Morgunblaðið - 21.12.1951, Page 15

Morgunblaðið - 21.12.1951, Page 15
Föstudagur 21. des. 1951. MORGUNBLAÐIÐ 15 1 Fjelcagslíf SkíSunámskeiS í Jósefsdal Farið yerður í Jósefsdal á jóladag kl. 2 frá Iþróttaliúsmu við Lindar- götu. — Farmiðar við bílana. Stjórnin. l.R. Skíðadeild ng K.R. Skiðaferðir í Skiðaskálann og að Kolviðarliól á laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9 f.h. frá Varðar- húsinu. — Sljórnirnar. ge ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■' V inna Hreingerningar! Vanir menn. — Fljót og góð vinna. -—■ Simi 2556. — Alli. Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Kaup-SaEa Vörnbazarinn selur alls konar leikföng. Jólakort og aðrar jólavörur með hálfvirði. — Sfiarið peningana. Verzlið við Vörubazarinn, Traðarkotssundi 3. Minningarspjöld Barnaspitalusjóðs Hringslna eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, •ími 4258. Ód ýrt timbur til sölu strax 2”x4”. — Guðlaugur Þorláksson, Laugarnescamp 16. Hárlilur, augnabrúnalitur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardinulitur, ■teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. l/r» z » • z ■ • •• P iboo jolagjor lianda konunni! eru margeftirspurðu sauma- borðin með póleruðum plöt- um og mynd. Verð kr. 800,00 Fást í Listverzluninni, Hverf isgötu 26, við Smiðjustig og Raforku, Vesturgötu 2. — Fánnig frá verkstæðinu. — Simi 7475. — Nylonsokkar Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. Teygjumaga- belti Lífslykkjabúðin Hafnarstræti 11. Nylon undirföt Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. Þeir unp mega gæta sín heitir nýja ljóðabókin eftir Jakob Theraren- sen. Kvæðin eru öll ný og hafa ekki birzt áður. Þau eru öll þrungin af andagift og lífskrafti og um handbragðið er ó- þarfi að fjölyrða. Góð jólagjöf til ljóðavina. Guðnýjarkver heitir ljóðasafn Guðnýjar frá Ivlömbrum. — Sannarlega ósvikinn skáldskapur, fögur ljóð og rík af tilfinningum. Ritgerð um höfundinn og hennar sársaukafulla líf er framan við bókipa eftir frú Helgu Kristjánsdóttur frá Þverá. r A' LiEjo Eysteins Asgrimssonar er frægasti ljóðaflokkur þjóðarinnar, ef frátaldir eru Passísusálmarnir. — Ný útgáfa ásamt langri ritgerð um höfundinn og ítarleg skýring við hvert erindi — eftir próf. Guðbrand Jónsson. FIMM LITPRENTAÐAR MYNDIR eftir íslenzkum listaverkum á fornminjasafninu. Jóiabók konunnar Helgafell JóbrtoFgsalan í fullum gangi í dag á liorni Eiríksgötu og Barónsstígs. Seldar verða eins og að undanförnu mikið af krossum og krönsum og skálum á leiði: Hvergi ódýrara en á torginu. — Ennfremur verður selt mikið af fallegum skálum til jólagjafa og túli— panar í stykkjatali. Munið, að það er ódýrast að verzla á torginu. GjaSabókin í ár Heitar ástríður Barnapeysur (úr ensku ullargarni). Munstraðar barna- og unglingapeysur í fjölbreyttu litavali. — Allar stærðir á telpur og drengi frá 1—15 ára. — Bezta jólagjöfin er myndapeysa frá ULLARVÖRUBÚÐINNI, Laugaveg 118. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••»•■■■■■■■■■■•■■■■■ ! Útlendir lampar ■ Við höfum mikið úrval af borðlömpum, standlömpum, I vegglömpum og stjörnuskermum. Nytsamar jólagjafir. Skermabúðin Laugavegi 15 Heitar ástríður eftir Frank Yerby, (sama höfund og „Foxættin í Harrow), er spennandi skáldsaga, er allir hafa lokið lofsorði á. Þar segir frá ástum og bar- áttu ■— heitum ástríð- um — vonbrigðum og sigrum, þar sem djarft er teflt og allt lagt á hættu, hvort sem um völd, fé eða ástir er að ræða. — Bókin er 306 þéttprent- aðar blaðsíður en kost- ar þó aðeins kr. 45.00 í fallegu bandi. »nsrawm««iC!fiOLi ■«■■■» ■ ■■■■■■■ ■■■■ ■ ! kransar — Krossar ■ I Skreyttar körfur og skálar ■ ■ og ýmislegt skreytingarefni, tökum einnig körfur og ; skálar til skreytingar. — 'Alltaf sama lága verðið. om Cs? Cjrœnmeti L.p. Skólavorðustíg 10 — Sími 5474 Aðalstræti 3 — Sími 1588 tolcijLretjlitUjar Körfur og skálar í fjölbreyttu úrvali. • lCíómauerzla nin CCclen Bankastræti 7 — Sími 5509 Það tilkynnist ættingjum óg vinum að SÓLBJÖRG ÞORKELSDÓTTIR frá Ormsstöðum, andaðist 19. desember 1951, á heimili mínu, Laugaveg 157. — Jarðarförin auglýst síðar. Margrét Jónsdóttir. Móðir okkar tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR ÞORLÁKSDÓTTIR verður jarðsungin laugardaginn 22. des. kl. 11 f. h. frá Dómkirkjunni. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir sem vilja minnast hennar, láti Krabbameinsfélagið njóta þess, eða annað líknarfélag. Sólveig Ólafsdóttir, Kristján Dýrfjörð, Þóra Ólafsdóttir, Einar Ólafsson, Guðrún Þorkelsdóttir, Guttormur Andrésson og barnabörn. Hjartkærar þakkir færum við öllum fjær og nær, er sýndu okkur samúð við fráfall móður okkar, GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR frá Sandprýði, Vestmannaeyjum. Fyrir hönd vandamanna. Guðjón Þorkelsson. r-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.