Morgunblaðið - 29.03.1952, Síða 1
16 siður
it I
[
39. árgangur.
74. tbl. — Laugardagur 29. marz 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins. '
Uppeldismálastofn-
tin í Egypialandi
PARlSARBORG, 28. marz —
Framkvæmdaráð menntamálastofn
unar S. Þ. féllst í kvöld á sam-
komulag, sem náðst hefir við
Egyfta um að koma upp í Egypta-
lándi alþjóðlegri uppeldismála-
stofnun. í ráði er, að stofnun
þessi taki til starfa á þessu ári.
Þetta verður önnur stofnun
sinnar tegundar í heiminum, því
að í fyrra tók sams konar stofn-
un til starfa í Mexíkó.
1 ráði er, að komið verði upp
svipuðum uppeldismálastofnunum
víðs vegar um heim. —Reuter.
Feiknarsnjó-
koma í Rloskvu
MOSKVU, 28. marz — 1 dag var
meiri snjókoma í Moskvu en
nokkru sinni undanfarin 10 ár.
Skýrði Moskvuútvarpið frá því,
að teknir hefðu verið í notkun 120
snjóplógar, og 3000 flutningavagn
ar óku snjó daglangt.
—Reuter-N T B.
Gríski iandvarnaráð-
herrann farinn frá
AÞENU, 28. marz — Gríski land-
varnaráðherrann, Alexander Sak-
eiiariou, sagði af sér í kvöld. Áður
höfðu stjórnarandstæðingar geng-
ið af þingfundi og kraftzt afsagn-
ar hans. — Reuter.
Þjóðhöfðinginn 1 Túnis hefii
shipnð nýjnn forsætisrúðherra
!
Spekt er að komast á í landinu
StaðgengíEI Harrimans
KARLMENN A ALDRINUM 18-60 ARA
KVADDIRIÖRYGGISSVEITIR
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-l\Tlt,
TÚNIS, 28. marz. — Síðdegis í dag lét þjóðhöfðinginn í Túnis,
beyinn, undan kröfum Frakka um að skipa nýjan forsætisráðherraí
í stað Mohammeds Cheniks, sem Frakkar handtóku ásamt tveimur
öðrum ráðherrum á þriðjudag. Telja margir nú, að þar með só
endir bundinn á uppreisnarandann í landinu.
DAGLEGA FLYJA 200 MANNS UKDAN
KOMMÚNISTUM TIL VESTUR-BERLÍNAR
Nýnaiistahæltan er ekki mikil í borginni
IW. John Kenny fyrrum aðstoðar-
Einkaskeyti tH Mbt. frá Reuter-NTB f^tamálaráðherra Bandaríkjanna
ÓSLÖARBORG 28. marz. — Reuter, borgarstjóri, kom til Óslóar
í dag og ræddi við fréttamenn. Skýrði hann frá því, að á hverjum
degi kæmu 200 flóttamenn til Vestur-Berlínar frá Austur-Þýzka-
landi. Ýmist er þetta fólk ofsótt vegna stjórnmálaskoðana eða það
helzt ekki við vegna efnahagserfiðleikanna austur þar.
EFNAHAGURINN SKÁNAR «----------------------------
Reuter skýrði svo frá, að efna-
hagserfiðleikar Vestur-Berlínar
væru líka gífurlegir, en þar
stæði þó allt til bóta. Eftir 4—5
ár verður iðnframleiðslan komin
í það horf, sem hún var í fyrir
stríð.
FRAMLEIÐSLAN EYKST,
ATVINNULEYSIÐ ÞVERR
í Berlín er líka mikið atvinnu-
leysi, einkum millistéttanna, en
framleiðslan hefir þrefaldazt síð-
an flutningabanninu var létt af.
Og í hverjum mánuði skapast at-
vinna fyrir 3—4 þús. manns til
viðbótar.
„Allt horfir þetta í rétta átt,
þó að hægt fari“, sagði borgar-
stjórinn.
