Morgunblaðið - 27.03.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. marz 1952 UORGVNBLA&19 MEÐ VORKOMU EYKST SEYSÆ- IlffM á BÆJABIMS HÆTTUTÍMI FER I KÖND Reynsla undanfarinna ára sýn- ir ótvírætt, að með vorkomu og veðurblíðu fjölgar jafnan þeim slysum, sem hörmulegust eru á götum Reykjavíkur, barnaslysun- um. Nú þegar dagurinn er loks- íns orðinn lengri en nóttin og umferðarþunginn fer vaxandi á götunum sýnist vera ástæða til að hugleiða þessi mál og benda fólki enn einu sinni á að gæta nauðsynlegrar varúðar við þær aðstæður, sem mest hætta fylgir í umferðinni. GÆZLIILAUS BÖRN OG RANGSTÆÐIR BÍLAR í engri annarri höfuðborg, sem við höfum veruleg kynní af, mun það vera jafnalgengt og hér í Keykjavík, að sjá tveggja áia eða eldri börn gæzlulaus á göt- nm úti og jafnframt bifreiðar, sem lagt hefur veríð beggja vegna götunnar hvorri andspænis annarri og þá oft með þeim hætti að önnur eða báðar standa að nokkru leyti uppi á gangstétt- inni. Við athugun á þeim bamaslys- um, sem orðið hafa á götum Reykjavíkur undanfarin ár kem- ur í ljós að þau hafa langflest borið að höndum við þessar að- stæður. Börnin hafa í hugsunar- leysi hlaupið út á göbma fram undan bifreið og orðið fyrir far- artækjum, sem áttu þar leíð um. BANNAÐ í I.ÖGREGLU- SAMÞYKKTINNI Sannleikurinn er sá að Reyk- víkingar eru orðrsir svo vanir að sjá bifreiðum lagt við eða uppi á ganestéttum með þessum hætti að það mun vera talsvert almenn skoðun, að þetta sé vítalaust. Svo er þó ekki og nægír í því sam bandi að minna á 34. greín Lög- *reglusamþykktar Reykjavíkur, þar sem segir: . . . „Ekki má aema staðar þar sema bestur eða ökutæki heldur kyrru fyrir beint á móti hinum megin á götunni". Sú háttsemi ökumanna að leggja bifreiðum að nokkru leyti uppi á gangstéttinni er einnig bönnuð í lögreglusamþykktinni. ORSAKTRNAR VILJA GLEYMAST Það er lítil von til þess að unt verði að sporna við þessum sí- endurteknu barnaslysum, ef ekki verður tekið fastari tökum á því hvernig ökumenn skilja við bif- reiðar sínar á götum úti. — Það virðist augsýnilegt að varnaðar- áhrif refsinga fyrir umferðar- brot stoði hér ekki ein saman. Það slær að vísu jafnan óhug á foæjarbúa þegar þeir lesa næst- urn vikulega í blöðum frásagnir af umferðarslysum, sem leiða til örkumla eða jafnvel bana þess sem fyrir verður. gjarnan fara fyrir ofan garð og neðan hjá fólki hver hafi verið hin raunverulega orsök slyss, enda verður það atriði oft ekki fyllilega ljóst, fyrr en rannsókn xnáls er lokið og þá hugleiða menn síður hvernig hefði mátt koma í veg fyrir það. Skocað á aSmeREiÍEig að gæfa var- úðar vegna bamasisia, sem erts gæzSuiaus á göfum úfi lái eklti fil Hoffspfan hafSi ekki veris fekin fram í anglýsingusini NOKKRU eftir áramótin var í Hæstarétti kveðinn upp dómur í sambandi við bílaárekstur er varð á gatnamótum Holtsgötu og Bræðraborgarstígs. Á þessu horni eru stanzumferðarmerki við Bræðraborgarstíginn. Meirihiuti dómenda í Hæstarétti