Morgunblaðið - 22.03.1952, Side 4
4
MORGUNBLAÐI&
Laugardagur 22. marz 1952
1 83. dagur ársins.
i IVæturlæknir í læknavarSstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
Apóteki, sínii 1616.
STUART VII 59523225 H & V
Listi i □
n-----------------------ö
í gær var austlaeg átt víðast
hvar á landinu og lítils háttar
sujófcoma. 1 Reykjavik var hit-
inn kl. 17.00 -r- 1 stig, i Bolung
arvik -i- 2, á Akureyri 0 og
Dalatanga + 1. Mestur hiti
mældist í Fagradal, + 2 og
minnstur á Homi, + 4 stig. 1
London var hitinn +14 og í
Kaupmannahöfn 0.
jg' Messflf+t
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
f.h. Séra Jón Auðuns. — Messa kl.
5 e.h. Séra Öskar J. Þorláksson.
IVesprestakall. —- Messað í
Mýrahúsaskóla kl. 2 e. h. — Séra
Jón Thorarensen.
Elliheimilið. Messað á morgun,
4. sunnudag í föstu, kl. 10 f.h. Séra
Ragnar Benediktsson.
Laugarnesskirkja: — Messa kl.
2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h.
Fríkirkjan. — Messa kl. 2 e.h.
og bamaguðsþjónusta kl. 5 e. h. —
Sr. Þorsteinn Bjömsson.
ÓháSi fríkirkjusöfnuðurinn. —
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h.
Þórir Stephensen, stud. theol., og
safnaðarprestur préd'ika. Ræðuefni:
Unga fólkið og lífsviðhorfin. —
Sungnir verða sálmar nr. 645, 648,
649 og 508.
Kaþólska kirkjan. — Lágmessa
kl. 8,30. — Hámessa kl. 10 árd. —
Bænahald og prédikun kl. 6 síðd.
Hafnarf jarðarkirkja: — Barna-
guðsþjónusta í KFUM kl. 10 f.h. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e.h. séra Kristinn Stef-
ánsson. —•
Bessastaðir: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Reynivallaprestakall. Messa kl.
2 e.h. að Saurbæ. — Séra Kristján
Bjarnason.
Útskálaprestakall: — Barnaguðs
þjónusta í Sandgeirði kl. 10.30. —
Hvalsnes kl. 2,00: Guðsþjónusta helg
uð minningu Jóns Hallgrímssonar,
sem drukknaði af vélbátnum Sæborg
7. þ. m. — Sóknarprestur.
Grindavík. ■—• Messað kl. 2 e. h.
Bamaguðsþjónusta kj. 4 siðdegis. —
Sóknarprestur.
Barnasamkoma
verður i Guðspekifélags’núsinu á
morgun kl. 2 e. h.
Barnasamkoma í
Tjarnarbíói
á sunnudag kl. 11 f.h. — Séra
Öskar J. Þorláksson.
Herrapeysur
úr alullargarni. — Verð
innan við 100 krónur, Enn-
fremur getum við útvegað í-
þróttafélögum og skólum
félagspeysur með tilheyrandi
merki, á mjög góðu verði.
Prjónastofan HLÍN h.f.
Skólavörðustíg 18. Sími 2779.
Munið ódýru
§kíðabuxur
verð krónur 193.50,
Dag
bóh
Útför Sigfúsar
Sigurhjartarsonar
hefst með húskveðju að heimili
hans í dag kl. 1 e. h. Sr. Jakob Jóns-
son flytur húskveðjuna. Mmningar-
athöfn í Dómkirkjuni hefst kl. 2.
Bjöm Magnússon, prófessor og sr.
Kristinn Stefánsson, stórtemplar,
flytja minningarorð. — Að lokum
flytur Björn Magnússon bæn í Foss-
vogskapellu.
Barnaguðsþjónusta
í Kópavogsskóla klukkan
10.30.
Sunnudagaskóli
Hallgrímssókar
er í gagnfræðaskólahúsinu við
Lindargötu kl. 10 f. h. Skuggamynd
ir. öll börn velkomin.
KFUM Fríkirkjusafn-
aðarins.
