Morgunblaðið - 08.03.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1952, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. marz 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 Félagslíf ASalfundnr Handknattleiksdeildar f.R. verður haldinn í félagsheimilinu, la.ugardaginn 8. marz kl. 4. Mætið vel. — Stjórnin. Ármenningar! — Skíðamenn! Innanfélagsmót i svigi í öllum flokkum karla og kvenna verður haldið í Jósefsdal sunnudaginn 9. marz. — Ferðir frá skrifst. skíðafé- laganna. — Stjórnin. ASalfundnr Handknattleiksdeildar Í.R. verður haldinn í félagsheimilinu, . í dag kl. 4. Mætið vel. — Stjórnin. íþróttafélag kvenna! Skíðaferð á sunnudag kl. 9 árd. — I'átttaka tilkynnist í sima 4087 fyrir kl. 4 i dag. SKEMMTUN heldur Sundfélagið Ægir i Fram- .heimilinu í kvöld kl. 8.30. Dvergarnir. VALUR! Meistara. 1. og 2. flokkur: Cti- æfing að HHðarenda kl. 5.30 í dag. Mætið hlýlega klæddir. Knattspyrnunefndin. VÍKINGAR — Skíðadeild! Farið í skálann í dag kl. 13.30 og 18.00 með skíðafélögunum. Skemniti leg kvöldvaka. — „Alle hoben“ i essinu sínu. Mætum öll. — Takið gesti með. Caco og pönnukökur. — Nefndin SkíðaferS i dag kl. 13.30. — Á morgun sunnudag kl. 10.00 og 13.30. Ferðaskrifstofan, simi 1540. fjrróttaliús f. B. R. verður lokað til æfinga í dag frá kl. 16.20—18.00 vegna Badminton- keppni. fþróttaliandalag Reykjavíkur F R A M! Æfingar á Framvellinum á sunnu dagsmorgun. Hjá 3. flokki kl. 10.00 og meistara, 1. og 2. flokki kl. 11.00. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndiu. Skíðamót Reykjavíkur fer fram dagana 16., 23., 29. og 30. þ.m, Mótsstaður enn ekki á- kveðinn. Þátttökutilkynningar fyrir svig og brun tilkynnist Ragnari Ing- ólfssyni. Búnaðarbankanum, fyrir kl. 5 13. þ.m. — SkiSaráS Rvíkur. Samhomur Fíladelfía! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. BræSraborgarstíg 34! . . Samkoma í kvöld kl. 8.30. Arthur Gook og Jóhann Steinsson tala. — -Allir velk'omnir. ............... I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun í Templarahöll- inni kl. 10 f.h. Fjölbreytt skemmti- atriði. Mætið stundvislega og fjöl- mennið. — Gæzlumenn. ...................» Vinna Hreingern ingar! Pantið kl. 9—6. Sími 4784. — Þorsteinn. Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Saía Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8'—10, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. Yasaklútar og vasaklútakassar Fallegar tækifærisgjafir fUllfOÓÓ ^j4&a(ótrceti Borbstofuhúsgögn, Svefnherbergishúsgögn og SÓFASETT, líka ARMSTÓLAR og ARMSTÓLASETT, ávallt fyrirliggjandi. Verð við allra hæfi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. *w. Greiðslusloppar Ný sending Lj4&a(strceti Höfum nú aftur fyrirliggjandi hinn vinsæla „Redex" olíubæli og mælifæki „Redex“ olíubætirinn ver vélina sliti, sóthreinsar, bætir ganginn og sparar eldsneytið. Reynið einn brúsa. og þér munuð sanníærast um gæðin. tm Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berielsen Hafnarhvoli — Sími 2872. KJORORÐIÐ ER: V &lóm d éí om a Túlipanar frá kr. 3,00. Páskaliljur frá kr. 3,50. Búnt á kr. 12,00. Blómstrandi Alpafjólur o. fl. pottablóm. Blómapottar. — Pottahengi. Blém og Grænmsti Skólavörðustíg 10 — Sími 5474 Húsnæði oskast fyrir matsölu, til leigu eða kaups. Stærð ca. 100—200 ferm. — Uppl. í síma 6371. Sendisveinn Röskan og ábyggilegan ungling vantar stórt fyr- irtæki nú þegar. — Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur og fyrri vinnustað, sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „244“. J*Kú.a OtuTO ■ « w juuOOlm • lu ■ Rafmagnstakmörkun Alagstakmörkun dagana 8. marz kl. 10,45 — 12,15: Laugardag Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 8. marz 9. marz 10. marz 11. marz 12. rriarz 13. marz 14 marz 15. marz — 15. marz frá 5. hluií 1. hluti 2. hluti 3. hluti 4 hluti 5. hluti 1. hluti 2. hluíi Straumurinn verður roíinn skv. þessu þegar og að svo miklu leýti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Móðir okkar AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR frá Tungu í Fljótshlíð, andaðist að heimili sínu, Holts- götu 37, þann 6. marz. Sigríður Jónsdóttir, Hólmgeir Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn og fósturfaðir ÓSKÁR MATTHÍAS ÓLAFSSON Urðarstíg 5, andaðist aðfaranótt 7. marz í Landakots- sjúkrahúsi. .Guðrún Sigurjónsdóttir, Kolbrún Eiríksdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa KRISTINS IIALLDÓRS KRISTJÁNSSONAR bifreiðarstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 10. marz klukkan 2 e. h. Karólína Jósefsdóttir. Börn, tengdabörn ag barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför ÞORBJARGAR STEINSDÓTTUR Reykjavíkurveg 25, Skerjafirði. * Börn og tengdadætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.