Morgunblaðið - 27.03.1952, Síða 4
4
MORGVN BLAÐIÐ
Fimmtudagur 27. marz 1952
88. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.15.
Síðdegisflæði kl. 18.'íá.
Næturlæknir í læknavarðstcrfunni,
sími 5030. — -fi' ■,
Næturvörður er i Reykjavikur
Apóteki, sími 1760.
0 Helgafell 59523287; VI—2.
0 Helgafell 595232931/2—4.
I
I.O.O.F. 5=1333278% = G.H.
□--------------------------□
1 gær var suð-austan átt, stinn-
ingskaldi og lítils háttar rigning
suð-vestan lands. Hægur og
biartviðri annars staðar. — 1
ReykjaVík var faitinn 4 stig kl.
14.00, 1 stig á Akureyri, 4 stig
i Bolungarvík og 2 stig á Dala-
tanga. Mestur faiti mældist hér
á landi í gær kl. 14.00, á
Reykjanesvita, 4 stig, en minnst
ur í Möðrudal, 11 stiga frost.
1 London var hitinn 7 stig, 0 st.
í Kaupmannafaöfn.
□-----------------------□
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Hulda Magnúsdóttir, Ef.sta-
sundi 90, ReykjaVík óg Hinrik Víta-
lín Jónsson, Hliðarbraut 17, Hafnar-
firði. — - --
Nýlega faafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Þýðrún Pálsdóttir, Rauð
arárstig 20 og Jón Valgard Jörgen-
sen, Laugaveg 20B.
bók
Œ'' .......v; i
Sjötug er í dag frú Guðlaug Pét-
ursdóttir, Baldursgötu 26.
Skipafréttir:
Eijnskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24.
]).m. frá Hull. Dettifoss fór frá New
York 24. þ.m. til Reykjavikur. Goða
foss fór frá Reykjavík 22. þ.m. til
New York. Gullfoss .er í Reykjavík.
Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag til
Kóflavíkur, Vestmanna'eyja, Rotter:
dam og Aritwerpen. Reykjafoss fer
frá Hull í dag til Reykjavíkur. Sel-
foss kom til ReykjaVikur 23. þ.m. frá
Rotterdam ogLeitih. Trölla er i Rvik
Pólstjarnan var væntanfég í gær frá
Hull. Foldin lestar í Antwerpen um
miðja þessa viku til Islands. Vatna-
jökull lestar í Hamfaorg í byrjun
apifl. Straurney fór frá Reykjavík
25. þ.m. til Skagastrandar og
Blönduóss.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldfareið verður væritanlega
á Akureyri í dag. Oddur fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestfjarðd. Ár-
mann var í Vestmannaeyjum i gær.
á| ’
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Álaborg. Arnar-
fell fer væntanlega frá Skagaströnd
i kvöld áleiðis til Finnlands. Jökul-
fell er væntanlegt til Reykjavikur
n.k. laugardagsmorgun, frá New
York. —
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag eru ráð
gerðar flugferðir til Akureyrar, Vest
mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks,
Se-, ðisfjarðar, Neskiaupstaðar, Royð-
arijarðar og Fáskrúðsfjarðar. — Á
mrj gun er áætlað að fljúga til Ak-
u reyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj-
.'i r'.lausturs, Fagurhólsmýrar og
H vnafjarðar. — Millilandaflug: —
Gutlfaxi köm i gær frá Prestvik og
Kt jpmannafaöfn.
Né tíúmlækningafélag
Reykjavíkur
farfdur f :nd í Guðspekifélagshús-
faúsinu í kvöld kl. 8.30.
Vestfirðingamótið
verður á laugardagskvöldið í Þjóð
Jeikhússkjallaranum
rrS>ess vegna skiljum sffi’ í Þjóðleikhúsinu
Regina Þórðardóttir og Indriði Waage sem Dagmar og Eggert
Thorlacíus í leiknum „Þess vegna skiljum við“ eftir Guðmund
Kamban. — Myndin, sem birtist í blaðinu í gær og sögð vera af
Reginu, var af Kildi Kalman í hlutverki Louise.
