Morgunblaðið - 27.03.1952, Síða 6
6
MORGUNBLAÐEB
Fimmtudagur 27. marz 1952
Útg-: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 18,00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók.
tortryggia
Títós í Tríest
Rannsóknarnefndin
og störf hennar
EINS OG kunnugt er kaus alls- [anna til þess að skapa frjálst og
herjarþing Sameinuðu þjóðanna sameinað lýðræðisríki í Þýzka-
í París í vetur 5 manna nefnd landi öllu. Þeir vilja ekki einu
til þess að rannsaka skilyrði fyr- sinni leyfa undirbúningsnefnd
ir frjálsum kosningum í öllu samtakanna að kynna sér skil-
Þýzkalandi. lyrði frjálsra kosninga í land-
Tilgangurinn með þessai i inu!!
nefndarskipu'n var sá, að stuðla | Um þáð þarf ekki að fara í
að saméiningu landsins í eitt neinar grafgötur að yfirgnæfandi
ríki. Þýzkaland er nú klofið í meirihluti þýzku þjóðarinnar
tvo hluta, annarsvegar Vestur- þráir ekkert heitar en samein-
Þýzkaland, sem skipt var í þrjú ingu lands síns. Þær 18—20
miljónir Þjóðverja, sem búa í
Austur-Þýzkalandi finna áreið-
anlega sárt til hindrananna, sem
eru á viðskiptum þeirra og sam-
búð við hinar tæplega 50 miljón-
ir, sem búa í Vestur-Þýzkalandi.
,En Rússar vilja í lengstu lög
sammngar ekki ennþa ver; jjijidra sameiningu landsins og
gerðir við Þyzkaland, en a friðarsamninga við það.
seu sen” óm ^,ra Þessvegna jata þeir leppstjórn
"" " sína neita öllu samstarfi við rann
sóknarnefnd Sameinuðu þjóð-
anna.
En Rússar hafa ekki látið sitja
við þá neitun. Þeir hafa látið
Bonn. Rússar hafa hinsvegar fimmtu herdeildir sinar í öllum
sett á laggirnar kommuniska jQndum hella sér yfir nefndina,
lnn«o4iA«n í \ licf lir-fiV7lí_ . .
bera a hana rverskonar vamm-
ir og skammir og svívirða ein-
Sameinuou staj;a nefndarmenn allt hvað af
tekur. Undirbúningur frjálsra og
lýðræðislegra kosninga er komm-
únistum bersýnilega ekki að
hernámssvæði að styrjöldinni lok
inni og hinsvegar Austur-Þýzka-
land, sem Rússar hernámu.
Vegna ósamkomulagsins
milli Vesturveldanna og Rússa
hafa raunverulegir friðar-
styrjaldarlokum. Véstarveld-
in hafa samið við Vestur-
Þýzkaland og þar hefur verið
sett á stofn frjálst sambands- j
lýðveldi með stjórnarsetri í
leppstjórn í Austur-Þýzka-
landi.
Kosninganefnd
þjóðanna átti að undirbúa ráð
stafanir, sem orðið gætu grund-
völlur að sameiningu þessara
tveggja hluta landsins. Var það gjjgpj. Þag ma ekki einu sinni
að mörgu leyti mikilvægt og rannsaha möguleika þeirra.
vandasamt starf. 1 hana voru
kjörnir fulltrúar 5 þjóða, Hol-
lendinga, Pólverja, Pakistanbúa,
Brazilíumanna og íslendinga. —
Varð íslenzki fulltrúinn, Kristján
Albertson sendiráðsfulltrúi í
París fyrir valinu sem formaður
hennar. Var honum sjálfum og
landi hans að því auðsær sómi.
Kristján Albertson hafði verið
annar af fulltrúum íslands á alls-
herjarþinginu í vetur.
i Nefndin setti síðan niður bæki-
stöðvar sínar í Genf í Sviss. Rit-
aði hún stjórnum Vestur- og
Austur-Þýzkalands bréf og baðst
leyfis til þess að mega koma til
landsins til þess að vinna verk
sitt, rannsaka þar skilyrði fyrir
frjálsum lýðræðislegum kosning-
um f öllu landinu. Bonnstjórnin
tók málaleitan nefndarinnar þeg-
ar vel. Fór nefndin þangað og
ræddi við ráðamenn Vestur-
Þýzkalands. Var henni þar hvar-
vetna vel tekið og gata hennar
Það er eftir öðru að komm-
únistar hér á íslandi leggja
sérstaka rækt við að svívirða
íslendinginn í nefndinni, for-
mann hennar Kristján Albert-
son. Það sýnir drengskap og
þjóðhollustu þessa rótlausa
skrælingalýðs, að veitast fyrst
og fremst að landa sínum,
sem falið hefur verið ábyrgð-
armikið og vandasamt starf í
þágu alþjóðlegra samtaka.
