Morgunblaðið - 27.03.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 27.03.1952, Síða 12
Veðurátlil í dag: Suðaustan stinningskaldi, — Lítilsh. rigning með köflum. Aukifl ilysahæffa Sjá grein á bls. 7. 72. tbl. Fimmtudagur 27. marz 1952. Maður hæfl kominn í höíninni 1 helCB4kn ,il Kaup™anBahaí!" Annar ætlaii a$ bjarga honunven fél! í sjéinn UM MIÐNÆTTI í fyrrinótt var maður hætt kominn hér í Reykja .víkurhöfn. Hafði hann fallið fyrir borð á Tröllafossi. Var með- vitundarlaus orðinn er honum var bjargað. Maður, sem fór honurn til hjálpar og dró hann upp úr sjónum, féll líka í sjóinn, en sakaði ekki. ' *■ Pétur Krisljánsson keppir á ungiinga- ÁKVEÐIÐ mun vera að Pétur Kristjánsson, A, fari á unglinga meistaramót Norðurlanda í sundi, sem fram fer í Osló í ^VAR Á FLEIÍA Lögreglunni hafði .verið gext aðvart um þetta, en þetta gerðist við eystca. horn aðaluppfylling- unnar. Þegar lögreglumennirnir komu á yettvang, var maðurinn, sem farið hafði þeim drukknandi til hjálpar, búinn að draga hann alveg upp á flekann og hagræða honum. Þá vildi svo óheppilega til að manninum skreikaði fótur og féll fram yfir sig í sjóinn. Lögreglúmaður renndi sér á kaðli niður á flekann. Var þá hinn drukknandi maður með öllu meðvitundarlaus. Hóf lög- reglumaðurinn tafarlaust lífgun- Rúmlega 340 smá 1 næsta mánuði. — Pétur fór fyr- j aríilraunir, þar eð hinn maður- ir tveimur árum á slíkt mót í, inn var fljótur að bjarga sér Kaupmannahöfn og varð þá sjálfur upp á flekann annar í 100, m. skriðsundi. Pétur er,'í góðri þjálfun núna, sem bezt sést á því,^ að á inn- anfélagsmóti, sem Ármann og SASTSYNDA Eftir stutta stund hafði tekizt að lífga manninn yið. Hann heit- KR héldu í fyrrakvöld setti. ir Qskar Guðlaugsson, Oldugötu hann nýtt íslandsmet í 50 m. I ^■ H^fði -vaktmaðurinn á Gull- skriðsundi. Tími hans var 26,6 fossi heyft er hann féu f sjóinn sek., en fyrra metið, sem hann sá har» synda að fiekanum. Orsökin tíl þess að maðurinn missti meðvitundina er ekki kunn. Það kom í Ijós er hann komst undir lækhishendi, að hann hafði sopið allmikinn sjó, en ó- skaddaðúr ‘ var hann. Lögreglan færði Óskar í þurr föt og ók hon- um síðan heim til sín. Óskar mun hafa fallið í sjóinn vegna þess að hann fór óvarlega. Maðurinn sem bjargaði hon- um heitir Sveinbjörn Hjaltason. átti sjálfur, var 26,8 sek. Seyðfirðingar viija fá injóbíi SEYÐISPIRÐI, 26. marz — Þor- björn Arnoddsson bifreiðarstjóri, hefir sótt um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir snjóbíl. Hefir bæjarstjórn Seyðisfjarð- ar skorað á Fjárhagsráð að verða við þeirri beiðni, því að Seyðfirð- ingar hafa sem kunnugt er mjög erfiðar samgöngur við héraðið meiri hluta ársins. Ennfx-emur hefir vegamálastjóri lofað að mæla eindi’egið með, að leyfi þetta verði veitt. •—Fréttaritari. __________________ ) Jóhannes Bjarnason verkfræðingur ráð- inn að áburðar- verksmiðjunni UNNIÐ er af fullum krafti við að undirbúa nauðsynlegar byi-j- unarframkvæmdir við áburðar- verksmiðjuna, sem reist verður í landi Gufuness. A fundi bæjarráðs, er haldinn var á mánudaginn, var sam- þykkt lóðaumsókn frá verk- smiðjunni. Vill hún fá leyfi til að reisa í landi Gufunéss tvö timburhús til afnota fyrir verka- menn. Fyrir nokkru var ráðinn að verksmiðjunni Jóhannes Bjarna- son, verkfræðingur, Asgeirsson- ar, sendiherra