Morgunblaðið - 29.03.1952, Side 2
2
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 29. marz 1952 i
Eiistpii Albertson
og Þjóðviljinn
VON R DÖNSKUM LEIKFLOKKI
TIL ÞJÓÐLEIKHÚSSINS I MAÉ
-----------FLYTUR #rDET LYKKELIGE SKI8BRUD" EFTiR H0L8ERG
HVAÐ EFTIR annað hefir Þ]óð-
viljinn undanfarið birt árásar-
greinar á Kristján Albertson,
sem allar hafa gengið út á það,
að hann hafi verið i þjónustu
Nazista í síðustu styrjöld og
gengið erindi þeirra á ýmsan
hátt.
Kristján Aibertson kenndi ís-
lenzku við Berlínarháskóla og
fékk laun fyrir það hjá þýzku
stjórninni, en nokkurn styrk
fékk hann einnig héðan.
í fyrradag birtir Þjóðviljinn
ljósprentað bréf frá þýzku stjórn-
inni, dags. 22. maí, þar sem
Kristjáni Albertsyni er veitt
launahækkun frá 1. apríl þess
árs að telja. Þjóðviljinn segir að
K. A. hafi sótt um launahækkun
sama daginn og ísland var her-
numið.
Hvern ætlar blaðið að blekkja?
Er það orðinn glæpur hjá því
að fara fram á kauphækkun?
Eða minnir Þjóðviljann að það
hafi verið Þjóðverjar, sem her-
námu ísland? Ef svo hefði ver-
ið, var naumast sæmilegt að
sækja um kauphækkun á þeim
degi. En fyrir mann sem gat
eltki lifað á launum sínum og
varð því stöðugt að fá peninga
senda héðan, var ekkert eðlilegra
en að sækja um launahækkun
þegar allt samband við Island
var slitið.
En, eins og ég gat um í leið-
réttingu til Þjóðviljans, þá fór
mjög fjarri því að Kristján Al-
bertson væri nokkurn tíma
hlynntur nazistisku stjórnarfyr-
irkomulagi. Hann hafði megnustu
óbeit á því og gekk engin erindi
Nazistanna. Hann talaði aldrei
fyrir þá í útvarpið í Berlín.
En Þjóðviljinn virðist hafa
gleymt því, að það voru menn
hér á íslandi, sem var svo mein-
illa við Bretana, af því að hús-
bændur þeirra í Rússlandi höfðu
gert vináttusamning við Nazist-
ana, að rautt í Reykjavík var orð-
ið býsna brúnleitt — reglulega
skítugbrúiit. Þeir hafa reynt að
þvo þann lit af sér, en þeir ættu
ekki að reyna að klína honum
á Kristján Albertson.
Þjóðviljinn gerist svo ósvifinn
að nefr.a Auswitz og Maidanek í
sambandi við Kristján Aibertson,
rétt eins og þau ódæðisverk, sem
þar voru framin hafi verið með
hans vitund og vilja.
Menn ættu ekki að nefna snöru
í hengds manns húsi. Þeir geta
farið tii Moskvu og um þvert
og endilangt Rússland, en þeir
sjá ekki myndir né líkneski af
öllum þeim aragrúa sem komm-
únistastjórnin hefir látið drepa.
En Þjóðviljans menn þyrftu að
þekkja húsbændur sína*betur en
þeir gera. Þeir þyrftu að kynna
sér hvernig þeir launa þjónum
sínum, sem bezt hafa unnið fyr-
ir þá. Hér er lítil saga, serrv sýn-
ir hvernig er að vinna fyrir slíka
húsbændur:
Árið 1934 kom út 3. bindið af
verkum líffræðisstofnunarinnar
miklu (Medíco-Biological Instii-
ute) í Moskvu. Rannsóknir þeirra
á um 1000 pörum af eineggja
tvíburum, leiddu til ályktana,
sem fóru langt fram úr sams-
konar rannsóknum í Bandaríkj-
unum og þótt víðar væri leitað.
Rússarnir sýndu ótvírætt fram á
það, að erfðir ráða meiru um
atgervi manns en umhverfið.
Þetta kom ekki rétt vel heim
við kennir.gu Marxismans, að all-
i; r: nia sé fæddir jafnir. Er-
le. :d'is voru ranrsóknir þessar
fljct’s.j.a viðurkenndar og ekki
loið á I'ingu áður en Sovietstjórn-
in. lét sér skiijast að þezsar nið-
Uisfjði" faa-u iiiu í bár.a við
i i nistabiblíuna. Vísinda-
s\)" .vuia var lcgð niður og
V. oitusív '.tarfsineria hennar voru
liflátnfr fyrir: njósnir eða landr
ráð.
