Morgunblaðið - 27.03.1952, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 27. marz 1952
Framhaidssagan 42
til samlætis. Það fór hrollur um
hann.
Hann stóð við gluggann og
horfði út, þegar Beulah kom inn.
Varir hennar voru bláar og hún
var öskugrá í framan. ,,Ef þú hef-
ur hressingu hérna upp, þá gefðu
mér í guðanna bænum“, sagði
hún.
Hann hellti í glas handa henni
úr flöskunni sem Stoneman
geymdi í skápnum og lokaði dyr
unum frarp á ganginn. ,,Hvað
hefur komið fyrir?“ spurði hann.
Hún tók óhreint umslag úr
vasa ' sínum og rétti honum.
„Hérna eru tvö bréf“, sagði hún.
„Lestu þetta sem liggur ofan á
fyrst“.
Það var blað rifið úr minnis-
bók og á það var skrifað með
stórum klunnalegum stöfum.
„Er þetta.
„Já, þetta er skrifað með vara-
]it“, sagði hún. „Það var það sem
Wilcox skildi ekki“.
,Það varst þá þú í lyftugatinu?"
„Hvaða máli skiptir það. Lestu
þetta“, sagði Beulah óþolinmóð.
Hann las: „Ég kom. Þér sögðuð
að ég gæti komið en þér eruð
ekki heima. Ég ætla að vita hvort
þér eruð hjá frú Lacey, ef ég
l’smst þangað Einhver er á eftir
Kiér. Ég fa.nn betta í ruslakiirf-
u.nni. Þau þaí'* týnt því en kann-
í <e vita þau ^kki að eitt hornið
ec rifið af. Þau halda að ég hafi
í'mdið’ mióann heilann, en ég
fann bara þetta. Ég er svo hrædd.
Hver er dáinn?“
Mark leit á Beulah. „Hvar var
þetta?“
„Undir mottunni fyrir innan
dyrnar hjá mér. Hún hlýtur að
að hafa ýtt því í gegnum rifuna.
Ég sagði henni fyrir löngu að
hún gæti komið til mín ef hún
væri í vandræðum. Og svo þeg-
ar hún kom . . þá var ég ekki
heima ....“. Hún leit út um
gluggann. „Ég er líka hrædd. Ég
kom hingað aftur bara vegna
Bessy“.
„Henni er óhætt. Hún er læst
inni. Beulah, hvað fann Florrie.
Hvað á hún við með þessu: Hver
er dáinn?“
Hún benti á hinn miðann, Það
var úrklippa úr blaði gulnuð og
rifin. A henni var epgin dagsetn-
ing eða staðarnöfn nema efst
stóðu tveir stórir stafir. Það var
auðsjáar.lega endirinn á heiti
blaðsins. Hann kveið fyrir að lesa
það.
„Já, haltu áfram“, sagði Beulah
eins og hún hefði lesið hugsanir
hans. „Þú verður sð lesa það“.
Hann las í hálfum hljóðum:
„Okkur þykir leitt að tilkynna
hinum sióra lesendahóp okkar að
sá sem framdi glæpinn á laugar-
daginn var um mílu vegar vestur
af Citrus City, er enn laus. Þar
sem engin vitni hafa gefið sig
fram og algerlega vantar lýsing-
ar á bílnum telur hinn ungi lög-
reglustjóri okkar, Roy Graybar,
]itlar líkur til þess að málið verði
upplýst um sinn. Þó getum við
frætt lesendur vara á því að sá
sem missti lífið, hefur þekkst
aftur, af vini sínum, sem átti leið
hér um. Hinn látni var herra
J. .. .“.
Meir.a stóð ekki á miðanum.
Hornið hafði nýlega rifnað af.
Hann lagði sér á minnið tvo staf-
5na sem stóðu eíst. D.A. Liklega
var það nafnið á ríkinu, Citrus
..City. Enginn vandi að finna það
á góðu korti.
„Mundi nokkur vilja fremia
fmorð til að komast yfir þetta“?
;spurði Beulah.
í „Já. Sá sem ekki veit að nafnið
‘er rifið gf. Hvers vegna hefur
þetta verið klippt út og hver hef-
ur geymt það?“
,,Getu.r þú kqmist að þv?“
„Ég hugsa það. Ef ég duga þá
til nokkurs . ... Beulah, vilt þú
fara heim? Ég skal fylgja ykkur
Bessy r.iður eftir í kvöld ef þú
villt. Þú þarft c-kki að gefa neina
skýringu á því“.
„Nei. Ég yfirgef pkki börnin við
svo búið. En við segjum ekki
Bessy frá þessu. Hún er ekki
nógu sterk. Mark, getur Bessy
verið örugg?“
„Ég skal sjá til þess. En þú
verður að gera eips qg ég legg
fyrir. Þú hefur aldrei séð þessa
úrklippu og þú veizt ekki til að
Florrie hafi skrifað þér. Sagðir
þú Amos nokkuð um þetta?“
„Nei“
„Morey segist. hafa srð þig í
glqgganum, en þú hafir ekki heils
að bopum“.
„Ég . . ég pat ekki f'mgið mig
til þess. Nafrpð haps byr.iar á J. .“
„Hvcð heitir Davenport ofursti
að forpafni?"
„Jacob .. ó, Mark . . “
„Enga vitleysu, Beu’ah ....
mundu það að J. . er dá:nn“.
