Morgunblaðið - 14.03.1952, Page 12
Veðurúílil I dag:
SA kaldi eða stinningskaldi,
dálítil rignin? eða súW.
61. tbl. — Föstudagur 14. marz 1952.
HANDRITIN
verði afhent. Sjá grein á bls. 6.
Kostnaður við æðstu
stjórn landsins tæp-
lega 440 þús. króna
i Handhafar forselavekb skipta
i mánaðarlaunutn forseta milli sín
Á FJÁRLÖGUM ársins 1952 er gert ráð fyrir að kostnaður við
ceð.stu stjórn landsins, forsetaembsettið verði samtals 438 þús. kr.
tar af eru laun forsetans áætluð rúmlega 91 þús. kr. — Til þess
»ð halda uppi risnu á forsetasetrinu eru veittar ”0 þús. kr. og til
íerðalaga forsetans 5 þús. kr.
i ANNAR KOSTNAÐUR
FORSETAEMBÆTTISINS
Annar kostnaður við forséta-
embættið er 57 þús. kr. vegna
skrifstofu forsetans í Reykjavík,
en hún er eins og kunnugt er í
Alþingishúsinu. Þá er bifreiða-
kostnaður 92 þús. kr. og kostnað-
tir við forsetasetrið að Bessastöð-
um 115 þús. kr.
Kostnaður vegna Bessastaða-
kirkju er áætlaður kr. 7500 á
árinu.
LAUN VARAFORSETA
Þegar forseti Sameinaðs Al-
þingis, forsætisráðherra og for-
seti hæstaréttar fara með for-
ketavald skiptast hin venjulegu
forsetalaun í þrjá jafna hluta
milli þeirra. Þeir skulu einnig fá
greiddan úr ríkissjóði útlagðan
kostnað við að gegna forseta-
embætti.
Samkvæmt 1. nr. 37 frá 1944
skulu grunnlaun forsetans vera
50 þús. kr. En á þau ber að greiða
fullar verðlagsuppbætur samkv.
þeim reglum, sem um slíkar upp-
bætur gilda á hverjum tíma á
laun opinberra starfámanna.
Forsetinn er undanþeginn
öllum opinberum gjöldum og
sköttum. — Sú undanþága mun
þó ekki ná til hinna þriggja
handhafa forsetavaldsins.
á FLÓTTA
BELBRAD, 13. marz. — í dag
lenti rúmensk vélfluga á flug-
velli fyrir utan Belgrad. Kom á
daginn, að með henni voru 4
rúmenskir liðsforingjar og 2 lið-
þjálfar allir í einkennisbúning-
u;n. Höfðu þeir flúið land og
leituðu nú griðastaðar í Júgó-
Slafiu.
Breyfinfar á slarfshálfum
vlsfarSieisniia Sumargjafar
HINN 1. maí næstkomandi mun Barnavinafélagið Sumargjöf hætta
allri vistarheimilastarfsemi, en hún færist yfir á hendur Reykja-
víkurbæjar, er þegar hefur tekið við rekstri tveggja heimila. Þessi
breyting á starfseminni mun hafa það í för með sér að dagheimilis-
og leikskólabörnum verður fjölgað hjá Sumargjöf.
í gær birti Sumargjöf frétta-
tilkynningu um þessa breytingu
og segir þar á þessa leið:
ÞRJÚ VISTHEIMILl
Á tímabili rak Sumargjöf þrjú
vistarheimili auk dagheimila og
leikskóla. — Vistarheimili þessi
voru Suðurborg, Vesturborg og
Vóggustofan í Suðurborg. 7. júlí
í fyrra tók bærinn við rekstri
vistarheimilisins í Suðurborg, 2.
jan. þ. á. tók hann við rekstri
vistarheimilisins í Vesturborg og
svo hefur það orðið nú að samn-
ingi milli fulltrúa bæjaryfirvalda
Reykjavíkur og Sumargjafar að
bærinn taki við þeim börnum,
sem eru á vöggustofunni í Suður-
borg og enga möguleika hafa á
því að hverfa heim þegar vöggu-
stofan þar verður lögð niður.
Jáfnframt því að vöggustofan
verður lögð niður var ákveðið að j
hætta að starfrækja dagheimilið
í Suðurborg, en þar eru nú 64
bórn.
NÝTT DAGHEIMILI
í VESTURBORG
Til þess að dagheimilisrekstur-
inn hjá félaginu skyldi ekki
dragast saman við lokun Suður-
borgar var ákveðið að opna á
eama tíma eða 1. maí nýtt dag-
heimili í Vesturborg með allt að
50 börnum og fjölga dagheimilis-
börnum í Steinahlíð a. m. k. um
20, svo dagheimilis plássum á
vegum félagsins fjölgar heldur
fia hitt við þessa breytingu.
