Morgunblaðið - 21.12.1951, Qupperneq 13
J Föstudagur 21. des. 1951.
MORCUNBLAÐIÐ
13 1
mnunawu
Austurbæjarbíó
Captain Kidd $
Hin afar speíinandi og, við^ ^
burðaráka ameríska sjóræn-
ingjamynd. —
Charles Laughton
Randolph Scott
Bönnuð börnum innan 14
óra. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
„Sitt af hverju tagi“
(Variety Time)
Amerísk reviukvikmynd með
gamanleikurunum
Leon Errol og
Edgar Kennedy
Frankie Carle og hljómsveit.
Slöngudansparið Harold og
Lola. Akrobatdansararnir
Jesse og Janies o. fl. o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Kynslóðir koma...
(Tap Roots).
Mikilfengleg, ný amerísk stór
mynd í eðlilegum litum, —
byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir James Street. Mynd
in gerist í amerísku borgara-
styrjöldinni og er talin bezta
mynd, er gerð hefur verið
um það efni síðan „Á hverf-
andi hveli“.
Susan Hayward
Van Hcflin
Boris Karloff
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IMýja BÍÓ
Tónsnillingurinn
(My Gal Sal).
Bráð skemmtileg músikmynd,
full af dásamlegum góðum
og gömlum lögum. Aðalhlut-
verk syngur og dansar hin
nafntogaða Rita Haywortli,
ásamt Victor Malure og
mörgum fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Ævintýri Tarzans
hins nýja
Spennandi ný amerisk frum-
skógamynd um Jungl'' Jim
hinn ósigrandi.
Johnny Weissniuller
Lita Baron
Virginia Grey
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnum börnum innan 10 ára
Tjarnarbíó
Sagan af A1 Jolson
(The Jolson Story).
Hin heimsfræga mynd um
írfi A1 Jolsons sýnd vegna
áskorana W. 5 og 9. — Fram-
hald myndarinnar „Jolson
syngur á ný“ verður frum-
sýnd á annan jóladag.
Trípolibíó
Nóttin er dimm
(So dark is the night)
Afar spennandi og óvenjuleg
amerísk leynilögreglumynd.
Steven Geray
Mieheline Cheirel
Bönnum bömum innan 16 óra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
aiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii
RAGNAR JÓNSSON
, Lðgfræðistörf og eígnaumsýslu
1 hæstarjettarlögmaðsir
Laugaveg 8, simi 7752.
mauuuiuiiiiiiiiiiiiii.uiiiiiuiiiiiimmiiiumimii—
| JONNY APPOLLO
| Tyrone Power, Dorothy La-
I mour, Lloyd Nolan. — Sýnd
I kl. 7 og 9. — Simi 9249
Síðasta sinn.
nnimiiiimnniKiiiiiiiianiiiiiiiiiiiiuiiiiiiaviinBian
imnrrBVtfira ■ *■
Aumingja
Sveinn litli
(Stackars lilla Sven).
Sprenghlægileg ný sænsk :
gamanmynd. Aðalhlutverk |
hinn óviðjafnanlegi:
iNiIs Poppe
Sýnd kl. 7 og 9, sími 9184. §
= =
ÞJÓDLEIKHÖSID
| „GULLNA HLIÐIÐ" |
= eftir DavíS Stefánsson frá =
: Fagraskógi. — Músik eftir dr. |
i Pál ísólfsson. — Frumsýning |
: 2. jóladag kl. 20.00. — Hljóm- §
Í sveitarstjóri: Dr. Páll ísólfsson |
: (stjórnar forleik) og dr. V. v. :
i Urbancic. — Leikstjóri: Lárus |
: Pálsson. — Frumsýningargest- i
É ir vitji aðgöngumiða sinna í i
: dag fyrir kl. 16.00. -— Venju- :
i legt leikliúsverS. — II. sýn 1
: ing föstud. 28. des. kl. 20.00. :
= Aðgm.s. opin frá kl. 13.15— |
: 20.00. — Tekið á móti pöntun- :
5 um i sima 80000.
leikfelag:
REYKJAVÍKUR1'
j PÍ-PA-Kf
(Söngur lútunnar).
i Leikstjóri: Gunnar R. Flansen.
i Þýðandi: Tómas Guðmunds-
: son skáld. —
| Frumsýning annan jóladag kl.
j 8. — Frumsýningargestir vitji
| aðgöngumiða sinna kl. 4—7 í
j dag. — Þeir miðar, sem ekki
r verða sóttir í dag, seljast eftir
j kl. 2 á morgun. Sími 3191.
| Önnnr sýning föstudaginn
: 28. des. — Aðgöngumiðasala
: •fimmtudaginn 27. dcs. kl.