Kristján Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Pipuverksmiðj-
unnar i Reykjavik, andaðist í gær í
sjúkralhúsi eftir stuita legu.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju
á hverju virku kvöldi kl. 8.00 e.h.
Píslarsagan lesin og passíusálmar
sungnir.
Leiðrétting
Vegna misritunar greininni
Eftirhreytur útsvarsmálsins í Hafn-
arfirði, sem fairtist í blaðinu í, gær,
verður setningin, er brenglaðist birt
faér, en hún á að vera svona: Þá var
það og, að Sjálfstæðsmenn lögðu
áherzlu á það og fylgdu því fast
eftir, að nefndin lyki störfum, en
það var dregið svo lengi, að hneyksl
anlegt var að leiðrétta útsvör á
tveimur forystumönnum Alþýðu-
flokksins í Ha'fnarfirði.
Aðalfundur
falutafélagsins Breiðfirðingafaeimil-
ið verður haldinn i Breiðfirðingabúð
í kvöld og faefst kl. 8.30.
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— ÞjóðskjalasafniS klukkan 10—12.
— Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjud. og fimmtud. LÍ9tas. Einars
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-
mánuðina. — Bæjarbókasafnið er
opið kl. 10—12 f.fa. og frá kl. 1—10
e.h. alla virka daga. Htlán frá kl.
2 e.h. til 10 e.fa. alla virka daga. Á
sunnudögum er safnið opið frá kl
4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. —
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
kl. 2—3. — Listasafnið er opið á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1
—.3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang
ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i
Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið.
frá kl. 13—15 alla virka daga op
13—16 á sunnudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
Gengisskráning
(Sölugengi):
1 faandariskur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur dollar ___ kr. 16.42
1 £ ------------------- kr. 45.70
100 danskar krónur _________ 236.30
100 norskar krónur ____ kr. 228.50
100 sænskar krónur _____ kr. 315.50
100 finnsk mörk ....... kr. 7.09
100 belg. fraaVar______kr. 32.67
1000 franskir frankar — kr. 46.63
100 svissn. frankar ____ kr. 373.70
100 tékkn. Kcs. _______ kr. 32.64
1000 lírur ____________ kr. 26.12
100 gyllini -----------tx. 429.90
Hér í blaðinu
á sunnudaginn var, var þannig
til orða komizt i fréttagrein, um
rannsókn í máli Oliufélagsins, að
hér sé um að ræða lang umfangs-
mesta farot á verðlagslöggjöfinni,
sém rannsakað hefir verið. En þar
sem málsífaöfðun er ekki afráðin, og
dómur þar af leiðandi ekki genginn
gefur að skilja1 að 'enginn getur að
svo stöddu um það fullyrt, hvort um
verðlagsbrot séé að ræða.
Háskólafyrirlestur
Norski sendikennarinn Ilallvard
Mageröy flytur fyrirlestur um „Sam
funnsvokster og kulturstrid", í I.
kennslustofu háskólans i dag, föstu-
d:ag, 28. þ.m. kl. 8.15 e.h. Öllum
er heimill aðgangur.
Blöð og tímarit:
Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækn
ingafélags Islands, 1. hefti 1952, er
nýkomið út. Eíni ritsins er fjölbreytt
að vanda, og má m. a. nefna þetta:
n-
-□
EKKERT MENNINGAR-
ÞJÓÐFÉLAG GETUR
ÞRIFIST ÁN ÖFLUGS
IÐNAÐAR.
□-
-□
Fimm mínúfna krossgáfa
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 iðkun — 6 sunda —
8 á jurt — 10 ófæra —1 12 matarins
— 14 farigamark — 15 skammstöfun
— 16 ungviði — 18 snúna.
Eóðrétt: — 2 fámennt — 3 lík-
amshluti — 4 hveiti —■ 5 hesta — 7
tala — 9 reykja — 11 ennþá — 13
lengdareining — 16 kVað — 17 tveir
likir. —
Lausn síðustu krossgátu:
Lórétt: — 1 skafa — 6 aur — 8
jór — 10 ósa — 12 aflaður — 14
NU — 15 MM — 16 óla — 18 aðl-
aður.