ÚR SUÐURBORG
I GRÆNUBORG
Á leikskólanum, sem nú er í
Suðurborg með 40 börn, verður
ef til vill eitthvað fjölgað í maí.
En í ráði er, að hann verði rek-
inn í Suðurborg þann mánuð, en
flytji út í Grænuborg í júní og
hefji síðan sumarstarfsemi sína
þar.
FJÖLGAÐ
Félagsstjórnin hefur mjög hug
á því þegar hún nú loks er laus
við vistarheimilisstarfsemina, að
fjölga dagheimilis- og leikskóla-
börnum á sínum vegum. Mun fé-
lagið vinna að því í framtíðinni,
að komið verði upp dagheimil-
um og leikskólum í nýjum bæj-
arhverfum, svo sem t. d. í Hlíð-
um og Laugarneshverfi og víðar.
Kynnir sér starfs-
hætli Scofland Yards
AXEL HELGASON íorstöðumað
ur tæknideildar rannsóknarlögregl
unnar, er fyrir nokkru farinn til
Bretlands, en í Lundúnum mun
hann kynna sér ýmsa þætti í starf
semi hinnar heimskunnu leynilögr
reglu Scotland Yard.
Mun Axel starfa í leynilögregl-
unni að ýmsum þeim lögregiu-
málum er hann kýs að fást við,
ásamt leynilögreglumönnum Scot-
land Yard.
Axel mun dvelja ytra í nokkra
mánuði.
Fjölmargir hafa gert góð
bókakaup síðustu daga
Urval af góðum og filfölulega ódýrum bókum 1
ÞAÐ kom berlega í ljós, er nokkrir bókaútgefendur stofnuðu til
markaðar á eldri bókum, að slíkt féll í góðan jarðveg. Almennmgur
fagnar að fá þarna að kynnast því, hvað enn er til af eigulegum
bókum, sem gefnar hafa verið út á undanförnum áratugum. Margurt
gerði og góð kaup, þar sem bókaverð hefur hækkað allverulega
síðustu árin, en verðið á eldri bókunum er óbreytt frá því sem var.
Sex melra löng rifa
við stefni skipsins
SEYÐISFIRÐI, 13. marz. •- Stöð
ugt vinnur kafari að því að
kynna sér ástand oHuskipsins,
enda hefur verið logn og blíða
alla daga síðan þessar athugan-
ir hófust.
Nú er búið að finna skemmdir
þær er á skipinu urðu í loftárás-
inni. Skammt fyrir aftan stefni
á stjórnborðkinr.una, er 6 metra
löng rifa og er hún 20 cm á breidd
þar sem hún er breiðust.
Kafarinn hefur haft orð á því
hér, að hann hafi aldrei kafað
í jafn tærum sjó. Sést ótrúlega
vel niðri á hinu 150 metra langa
skipi, en þar sem það liggur eru
43 metrar niður á botninn og er
hann leirkenndur. Hefur skipið
sokkið um 2 metra r.iður í leir-
inn,
Skip þetta hét E1 Grillo og var
byggt árið 1932. Athueun á skip-
inu mun enn verða haldið áfram.
— B.
Kjötskömmtun
SANTIAGÓ — Ríkisstjórn Síles
hefir tilkynnt, að tekin verði upp
kjötskömmtun frá 1. mai. — Ur
því mega menn ekki hafa kjöt
á borðum nema einhverja 2 daga
vikunnar.
URÐU AÐ VÍKJA FYRIR
NÝJUM BÓKUM
Útgefendum hefir verið það
nokkuð áhyggj uefni, hversu
margar af beztu bókum þeirra
hafa fallið svo að segja dauðar
eftir fyrstu jólasöluna, en við
nánari athugun varð þetta ofur
skiljanlegt.
Bókabúðirnar bæði hér í
Reykjavík og annars staðar á
landinu eru yfirleitt svo litl-
ar, að þ&r hafa ekki sýningar-
rúm fyrir öllu fleiri bækur en
þær, sem koma út fyrir jólin
ár hvert. Bókaverzlanirnar
verða því að ryðja frá sér
eldri bókum til rýmingar fyr-
ir þeim nýju og þess vegna
hverfa bækurnar svo að segja
úr sölu.
ÓDÝRAR BÆKUR
BókaverS er orðið all-hátt,
eins og verð á öllum öðrum varn-
ingi, en margar þeirra bóka, serra
komið hafa út á undanförnum ár-
um, eru nú mjög ódýrar í hlut-<
falli við nýjar bækur.