Þessi saga var sögð af próf.
C. D. Darlington, sem er einhver
allra fremsti líffræðingur Breta,
í Conv/ay Memorial fyrirlestri,
sem, birtist 1948 hjá Watts &
Co. í London undir nafninu The
Conflict of Science and Society.
Þar er sagan sögð á bis. 32.
| Þannig er farið með sannleik-
ann í Moskvu. Og ef ritstjórar
Þjóðviljans halda að Kristján
Albertson hafi verið Nazisti af
því að það hefir verið sagt i
jMoskvu, þá verða þeir að kyngja
'þcirri staðreynd, að lygin verð-
ur aldrei að sannleika, hversu
íoft sem hún er rögð í Moskvu.
Sjálfir geta kommúnistarnir
verið nazistaféndur eða nazista-
vinir, allt eftir því hvaða fyrir-
skipanir þeir fá að austan, en
þeir verða að vita, að til eru ann-
arskonar menn, sem hvorki fest-
ir á rauðan lit né brúnan, af
því að þeir taka frjálsa hugs-
un fram yfir flokkstrúna. Það
er engin tilviljun að einum slík-
um manni skuli hafa verið feng-
in forustan um athugun á mögu-
leikum fyrir frjálsræði manna í
Þýzkalandi.
Reykjavík, 26. marz.
Níels Dungal.
Jóii Nordal leikur
félagið
.VÆSTtJ tónleikar Tónlistarfé-
lagsins verða á miðvikudaginn.
Þá leikur Jón Nordal í Austur-
bæjarbíói.
~ Á liljómleik
| unum mun
| listamaðurinn
| flytja verk eft
| ir Hándel,
Strawinsky,
| Béla Bartók
| og Mússorg-
| sky.
Jón Nordal
brautskráðist
frá Tónlist-
arskólanum fyrir nokkrum
ájum með mjög góðum vitn-
isburði, fór síðan til framhald:,-
náms í Sviss. Hann er talinn
vera einn okkar allra efnilegustu
tónlistarmanna. Þetta ei í fyrsta
skipti sem Jón leikur á hljóm-
leikum fyrir styrktarmeðlimi
Tónlistarfélagsins, en hann hefur
komið opinberlega fram áður, t.
d. á listamannaþing-um.
Himdruð kvenna voru
á námskeiðiim Húsmæðra-
félags Reykjavíkur
áððlfundyr félagsiris gsrði ýmsar samþykklir
AÐALFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur var haldinn 27/3 ’52
í Borgartúni 7. — Ein aðalstarfsemi félagsins á árinu voru sauma-
og matreiðslunámskeiðin. Matreiðslunámskeiðin sóttu 151 kona,
en saumanámskeiðin 161. Sóttu því þessi námskeið alls 312 konur.
Á saumanámskeiðunum voru saumaðar 1484 flíkur. Starfsemin hefur
i mælzt vel fyrir. — Ýmsar samþykktir varðandi hagsmunamál
heimilanna voru gerðar, t. d. um kjötútflutninginn og fisksölu-
málin og einnig var gerð ítarleg samþykkt um iðnaðinn.
STJÓRNIN ENDURKOSIN
Oll stjórnin var endurkosin, en
hana skipa: Jónína Guðmundsd.
form. Inga Andreasen varaform.
Soffía M. Ólafsd. ritari, Margrét
Jónsdóttir gjaldkeri, Guðrún Ól-
afsdóttir, Þórdís Andrésdóttir og
Þóranna Símonardóttir.
Varastjórn: Guðrún Eyleifsd.,
Guðrún Jónsd. Endurskoðendur:
Eygló Gísladóttir, Jenny Sand-
holt.
• ,
ÁFENGISMÁLIN OG ÆSKAN
Kosið var í ýmsar nefndir.
Er aðalfundarstörfum lauk
voru rædd ýms mál, svo sem:
Áfengismálin, einkum þó í sam-
bandi við ungu þynslóðina. Voru
fundarkonur sammáia um það,
að brýn þörf krefði ákjótra raun-
hæfra aðgerða, svo sem að stofr,-
setja upptöku og. vinnuheimili.
| Ennfrémur var rætt um ís-
lenzka iðnaðinn, og hversu nauð-
synlegt þegniega séð væri að
styrkja hann á alla lund, væri
um sambærilega vöru við útlenda
að ræða.
