Morgunblaðið - 27.03.1952, Page 5
[ Fimmtudagur 27. marz 1952
MORGUNBLAÐIB
» l
í fyrra voru smíðaðar
22 þús. vélflugur fyrir
rússneska flugherinn
yvTASHINGTON. — Góðar heimildir eru fyrir því, að í Rússlandi
séu 85 vélfluguverksmiðjur og 28 smiðjur, þar sem hreyflar í véi-
flugur eru smíðaðir einvörðungu. í fyrra voru þarna smíðaðar
22 þús. vélflugur fyrir herinn. Þar af var helmingurinn orrustu-
ffiugur.
1UM ALLT RUSSAVELDI
Verksmiðjurnar eru víðs veg-
ar um allt Rússaveldi frá Smo-
Eensk og Kænugarðí í vestri að
Kamschatka-skaga í austri. —
í>rjár stærstu smiðjurnar eru við
Gorki, Tiflis og Moskvu.
ÍFRAMLEIÐA FYRIR
FLUGHERINN
Á vegum fluj^riálaráðuneytis-
2ns eru reknar 360 verksmiðjur
alls, og framleiða þær að miklu
eðá öllu leyti fyrir flugherinn.
í>eirra á meðal eru 20 gúmverk-
smiðjur og 15—18 stórar almin-
verksmiðjur. í stærs’tu verk-
smiðjunum eru starfandi 400,000
manns, og er um helmingurinn
konur.
BANDARÍKIN
MIKLU LÆGRI
Talið er, að 1951 hafi verið
smíðaðar 10700 orrustuflugur,
1430 flutningaflugur, 5000 skóla-
ílugur og 530 njósnaflugur.
Þess má geta til samanburðar,
að 1 p-y^rio’-íviur'ijm ypru smíð-
MONTEVÍDEÓ — Adolf Stern,
viðskiptafulltrúi tékknesku
stjórnarinnar í Úrúgvaí hefir
sagt starfinu lausu og beðizt grið
staðar í landinu.
AUií FllljGKENNSLl)
” annast flugvélar okkar ýmiskonar leiguflug. Viljum
« benda fólki á hve hagkvæmt er að fá flugvélar okkar til
■» ferða á Akranes og Keflavíkur.
£ Flugskólinn Þytur — Sími 80880
Falleg kjóloefni
í SÍÐDEGIS- og FERMINGARKJÓLA.
Vön saumakona veitir ókeypis lei-ðbeiningar við
val á efni og sniði.
i E Z T
Vesturgötu 3 — Sími: 1783.
misiBrskúr
TIL SÖLU ca. 200 ferm. ca. 3 m hár, með góðu þak-
járni, timburklæddur utan og timburfóðraður innan
í hólf og gólf. — Byggður úr nýju efni. ■— Tilboð
óskast send afgreiðslu blaðsins, merkt: „Timbur-
skúr“— 432 fyrir kl. 5 á föstudag.
Steypustyrktarjárn
8 og 10 mm. — Mótavír — Múrhúðunarnet
Aíumínium þakplötur, fyrirliggjandi.
EGILL ÁRNASON
Klapparstíg 26 — Sími 4310
Verzlisn II. Toff
flytur í dag í ný húsakynni á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8.
Vegna flutninganna verður búðin lokuð til klukkan 1.
Virðingarfyllst-,
II. TOFT.
HnefaEeikameistaramót K.R
verður haldið í íþróttahúsi í. B. R. við Hálogaland
föstudaginh 28. miarz klukkan 8,30 e. h.
Keppt verður í 8 þyngdarflokkum. Þrír amerískir hnefa-
leikamenn taka þátt í mótinu, sem gestir. Keppa þeir við
KR-inga. — Komið og sjáið spennandi keppni. — Að-
göngumiðai' fást í Bókaverzlun ísafoldar, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Bókabúð Lárusar Blöndal og við inn-
,ganginn ef eitthvað verður óselt.
Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni.
Hnefaleikadeild KR.
ontn um
Íyífi
tnn.
Eftir Axel Rönrting verkfræðing. Þórður Runólfsson vélfræðingttr þýddi og end-
ursantdi. — Með 326 myndum.
Eins og eftirfarandi efnisyfirlit ber me5 sér, er hér um að ræða geysi efnismikla
bók um það samgöngutækið, sem segja má að allar okkar samgöngur á landi bvggist á:
Sprengihrcyf illinn
Starfshættir hreyfilsins — Vinnhringur fjórgengis-
hreyfla — Nánari athugun á því, sem gerist í
brunaholinu — Þrýstingur, hiti, rúmtak — Þjöpp-
unarhlutfallið —• Aðálhlutar hreyfilsins — Marg-
strokka lireyflar — Kveikiröðin — Hreyflar af V-
gerð — Gangstilling hreyfilsins — Hitafræðiatriði
■— Nánari athugun á hitatapir.u — Reksturskostn-
aður hrcyfilsins.