Fundur verður haldinn í
unni á morgun kl. 11 árd.
kirkj-
Nýr sunnudagaskóli
K.F.U.M. í Fossvogi
KFUM og K hefur ákveðið að
stofna nýjan sunnudagaskóla í Foss-
vogskapellu. Hefst hann á m'orgun,
sunnudag, kl. 10,30 f.h. — Öll börn
hjartanlega Velkomin!
75 ára er í dag frú Sólveig Gunn
arsdóttir, Elliheimilinu Grund —
(stofu 27). •—• Hún dvelst í dag hjá
frændifólki sinu, Bjarnarstíg 9.
1 dag verða gefin saman í hjón'a-
band á Siglufirði ungfrú Margrét
Sigurlaug Ölafsdóttir, verzlunarmær
frá Vestmannaeyjum og Sigþór
Guðnason, sjcmaður, Siglufirði. —
Heimili þeirra verður á Túngötu 18,
Siglufirði.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Guðíbjörg Ottadóttir, Baldurs
götu 36 og Gunnar Guðmundsson,
bílstjóri hjá Strartisvögnum Rvíkur.
Heimili þeirra er á Baldursgötu 36.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Thorarensen ung-
frú Guðbjörg Eyjólfsdóttir og Pálmi
Þórðarson, sjómaður, Hringbraut 97.
Gefin verða saman í hjónaband i
dag af sr. Þorsteini Björnssyni ung-
fíú Guðmunda Sigriður Eiríksdóttir
og hr. Gisíi Kristján Karlsson, sjó-
maður. — Heimili ungu hjónanna
verður á Hávallagötu 1.
1 dag verða géfin saman i hjóna-
band hjá borgardómara ungfrú
Anna Margrét Jafetsdóttir, stud.
med., Framntesvegi 55 og Hálfdán
Guðmundsson, stud. öekon, frá
Auðunnarstöðum.
1 dag verða ,ge'fin saman í hjóna-
band i Gautaborg Ingibjörg Helga-
dóttir og Bertil Kutschbach, fulltrúi
hjá sænsku tryggingastofnuninni
Loyd. Heimili þeirra er að Inágo-
gatan 18, Gautaborg H.
Gefin verða sarnan^ í hjónaband í
dag af séra Þorsteini Björnssyni, Þor
björg Ilalldórsdóttir, Nönnugötu 5,
Reykjavik og Sigmar Guðmundsson,
Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði. Heimili
þeirra verður að Nönnugötu 5, Rvik.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Kristjana Heiðdal SKipasundi
59 og Eyjólfur Högnason, Barma-
hlíð 25.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Guðbjörg Jónsdóttir,
Hellisgötu 5, Hafnarfirði og Þór-
arinn Þórarinnsson, Flúsatóftum,
Garði.
Skipafrcttir:
Eimskipafclag Islands h.f.:
□-
-□
AUKINN IÐNAÐUR STUÐL-
AR AÐ BETRA JAFNVÆGI I
ATVINNULÍFI ÞJÓÐAR-
INNAR.
□-
-□
Fimm mínúfna krossgáfa
SKYRINGAR:
Lárétt: — 1 fiskur — 6 skyld-
menni — 8 vérkfæri — 10 lét af
hendi — 12 ávaxtanna — 14 tónn
—'15 óþekktur — 16 eldfæri — 18
i laginu.
Lóðrétt: — 2 hróp — 3 forsetn-
ing — 4 veldi — 5 stúlka — 7 skyld
mennanna — 9 hrópa — 11 elska —
13 stúlkunafn —- 16 fæddi — 17
tveir eins.
Lausn síðústu krossgátu:
Lárétt: — 1 ósatt — 6 æra — 8
kær -— 10 krá — 12 aftakan — 14
TI — 15 KA — 16 aðá — 18 auð-
ugri. —
Lóðrétt: — 2 sært — 3 ar — 4
takk —- 5 skatta — 7 lánaði — 9
æfi — 11 rak — 13 auðu — 16 að
— 17 AG. —
Brúarfoss fór frá HuII 19. þ.m.
til Reykjavíkur. Dettífoss fer frá
New York 24.—25. þ.m. til Reykja-
vikur. Goðafoss fór frá Akranesi síð-
degis i gær til Keflavíkur og Rvikur.
Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvik
ur. Lagarfoss er væntanlegur til
Reykjavikur um hádegi i dag frá
N'ew York. Reýkjafoss kom til Ham-
borgar 20. þ.m. Selfoss fór írá Leith
20. þ.m. til Reykjavikur. Tröllafoss
er væntanlegur til Reykjavikur á
morgun. Pólstjarnan fór frá Hull i
gær til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík og fer þaðan
á mánudaginn austuir um land i
hringferð. Skjaldbreið er i Reykja-
vík og fer þaðan á mánudaginn til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna.
Ármann fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja. Oddur fór
frá Reykjavik í gærkveldi til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðarhafna.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Reykjavík 19.
þ.m. áleiðis til Álaborgar. Arnarfell
kom til Reyðarfjarðair kl. 06.00 i
morgun, frá Ál'aborg. Jökulfell fór
frá New York 18. þ.m. til Rvikur.
Skipafélagið Foldin h.f.:
Foldin er á leið til London og
verður þar væntanlega n. k. srnnud.
999
Vinijingar í
Olympíuhappdrættinu
eru m.a. 10 ferðir á Olympíu-
leikana, ásamt uppihaldi í Hels-
ingfors í 3 vikur og aðgangi að
leikunum.
Hugfélag Islands h.f.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á
mtírgun eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp.—<
12.50—13.35 Ö’skalög sjúklinga (Bj.
R. Einarsson),: 15.30—16.30 Miðdog-
isútvarp. —- (15.55 Fréttír og veður-
fregnir), 18.00 Otvarpssaga barn-
ánna: „VÍhií uín vet-öld allá“ eftir
Jo Tenfjord, í þýðingu Halldórs
Kristjánssonar (Róbert Arnfinnsson
leikari) — III. 18 25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit:
„Systkinin" eftir Davið Jóhannesson
Leikstjóri: Þorsteinn 0. Stephensen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur (35). 22.20 Dans-
lög (plötur). — 02.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51*
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Alþýðu
lög. 15.35 Orfeus í undirheimum eft
ir Offenbach. 17.40 Vinsæl lög. 19.30
Verk eftir A. Dvorak. 20.30 Danslög.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15,
Auk þess m. a.: Kl. 13.45 Islenzkt
og finnskt. Wilhelm Landsky Otto og
Kai Laursen leika verk eftir Pál
ísólfsson og Sibélius. 16.10 Tónleik-
air af plötum. 17.30 Kvöldvaka. 18.45
Gömul d'anslög. 19.25 Verk eftir
Beethoven. 20.30 Danslög.
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — U. S. A.: — Fréttir
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. ban<3
mu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
Auk þess m. a.: Kl. 13.00 Tónleik-
ar af plötum. 17.15 Útvarpshljóm-
sveitin leikur. 18.30 Sitt af hverju
tagi. 20.45 Danslög frá National-
Sca'la. 21.15 Danslög frá Ambassador
England: Fréttir kl. 01.00; 3.00*
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00;
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum
13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og
49 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Ur rit-
stjórnargreinum hlaðanna. 12.15
Óskalög. 13.15 Marzar og valsar.
15.45 W'ales gegn Frakklandi (Rug-
hyleikur). 17.30 Skemmtiþáttur.
19.15 Tónlist frá Grand Hótel. 20.00
Tónsmiður vikunnar (Debussy).
21.00 Danslög. 21.45 Iþróttir,
M J
Nokkrar aðrar stöðvar:
Frakkland: — Fréttir á enaku,
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45«
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Ulvarp S.Þ.: Fréttir S 1*1.
alla daga nema laugardaga og
suimudaga. — Bylgjulengdir: 19.75,
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu.
ALIIIVIIIMIIJIVIPLOTLR
Frá Belgíu útvegast, gegn gjaldeyris- og innflutnings-
leyfum, aluminíumplötur, sléttar, 1,2—7,6 mm. þykkar,
183x91,5 cm. eða 244x122 cm. Aluminiumbylgjuplötur,
0,6 mm. og 0,56 mm. þykkar, 66 cm. breiðar, 5 mism.
lengdir, 1,83—3,05 m. Stuttur afgreiðslutími.
G. MARTEINSSON, Reykjavík.
Símar 5896 og 1929
en/E NEW UFE TO YOUR WHITES W/TH
SÁPUDUFT
er undursamlegt fyrir línfatnaðinn.
Gerið síórþvottinn að hvíldardegi.
Notið OXYDOL
UMBOÐSMENN:
mm NORÐFJÖRÐ & 10 IIF.