Lóðrétt: — 2 karl — 1 au — 4
fróð — 5 fjanda — 7 Inrmar —. 9
ófu — 11 sum — 13 alla — 16 ól
— 17 að.
Soðin fæða eða ósoðin? (Jónas Krist
jánsson, læknir). — Læknir.eða
læknisfræðingur (Páll V. G. Kolka,
læknir). — Lífrænar ræktunarað-
ferðir (Þorsteinn Kristjánsson). —
Söfnun og þurrkun drykkjarjurta
(Halldóra Jólhannsdóttir frá Sauðár-
króki). — Húsmæðraþáttur (frú Dag
björt Jónsdóttir). — Amerískur
læknir leggur orð i belg. — Fjörefna
og kalklyf reynast ver en náttúrleg
fæða. — Merkileg fóðrunartilraun
á köttum. — Fjórar sjúkrasögur. —
Garðlús legg,st ekki á heilbrigðar
jurtir. — Eyðileggja hrærivélar fjör-
efnin? — Spumingar og svör. — Á
við og dreif. — FéLagsfréttir o. fl. —
Nokkrar myndir prýða ritið, og á
kápu er mynd eftir Vigfús Sigur-
geirsson: Sólákin á fjöllum. —
Heilsuvemd hefur nú komið út i 6
ár og á vaxandi vinsældum að fagna.
Jazzblaðið er komið út. — Efni:
Islenzkir hljóðfæraleikarar (Gr*ettir
Björnsson); Or einu í annað; Errel
Garner eftir Svavar Gests; Umsögn
um músikmyndir; Grein um Ivee
Konitz og Tyree Glenn; Gunnar
Ormslev kosinn vinsælasti jazzleik-
ari Islands 1951; Viðtal við Ágúst
Eliasson; Metronome-kosningarnar
1951; Fréttir og fleira.
Samvinnan, 3. héfti 46. árg. hef-
ur borizt blaðinu. Efni er m. a.: —
Nokkur orð um „skuldir Sambands-
ins“; Kaupfélag Þingayinga sjötugt,
eftir Karl Kristjánsson; Hvað borðar
ein fjölskylda á einu ári?; Dagurinn
og vegurinn, eftir Jón Sigurðsson;
Yztafell; Sex meykóngar Breta; Fyr
irgef'ning, smásaga eftir Björn Bessa
son; Konurnar og Samvimran;
Svipir Samtíðarmanna; HoWard
Cowden, framhaldssaga o. fl.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 V.eð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
— 15.55 Fréttir og veðurfregnir).
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-
kennsla; II. fl. — 19=00 .Ensku-
kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Dans-
lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál -—
(Bjarni Vilhjálmssori tand,- niagi).
20.40 Einsöngur: Cliarles Kuílman
syflgur., (plötur). 21.00 Skólfþáttur-
inri (Helgi Þorláksson : iénnarlX.
21.25 Emlélkur á ‘þ'iáné: l>ória SðF
vei'g Ásgeirsson leikur (plötur, tekn
ar í Paris; Daði Hjörvar kynnir).
a) Fantasie impromptu eftir Chópin.
b) „Jeux d’ Eau“ eftir Ravel. c)
„Malaguena" eftir Lecouna. 21.45
Upplestur: Gísli Halldórsson leikari
les ljóð eftir Einar Braga. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passiusálmur (39). 22.20 Sinfónísk-
ir tónleiiar (plötur): a) Píanókon-
sert nr. 1 í fis-moll eftir Racmani-
noff: (höfundurinn og sinfóniuhljóm
sveitin í Philadelphíu leika; Eugene
Ormandy stjómar). h) Sinfónía nr.
2 (De fire temperamenter) eftir
Carl Nielsen (Sinfóniuhljómsveit
danska útvarpsins l’eikur; Thomas
Jensen stjórnar). 23.15 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregur: — Bylgiulengdir: 41.51 J
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 17.55 Leikrit.