Óhætt er að fullyrða, að
Kristján Albertson muni
hvorki bíða tjón né álits-
hnekki við róg kommúnista
hér heima eða annarsstaðar
um hann og störf hans. Gáfur
hans, prúðmennska og víðtæk
menntun og þekking eru full-
komin trygging þess, að
hann muni leysa störf sín vel
af hendi, sér sjálfum og Iandi
sínu til sóma.
Þegar Vesturveldin svara hinu
verða. Mikill áhugi ríkti fyrir
starfi Hennar og sköpun mögu
leika á sameiningu landsins.
greidd ' ems^ og^ frekast^ matti tortryggilega tilboði Sovétstjórn
arinnar um fjórveldaráðstefnu,
er fjalla skuli um Þýzkalands-
, málin, verður fyrst fyrir að
En leppstjórn Russa * ^ust- hen(ja kommúnistum á, að fyrst
ur-Þýzkalandi hafði. ekki eins , vergj ag sannprófa hver hugur
mikinn áhuga fyrir starfi Qg heilindi fylgi tilboði þeirra
nefndarinnar. Hún svaraði Vilji Sovétstjórnin leyfa að
ekki einu sinni málaleitan þýzka þjóðin fái að ganga til
hennar um leyfi til þess að ^ kosninga og velja sér sjálf stjórn,
mega koma austur fyrir „járn- \ öll 0g sameiginlega, þá muni
tjaldið“, til þess að vinna þar Vesturveldin rétta fram hönd til
sama verk og i Vestur-Þýzka-
landi. Nefndin beið marga
daga í Berlín eftir því að fá
svar frá kommúnistastjórn-
inni. En ekkert svar hefur
ennþá borizt frá henni. Hins-
vegar nefndin, og þá sérstak-
lega formaður hennar, verið
svívirt á alla lund í blöðum
kommúnista í Austur-Þýzka-
landi. Þar hefur því m. a.
verið haldið fram að ekkert
eftirlit Þyrfti með kosningum
í Þýzkalandi. „Fólkið“ ætti
sjálft að annast það.
Þetta eru þá undirtektir
kommúnista í Austur-Þýzkalandi
undir viðieitni Sameinuðu þjóð-
sáttá 'og samlyndis. Annars ekki,
að svo vöxnu máli.
Þessi afstaða hinna vestrænu
öndvegisþjóða er eðlileg. — En
iafnframt kemur það ótvírætt í
Ijós, hversu mikilsvert starf þess
arar nefndar er talið, og hve
þýðingarmikið það getur orðið,
fyrir framtíð Evrópu að rannsókn
hennar á grundvelli lýðræðis-
legra kosninga í Þýzkalandi nái
fram að ganga.
Fjandskapur kommúnista
um allan heim við rannsókn-
arnefndina er hinsvegar enn
ein sönnunin á ótta þeirra við
frjálsa hugsun og sjalfsákvörð
uuarrétt fclksins,
DE GASPERI
ÓSVEIGJANLEGUR
Titó, marskálkur, hefur ný-
lega gert misheppnaða tilraun til
að hefja samningaviðræður við
ítali um gamalt og óleyst ágrein-
ingsefni, framtíð Tríest.
Þetta kom fram í yfirlýsingu
marskálksins sjálfs til júgóslav-
nesku fréttastofunnar Tanjung.
En hann bætti því við, að tilboði
hans hefði verið hafnað af ítalska
forsætisráðherranum De Gasp-
eri, sem héldi fast við þá gömlu
kröfu ítala, að þeim verði aftur
fengin yfirráð yfir öUu Triest-
svæðinu. Tító lýsti vonbrivðum
sínum yfir þeirri skoðun. „Eg tel
ekki nauðsynlegt að undirstrika,
að þessi krafa geti ekki skanað
grundvöll undir lausn Triest-
málsins“, sagði Tító.
Opinberir aðilar, ítalskir, hafa
staðfest, að þessi ti'mæli Títós
■hafi borizt stiórnvöldum á Ttalíu,
en jafnframt tekið fram, að þau
væru reiðubúin að hefja við’-æð-
ur við Júgóslava á „raunhæfum"
grundvelli, eins og það var orðað.
FR»DARSAMNINGARNIR
FRÁ 1947
Deila Júgóslava og Ttpta um
Tríest var' leyst árið 1946 eftir
langvarandi bollaleggingar hirma
„fjögurra stóru“ utan’-ikisráð-
herra. Ákvæði um þetta e^ni
voru sett í friðarsamninPana við
Ttalíu 1947. — Tríest var gert að
frjálsu landssvæði, sem skipt
var í tvo hluta, A og B.