„Ætlar þú að segja Wilcox frá
þessu?“
„Já. Ég barf á hans hiá’” rð
halda. Saeði Amos nokkuð um
jarðarför Florrie?“
„Hún á að fara fram á morgun
klukkan þrjú. Ég :fó»- pkki ti'
að sækja vasaklúta. Ég fór ti1 sð
láta bréf til Dayenports i póst-
inn. Ég sapði honum hvrð
á hérna. Ertu reiður mér íyrm
það?“
„Nei. Farðu nú og hle'vnt''
Bessy út. og svo komið bið báð’r
niður til kvöldverðar. Og í guð
anna bænum reyndu að verr
kát“.
| Klukksn vnr fiögur. T
: River st.óð frú Wilcn-.- 0" pkríf-rt'
1 með krit á svarta töflu sem hékk
í eldhúsinu.
10. kafli
Pansv Wilcox, eiainkopa Berle”
Wilcox var að hlusla á útvar-r'ð
j í eldhúsinu sínu. b'’c’aT' bróð-'"
hennar kom mrð fréttirr,ar af
móður hennar. Það ló illa á hon-
um. Gamla konan hélt rétt einu
sinni enn að nú væri hún að
deyja. Það var þýðingarlaust að
reyna að sýna henni fram á að
hún hefði aðeins borðað of mikið
af baununum. Hún hafði ekki
hætt að aumka sér, fyrr en þau
höfðu lofað að sækja Pansy. Það
var reyndar ekkert að henni seVt
ekki var hægt að lækna með soc^i
dufti. Sennilega hafði hún líka
tekið það inn sjálf um leið og
hún heyrði að sonur hennar ók'
af stað til að sækja Pansy.
Frú Wilcox ýtti súpupottinum
af eldavélinni og hafði fataskipti
í skyndi. Svo fór hún fram í eld-
húsið aftur til að skrifa skilaboð-
in á töfluna sem hékk þar. A töfl-
unni stóð fyrir með stórum stöf-
um: Pabbi, skildu eftir 25 cent
handa mér. Áríðandi Floyd. Hún
dró strik undir þetta og skrifaði:
Var beðin að koma til mömmu.
Hún hefur borðað yfir sig aftur.
Floyd, lestu lexíurnar þínar.
Perley, vertu ekki lengi hjá
Lodge. Súpa og kjöt í pottinum.
Kaka í búrinu. Ekki búast við
mér fyrir klukkan tíu í kvöld.
Mamma.
Floyd Wilcox kom inn þegar
klukkan var rúmlega fjögur.
Hann fann 25 sentin í skál á borð-
inu og las það sem móðir hans
hafði skrifað á töfluna. Hann tók
undir sig stökk á eldhúsgólfinu
og fleygði húfunni sinni upp 5
loftið af fögnuði. Svo fékk hann
sér að borða úr pottinum og skrif-
aði á töfluna: Pabbi, ég er hjá
kunningja mínum. Við ætlum að
lesa stærðfræðina saman. Ef mér
verður boðið, borða ég hjá hon-
um kvöldmat. Floyd. Takk fyrir
neningana.
Hann tók byssuna sína úr
kápnum og fór yfir í næsta hús
♦il að segja Chester Green að nú
heíði tækifærið gefist.
Chester var öfundaður af kunn
:"gjum sínum fyrir hve frjáls
’-ann var. Hann var inóðurlaus og
r"ðir hans vann hjá járnbrautar-
f“lpginu þangað til langt fram á
-óHina. Allt frá því að fyrstu
f "tfirnar af atburðunum { húsi
| Psvenports höfðu borizt þeim til
e””r’a, hafði þá langað til að fara
ÆVINTÝRI MIKKA V.
Brottii££mdoa prinsessan
Eítir Andrew Gladwyn
8' | .
— Sástu ekki spjaldið þar sem sagt er að ókunnugurrCsé
stranglega bannaður aogangur? Þú kannt ef til vill eVki
að lesa, eða hvað?
— Auðvitað kann ég að lesa, spgði Mikki. t,
— Nú, hvað á það þá að þýða að ryðjast hingað inn*
— Mikki andvarpaði og vissi sannast sagna ekki, hvá:ju
svara skyldi.
Maðurinn glotti.
— Þú veizt ekki vel, hvað þú átt að segja, ekki rétt? sagði
aðkomumaður. Hvernig væri að ég minníi þig á það? Ég
sá þig með kóngsdótturinni rétt áðan, ég býst við að hún
vilji fá þig til þess að aðstoða sig við flótta héðan. Ekki satt?
Qg hún sagði þér frá jarðgöngunum, reikna ég með? Þú
varst einmitt að leita að þeim, ha? Ég hef enn rétt fyrir
mér, ekki satt.
— Svo er víst, sagði Mikki, en hvers vegna er henni haldið
sem fanga hér?
Maðurinn kinkaði kolli, hátíðlegur á sv.'p.
— Leyndarmál, lagsmaður, sem þér kemur ekkert við.
— Mér þykir þetta einkennilegt, sagði Mikki. Hún er
kóngsdóttir, og þú færð fvrir ferðina, þegar kóngurinn kemst
að þessu. — Ég býst við, að þú ætlir að krefjast lausnar-
gjalds. _____
„Góða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til
svona góðar kökur?“
„Ég skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu
ávallt Lifju-lyftiduft í baksturinn, þá verða kökurn-
ar svona góðar. Lillu-lyftiduft fæst í flestum verzl-
unum og kostar 95 aura pakkinn, sem nægir í 1 kg. af mjöli.“
„Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé, því gott er aí
mun hana Lillu mey“.
H.F EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR, Sími 1755.
IMý sending:
Jersey peysur
3Jj„r kf.
\ Hitablásarar
■
■
■
■
■
fyrirliggjandi
HEÐINN
Tökum uð okkur
breytingar og viðgerðir
á pelsum þennan mánuð
JJJur kf
Sími 5720 og 5028
Húsmæðu
Hver vill ekki fá mikið fyrir peningana?
Kaupið Frón-matarkex og þá fáið þið einnig það bezta.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI