yfir þvi, að bækur
atómskáldanna seldust illa, —
enda gefnar út í dýrum tölusett-
um eintökum handa alþýðunni.
— Leifur Leirs hlýtur þó að
verða undantekning, hvað út-
breiðslunni viðvíkur, enda telja
margir hann mestan atomskálda.
Víst er um það, að ýmis af kvæð-
um hans munu meira að segja
lærð af alþjóð, að ekki sé minnst
á skemmtiskrár til sjávar og
sveita! — Öllum þeim, sem hlot-
ið hafa kímnigáfu, raeð ég til
að fá sér Leir þennan, — og
éska þeim gleðilegra jóla! — Það
er dauður maður, sem varizt get-
ur brosi við lestur Óaldar okk-
ar, enda er Leifur enginn smá-
knapi í söðli Pegasusar! Þá læt-
ur hann fjúka í atómkviðlingum
á hinum furðulegustu tungumál-
um, sem þó jafnvel lítt læsir
menn munu skilja. Hann er jafn-
vígur á skandínavísku, ástands-
ensku og færeysku. Lítið nú bara
á, hvernig hann leikur sér að
hinni síðast nefndu tungu:
(Kvæðið er um íslendingana,
sem geta allt).
,.Men — höyr tú gamle, hvarfra
haver teir pengar í alt,
og hvursu má tað gerast, at teir
flaktar so svalt?
som drikker hela natta, som
djvlar utan stopp,
og leggjer sei först paa pútan,
naar sola stander op?
Geri önnur atomskáld betur!
UGLUR OG PÁFA-
GAUKAR
Eftir Gísla J. Ástþórsson.
Helgafell.
Þetta eru 15 sögur. Fiestar
þeirra eru fremur léttar bók-
menntir, en óneitanlega bráð-
skemmtilegar. Höf. er blaða-
maður og þess gætir víðast. Hann
er hugmyndaríkur og fyndinn og
hefur talsverða frásagnarleikni.
Maður les sögu eftir sögu sér
til gamans, en án mikillar virð-
ingar fyrir skáldgáfu höf. — þar
til kemur að sögunni: „Barn fyr-
ir borð.“ Hún er nefnilega skáld-
skapur. Og hún er meira, — eft-
irtektarverð og alvarleg þjóðfé-
lagsádeila! — Þessi eina saga
sýnir, að höfundurinn á meira í
fórum sínum en góðan frásagnar-
hæfileika. Hann er einnig gædd-
ur næmum skilningi, íhygli og
samúð.
Þeir eru á einu máli
Hér fara á eftir umsagnir nokkurra kunnra manna um
jólabók Bókfellsútgáfunnar, „Góðar stundir“:
Þorsteinn Jónsson.
„Mér er óhætt að segja,
að bók þessi er afar
skemmtileg og stórfróðleg“.
Loftur Guðmundsson.
„Þessi bók á það skilið
að menn lesi hana ekki að-
eins sér til skemmtunar,
heldur og til gagns og lær-
dóms“.
Pálmi Hannesson.
„Bókin hefir hið bezta
; tekist. Því ber hún vitni
2 sjálf“. _ _
Sigurður Þórarinsson.
„Ég get að margir muni
iesa þessa bók sér til á-
nægju og e.t.v. uppbygg-
ingar nú um jólin“.
Broddi Jóhannsson.
2 „Það er furðulegt, að
2 saman komi tvennar tylftir
2 heiðursmanna og séo þó —
2 hver og einn skemmti-
2 legur í viðkynningu, en
3 þgnn veg er faríð sóma-
; mönnum þeim. er greina
2 frá tómstundastörfum sín-
2 um í bókinni Góðar stund-
2 ir“,
m
m
>■■■■»«■■■■■■■■■■«■■■•■■■■■■■■■■■Mp■■
Karl Isfeld.
„Það er vænlegt, svo til
skemrtitunár sem til fróð-
leiks, að kynna sér tórtv-
stundastörf hinna ýmsu
höfunda bókarinnar".
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■a■■■éi■■
UNDRAVÉLIN MIGIMIX
Húsmæður — Veitingahúseigendur
MAGIMIX Malar korn, grænmeti og kaffi.
MAGIMIX Þeytir rjóma og egg.
MACIMIX Ilrærir í súpur og búðinga.
MAGIMIX Blandar ýmsa drykki (m. a. Cocktaila
ís-crem-sóda og ávaxtadrykki).
AL8.T Á SVIPSTtiNOtJ •
I w
Með MAGIMIX fæst einnig hræriskál úr stáli.
í dag verða vélarnar sýndar í notkun og yður gefinn
kostur að reyna hina ljúffengu rétti og drykki er MAGI-
MIX býr til í sölubúð Raftækjaverzlunarinnar Ljósafoss
h.f. Gjörið svo vel að líta inn og kynna yður MAGIMIX-
hrærivélina.
MAGIMIX er ódýr - MAGIMIX ER KÆRKOMIN JÓLAGJÖF
itaftækjaverzl. Ljósafoss h.f.
Laugavcg 27 — Sími 2303
Ólafur Gáslason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12 Sími 81370 (3 línur).
Jón Mrnason:
fslenzkar gátur
er komin í bókaverzlanir
Þessi bók er 2. útgáfa af hinu fræga gátusafni Jóns
Árnasonar, sem safnaði Þjóðsögunum. Bókin er í
sama broti og þjóðsögurnar og með öllum sama frá-
gangi og gamla útgáfan og ættu allir, sem eiga Þjóð-
sögurnar að eignast þetta safn líka.
Gáturnar eru ákjósanlegar til skemmtunar fyrir
unga og gamla. Það er tilvalin skemmtun í jólaleyf-
inu og skammdeginu að leika sér að gátum eins og í
„gamla daga“.
Símon Jóh. Ágústsson segir í ritdómi í Morgunblaðinu:
„Unglingarnir hafa mikið yndi af því að glíma við gátur og glæðist við það andlegur
þroski þeirra, íhygli, ályktunargáfa og málkunnátta, auk þess sem þeir leiðast í töfraheim
ævafornrar menningar. Gáturáðningin var fyrr á tímum hin bezta skemmtun og dægradvöl,
enda er gátan eldgömul skáldskapargrein, sem var í miklum metum með fornþjóðunum, sömu
leiðis með flestum frumstæðum kynflokkum, sem nútímamenn hafa komizt í kynni við“.
„Ég vil því mælast til þess við þá, sem haf i í hyggju að gefa stálpuðu barni cða unglingi
bók í jólagjöf, að þeir muni eftir gátunum hans Jóns Árnasonar".
Gáfurnar eru skemmiilegasta jólabókin og
skapa nýjan þátt á jólagleðinni á heimilunum
FÆST í ÖLLUM BÓKAVERZLUNUM
■'
I
!
:
:
■.
I
1
■■■■■■■■•■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
GOLFTEPPI
dreglar og moltur. — Fallegt úrval.
Verzlunin Varðan
Laugaveg 60. — Sími 6783.
■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■h»»i■■■■•■■■■■.■■■■■■■■■■■■»■■■i■■■■ak■■■■■■■■■■■■a■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■JUÉ