ENGIN NÝNAZISTA- EÐA
KOMMÚNISTAHÆTTA
I VESTUR-BERLÍN
Enga nýnazistahættu telur
hann í Vestur-Berlín.
„Það væri að vísu skrýtið, ef
einhverjir gömlu nazistarnir
væru þar ekki, en andrúmsloftið
er ekki hagstætt nýnazistunum,
og Berlín var allt af ófúsust á að
ljá Hitler fylgi sitt. Líka er Berlín
sá staður í heiminum, þar sem
kommúnisminn á einna örðugast
uppdráttar", sagði Reuter.
S. Þ. bjéða enn
hjáSp sína
hefur nú verið skipaður aðstoðar-
maður Harrimans við Gagn-
kvæmu örvggisstcfnunina.
Nýr hersfjóri í
iSuður-Maiakka
! LUNDÚNUM, 28. marz — Brezka
hermálaráðuneytið tilkynnti í
dag, að Perowne nokkur, yrði gerð-
ur stjórnandi hersins í Suður-
Malakka í maí n. k. Perowne hef-
ir til þessa verið fyrir brezku
i hermálanefndinni í
ENGIN V0N UM
V0PNAHLÉ
TÓKÍÓ, 28. marz — Aðstoðar-
framkvæmdastjóri S. Þ., Andrew
Cordier, tilkynnti í dag eftir heim
sókn til Suður Kóreu, að hann sæi
ekki fram á vopnahlé í Kóreu í
náinni framtíð.
1 tilkynningu Norður-Kórea í
dag segir frá svæsnum orrustum
stórskotaliðs og herskipa S. Þ. úti
fyrir sti'öndum Norður-Kóreu í
grennd við Wonsan. 1 tilkynningu
kommúnista segir enn fremur, að
norðurherinn hafi brotið á bak
aftur fjölmörg áhlaup herja S. Þ.
á vígstöðvunum. —Reuter-NTB.
SAMEINUÐU ÞJOÐUNUM, 28.
marz — Trygve Lie, aðalfram-
kvæmdastjóri S. Þ. tilkynnti
dag, að hann hefði sent
verskum kommúnistum
Norður-Kóreum nýtt skeyti,
þar sem ítrekað er boð heil-
brigðismálastofnunar S. Þ. um
aðstoð við lækningu farsótta,
sem að sögn geisa í ríkjunum
Kína og Norður-Kóreu.
L,ie sagói fréttamönnum, að
hann mundi einskis lóta ófreist-
Grikklandi.
—Reuter.
Varla árás
WASHINGTON, 28. marz —
Grúnther, hershöfðingi, sem er
herráðsforingi Eisenhovers, sneri
heim til Parísarborgar í dag, en
hann hefir að undanförnu verið
á fundum með hermálanefndum
þingsins vegna tillagna Trumans
um aðstoð við útlönd.
Hann sagði við fréttamenn við
brottför sína, að yfirstjóm Atlants
hafshersins búizt ekki við rúss-
neskri árás á þessu ári. Er hann
var að því spurður, hvort 50 her-
fylki væru nægileg til að stöðva
hugsanlega árás, sagði hann, að
fast yrði að sækja til að brjóta
þann her á bak aftur, en ef árás-
araðilinn reyndi að brjótast í gegn
hvað sem það kostaði, þá mætti
það takast. —Reuter-NTB.
"k‘oÍ Fyrrverandi nazistum
vikið úr utanríkispjón-
ustu Vestur-Þýzkalands
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-ISTB
að til að þessi aðstoð næði fram goNN 28. marz. — Það er nú fullvíst, að Adenauer, forsætisráð-
herra Vestur-Þýzkalands ætlar að leysa tvo fyrrverandi nazista
frá störfum í utanríkisráðuneytinu.
að ganga, unz fullséð væri, að
S. Þ. yrðu ekki virtar svars.
—Reuter.
Adenauer og Schuman
FYRRVERANDI NAZISTAR
Heita tvímenningarnir dr.
Herbert Dittmann og dr. Werner
von Bargen. Dittmann var félagi
nazistaflokksins á sínum tíma, en
von Bargen var sendiherra naz-
ista í Brússel á stríðsárunum.
