Morgunblaðið - 24.01.1952, Side 1
S9. árgangar.
19. tbl. — Fimmtudagur 24. janúar 1952
PrentsmlSja Margnnblaðsina.
Ibn Saud reynir að miðla máSum
Inn leilað í Ismailia
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
ISMAILIA 23. janúar — Bretar halda áfram vopnaleit sinni í
Ismailia og voru tvö íbúðarhverfi Araba könnuð í dag. Fundu þeir
talsverðar vopnabirgðir þar. Haldið var áfram að leita í graf-
rtitunum þar sem hergagnabirgðirnar fundust fyrir nokkrum
öögum.
SVERFUR AÐ IBUUNUM
Landsstjóri Egypta í Ismailia j
sagði í dag, að vera brezku her-
sveitanna í borginni gerði
egypzku lögreglunni ókleift að
halda þar uppi löggæzlu og réttar
vernd.
íbúar borgarinnar kvarta nú
um fæðuskorí og sagði talsmað
ur egypzkra yfirvalda, að
Bretum einum væri um það að
kenna, þar sem þeir héfðu
hindrað matvælaflutninga til
Ismailia. '
Kvað hann íbúana heldur
mundu svelta en þiggja mat af
Bretum.
MIÐLUNARTILLÖGUR
Ibn Saud konungur Saudi
Arabíu hefur nú sent brezku og
egypzku stjórnunum uppkast að
tillögum til málamiðlunar í
Súez-deilunni. Er þar m. a. gert |
ráð fyrir, að Bretar verði á burt
með her sinn af Súez-eiði og
Egyptar gangi í varnarbandalag
landanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
Acheson með
blaðamönnum
WASHINGTON, 23. jan. —
Acheson utanríkisráðherra ræddi
.við blaðamenn í dag í Washing-
ton og sagði m. a. að Bandaríkja-
stjórn ynni nú að þvi, að sam-
ræma þau ágreiningsmál, sem
væru þrándur í götu Evrópuhers-
ins.
Studdi hann skoðun Eisen-
howers um sameiginlegt póli-
tískt og efnahagslegt stjórnvald
þátttökurík j anna.
Reuter—NTB
S. Þ. báðusl
afsökunar
PANMUNJOM 23. jan. — Sam-
einuðu þjóðirnar hafa nú komið
á framfæri við kommúnista af-
sökunarbeiðni vegna sprengju
þeirrar, er varpað var úr flug-
vél í grennd við Kesong fyrir
skömmu.
Er upplýst að flugmaðurinn var
villtur og tók til bragðs að létta
flugvélina með því að varpa
sprengjunni.
Fulltrúar kommúnista í Pan-
munjom hafa lagt fram landabréf
þar sem merktar eru herfangabúð-
ir í Norður-Kóreu. Yerða flug-
mönnum S. Þ. fengin slík landa-
bréf til að þeir geti forðast árásir
á þær.
Enginn árangur náðist við samn
ingaborðin.
Slarhemberg
|
Vill leyfa ’mnflutning
landbúnaðarvara
WASHINGTON, 23. jan. — Tru-
■njan forseti hefur í bréfi til leið-
toga demókrata í öldungadeildinni
skorað á þingið að afnema inn-
flutningshömlur á ýmsum erlend-
nm landbúnaðarvörum m.a. smjöri
og osti.
Telur hann, að frumvarp það,
er nú liggur fyrir þinginu, geti
stofnað utanríkisstefnu Banda-
ríkjanna í hættu, en í frumvarp-
inu er gert ráð fyrir frekari höml-
um við innflutningi landbúnaðar-
afurða. Reuter-NTB
Sendiherra í Líbíu
WASHINGTON — Truman for-
seti hefur ákveðið að skipa Henry
S. Villard fyrsta sendiherra
Bandaríkjanna í hinu nýstofn-
aða konungsríki Líbýu.
Villard hefur að baki sér lang-
an feril í utanríkisþjónustu
Bandaríkjanna og hefur getið sér
góðan orðstír.
Akvörðun forsetans fer nú fyr-
ir öldungadeildina til staðfesting-
ar.
Starhemberg, fursti, var stofn-
andi austurrísku heimavarnar-
hreyfingarinnar, sem studdi Dol-
fuss, kanslara, á sínum tíma. —
Nazistar bönnuðu hreyfinguna og
gerðu allar eigur Starhembergs
og ættar hans upptækar. Nýlega
hefur verið ákveðið að afhenda
honum aftur allar þessar eignir.
Sú ákvörðun fékk þó mjög mis-
jafnar undirtektir í landinu og
leiddi til stórpólitískra átaka,
liópgangna og verkfalla. Rúss-
neska hernámsstjórnin snerist og
öndverð gegn afhendingunni og
krafðist þess, að hún yrði aftur-
kölluð með nýjum lögum.
Síidarafli Norðmanna
ein milljón hsktól.