leit svo á, að Hoitsgatan, sem liggur í beinu framhaldi af Túngötu, haíi ekki haft aðalbrautarforréttindi og biínum sem ekið var eftir i henni, inn á gatnamótin, hafi átt meginsök á árekstrinum. Vegna ' þessa hefur bæjarráð nú gert samþykkt um umferðarrétt á þessum UORELDRAR! — Það er skylda ykkar að fara sjálf með börn- gatnamótum og tveim öðrum, sem stanzmerki eru við, en ekki unum og kenna þeim hvernig þau eiga að ganga rétt yfir götu. hefur verið auglýst sérstaklega um upaferðarrétt á. Nemið staðar á gangstéttarbrúninni, gætið til beggja handa og gangið beint yfir götuna, þegar lát verðnr á umferðinni. Börnin mega ekki vera sjálfráð um þetta atriði, eins og myndin til vinstri sýnir. Það er hér, sem viðleitni slysa- varnastarfseminnar kemur til sögunnar og því aðeins er árang- urs að vænta af henni að menn Ijái eyra leiðbeiningum um það 'hvað beri að forðazt. FOREI.DRAR VERÐA AÐ KENNA BÖRNUNUM Jón Oddgeir Jónsson, full- trúi Slysavarnafélagsins, lagði áherzlu á nauðsyn þess, í sam- tali við Mbl. fyrir skömmu, að foreldar geri börnum sínum, nú þegar daginn lengir og úti- vera eykst, grein fyrir því, hvernig þau eigi að fara rétt yfir götu og að meginhættan, sem ÁREKSTURÍNN setja upp aðalbrautarmerki _sunn Bílaárekstur þessi varð í febr. an~og> norðan þeifra gatnamóta. 1950. Jóhannes Guðmundsson, Samkvæmt umferðarmerkjum Barónsstíg 11, ók bíl sínum, þessum er þeim, sem aka- að (R-3708, austur Holtsgötuna, en er gatnamótunum um Bræðraborg- u.num með því að sýna börnun- hann kom á gatnamotin fyrr- arstíg skylt að vaegja vegna um- um umferðarkvikmyndir og nú nefndu, segist hann,.hafa ekið ferðár um gatnamótin fra Túp- nýlega er komin út á veg- hiklaust áfram þar eð hann taldi götu og Holtsgötu, ef því er ao um félagsins bók með mjög sig vera á aðalbraut, en hann skipta, sbr. 1. mgr. 5. gr. laga nr. skýrum myndum, þar sem sýndar ætlaði áfram austur Túngötuna. 24/1941. Áfrýjanda bar því að eru liætturnar á götunni og Guðmundur R. Oddsson, Lauga- nerha staðar og bíða, meðan bif- helztu umferðarreglur. Það mun vegi 61, kom á bíl sínum suður reið stefnda færi úm gatnamótin. vera ætlun Slysavarnafélagsins eftir Bræðraborgarstígnum, ók Þetta gerði áfrýjandi ekki. Hins að koma þessari bók inn á sem inn á gatnamótin. Skullu bilarnir vegar er í ljós leitt, að stefndi flest barnaheimili hér í bænum saman, með þeim afleiðingum að gætti eigi nægilegs hófs og var- og öðrum kaupstöðum. | skemmdir urðu nokkrar á þeim. kárni í akstri sínum. Eiga aðilar Höfundur hennar er' Jón Odd- 1 — Gerði Jóhannes kröfu til bóta því báðir sök á árekstrinum, og geir Jónsson. úr hendi Guðmundar alls 1924 kr. þykir eftir atvikum rétt að hvor í bæjarþingi urðu úrslit máls- þeirra beri helmings þess tjóns, SKÝRSLUR ins þau, að talið var að umferð sem af s4ysinu hlauzt. Héraðs- Um þessar mundir vinnur Guð við þessi gatnamót niilli Tún- dómari hefur metið tjón stefnda laugur Jónsson, lögregluþjónn að götu og