Efnið í h'ir :m
Lítil þyngd og styrkleikur — Stál — Steypujárn
•— Steypustál — Nikkelblöndun — Krom — Vana-
diurn •— Ivromnikkelstál — Léttmálmur — Bronce
■— Hvitmálmur.
ASalhlutar bííhreyfilsins
Strokkastykkið og sveifarhúsið — Strokkalokið —
Hreyfillinn má.ekki vera lekur — Strokkalokið
tekið af og sett á aftur — Slit í strokknum —-
Meðferð á nýboruðum hreyfli — Lokamir —
Öþéttir lokar — Lokarnir stilltir — Bullan — Efm
hullunnar — Innsetning bullunnar — Bullu\rölur-
inn —- Bulluvölurinn mátaður i lægi sitt — Bullu-
hringirnir — Sambandsstöngin — Efra leg sam-
handsstangaririnar — Neðra leg sambandsstangar-
innar — Sveifarlegin — Sveifarásinn — Titrings-
deyfirinn — Þétting sveifarássins í sveifarhúsinu
— Isetning sveifarássins — Kambásinn — Stjórn-
hjólin — Blævængurinn — Hljóðdeyfirnn.
Kæíing hrejfilsins
Vatnskælingin — Viðhald kælikerfisins •— Frost-
vökvi — Hið rétta hitastig hreyfilsins —■ Ræsing
hreyfilsins í köldu veðri.
Smtirning hreyfilsins
Baðsmurning — Þrýstismurning — Bað- og þrýsti-
smurning —- Eðlisbreytingar oliunnar í hreyflin-
um — Viðhald smurningskerfisins •— Smurnings-
olíuþrýstimælirinn — Eiginleikar smumingsoli-
umar — Smurningsolia dæmd eftir uppruna og
eiginleikum — Smurningsolíutegundir —- Grafit-
smurningsoliur — Notkun blöndunaroliu.
BIöndt»nguriitn og henzínkerfiS
Fddsneytisoliur — Þýðingarmestu einkenni elds-
neytisoliunnar — Brennslan -— Blöndungurinn —
Blöndunarhlutfallið — Of feit blanda, of mögur
blanda — Nútíma blöndungurinn — Jöfnunar-
hólfið og jöfnUnarýrinn — Stilling blöndungsins
•—- Hraðaaukadælan — Kverkspjaldið — Forhitun
og forhitunartæki — Zenith-blöndungurinn -—-
Stigblöndungur, fallblöndungur — Carter-blönd-
ungurinn — Strombérg-blöndungurinn — Solex-
blöndungurinn með hjálparræsibúnaði — Marvel-
blöndungurinn — Simplex-blöndungurinn — Loft-
hreinsarinn — Benzin drýgir — Þrýstihleðsla —-
Benzínkerfið — Benzingeymirinn — Benzíndælan.
RafbúnaSur bílsins
Spenna, straumstyrkleiki, viðnám — Hiti raf-
magnsstraums —: Eintaugar straumhringurinn -—-
Viðhald og hiriðing raftaugakerfisins — Segulmagn
— Segullinurnar — Rafsegullinn — Spanað raf-
magn — Sjálfspan — Rafallinn — Spennirinn —-
Þéltirinn — Raðtenging straumgjafa eða straum-
notara — Samhliða tenging — Rafgeymirinn —
Viðhald blý-rafgeymisins — Athugun á ásigkomu-
lagi geymisins — Blöndun geymisvökvans — Vetr-
argeymsla — Hleðsla geymis á hleðsluborði —
Þingholtsstræti 27.