I
HÚSMÆÐUR EFLI
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
| Eftirfarandi tillaga frá stjórn-
inni varðandi þetta mál var-borin
upp og samþykkt í einu hljóði:
Aðalfundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur, skorar á allar ís-
lenzkar húsmæðií.r að kaupa
ávailt að ö3;u jöfr.u ínn’endar
iSnaðarvöi Ur, fiéir.ur ch erlend-
&r. Éondir 'fundu i’.ui í því sain-
bandi á það að' vegna þess hve
húsrr.æður ge'-a mikipn. hluia af
innkaupum heimilanna, beri
.sarnkeppnisfæiri innlendri fram-
léiðslu, er veiið að greiða út ú
landinu vinnulaun fyrir fram
leiðslustörf, á sama tíma og inn
lent verkafóik, konur og karlai
gengUr atyinnulaust, en atvinnu
leysið bitnar ekki sízt á hús
mæðrum.
Að lokum var minnt á baza
félagsins, sem halda á bráðleg:
|og konur hvattar til að styrkj
hann sem bezt.
þeim að gera sér Ijóst að þegj
kaupanainn gengur fram hj
Raett um Afríkis*
LUNDÚNUM, 28. marz —
F rar.ski nýlendumálaráðherrann,
Pierre Pflimlin, ætlar að skreppa
til Lundúna í næstu viku og ræða
þar við brezka nýlendumálaráð-
herrann, Oliver Lytteiton.
Ráðherrarnir ræða einkum um
stefnu í nýlendumálum Afríku.
Upphaflega átti fundur þeirra
að vera í janúar, en var frestað
vejnn folls frönsku stjórnarinnar.
Eklti er liklegt, að Túnisniáluiium
Vcrði hreyft sérstakiega.
—-Eeutar.
Til náms í Bandaríkjunum
16 ÁRA gamall föðurleysingi
! fi á Kóreu stundar nám í Banda-
ríkjunum, Kom hann þangað á
vegum bairdarísks hermanns í
Kórou, sem gekk ungKngnum í
fööúrstað. Iilupu íbúar' heima-
þorrs hermannsins uridii' bagga
með honum og skutu sarúan
nokkurri fjárhæð, svo hinn ungi |
tKóreubúi gæti stundað námið. 1
Leikhússfjóri KomingSega ieikhússins meS í íörinni
Poui Reumeri fer me§ eiff aðaihlutverkið
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI skýrði fréttamönnum svo frá í gær, að
von væri á leikflokki frá Konungiega leikhúsinu hingað til lands
síðari hiuta maimánaðar. Áformað er, að flokkurinn sýni hér einn
af vinsælustu sjónleikjum Holbergs Det lykkelige skibbrud og fer
Poul Reumert með eitt aðaihlutverkið Rosi Flengius. 20 leikarar
verða í förinni, en auk þess leikhússtjóri Konunglega leikhússins.
Henning A. Bröndsted, leikstjórinn Holger Gabrielsen, einn a£
kunnustu leikstjórum Dana, og loks nokkrir tæknilegir starfsmenn.
HEFUR VERIÐ LENGI í RÁÐI af veigamestu og vinsælustu s.jón-.
Þjóðleikhússtjóri sagði, að um leikjum Holbergs og var m. a»
sýndur nú fyrir skömmu í Höfn |
tilefni af 50 ára leikafmæii Reum*
langt skeið hefði verið ætlunin að
það einkum hafa mælt með list-
dans- eða leikflokk. Kvað hann
það einkum hafa mælt með list-
dansflokki, að hans væri ekki
kostur hér, en því miður mundi
slík ráðstöfun hafa orðið of kostn-
aðarsöm, svo að horfið var frá
því ráði um sinn.
FAGNAÐAREFNI
Margt veldur, að fyrsti erlendi
leikflokkurinn, sem hingað er boð-
inn til leiks, er frá Konunglega
leikhúsinu. Þjóðleikhúsið hefur átt
mest samskipti við það ojg notið
þaðan margvíslegs stuðnings og
sérstakrar velvildar. Þá hafa og
margir af eldri leikurum okkar
stundað nám við leikskóla Konung-
lega leikhússins, þeirra á rneðal
Lárus Pálsson og Haraldur Björns
son og ýmsir aðrir notið þí.r stuðn
ings og fyrirgreiðslu á ýmsan
hátt.
Er mikið fagnaðarefni að þetta
hefur orðið að ráði, ekki sízt íyiir
þá sök að nú gefst Islendingum
kostur á að sjá leikflokk, sem
naumast stendur nokkrum öðrum
að baki að þjálfun og kunnáttu í
meðferð Holbergsleikja.