Holtsgötu njóti aðalbraut- kr. 1824.33. Með hliðsjón af máls- skýrslugerð fyrir sakadómara- arréttar. Guðmundur var dæmd- flutningi aðila hér fyrir dómi ber 1824, auk að leggja þá fjárhæð til grund* ivallar úrlsuan málsins. Verður ur til að greiða kr. vaxta. í Hæstarétti var þessum dómi ^^f dæmt að greiða rift, þanmg að Johannes Guð- ’ ’ mundsson var talinn eiga megin- orsök í árekstrinum.. Einn dóm- eins og krafizt er. Eftir málavöxt- um þykir málskostnaður, bæði í . T. , „ * ... héraði'og fyrir Hæstarétti eiga enda, Jonatan Hallvarðsson skn- ■Tj' , að falla mður. aði seratkvæði. — Koma þar fram svipuð sjónarmið og í dómi bæjarþings. í forsendum dóms Hæstaréttar segir m. a.: IIOUTSGATA EKKI GERÐ AB AÐALBRAUT Eins og greinir frá í hinum BREYTIST EKKI Á fundi bæjarráðs er haldinn var á mánudaginn, samþykkti [bæjarráð, eftir ósk lögreglustjóra aðalbrautarrétt Tungötu og Holts götu, svo og tveggja gatnamóta annarra, sem áður hafði ekki verið sérstaklega auglýstur um- <. ■ ry áfrýjaða dómi, hefur verið ó- jferðarréttur um, en við þessi kveðið í samræmi við 2.—4. máls- 'gatnamót hafa verið stanzumferð grein 7. gr. umferðarlaga nr. 'armerki. Ekki verður um neina 24/1941 að Túngata skuli teljast breytingu að ræða á umferðar- A þessari mynd sjást bifreiðar standa andspænis hverri annarri aðalbraut og verður að telja að rétti, en hin gatnamótin tvö eru: á götunni og uppi á gangstéttunum. í Iögreglusamþykkt Reykja- áfrýjanda hafi borið að staðnæm- gatnamót Austurstrætis og Aðal- víkur segir m. a.: „Ekki má nema staðar þar sem ökutæki heldur ast á umræddum gatnamótum strætis, en umferð um Austur- kyrru fj’rir beint á móti hinum megin á götunni.“ (34. gr.) j gagnvart umferð á .þeirri götu. stræti ber að víkja fyrir Aðal- Hvorki Holtsgata, sem liggur í strætis-umferðinni sem kunnugt þeim er búin á götunum sé ein- 'embættið í Reykjavík um slys- mitt fólgin í því að hlaupa út á farir af völdum umferðar. Sam- hp--_r bafa hinc veear götuna fram eða aftur undan bif- kvæmt upplýsingum, sem hann 8 .i Pessar- "1I1S '7dl reiðum, sem lagt hefur venð við hefur latið Slysavarnafelagmu í , , , , +4 samkvæmt umferðarlogum. — beinu framhaldi .af Túngötu, r.é ier, og að umferðin um Vestur- Bræðraborgarstígur, sem sker jgötu ber að víkja fyrir umferð um Aðalstræti á gatnamótunum gangstéttir. Jón benti á að eina umferðar banaslysið, sem orðið hefur í En það vill Reykjavík á þessu ári, hafi borið að höndum með þeim hætti að barn hljóp út á götu milli bif- reiða, sem héldu kyrru fyrir og lenti á bifreið, sem var á ferð. UMFERÐARROK Slysavarnafélagið hefur gert sitt til að létta undir með skól- Það er of algengt í Reykjavík að sjá lítil börn gæzlulaus á göt- wm úti. — té, hefur slysum ekki fjölgað þrátt fyrir mikla fjölgun bif- reiða í Reykjavík á undanförn- um árum. Yfirlit yfir meiðsl og dauða- slys í Reykjavik á árunum 1946— .l!1íí'SSa.!e,i5’. „„„ 1 heldur að öðru leyti fullrar var- Anð 1946 meiddust 227 manns ■ ðar j akstri sínum; eigi megin. þar me a m auðas ys). 1 sök á umræddum árekstri. Á hinn Stefndi, Jóhannes, sem ók austur Holtsgötú átti því, Samkvæmt 1. I málsgrein 7. gr. umferðarlaganna að víkja til vinstri. Þetta gerði stefndi eigi, og verður því að . telja að hann,. sem eigi gætti við Hafnarstræti. — Triesle Arið 1947 meiddust 187 manns (þar með talin 11 dauðaslys). Árið 1948 meiddust 205 manns (þar með talin 4 dauðaslys). Árið 1949 meiddust 199 manns (þar með talin 6‘dauðaslys). Árið 1950 meiddust 151 manns (þar með talin 7 dauðaslys). Á síðastliðnu ári urðu 184 um- bóginn þykir áfrýjandi, Guð- mundur R., eigi hafa gætt fyllstu varúðar í akstri sínum. Framh. af bls. 6 sýnast vera staðráðnir að halda kröfum sínum til streitu og beina þeim aðallega að Bretum og Bandaríkjamönnum, sem virðast vera komnir í sjálfheldu, síðan Tító brá trúnaði við Stalín og skipaði sér við hlið Vesturveld- anna gegn Kominform. Að und- anförnu hefur þó risið upp rök- studdur grunur um að sú afstaða Títós sé byggð á litlum heilind- um eða jafnvel blekkingum ein- :.um. Um það er þó of fljótt að fullyrða þar sem málið er enn í 1 rannsókn og lítiíi sem ekkert látið uppskátt iim árangur hennar.' Eins og "atvikum " er háttað, þykir rétt að stefndi beri % hluta tjóns þess, er af árekstrinum hlauzt, en áfrýjandi % hluta þess. Samkomulag er um, að tjón ferðaslys í Reykjavík, sem er stefnda nefni þeirri fjárhæð, sem nokkru hærra en árið áður en ákveðin hefur verið í héraðsdómi allmiklu lægra en 1946—49. — kr. 1824.33. Ber því að dæma Dauðaslys urðu 4. áfrýjanda til að greiða stefnda í aðalatriðum virðist því stefna kr' 456 08 með vöxtum eins og ÞRÆTUEPLIN í rétta átt en vissulega mætti kiafjzt ^efur verið. Eftir atvik-1 Hvað sem ofan á verður er fækka slysum enn meir, sagði “1T1. rett ma!skostnaður kætt við> ag Xríest verði -í fram- Jón Oddgeir, <ef sérhver ökumað- ^Tlr paoum ciomum falli niour. tíðiftni sem fyrr, eitt af hinum ur og gangandi vegfarandi vildi I^seratkvæði Jónatans Hal1- óleysanlegu ágreiningsefnum þjóða um landamærahéruð eins og Saar-héraðið milli Frakklands SFRATKVÆÐI og Þýzkalands, en það er nú enn í auglýsingu lögreglustjóra éinu sinni orðið eitt af viðsjár- Reykjavíkur 2. febrúar 1943 er ( verðustu þrætúeplum. stórþjóð- að vísu ekki' kveðið á um það að anna og rriargir óttast að það geti gatnamót Túngötu og Holtsgötu beinlínis staðið varanlegum vin- mennt fórust Jóni Oddgeir orð á skuii ásamt Túngötu teljast til' skap og. samvinnu fyrir þrifum þessa leið: aðalbrautar, en eins og lýst er í beirra i milli, til hegs fyrir sam- Framh. £ bls. 8 héraösdó.mi, lét lögreglustjóri. eiginlega fjandmenn. I sératkvæði Jónatans hugsa um þessi mál af einlægni varðssonar segir m. a.: og gera sitt til að forðast þær að- stæður, sem reynslan sýnir að beinlínis bjóða hættunum heim. FUTXORDNIR GtEYMA Um orsakir dauðaslysanna al-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.