BJÖRGVIN 23. jan. — Norska
síldarnefndin tilkynnti í dag,
að á miðnætti í nótt hafi til-
kynnt síldarmagn numið 739.
808 hektólítrum stórsíldar.
Fréttir um aflann á þriðju-
dag höfðu þó ekki borizt frá
öllum löndunarstöðvum. Norð
menn telja að heildaraflinn
nemi um einni milljón hektó-
lítra að afla miðvikudagsins
meðtöldum og því magni, sem
ekki hefur verið tilkynnt um.
Ráðherrasliipti
í Austurríki
VÍNARBORG 23. janúar. — Fjór-
ir ráðherrar í austurrísku stjórn-
inni báðust lausnar í dag til að
•firra ósamkomulagi milli stjórn-
arflokkanna tveggja, Jafnaðar-
mannaflokksins og Þjóðflokksins.
Voru það verzlunarmálaráð-
herrann, fjármálaráðherrann,
landbúnaðarráðherrann og
fræðslumálaráðherrann. Nýir ráð
herrar hafa þegar verið valdir og
vinna þeir embættiseið sinn hjá
Körner forseta á fimmtudags-
morgun. — Reuter—NTB.
BandðríkjaiM veita Persum 22,5
millj. dala tækni og efnahagsaðstoð
WASHINGTON — Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt,
að á þessu fjárhagsári verði Persum veitt efnahagsleg og tæknileg
aðstoð, sem nemur um 22.5 milljónum dala. Stuðningur Banda-
ríkjanna við Persa nam á s. 1. ári tæplega 1.5 milljónum.
öeirðir halda áfram í Túnis
4 lögreglumenn vegnir í gær
Arabaríkin biðja Nervó að mlðta málum.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TUNIS, 23 janúar. — Eigi færri en fjórir franskir lögreglumenn
biðu bana í óeirðum, sem urðu í Túnis í dag og nokkrir særðust,
þar af a. m. k. einn alvarlega.
Fundir Lissabon
um miðjan febrúar
LUNDÚNUM 23. janúar — Tals-
maður Atlantshafsbandalagsins í
Lundúnum tilkynnti í dag, að
hernaðarnefnd bandalagsins
kæmi saman til funda í Lissabon
hinn 11. íebrúar n.k.
Fundum ráðherranefndarinn-
ar hefur verið frestað til 16. febr.
Talið er að fundunum sem áttu að
hefjast í byrjun febrúarmánaðar
hafi verið frestað að beiðni
Frakka. — Reuter—NTB.
Misbeifing neiiunar-
valdsins rædd í París
PARÍS — Á fundi Stjórnmála-
nefndarinnar í fyrradag var rætt
um upptökubeiðnir ýmissa þjóða
í samtök S.Þ. og misbeitingu neit-
unarvaldsins í þvi sambandi.
Fulltrúar Suður-Ameríkuríkj-
anna komu með ýmsar uppústung
ur til I^usnar á þessu vandamáli.
M. a. vildi fulltrúi Argentínu, að
kallaður yrði saman sérstakur
fundur Allsherjarþingsins eigij
síðar en 15. marz n.k., til að fjalla
um málið. Lagði hann einnig til
að Oryggisráðið endurskoðaði.
þær upptökubeiðnir, sem nú
liggja fyrir, og gæfi síðan þingi'
því er nú situr skýrslu um rnábð. i
Á morgun (fimmtudag) verða.
greidd atkvæði um framkomnar
tillögur í sambandi við upptöku-'
beiðnir 16 ríkja. Vilja Rússar
hrossakaup um málið til þess að^
I koma á framfæri nokkrum lepp-
ríkjum. Þeir treystast þó ekki til
Iað styðja Norður-Kóreu. Um-
ræðum er nú lokið og verður greitt
atkvaíði um tillögu frú Rússum og
Perúbúum.
<®Á TVEIM STÖÐUM
Við Miknin, um 150 kílómetra
suður af borginni Túnis, gerðir
5000 arabiskir hópgöngumenn
árás á franska lögreglustöð og
felldu þegar 3 lögreglumenn.
Einn særðist. Síðdegis í dag var
enn mikil ólga í bænum. í öðrurri,
bæ um 45 kílómetra fyrir vestaix
Túnis var einn franskur lögreglu-
þjónn veginn í viðureign við ó-
eirðaseggi, sem beittu skotvopn-
um og rýtingum. 7 manns voril
handteknir. Yfirvöldin hafa nú
aukið lið hers og íögreglu til taks,
ef til frekari óeirða skyldi
koma.
RÆTT VIÐ NERVÓ
Sendinefndir 14 Araba- og
Asíuríkja ganga á morgun á
fund forseta Allsherjarþings-
ins, Padillas Nervós, í þeim til-
gangi að fá hann til að ræða
við frönsku stjórnina, ef þaS
mætti verða til þess að af létti
óeirðum í Túnis.