Með yfirstjórn A-svæðis fóru
brezk og bandarísk hernaðaryfir
völd, en júgóslavnesk á B-svæði.
Ennfremur var kveðið svo á, að
Oryggisráð Sameinuðii bióðanna
skvldi t.ilnefna landsstióra Trí-
est-svæðis, en það ákvæði kom
þó aldrei til framVvætnda, þar
sem samkomulag náðist ekki um,
hver veljast skyldi til starfsins.
DEILT UM
GRUNDVALLARATRIÐI
Skömmu eftir hinar mikilvægu
kosningar á Italíu 1948 var út-
gefin sameiginleg yfirlýsing
Breta, Bandaríkjamanna og
Frakka. þar sem þeir láta í liós
þann vilia sinn, að endurskoðaðir
verði ítö'sku friðarsamninparnir
varðandi Tríest og athuvað hvort
yfirstjórn héraðsins skuli fengin
ftölum í hendur.
Til slíkrar endurskoðunar kom
þó ekki að því sinni og eftir að
slóst upp á vinskapinn með Tító
og Kremlmönnum, fékk sú skoð-
un byr undir báða vængi að
leysa vrði málið með gagnkvæm-
um viðræðum og samningaum-
leitunum milli Júgóslava og
ítala.
Sú viðleitni hefur þó strandað
á ágreiningi þeirra um grundvall
aratriði, sem byggja skyldi á við
samningaumleitanir. Á hinn bóg-
inn eru báðir aðilar á einu máli
um, að endurskoða verði friðar-
samningana, þar sem sú lausn
sem þar var að finna á málinu
hafi ekki verið til frambúðar og
nánast málamiðlun ein.
TILLÖGUR TÍTÓS
Tillögur þær, sem Júgóslavar
hafa nú lagt fram og Italir vísa
á bug byggast í stórum dráttum
á eftirfarandi atriðum:
Bæði ríkin, Ítalía og .Túgóslav-
ía, falla frá kröfum sínum um
yfirráð í Tríest. A- og B-svæðið
verði sameinað í eitt hérað, sem
stiórnað verði af ítölskum og
júgóslavneskum landsstiórum á
víxl þr jú ár í senn. Við hlið lands
stjóranna skuli vera starfandi að-
stoðarlandsstjórar, sem hafi neit-
unarvald gagnvart landsstjórun-
um. — Aðstoðarlandsstiórarnir
verði aldrei sömu þjóðar og
landsstjórarnir.
Samkvænit tillögiim JúeóSlava
á Öryggisráðið að hætta afskipt-
um af stjórn Tríest, og hún falin
endanlega þessum tveim ríkjum
með fullri ábyrgð.
Telja þæs* ffrara komnar
t H að blekkja Vestnrveldin
GEGN RUSSUM
Júgóslavnesk stjórnvöld hafa
lýst þeirri skoðun sinni, að með
slíkri skipan sé fyrir það girt, að
Sovétríkin sletti sér fram í mál-
in og hlutist til um stjórn Tríest-
héraðs. Með þessu verði Rússum
ennfremur bægt frá Adnahafi.
Það sé í þágu beggja ríkjanna,
að þau takist ein á herðar ábvrgð
ina af stjórn Tríest. Júgóslav-
neska stjórnin bendir ennfremur
á, að tillögurnar feli í sér eftir-
gjöf við ftalíu, þar sem hún sleppi
hendinni af B-svæði, þar sem her
stjórn Júgóslava fer nú með völd.
Júgóslavar héldu því áður
fram, að ekki kæmi til greina
viðræður um afhendingu hins
minnsta skika af svæði B og
hugsanlegar samningaumleitanir
vörðuðu aðeins nýskiptingu A-
svæðis. Nú líta Júgóslavar hins
vegar svo á, að þeir hafi gengið
svo langt til samkomulags, að um
frekari tilslakanir geti ékki verið
að ræða.
TELJA TILLÖGURNAR
ÓRAUNHÆFAR
Stjórn De Gasperis hefur hins
vegar vísað á bug tillögum Júgó-
slava með þeim ummælum, að
þær væru óraunhæfar. í Róma-
borg eru menn þeirrar skoðun-
ar, að tillögurnar séu fyrst og
fremst fram komnar til að afla
Júgóslövum hylli í augum heims-
ins og sannfæra Vesturveldin um
samkomulagsvilja Títós. Þær séu
ekki fram komnar af heilindum
og ekki til þess fallnar að fjar-
lægja ágreiningsatriðin.
| Verði þessari skipan komið á
muni það aðeins auka á sundur-
þykkju ítölsku og júgóslavnesku
þjóðarbrotanna í Tríest og ýta
undir hvers konay glundroða og
óeirðir meðal íbúanna innbyrðis.