H.F. LEIFTUR
Afkffst geymisins — Rafaliinn — Raðtengirafal-
inn — Affalisrafallinn — Kveikikertið — Val
kveikikerta — Rafmagnsmælita-kin — Rafgeymis-
kveikjan —■ Sperinirinn — Afhleðsluöryggi —
Straumrofinn — Stilling kveikjunnar — Stilling
rof; hilsins — Sjálfvirk kveikjustilling — Samhröð-
uð kveiking — Mallory’s kveikjukerfið — Vac.uum-
hemillinn — Kveikjan reynd — Prófun spennis —
Þéttírinn — Segulkveikjan — Stilling háspenntu
segulkveikjunnar — Gangtruflanir í segulkveikju
— Straumgjafar rafmagnskerfisins — Hemillinn
— Stilling rafalsins — Spennustilling — Straum-
stilling ■— Samanburður á spennustillingu og
straumstiliingu — Aðalhlutar rafalsins — Gallar
í rafalnum — Stilling straumlokunnar -— Gallar
i straumlokunni — Ræsihreyfiiiinn -—’ Smurning
ræsihreyfilsins — Gallar i ræsikerfinu — Raf-
taugakerfið — Bræðivör — Ljós bílsins — Verk-
anir ljóssins ■— Ljóskúlurnar —- Stilling aðalljósa.
Hr'iroiíuhi-eyfiliiiin
Dieselhreyfillinn — Eldsneytisdælan — Lögun
brunaholsins — Sparneytni dreselhreylilsins.
Uniíim agninn
Tengslið — Strýtutengsl —- Márgplötutengsl —
Einplötutengsl — Þurr tengsl, vot tengsl — Sjálf-
virk tengsl — Girkassinn — Rétt skipting — Hirð-
ing girkassaris — Hljóðlaus gír — Samhraöagír —
Snúningshlutföll gírkassans — Frihjól — Yfir-
hraðagír — Sjálfvirk gír — Vökvatengslið —
Plánetugir -— Vökvaþrýsti-snúningsátaks-brcytir —
Milliásinn og hverfiliðúrinn — Afturásinn — Mis-
munadrifið — Samstilling tannhjóla i afturás —
Hirðing mismunardrifs — Snigll og snigilhjólsdrif
í afturásnum — Aflyfirfa-rsluhlutfallið í afturásn-
um — Burðarleg afturásanna og festing hjólanna
við ásana — Hirðing afturhjólaleganna — Stýris-
búnaðurinn — Leg framhjólanna — Boginn from-
ás réttur — Hjólvölurinn — Samsetning og stilling
stýrisbúnáðárins. — Lagfæring á lengdarhlaupi
snigilhjólsins — Lagfæring á lengdarhlaupi snig-
ilsins — Lagfæring á tanngripinu milli snigilsins
og snigilhjólsins — Ross-stýrið —' Kúluliðir stýris-
búnaðarins — Þverstongin — Athugun og hirðing
stýrisbúnaðarins — Skjálfti i framhjólum — Fjaðr-
irnar — Álag, sem fjaðrirnar verða að bera —
Hirðing fjaðranna — Höggdeyfirinn — Grindin
— Hemlarnir — Flutningur hemlunaraflsins frá
hemlafótstiginu til hemlanna — Stilling hemlanna
— Hemilskálin — Bendix Du-Servo-hemill —
Huck-hemlar — Steeldraulic-hemlar — Lockheed-
hemlar — Stilling hemlanna — Kerfið gert loft-
laust — Handhemillinn — Servo-hemlar — Bosch-
Devvandre-Servo-hemill — Þrýstiloftshemlar —
Bílgiimið — Slangan — Lokinn — Hjólbarðinn —
Gúmsuðan — Hjólgjörðin •— Gjarðarstærðir —-
Gúmstærðir — Meðferð bilgiirasins — Viðgerðir
hjólbarða —• Smuming — Sexhjólabílar — Kostir
sexhjólabila — Yfirbyggingin — Viðhald yfir-
byggingarinnar.
Viðbætir
Vegalengd, timi, hraðaauki, hraðamissir — Nún-
ingur, núningsstuðpll — Hemlun — Hemlamælar
— Akstur í beygjum — Afköst hreyfilsins og
snúningsátak hans — Töp i drifbúnaðinum —-
Dráttarafhð — Akstursviðnámið — Loftviðnámið
— Benzineyðslan.
'
Bók þessari er í fyrsta lagi ætlað að verða kennslubók fyrir þá bifreiðarstjóra, sem
taka ætla meira próf, og í öðru lagi handbók fyrir alla vagnstjóra og bifreiðaeigendur,
sem ekki er sama um hvemig vélin gengur og hvernig um vagninn fer. _ Auðsarit er,
að bók þsssi getur dregið úr viðhalds- og rekstrarkostnaði bifreiða, ef bifreiðastjórar
| vilja færa sér í nyt þann mikla fróðleik, sem hún hefur upp á að bjóða.
Uóldn um bílinn er bundin í sterkt og hentugt band. Það má þvo bókina með
blautum klút, ef á þarf að halda.
Bókin um bílinn þarf að vera í hverjum bíl.