Morgunblaðið - 27.03.1952, Page 11

Morgunblaðið - 27.03.1952, Page 11
Fimmtudagur 27. marz 1952 MORGVHBLABIB 11 Vélsmiðjur — Bílaverkstæði Raísuðuvír fyrir Eigum fyrirliggjandi á lager: ’ m Rafsuðu- ]arn, pott, gírtennur, kopar, aluminíum, slitfleti. hjálmar, gler, tangir, gjallhamrar, vírburstar, vetlingar, leðursvuntur. EUTECTIC rafsuðuvír fyrir st'ál, plötujárn, rústfrítt o. fl. EUTECTIC logsuðuvír fyrir kopar, galv. járn, eir, slitfleti, rústfrítt stál og fleira. EUTECTIC skurðarvír, til að skera járn, kopaf, aluminíum o. fl. Logsuðuvír 1/16”. Logsuðuvír fyrir pott. Suðuduft fyrir pott og rústfrítt stál. Lóðtin í stöngum. Ilarris-logsuðutæki. — Varahlutir í Harris-logsuðutæki. — Suðu- og skurðarspíssar í Harris-logsuðutæki. — Logsuðuslöngur, samlímdar og venjulegar. — Logsuðugleraugu (Wilson) — Logsuðugler. tHISIIINSSIIItJiiNSIN Grjótagötu 7 — Sími 3573 og 5296. Félagslíf Knuttspyrnufélagið VALUR Æfing fyrir 3. fl. í Austurbæjar- bamaskólanum í kvöld kl. 7. Skall- tennismót. V A L U R! Skemmtifutnlur verður haldinn fyrir 3. og 4. fl. að Hlíðaréndla, sunnudaginn 30. marz kl. 2 e.h. -— Upplestur: Frímann Helgason. Kvik myndasýning. VÍKIINGAR! — SkíSadeiId! Þeir, sem hafa hug á að dvelja í skálanum um páskavikuna, skrifi sig á lista í Sköbúð Reykj'avikur fyr- ir kl. 18.00, föstudaginn 28. marz. Allar upplýsingar liggja frammi með listanum. Skíðanefndin. Skátar, stúlkur og piltar! Áskriftarlisti fyrir páskadvöl i skiðaskálunum, Jötunheimi og Þrym heimi, liggur frammi í Skátaheim- ilinu til n. k. mánudagskvölds 31. marz. —- Skiðaniót Reykjavíkur! Stökk, ganga og boðganga fer fram við Kolviðarhól um næstu helgi. — I-augardag kl. 17.00 boðganga og sunnudag kl. 13.00 stökk A- og B- fl. og aldursfl. 17—19 ára og kl. 17 skíðaganga A- og B-fl. og aldursfl. 17—19 ára. — Þátttaka tilkynnist til Ragnars Þorsteinssonar fyrir kl. 17.00 í dag. — Skíðadeild Í.R. Innilegt þakklæti og kærar kveðjur, sendi ég öllum þeim, er glöddu mig, með heimsóknum, gjöfum og heilla- skeytum á fimmtugsafmæli mínu 24. marz. Anna Jóhannesdóttir, Syðra-Langholti. Innilega þakka ég frá Önnu og Nóa Kristjánssyni og fjölskyldu þeirra, ásamt fleiri vinum fyrir alla vinsemd mér auðsýnda á 75 ára afmæli mínu 22. marz. Guð blessi ykkur öll. i Sólveig Gunnarsdóttir. Þakka af heilum hug öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 árá afmæli mínu, 23. marz s.l. — Lifið heil. Pétur Lárusson frá Skarði. Frjálsíþróttadeild K.R. Munið skemmtiifundinn í Félags- heimilinu á föstudaginn kl. 8.30 s.d. Dagskráratriði: Kvikmyndasýning; félagsvist; upplestur og dans. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin Sóiasett I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar- effni: Inntaka. Kosning embættis- manna. SpiLakvöld. — Félagar, fjöl- mennið.''— Æ.t. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fri- kirkjuvégi 11. — Kosning fulltrúa á Þingstúkuþing. — Hagnefndaratriði. — Kvikmyndir. — Kaffi. — Æ.t. Vlnno Hreinóslöðin! hefur vana og lipra menn í hrein- gerningarnar. — Sími 80021. Hreingerningar! Vanir menn. — Pantið kl. 9—6. Simi 4784. — Þorsteinn. Hreingerninga- miðstöðin iirni 6813. — Ávallt vanir menn. rsta flokks vituia. _ Útskorin og póleruð. Stoppuð með ensku alullar- áklæði. — Sex mismunandi tegundir og litir. Hvergi betri greiðsluskilmálar en hjá okkur. — Komið og skoðið — HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Laugavcg 166. Samkomur K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur. Jónas Gísllason talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. FÍLADELFÍA! Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðsfélögin! Sameinginlegur aðalfundur félag- anna verður á laugardaginn kemur 29. marz kl. 5 e.h., í Betanlu. Lagð- ir fram reikningar hússins o. fl. — Félagsfólk er 'beðið að fjölmenna Bræðruborgarstig 34 Álmenn samkomlá í kv'öld kl. 8.30. Efni: Bsikiel 37. Allir velkomnir. A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Dr. Árni Árnason talar um trú og þekk- ingu. Allir karlmtnn velkomnir. Kaap-Sala BARNAVAGN til sölu sem nýr. Hörpugötu 6. Póstkort frá Finnlandi! Sendið okkur 10 ný póstkort frá Islandi og við sendum yður 10 mism. gerðir frá Finnlandi. Sendið meira og við sendum yður jafn mörg. Skipti á öðrum vörum fyrir hendi. Vinsaml. skrifið þvi viðvíkj- andi XENEX, Box 103, Helsing- fors, Finnland. ■aiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiisniMiimniminiiiiiiininira EGGERT CLAESSEN GÚSTAV A. SVEINSSON kæstaréttarlögmenn Hamarshúsinu við Tryggvagötu, Alls konar lögfræðistörf — Fasteignasala. uiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiini ÖRYGGISGLER fyrir bíla, í framrúður og hliðarrúður, nýkomið. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ II. F. Klapparstíg 16 — Sírni 5151 íbúð til lelgiu 4—5 herb. nálægt miðbænum, frá 14. maí. merkt: „14. maí — 436“, sendist blaðinu. Tilboð Maðurinn minn og faðir minn, KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, framkvæmdastjóri, andaðist í dag, 26. marz 1952. Sigríður Kristinsdóttir, Kristján Omar Kristjánsson. Eiginmaður minn og sonur okkar ÁRNI J. AUÐUN skattstjóri frá ísafirði, andaðist í morgun. Reykjavík, 26. marz 1952. Sigrún Th. Auðuns Margrét og Jón Auðun Jónsson. Jarðarför AUÐAR FRÍMANNSDÓTTUR, fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 28. marz. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Skóla- braut 8, klukkan 2 e. h. Vandamenn. Kveðjuathöfn móður minnar STEINUNNAR BJARNADÓTTUR, fer fram frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, föstu- daginn 28. marz kl. 4. — Jarðarförin fer fram að Skarði, Landsveit, laugardag kl. 2. — Bílferð frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8. Magnús Magnússon. Jarðarför fóstursystur minnar, JÓNÍNU TÓMASDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugard. 29. marz, Qg hefst með húskveðju á heimili okkar, Oldu- götu 9, kl. 2 síðd. — Blóm eru afbeðin, en þeim sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélagið. Ólöf Sveinsdóttir. . —————EIHIMI«——■to Systir mín MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Akranesskirkju laugard. 29. marz 1952. — Athöfnin hefst að heimili mínu, Steinsstöðum (Kirkjubraut 36), Akranesi, kl. 2 síðd. — Þeir, sem óska eftir bílferð héðan úr Reykjavík, eru beðnir að gjöra svo vel og hringja í síma 1144. Gunnar Guðmundsson. Jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR BENJAMÍNSDÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Lækjarkoti, Borgarhreppi, laugardaginn 29. marz. — Athöfnin hefst með húskveðju kl. 2 e. h. — Þeir, sem óska eftir bílferð héðan úr Reykjavík, gjöri svo vel að hringja í síma 5144. — Blóm afbeðin. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför GEIRS GUÐMUNDSSONAR frá Geiríandi, Vestmannaeyjum. Dætur, tcngdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.