I
RÁÐHERRA í PARÍS
Dómsmálaráðherra Túnis hef-
ur dvalizt í París að undanförnu
til að fylgja eftir þeirri mála-
leitan Túnisbúa, að Allsherjar-
þingið taki þessi mál til með-
ferðár.
í dag lýsti hann því yfir, að
ræða Faures forsætisráðherra uiu
Túnismálin í franska þinginu á
þriðjudag hafi ekki haft aS
geyma neinn nýjan boðskap til
lausnar vandanum.
SAMNINGAR UNDIRRITAÐIR
Samningar um tilgang og skil-
yrði aðstoðarinnar, sem er liður
í áætlun Bandaríkjanna um hjálp
til þjóða, sem skemmra eru á veg
komnar en vestræn ríki efnahags
lega og tæknilega, hafa verið und
irritaðir í Teheran af Mossadek
forsætisráðherra og William E.
Warne, fulltrúa tæknisamvinnu-
nefndar Bandaríkjanna í Persiu.
TIL EFLINGAR LANDBÚNAÐI
Drýgstum skerf þessarar
upphæðar verður varið til að
efla landbúnað í Persíu, og
auka matvælaframleiðslu
landsins. Þá verður og lögð
áherzla á heilbrigðis- og heilsu
verndarmál og bætta lífsaf-
komu almennings í landi/.iu.
Um þessar mundir eru starf-
andi 62 bandarískir sérfræð-
ingar í Persíu og er áætlað að
þeim verði fjölgað á næstunni
upp í 150, vegna hinna nýju
áætlana. • i
IÐNAÐUR OG
TÆKNIMENNTUN
4 milljónum dala verður varið
til að reisa við iðnað í Persíu og
færa hann í nýtízku horf og
250.000 til tæknimenntunar pers-
neskra borgara í Bandaríkjunum.
I samningnum er gert ráð fyrir
stofnun nefndar til að hafa yfir-
umsjón með framkvæmd áætlun-
arinnar, skipaðri 5 Persum og 4
Bandaríkj amönnum.
VerkfaSS
i Lundúnuan
LUNDÚNUM, 23. janúar. —
Strætisvagnastjórar í Lundúnum
hafa gert verkfall, vegna ágrein-
ings við atvinnurekendur. 900
manns taka þátt í verkfallinu,
sem veldur því að um 120 vagn-
ar verða ekki starfræktir. Sam-
gönguörðugleikar eru miklir í
borginni af þessum sökum.
Hvorir irömdu
fjöldamorðin
WASHINGTON 22. jan. — Full-
trúum frá Sovétríkjunum og Pól-
landi hefur verið boðið að bera
vitni frammi fyrir rannsóknar-
nefnd, sem vinnur að því í Banda
ríkjunum að upplýsa málsatvik
í sambandi við fjöldamorð
á pólskum liðsforingjum í Ketyn-
skógi 1943.
Lík þásunda pólskra liðs-
foringja hafa fundizt í fjölda-
gröfum í skóginum. Rússar og
Þjóðverjar sökuðu hvorir aðra
um að vera valdir að illvirki
þessu.
Yfirheyrslur hefjast hinn 4.
febrúar n.k. Meðal vitna verða
tveir bandarískir liðsforingjar,
sem komu á vettvang skömmu
eftir að grafirnar fundust.
Kínverjar
í Víetmina
SAIGON, 23. janúar. — í til-
kynningu franska hersins í
dag segir, að sannanir hafí
fengizt fyrir því, að á síðustrt
8 mánuðum hafi 6.000 kín-
verskir sjálfboðaliðar fariíl
inn yfir landamæri Indókína,
til að veita uppreisnarmönn-
um Vietmin lið, án virkrar
þátttöku í bardögum. Vir.na
þeir hvers konar þjónustustörf
að baki víglínunnar.
Reuter-NTB
69 létu lífið.
LUNDÚNUM — Á s. 1. ári létu
69 menn lífið í eldsvoðum í
I.undúnaborg. 665 manns hlutu
sár í eldsvoðum á sama tíma.
Varar við hðtfunni
LUNDÚNUM, 22. janúar. —
Brezki fjármálaráðherrann, Butl-
er, lét svo um mælt í dag, að efna-
hagskreppa sú, sem Bretland
stendur andspænis í dag sé hiít
versta síðan’ófriðnum lauk. Brýndi
hann fyrir þjóðinni að gera séc
fulla grein fyrir hættunni í tíma.
Ráðstefnu samveldislandanna'
um efnahagsm. er nú nýlokið og
kvað Butler hana hafa tekizt mjög
vel. Allir aðilar voru sammála!
um að mikilvægt væri að halda'
áfram samtökum sterlingsland-
anna. 1 bili þyrfti að draga úr inn-
flutningi og jafnframt að leggja
mikla áherzlu á að auka útflutn-
inginn og tekjulindir landanna.
•—Reuter. -