MARGIR GRIPU TÆKIFÆRIEli
Nokkrum útgefendum datt því
í hug, að gefa almenningi kosfe
á að sjá þessar eldri bækur og!
leigði Listamannaskálann af þvii
tilefni í nokkra daga,
Þessi tilraun bar þann ár-
angur, að I ljós kom að mikill
fjölði manna hafði einmitfe
haft hng á að eignast bæk-
urnar, en margar höfðu farið
fram hjá þeim, þegar þær
komu út. Var almenningur
yfirleitt mjög þakklátur fyrir
þessa nýbreytni útgefenda.
Markaðurinn hefir nú veriffi
haldinn á nokkrum stöðum utara
Reykjavíkur og allsstaðar gefið
sömu raun.
j
BÆKURNAR FÁST
í BÓKAVERZLUNUM
kvenúlpan hlaut flest atkvæði í
happdrætti Vinnufatagerðarinnar
Ylir 6 þúsund tóku þált í atkvæðagreiðslunni
ALLS voru greidd 6003 atkvæði í happdrætti Vinnufatagerðar ís-
lands h.f. í sambandi við gluggasýninguna á hlífðarfötum. Kven-
úlpan, nr. 5, varð atkvæðahæst. Hlaut hún 1576 atkv. Næst kom
karlmannsúlpan, nr. 2, með 1573 atkv., þá drengjaúlpan, nr. 4, með
1388, telpnaúlpan, nr. 7, með 777 atkv., kvenskíðabuxur, nr. 6. með
211, skinnvesti, nr. 1, með 210 og anorak, nr. 3, með 120. Númer var
ekki tilgreint á 148 atkvæðaseðlum.
DREGIÐ UM VINNINGA
Þegar dregið var um, hverjir
hljóta skildu vinningana, komu
upp eftirtalin nöfn: Magnús Sig-
urðsson, Njálsgötu 69, hlaut karl
Dregið um vinningana.
mannsúlpuna, Vigdís Viggósdótt-
ir, Nönnugötu 12, kvenúlpuna,
Bjargey Eyjólfsdóttir, telpuúlp-
una og Einar Jónsson, Meðal-
holti 4, drengjaúlpuna.
Útdrátturinn var framkvæmd-
ur af sonar-syni Kristjáns J.
Kristjánssonar, formanns Félags
íslenzkra iðnrekenda.
LUNDÚNUM — Júgóslavar hafa
mótmælt í þrígang því framferði
búlgarska yfirvalda að halda
föngnum þrem júgóslavneskum
börnum, sem nýlega villtust inn
fyrir landarnæri Búlgaríu. Búlgar
ar hafa ekki anzað.
Tvö ný frímerki
1 DAG verða gefin út tvö ný
frímerki, 75 aura og 125 aura.,
Ekki eru fyrirmyndir þessara
frímerkja þó nýjar.
Myndin á 75-aura merkinu er
af traktor að jarðyrkjustörfum,
í ljósrauðum og dökkrauðum lit
á hvítum grunni. Myndin á 125
aura frímerkinu er af nýsköpun-
artogara og er það einnig í ljós-
og dökk-fjólubláum lit.
Sundmól ÍR fer fram
2. apríl
ÁKVEÐIÐ er að Sundmót Iþrótta
félags Reykjavíkur fari fram 2.
apríl n. k. Á mótinu verður keppt
í 100 m. baksundi karla, 200 m.
skriðsundi karla, 200 m. bringu-
sundi karla, 3x100 m. þrísundi
karla, 100 m. bringusundi kvenna,
50 m. skriðsundi kvenna, 100 m.
bringusundi drengja, 100 m. bak-
sundi drengja, 100 m. skriðsundi
drengja og 50 m. bringusundi
telpna.
Afli Iregur hjá
Stykkishólmsbáfum
STYKKISHÓLMI, 13. marz —
Bátar héðan hafa aflað heldur
lítið að undanförnu. Leggja þeir
aflann upp hjá hraðfrystihúsun-
um. — Heldur betur gengur hjá
útilegubátunum en hinum, sem
að hciman róa. — Á. H.
Bókamarkaðurinn er j afn -
framt bókasýning, þannig affl
menn geti betur áttað sig á
því, hvaða bækur eru til. —
Þær bækur, sem þar eru og
eitthvað verður eftir af, fásX
að sjálfsögðu í bókaverzlun-
unum, þótt þær séu þar ekkj
í sýningargluggunum af á-
stæðum, sem fyrr eru greindo
ar. —
MARKAÐUR FYRIR TÍU ÁRUMI
Tíu ár eru nú síðan bókaútgef-
endur efndu síðast til bókamark-
aðar, en þá í nokkuð öðru formi,
Þá var skrá yfir þær bækur, serrs
til voru, send út um allt land, en
síðan var gerð pöntun eftin
skránni. Þær bækur, sem eftir
urðu, voru síðan seldar á mark-<
aði í skála hér í bænum. ,