RANNSÓKNANEFND
ÞINGSINS
Báðir þessir menn hafa komið
fyrir þingnefnd þá, er hefur á
hendi rannsóknir á fortíð manna
í utanríkisráðuneytinu. Var til
nefndar þessarar stofnað vegna
þeirrar fullyrðingar sumra blaða,
að utanríkisráðuneytið sé griða-
staður nazista.
I næstu viku kemur sendiherra
Pýzkalands í Grikklandi fyrir
rannsóknarnefnd þessa. — Hann
heitir Grundherr.
Bifreiðarslys
ANTANANARIVO, Madagaskar,
'"""Ht- • ísMI Æggm: 28. marz — I dag varð hryllilegt
= ú: - bifreiðaslys á fi'anskri ey norður
Þýzki forsætisráðherrann, Konrad Adenauer, fór nýlega til Parísar Madagaskar. Stór farþegavagn
. , . 'ók út af brú og steyptist í ár-
til viðræðna við stjórnmálamenn Vesturveldanna. Her a myndinm ' g-ljúfur. Létu 11 manns lífið, en
sést hann ásamt Robert Schuman utanríkisráðherra Frakklands. jl4 meiddust hættulega. —Reuter.
BOÐIÐ ÚT í
ÖRYGGISSVEITIR
Garbay, franski hershöfð-
inginn í Túnis, hefir jafn-
framt skipað öllum Túnisbú-
um á aldrinum 18-—60 ára að
gefa sig fram til þjónustu í
svonefndum örýggissveitum,
sem eiga að halda vörð við
járnbrautarsporin, símalínurn
ar og ritsímastöðvarnar um
gervallt landið.
HORFURNAR HAFA
MJÖG BATNAÐ
í franska utanríkisráðuneytinu
eru menn einkar bjartsýnir veg'na
þess, að þjóðhöfðinginn hefir nú
fengizt til að skipa nýjan for-
sætisráðherra. Vonast þeir til, að
spekt komist á úr þessu.
I .ÍTILFJÖRLEGIR
ERFIÐLEIKAR
Franski landstjórinn lét svo
um mælt, að nokkrir erfiðleikar
stæðu að vísu óhaggaðir enn, en
hægt ætti að vera að kippa þeim
í lag með góðu móti, enda væru
þeir ekki líklegir til að spilla
andrúmsloftinu.
Hann bætti því við, að þ;óð-
höfðinpinn væri menntaður vel
og áhrif hans á fólkið væru gej-si-
mikil.
RÉTTARBÓTUM LOFAÐ
Formælandi utanríkisráðuneyt
isins var að því spurður, hvort
nýja stjórnin í Túnis yrði skipuð
Túnisbúum einvörðungu, þar sem
áður hafi stjórrí landsins verið
skipuð jafnmörgum Frökkum og
Túnisbúum.
Því svaraði hann svo: „Við
höfum heitið Túnisbúum miklum
réttarbótum“.
SaPt er. að allt sé nú undir bví
komið, að ekki sé gengið á gcfin
loforð við Túnisbúa.
^EIÐNI TIL
ÖRYGGISRÁÐSINS
Tveir þeirra ráðherra, sem
Frakkar létu taka fasta og víkia
frá völdum, lýstu því yfir í Kairó
í dag, að horfurnar væru hinar
alvarlegustu í landinu enn þá.
Mundu þeir senda öryggisráðinu
beiðni um, að það sendi tafar-
laust rannsóknarnefnd til Túnis.
Adenauer heitir
5000 mörkum
BONN, 28. marz — Heitið
hefir verið 5000 mörkum
hverjum þeim, sem vitneskju
geti gefið um, hver sendi
Adenauer vítisvélina í gær.
í dag voru 15 manns teknir
höndum vegna þessa máls,
en þeir voru allir látnir laus-
ir að yfirheyrslum loknum.
AUur póstur til Adenaucrs
er gaumgæfilega athugaður
áður en liann kemst honum
í hprwliir. -Rpllt.Pr. j