í Osló. -og nefndakosning Fjórða atlagan er hafin RANGOON, 26. marz — Auknar hernaðarathafnir eru nú hafnar gegn her kínverskra þjóðernis- einna í Austur-Burma. Er þetta fjórða atlagan sem gerð er gegn þeim frá því er þeir óðu inn í landið í janúar 1950. Ekki hefur af öryggisástæðum verið látið uppi hvernig atlagan hefur gengið *il þessa. —Eeuter-NTB. SIGLUFIRÐI, 25. marz — Á sið- asta fundi bæjarstjórnai' fór fram kjör bæjarstjói-nai’forseta. Var Bjarni Bjarnason bæjarfógeti, kjörinn forseti b^jarstjórnar. A þessum fundi var og kosið í bæjarráð Siglufjarðar, er það í fyi-sta sinn. Er hér um fram- kvæmd laganna um bæjarráð að ræða. Bjarni Bjarnason forseti bæjarstjórnar á sæti í því fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Haraldur Gunnlaugsson fyrir Alþýðuflokk- inn og Kristmar Ólafsson fyrir kommúnista. Kosið var og í ýmsar fastanefnd ir bæjarins og stjórn Bæjarútgerð- arinnar, sem skipuð er þrem mönn íum: Álfon Jónssyni fyrir Sjálf- ; stæðisflokkinn, Þóroddi Guðmunds syni frá kommum og Kristjáni jSigurðssyni frá Alþýðuflokknum. | Sú breyting var nú gerð á stjórn síldarvex-ksmiðjunnar Rauðku, að framvegis verður hún skipuð þrem mönnum í stað fimm. Voru kjörn- ir þeir Ólafur Ragmars fyrir Sjálfstæðisflokkinn, Sigurður Sæ- mundsson fyrir Alþýðuflokkinn og Gunnar Jóhannsson fyrir komma. •—Guðjón. AkraneslGgararnir koma a! veiðum AKRANESTOGARINN BJARNI Ólafsson, sem kom af veiðum í fyrradag, og landaði aflanum á Akranesi, var með 225 tonna afla. í dag er von þangað á Ak- urey. .... GUSTAV Svíakonungur heimsótti fyrir skötnmu Friðrik Dana- konung, ásamt drottningu sinni. — Var eðlilega mikið um dýrðir í Kaupmannahöfn. Var hinum konunglegu gestum fagnað mjög er þeir óku í opnum vögnum um götur borgarinnar. Svíakonungur lxeilsar mannfjöldanum úr sæti sínu við hlið Friðriks konungs. Fer iVÍÁlnvey AÐ ÞVÍ er blaðlð liefur fregn-'® að, munu miklar líkur vera til þess að Málmey á Skaga- firði fari í eyði innan skamms. ÍJti í eyjuruii er annar Málm- eyjarbændanna, sem brann hjá um jólaleytið, Þormóður, og er einn maður með honum. Þeir hirða um kindurnar og fjórar kýr. Hinn bóndinn er hér í Reykjavík og mun fást við bílakstur. Vitamálastjórnin, sem átti húsið sem brann, mun hafa í hyggju að beina því fé sem færi til að endurbyggja íbúð- arhúsið, í það að koma sjálx- virkum vita upp í eynrri. Málmeyjarbændur eiga um 116 kindur, sem munu allar vera með lömbum. Er allnr stofninn nú til sölu. 79. sýslunefndar- fundurinn SAUÐÁRKRÓKI, 26. marz. — Sýslufundur Skagafjarðarsýslu hófst hér á Sauðárkróki í dag. Oddviti nefndarinnar, Sigurður Sigurðsson, sýslumaður, setti fundinn og _ bauð nefndarmenn velkomna. Áður en gengið var til dagskrár minntist oddviti hins látna forseta íslands, herra Sveins Björnssonar, með ítar- legri og hugþekkri ræðu. Vott- uðu nefndarmenn og aðrir við- ■staddir minningu hins látna þjóð höfðingja virðingu með því að rísa úr sætum. Þessu næst var kosinn varaodd- viti. Kosningu hlaut Hermann Jór.sson, Ysta-Mói. Síðan var kosið í fastanefpdir, reikningar lagðir fram og lesin ýmis erindi, sem borizt höfðu. Þetta er 79. aðalfundur sýslu- nefndar Skagafjarðarsýslu, og 111. fundur hennar að auka- fundum meðtöldum. — Jón. Gefur ekki kosl á sér FUSAN, 26. marz — Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu, hélt