REYKJAVÍKUR
œœsz&íizsazisKss&k
innniniinnnnm
f Lilju sælgæti
Jóla sælgæti
miiiiiiitiiitiiiiiiiiiiimminii
ninnmaiMii
immimimnniiN
Kvenskór
ddeídur b.p.
Krossar
og kransar
túlipanar og hlómaskálar til
jólagjáfa, verða seldar í Von-
arporti, Laugaveg 55, í dag.
Jólasveinn
Tek að mér að færa börnun-
um jólagjafirnar á aðfanga
dagskvöld. Upplýsingar í
síma 81629. —
Kertasníkir.
H. S. H.
H. S. H.
DANSLEIKUB
í Sjálfstæðishúsinu 26. þ. m. og hefst kl. 9 e. h,
Húsið opnað klukkan 8.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálf-
stæðishússins klukkan 22—5 e. h. sama dag.
1()&
\y
Gömlu dansarnir
í kvöld klukkan 9.
Stjórnandi Númi Þorbergsson
Hljómsveit Magnúsar Randrup
Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir eftir kl. 8,30
PASSAMYIVDIR
teknar í dag — dlbúnar i morgim.
Erna og Eiríkur
Ingólfs-Apóteki. — Simi 3890.
■■■inmmmiimiiiiiiifimmmiiimiimmmimimnnH
BARNALJÓSMYNDASTOFA
Guðrúnar Guðmundsdóttur
er í Borgartúná 7,
Sími 7494.
■timiiiiiiimmmiiitiiiiiiiiiiiMiiiiiiimmitiiitiiimiiiNi
RAFORKA
raftækjaverslun og vinnuatofa
Vesturgötu 2. — Simi 80946.
Nýjar vörur daglega.
OLYMPIA
Laugaveg 26.
Tilju sælgæti :
Heildsölubirgðir. — Sími 6644.
■MaMMMMnmimiimiiiimiiiimiiiiiimiHiiiiiiiimmiui
Sendibílasföðin h.f.
Ingólfsstræti * 1. — Simi 5113.
Miiimiiiiiiiiimimiiimimiimiiiiimmiiiiiiiiiimitimi
Geii Hallgrímsson
h j eraðsdómslðgmaðm'
Hafnarhvoll — Reykjrrfl
Sknar 1228 og 1164
iiiiiiiimiiimiiiiimimmiiiimiiimntiammnnM
, „Gullöld
Islendinga“
Einar Ásmundsson
hæstarjettarlögmaður
Skrifstofa:
Tjamargötu 10. — Simi 5407.
Þotvaldur Garðar KrútjánaaoEi
Málflutningsskrifstofa
bankastræti 12. Simar 7872 og 81988
-----magnUs'th'Óriacius
hæstar j ettarlögmaður
málaflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Töskur
Mikið úrval
Verð frá kr. 50
Jóhann Frímann ;
skólastjóri á Akur- *
eyri segir: 5
„ ... Bókin er sam- »
fellt listaverk frá ■
hendi höfundar ... 5
Og líklegt er, að 5
Gullöld íslendinga áj
verði enn um sinn ;
vel þegin og reynist S
einn hinn ákjósan-
legasti, skemmtileg- S
asti og margfróð- jj
asti förunautur ís- Z
lenzkra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri ■
fornsagna vorra og annarra no rænna gullaldar bókmennta.“ :
(Dagur). ■
Eignizt „Gullöld íslendinga" í dag!
„Gullöld íslendinga" er jólabók íslendinga. jj
■
■
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3 Z
■wtfTiwtfinnmntf'aTtftftfTtftftf'tfif »tf
3JcL- Lf. |
JAZZBLAÐIÐ
Jólahefti (nóv.—des.) er komið í verzlanir.
Blaðið er 56 síður og mjög fjölbreytt.
Efni m.a.: Greinar um Jón Sigurðsson, bassaleikara,
Hauk Morthens, Zoot Sims, Plötuverzlunina Fálkinn,
Jazz í Evrópu, eftir L. Feather og grein eftir N.J. Jacob-
sen, auk fleiri greina. Ennfremur er grein eftir Don
Marino og smelftn smásaga eftir Joseph Wechsberg. Nýir
danslagatextar, Hljómsveitarumsögn og margt fleira. —■
Keilsíðumyndir af Lee Koniíz cg Tyree Glenn
ásamt mörgum myndum frá síðustu jazzhljómleikum.
Jzzblaðið.
- AUGL?SING ER GULLS I GILDI -