VAR SÝNDUR Á 50 ÁRA
AFMÆLINU
Det lykkelige skibbrud, er einn
erts. Gert er ráð fyrir að hér verði
haldnar a. m. k. 5 sýningar sið*
ustu vikuna í maí.
LEIKTJÖLD OG BÚNINGAR
Leiktjöld verða gerð í Þjóðleik*
húsinu undir stjórn LárusaiJ
Ingólfssonar, en búninga hefuu
flokkurinn meðferðis frá Kaup-«
mannahöfn. Tónlist fiytja íslenzk*
ir hljóðfæraleikarar undir stjórni
dr. Urbancics. Leiksviðsstjórj
vefður danskur maður. j
Ekki er endanlega ákveðið hvaðsj
dag frumsýning verður, en líkuij
eru til, að það verði 22. maí. Nán*
ar verður auglýst hvenær meniS
geta pantað aðgöngumiða, en þa£|
mun verða nokkru fyrir sýningar,
Aðalfundur Sparisjóðs j
Reykjavíkur og nágrennis
AÐALFUNDUR Sparisjóðð'
Reykjavíkur og nágrennis vag
haldinn í gærkvöldi. Af hálfui
ábirgðarmanna sjóðsins voruí
kosnir í stjórn hans: Helgi Ii
Eiríksson skólastjóri, Einar Er*
lendsson núsameistari ríkisins og
Ásgeir Bjarnason skrifstofustjóri.
Þjéðleikhúsáó:
■ Tyrkja Gudda frumsýnd effir
páska o| Sekkjan siar í vor
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU er nú verið að æfa tvö leikrit af kappL
[ Tyrkja Guddu eftir síra Jakob Jónsson og Rekkjuna, eftir hollenzka
höfundinn Jan de Hartog. Þá er og kunnugt að söngvarar í óperett*
unni Leðurblökunni eftir Johann Strauss eru langt komnir að æfaj
hlutverk sín bæði þeir, sem erlendis dveljast, en það eru þau Elsa
! Sigfúss, Guðrún Á. Símonar og Einar Kristjánsson og eins hinira
sem heima eru. Kór og hljómsveit hafa einnig byrjað æfingar.
ADEINS 2 IILUTVERK
Áformað er að Tyrkja Gudda
verði frumsýnd upp úr páskum
og verður Lárus Pálsson leikstjóri.
Hinn sjónleikurinn Rekkjan eftir
Hartog verður væntanlega tilbú-
I inn til sýningar síðar í vor, en
þar er leikstjóri Indriði Waage.
I Rekkjan verður að því leyti næsta
, óvenjuleg sýning, að aðeins tvö
i hlutverlí eru í leiknum. Með þau
) fara frú Inga Þórðardóttir og
i Gunnar Eyjólfsson.
VINSÆLL LEIKUR
i Hér er um síðari tíma leikrit að
ræða, það mun vera samið í Eng-
landi á stríðsárunum, þar sem
höfundur dvaldist þá sem flótta-
maður. Þess má geta að það er
sýnt um þessar mundir í New
York og Dramaten-Ieikhúsinu í
Stokkhólmi við mikla hylli.
MIKIÐ AÐ GERA í
ÞJÓÐLEIKHÚSINU
4 sjónleikir eru nú sýndir jöfn-
um höndum í Þjóðleikhúsinu,
Gullna hliðið, Stóri Kláus og LitH
I Kláus, Þess vegna skiljum við, og ^
1 Sem yðuf þókhasf. - 1 þús. Berlínarbúar í inflúensu, j
AJSalfundur fhn- |
leikafél. Bjarksr
HAFNARFIRÐI, 22. marz: —*
— Aðalfundur Fimleikafélagsinð
Bjarkar hér í bæ, var haldinn fyrir!
nokkru. 1 vetur hefur félagið
haldið uppi leikfimikennslu í 2
flokkum fyrir telpur og nú stend*
ur yfir á þess vegum, námskeiíS
fyrir telpur á aldrinum 10—14
ára. Eru um 80 telpur á nám*
skeiðinu. Mikill áhugi ríkti sá
fundinum um málefni félagsins,
en ófullnægjandi húsnæði háic
mjög starfsemi þess.
Þorgerður Gísladóttir var end-»
urkosinn formaður, en mcð henrij
eru í stjórn Hanna Kjeld, Hrafn*
hildur Halldórsdóttir og í vara-»
stjórn Jónína Guðmundsdótti ra
Mínerva Jónsdóttir og Hulda Sig-»
urðardóttir. p,
BERLÍNARBORG •— 1 vikuánij
sem lauk 18. maiz, veiktust i 4(J