Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍD Tækifæiisgjaflr. Skrautpottar, Blómsturvasar, Speglar, Mjrndarammar, Véggmyndir, Saumakassar, Kvenveski, Silfurplettviirur, Leikfðng alls konar, o. m. fl. hvergi ódýrara né betra úrval. Þóruan Jónsdóttir, Klapparstfg 40. | illfiiireitsniijH, | Everíisffðtii 8, sími 1294, ] iakur að aér al'n konar taeklfæriaprent- | nn, svo aem erflljóS, aðgönguml8'.t, brit, I relkninga, kvittanir o. s. frv., og ul j greiGir vinnnna fijðtt og vlð réttu verBf Vatnsfotar galv. Sérlega góð tegnnd. Hefl 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími24. Soffíubúð Nýtísku-sumar-frakk- ar fyrir herra ný- komnir. Stórt úrval. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. (beint á móti Landsbankanum). Verzidn Sig. Skjaldberg. Suðusúkkulaði frá 1,70 Vs kg., margar tegundir af átsúkkulaði góðar og ódýrar Nýir og niðursoðnir ávextir. Hvergi betra að kaupa til ferðalaga. Trjrgging vlðskiffanna er v'drugæði. stundaðir. Nokkrir , triltu“-báíte:r hiafa þó aflað t'l soðningar, Lundaveiöi sten-dur yíir. Er lund- inn seldur hér á 20 aura stykikið. — Fáir bátar héðain hafa farið á sildveiðar norður i siuma'r. — Allmikil atvniraa er í bæreum, hafniarvinnia, vegavinna og vinna við húsabyggingar, íiskvinna og hieyvinna. — Ræktun eykst mik- ið mieð ári hverju. — Kolalaust . var orðið hér, e.i : líniuiveiðaii fiutti kol hingað frá Reykjavík 'um helgiuia. Voru ]>aiu seld á 11 kx. skippundið. |S\o fer hinni „frjálsu“ samkeppni.] — Þýzka flugvélin flatug yfir bæinn kl. 11 og 2 mín. í dag og stefndi til hafs. Sildarsöltun er nú byrjuð á Siglufirði. Var í gær saltað nokkuð af afla skipsins „Noreg", sem Ingvar Guðjónsson gerir út. Sildm er á- kafiega misstór, en yfirleitt ali- feit. Sildaratfli er góður nyrðra. aða.llega á Húnafióa- . I . „Veiðibjallan“ hefir tvisvar komið inn til Sjg.lufjarðair með síldarfiréttir. Er pieim útvarpað með Morse-kerfi, en þær ekki birtar opinbedéga. Hafa því bátar og línuveiðarar þeiíra engin not. Er það hiróplegt, ef sOdarfréttum er hafdið leyndum fyrir almenningi ’ til þess eins að örfá skip geti notað sér þær. Slysið, sem varð dánarorsök Konráðs R. Koníáðssoinar læknis, varð með þieim hætti, að hainn gekk yfir járnbrautarteina og fiýtti sér, tii þess að verða ekki fyrir járn- brautarlest. Varð honum þá fóta- skortur og féll með höíuðið á járnbrautairtein. Misti hann þegar meðvitundina og fékk hania eifcki eftiir það. Sagði lækinir, að blætt hefði á heilann. Lik Konráðs lieit- ims TOrður fjutt hiingað og kemur þáð með „íslandi“ 4, næsta m-áln- aðar. Ekkja hans er komin aftur heirn frá Pýzkalandi. Norskt herskip er kotnið til Norðurlandsins. Mun. það eiga að vera þar t á svteiimi i sumar, gæta hagsmuma norskra sfidveiðimanna og ef tii vffll vera eins konar mifliliður milli flotans eg lamds, svo að síld- veiðiskipin þurfj eigi jafn oft að leíiita hatfnar. Skipið er litið, heidur miima etn „Óðinn“. 30 norsk siidveiðaskip lágu á Sjgluíi'i'ði að.r:ai%Riótt sunpudagsins. Eru Norðmenn byrjaðir fyrir nokkru að salta ut- an landhelgi.. Þorskafli er nú ágætur á Sjglufirði. Fá hátar frá 4000 tiil 8000 pund í róðri. Sækja þeir aflann vestur á Húnafló-a. Veðiið. KJ. 8 í niorgun var 12 st.iga hiii í Retylkjavld, m stur á Hornafi'rði. 15 stig, minstur á Raufarhöfn, 9 stig. —' Söfcum veikinda Jón,s Ey- þórssonar veðurfræð ngs var enig- i;n veðurspá gerð í Veðurstokummi í morguni. Vatnshani brotinn. í fyrri nótt rakst bifreið á vatnshtna í Ingóifsstræti og braut hiann. Vairð af þeiim sökuim að loká fyrir vatnið í Ingólfsstræti, Bankastræti og neðri hluta. Laugi- vegar, i'nn að n,r. 11, allan fyrri Bœkar. Bylttngtn l Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. „Smiöur er, ég nefndar“, eftir Upton Sinclair. Ihignar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávcirpid eftir Kari Marx og Friedrich Engeis. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Lára“. Fást í afgreiðslTj Alþýðublaðí- ln«. hluta dagsins, meðan viðgerð fór fram, Fyrirlestur um Indland með imörgum skuggamyndum flytja kristniboðar frá Indtandi, tvær ikonur, sem staddaa- eru hiér í Reykjavík, kl. 7 í kvöLd í Nýja Bíó. FyirirJesturinn verður fluttur á íslenzku. Koniu'mar verða báðair í imdverskum búningum. Geta þær frá ýmsu sagt þaðan að austan, því að Qnnur þeárra hefiir dvalið á Indla.nd.il í 5 ár, en hin í 10 ár. Ferðir á Þórsmö k. Litia bíiastöðia augíýsir í d?g ferðlr á Þórsmörk. Annast siöðim ferðlrnar að öiliu leyti, sér um gistin-g, hesta o. s. frv. „Súlan“ flaug norður og aiustur í dag, e-n vegna þess að blæjalogn var á og hún hafð-i allmikinn póst- flutning m-eðferðis, gat hún ekki teki'ð nema einn farþega, — náði sér ekkii’ upp me’ð tvo. Prófafrek. Marga'ret Grímsson ia-uk pirófi í hjúkrunarfræði við The P-nesby- tenLan Hospitail í Chicago m-eð á- gætuni vitnisburði. Bauðst henni þegar að próf'iinu iok-nu yf'ir- hjúkrurarkoniustaðan við sjúkra- ihúsið i H-ouston i Texas. Bróðir hennar, Leonard Grímsson, Hauk nýléga prófi við tanmiæknaskól- ann hdmsfræga í Chicago. Hiaut Leomard hæsta einkunn af 600 tannlæknan'emum, sem Luku burt- fararpróf'', og vair því sjálfkjör- inn tii þess að flytja kveðju sitú- denta á uppsagnarhátíð skólans. Leorard er 24 ára gamall og mun nú ganjgá. i fálag með ,bróöur stítn- um, dr. Johin S. Grímsson, er stundar tannlæknimgar í Chicago. — Systki-ni þessi eru bör-n Snæ- býarnar S. Grímsson í Milton í Norður-Dakota og Önnu, konu han-s, d-óttur Jóns Jónsson.ar East- maiji. Smæbjö-rn er bróðir Guð- mundar Grímssomar dómara, sem kumnur er um Vesturheán allan. (FB.) Læknisfræðiprófi ,'iauk nýlega yið hásk-ólann í Oregon-rík-i í Bandaríkjum Jón Vídalín Straumfjörð. Jón' ha.ði áð- u-r stundaö niám í Winnúpeg og fór miikið orð af námshæfiteikuin hansL (EB.) Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandur, bifreiðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. íí; Bl i iiiiii íii S.R. í hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur i Fljötshlíð á hverj- um degi kl. lOfyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. S B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 panna og 7 manna drossíur. Studebaker erubílabeztir. “ Bifreiðastpð Reykjavikur. j Afgreiðslusímar 715 og 716. ■ ibJ 1 j wm I i i I llli IIIIII íisi 32 aura 1/2 hg. 28 — — — 25 — — — 30 — — — 25 — — — 40 — — — 40 — — — Melis Strausykur Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl FLski- 0g kjöt-bollur í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýiir. GUNNARSHÓLMI. Hverfisgötu 64. Síml 765. Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og ölln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. GRAMMÓFÓNPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hú«- gögn »ý og vönduð — ftinuíg notnð —, þá kontíð á fornsölana, Vatnsstig 3. sími 1738. NÝJA VÖRUBÍLASTÖDIN í Varðarhúsinu hefir bíla til leigu í lengri og skemmri ferðir. Lægst verð, Sirni 1232. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.