19.10 tlljómleikar herhljómsveit
leikur.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 17.35 Norskir
píanó-hljómleikar. 20.15 Danslög frá
Valencia.
Danmörk: Bylgjulengdir Í2.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — U. S. A.: — Fréttir
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banrf
inu. Kl. 22.15 4 15, 17, 25 og 31 m.
Auk þess m. a.: Kl. 18.05 Leikrit.
19.00 Hljómleikar, Mozart. 20.30
Skemmtiþáttur.
England: Fréttir kl. 01.00; 3.00|
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00;
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulenginm
13 __ 14 _ 19 _ 25 — 31 ■— 41 og
49 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 11.15
Hlöðudansleikur. 15.30 Öskalög, létt
lög. 17.30 Frá óperunni. 20.00 Tón-
sk'áld vikunnar, Brahms. Kl. 20.15
Nýjar plötur. 22.45 Þátturinn Crazy
péople.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Frákkland: — Fréttir á eniÍTJ,
mánudaga, miðvikudaga og fðstu-
daga kl. 15.15 og alla daga kl.
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— ÍJtvarp S.Þ.: Fréttir I 5*1.
alla daga nema laugardaga og
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75.
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandÍEm
fjflgð rncn^wtbaffinu/
— Hentug gleraugu!
★
Maður frá Kaliforniu lýsti trján-
um þar á þessa leið: — Tréin í Kali-
fomíu eru svo stór, að það er varla
hægt að trúa því. Einu sinni tókú
þeir holan trjáhol og notuðu hann
fyrir 'brú yfir á. Ég var á ferð með
heyvagn o'g var kominn inn í miðjan
bolinn, þá mæti ég öðrum manni,
sem var lík’a með heyvagn. Ekki var
nú bolurinn svo breiður að við gæt-
um mætzt og eikki gátum við snúið
við, en þá gerði ég mér lítið fyrir
og fór inn i eina greinina og beið
þar með heyvagninn á meðan hinn
maðurinn fór fram hjá!
★
-—■ Hcfurðu nokkurn timann feng
ið rýra uppskeru?
■— Öjó, kömið hefur það fyrir,
svaraði bóndinn, — árið 1898 var
kornið svo rýrt, að hann panbi
borðaði 14 ekrur af korni í einni
máltíð!
Bernhard ShaW hefur kannast við
það, að í eina skiptið, sem hann gat
ekfci svarað fyrir sig var, þegar send-
ill frá dagblaði einu kom til hans
til þess að sækja handrit,' sem átti
að far'a í prentun, og ShaW sat við
matíborðið, með matarfat grasætunn
ar fyrir framan sig, sagði sendill-
inn: — Eruð þér búnir að borða, eða
eruð þér að byrja? En Shnw var,
sem kunnugt er, mikil grasæta.
rfr
William Penn ,hinn mvkli kvek-
ari frá Pennsylvaníu, sagði einu
sinni við mikinn drykkjumann, að
honum væri það fyrir beztu að hætta
að drelíkia og taka upp nýtt liferni.
—• Geturðu sagt mér, hvernig ég
á að fara að því að gera það? spurði
dryk'kjumaðurinn.
— Það er eins auðvelt eins og að
opna lófann, svaraði Penn.
— Ef þú getur sannað það fyrir
mér, að það sé svo auðvelt, þá skal
ég hætta að drekka.
— Vinur minn, sagði Penn þá,
— þegar þú ert með glas af vini í
hendinni, þá skaltu opna lófann og
þá dettur glasið niður.
Drykkjumaðurinn faélt loforð sitt
við Penn og drakk aldrei framar.
★
Annars hugar prófessor kemur
inn u’m hringhurð: — Guð minn góð
ur, ég get alls ekki muriað, hvort ég
var að fara út éða inn!
■Á
Hvers konar tannbursta viljið
þér fá?
Heimavistarskólapiltur: -— Látið
mig fá einn mjög stóran, við erum
30 í heimavistinni!