Morgunblaðið - 21.12.1951, Side 12
' MORGUNBLAÐIÐ
( 12 w-i w*
Föstudagur 21. des. 1951.
Bókin um þeifa er komin úi!
Hún er óirúleg - æsandi -
spennandi skáldsaga.
Ailir, sem bókina lesa, verða
hrifnir af riisnilid George Orweils eg boðskap þeim,
sem bókin flyiur.
Kaupsð bókina strax meðan npplagið endist.
Sfuðlaberg
Útlendar manchettskyrtur
Hvítar og mislitar, mjög fallegar.
ICTOR
NÝUNG! NÝUNG!
Rafljósin sýna þér að
„Pað er leikur aS læra “
Skemmtiiegasia og gagnlegasta jólagjöfin fyrir börn og unglinga. —
Vesturgötu 2 — Sími 80946
• • nm ■■■■ *a ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■ ■■XOKPDUDCKaJCKEVinB'.
Austiirðingar
GISLI KRISTINSSON á Hafranesi, er kominn með
Ijóðabók á markaðinn.
Þið, sem ckki vaðið reyk,
en þiggið faðmlög vífsins,
ættuð nú fara á kreik
og kaupa „Leikur lífsins“.
■ ■n.MVK.UJ
i Hugnæmasta jolabokm
s
i Ari Arnalds: Orlagabroi Bókin er að verða uppseld.
'm
!*. m • * m m
j Stærsta ritverkið meðal jólabókanna.
S r r
iUrfórum Jóns Arnasonar H>5 mikla safnrit uin menn og málefni síðustu aldar.
Aðrar jólabækur HERRA JÓN arason
Ævisaga hins eftirminnilega þjóðarskörungs.
SAGA MANNSANDANS
Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. — Kjörbók
ungu kynslóðarinnar.
ÞEIR FUNDU LÖND OG LEIÐIR
Bók um sægarpa, landkönnuði, hættur og afrek.
Hlaðbúð
^óiciuí
ui/Lóur
Jólavísur Ragnars Jóhann-
essonar syngja öll börn á
jólunum.
Ekkerl barn má því án
þeirra vera.
ÁSrar jélabækur barnanna
VÍSNABÓK Símonar með myndum Halldórs
er hin sígilda bók barnanna.
VASKIR DRENGIR
Drengjasagan hans Dóra Jónssonar.
KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA
Ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson.
ÁLFAGULL
Ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson.
HLAÐBÚÐ
HATTAR
eins og myndin og me-5 uppbrettum börðum
f á s t h j á :
HARALDARBÚÐ li.f. MARTEINI EINARSSYNI & Co.
VÖRUHÚSINU L. H. MÚLLER
VERZL. ÁSG. G. GUNNLAUGSSONAR
KLÆÐAVERZLUN ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR H.F.
Heildsölubirgðir hjá: Friðrik Bertelsen & Co. h. f.