hátíðlegt 77 ára afmæli sitt í Fusan á þriðjudag. I ræðu er hann flutti við það tækifæri lét hann svo um mælt að hann myndi ekki gefa kost á sér til framboðs við næstu forsetakosningar í landin. —Reuter. Skemffldir af eldi að i m hoiishreppi MIKLAHOLTSHREPPI, 26. marz — Eldur kom upp í gær í bæn- um að Hofsstöðum hér í sveit. Komst eldur í eldiviðarkassa hjá gamalli konu, sem á heima á efri hæð hússins. Varð hans fljótt vart og þá hringt til næstu bæja og beðið um aðstoð. Var brugðið fljótt við og komu að Hofsstöðum menn frá öllum bæjum í sveitinni, þar sem sími er. Tókst að slökkva eldinn, en miklar skemmdir urðu þó á efri hæð hússins af völdum hans og vatns. Húsgögnum tókst að bjarga að mestu. Útveggir bæjarins eru úr stein- steypu, en loft og önnur skilrúm innanhúss úr timbri. Á neðiú hæð- inni skemmdist ekkert nema nokk- uð af vatni og reyk. úthhiiað í bæjarráði Á FUNDI bæjarráðs er hald- inn var á föstudaginn, sam- þykkti það tillögur þeirra Ólafs Sveinbjörnssonar og> Guttorms Andréssonar, um út- hlutun 345 lóða í Sogamýr- inni, undir svonefnd smáíbúð- arbús. AIIs xriunu hafa legið fyrie á annað þúsund umsóknir. — Þeir sem fengu lóðir við þessa úthlutun munu fá um það bréflega tilkyrmingu innaa skamms. ! Skagfrðingar þakka aðgerðirnar í land- helgismálinu SAUÐÁRKRÓKI, 26. marz — Svohljóðandi ályktun var saní- þykkt í einu hljóði á sýslufundi í dag. „Sýslunefnd Skagafjarðarsýslta ályktar að votta ríkisstjórninng kærar þakkir sínar og Skagfirð- inga fyrir setningu reglugerðaí nr. 21 frá 19. þ. m. um verndum fiskimiða umhverfis Island, — og óska ríkisstjórn vorri og þjóð ti3 hamingju með þessa mikilsverðuí og nauðsynlegu stjórnarathöfn- Jafnframt væntir sýslunefndiig þess, að kostað verði kapps uxKS að gæta landhelginnar og verj^ hana með festu og þolgæði fyrig allri ágengni. Teljum vér, að ekk- ert það, sem þjóðin megnar, megi spara til þessa“. Þetta var fyrsta mál fxxndarin% og voru flutningsmenn: SigurðuK Sigurðsson sýslumaður, Jón M Eeynistað og Hermann Jónsson. —Jón, Aðalfundur Fegrunarfélags Akureyrar AKUREYRI, 26. marz. — Aðal- fundur Fegrunarfélags Akur- eyrar var haldinn s.l. sunnudag. Stjórn félagsins skipa nú: for- maður Sigurður L. Pálsson, menntaskólakennari, varaform. frú Dagmar Sigurjónsdóttir. •— Aðrir í stjórn eru: Björn Guð- mundsson, lögregluþjónn, Kjart- an Ólafsson, póstþjónn, Elizabet Eiríksdóttir, kennslukona, Helgi Steinar, frú Margrét Sigurðar- dóttir, varastjóri, Anton Ásgríms son, kaupm., frú Guðlaug Thor- oddsen, Jóhann Þorkelsson, hér- aðslæknir, Arnór Karlsson, deild arstjóri og frú Ásgerður Einars- dóttir. Á fundinum var kiörið 15 manna trúnaðarráð. — Jónas G. Rafnar var kjörinn lögfræðilegur ráðunautur félagsins. — H. Vald. Helgi Hjörvar ftyfur erindi á Sauðárkrókf SAUÐÁRKRÓKI, 26. marz — Meðal þess, sem fram fer hélS þessa dagana til fróðleiks og skemmtunar, er, að hinn vinsæla rithöfundur og útvarpsfyrirlesaris Helgi Hjöx-var, flytur fyrirlestrai á vegum Kvenfélags Sauðárkróks- Fyrsta erindið flutti Helgi S dag fyrir fullu húsi, og var þvS vel fagriað. Nefndi hann það „Konur á Sturlungaöld“. Veður er hið ákjósalegasta, og streymir fólk til staðarins úr öll- um áttum til þátttöku í sæluviku- fagnaðinum. —Jón. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.