LANDSSTJÓRARNIR
Þá megi og vænta þess að bæði
hinir ítölsku og júgóslavnesku
landsstjórar noti mestan hluta
stjórnartíma síns til að breyta
ráðstöfunum fyrirrennara síns. Sá
háttur, að skipa aðstoðarlands-
stjóra með neitunarvaldi mur.i
enn auka á ringúlreiðína og gera
hana því sem næst algjöra, þar
sem búast megi við að ítalskur
aðstoðarlandsstjóri noti neitun-
arvaldið óspart gegn júgóslav-
neskum landsstjóra og öfugt.
MÁLIÐ Á DAGSKRÁ
Óeirðir og ofbeldisverk fara nú
dagvaxandi á Ítalíu og á Tríest-
svæðinu þannig að búast má við
að til einhverra tíðinda dragi um
framtíðarskipun héraðsins. ítalir
Framh. é bls. 7
Veivaitandi skriíor:
0» M6I.ECÍI 1.11*1
Hvar stendur þetta?
KLIFAÐ er á því sýknt og
heilagt, að íslendingar, eink-
um æskumennirnir, séu hættir að
lesa nema þá eitthvert rugl, sem
ek-kert fóður sé í. En þið þekkið
þá ræðu alla of vel til að ástæða
sé til að þylja hana hér.
Nú væri gaman að gera smá-
tilraun. Hve margir muna, í
-r:l
. . . hvar hefi ég nú Iesið þetta?
hvaða sögu þessa setningu er að
finna: „Mér hefir aldrei lagzt
neitt til“.
Geta má þess, að höfundurinn,
sem er íslenzkur, samdi verk sín
fyrir og eftir seinustu aldamót.
Þeir sem eiga kollgátuna, ættu
að senda mér lausnina fyrir
miðja næstu viku og tilgreina
aldur sinn, ef hann er ekki
leyndarmál.
Rödd úr hópnum.
KVÖLDVÖKUR Stúdentafé-
lagsins hafa öðlazt verðskuld
aðar vinsældir. Spurningaþætt-
irnir hafa vakið einna mesta at-
hygli.
Eftir seinustu kvöldvöku, sem
kom fram í útvarpinu, tók fljót-
lega að brydda á hneykslan fólks
vegna óvirðingarorða, sem þar
voru viðhöfð um tiltekið trúar-
atriði.
Hér heyrið þið rödd úr þeirra
hópi.
Signingin við hæfi
villimanna.
V'ELVAKANDI. Á kvöldvöku
Stúdentafélags Reykjavíkur,
sem útvarpað var sunnudaginn
16. marz, þóttust þeir vísu menn,
er þar komu fram, segja margt
fyndið og merkilegt. Margt var
þó, er þeir aðspurðir vissu ekki
og voru taldir „gata“ á.
Eitt var það þó, sem þeir voru
ófróðir um, en þóttu samt ekkl
„gata“ á, þeir kunnu ekki deili á
signingunni.
Oft er það, að vitni eru ekki á
e'inu máli. Svo var og lím þessi.
En að einu leyti bar þessum fræði
mönnum ekkert í milli. Jafn-
framt því, að þeir kepptust við
að afneita signingunni, kom þeim
saman um, að hún hæfði bezt
villimönnum, væri „tabu“.
Sá, sem afneitar mér.
VORU þeir ef til vill að hylja
fávizku sína með því að láta
skína í þann vísdóm, sem glyttir
í við notkun erlendra orða, óskilj-
anlegra nokkrum hluta hlust-
enda.
En að moldin skuli annars
rjúka svona! Vitið þið ekki, hve
skammt er milli ykkar og mold-
arinnar? Vitið þið, hvað þið geri-
ið, er þið hafið að háði og spotti
helgasta tákn trúarinnar — trúna
á heilaga þrenningu?
Kristur sagði: „Sá, sem af-
neitar mér fyrir mönnunum, hon-
um mun verða afneitað fyrir
englum guðs.“ En ef til vill telja
fræðimennirnir þessi orð meist-
arans og önnur slík til villi-
mennsku ásamt signingunni.
Minnihlutamenn.
ANNARS ætti Stúdentafélag
Reykjavíkur ekki að láta út-
varpa frá fundum sínum, þegar
skemmtiatriðin gefa villimennsk-
unni lítt eftir. Þjóðflokkar, sem
enga menningu eiga og vita ekki
l einu sinni, hvað „stúdent“ og
1 „tabu“ merkir, jafnvel þeir bera
þó virðingu fyrir trúarbrögðum
sínum.
En sem betur fer hefir meiri-
hluti þjóðarinnar ekki ánægju af
að heyra help'idóma trúarinnar
hædda og lítilsvirta né heldur
hlusta á andlega forystumenn.
íslenzkrar æsku hæla sér af fá-
vizku sinni.
Útvarpshlustandi.“