Morgunblaðið - 29.03.1952, Side 3
JLaugardagur 29. marz 1952
MORGUNBLA9Í&
9
Herra- Siykfralikar (Poplin) nýkomnir. — Ágætt úrval. — GEYSIR h.f. F atadeildin. BOKGAR- Köflótt
2ja herb. íhúð i kjsllara; næstúm alvég ofanjarðar, með sérinngangi, j við Grettisgötu, til .sö’.u. Laus 14. niaí n.k. Hagkvæmt verð. Ennfremur hálf og heil hris og 3ja—8 herbergja íbúðir á hitaveitusvæði og viðar. Utborganir frá kr. 75 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Simi 1518 og kl. 7,30—8,50 e.h. 81546. — BÍLSTÖDIIM Hafnarstræti 21. Sínii 31991 Austurbær: sími 6727 Vesturbær: sími 5449, skyrfufiónel nýkomið. \Jerzt Jnyibjarqcir J)o!ut}om
_ Timburskúr 9)4 x4 metrar, til sölu á Langholtsvegi 19. Munstrað undirfafasatin margir litir. Egill Jacobsen h.i Austurstræti 9.
GARDÍNIi- GORIWAR ClosettkeSjur Lykklakeðjur Dolkar Kíttisspaðar Dósahnífar Vítisóti Hengilásar Stálull m/sápu nýkomið GEYSIR H.i V eiðárf æradeildin
2 herbergi og elrfhús óskast til leigu fyrir ein- hleypa konu i fastri atvinnu. Upplýsingar i sima 1356 éft ir kl. 5. — HERBEKGI óskast til leigu 14. mai, helzt í Vogahverfi. Uppl. í sima 6662 frá kl. 2-A.
N O R G E þvottavélar. ARMSTRONG strauvélar, fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Simi 3184.
Rafmagns- þvottapottar Getum nú útvegað innri potta úr eir. Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24. Sem ný gaberdine DRAGT hrún, frekar litið númer, til sölu. Upplýsingar Sólvalla- götu 55. Sími 2367. TIL SÖLD Barnavagn, dömudragt, kjóll og hvítir skór. Blönduihlíð 25, 2, hæð. YFIRDEKKTIR HNAPPAR Hnappamótin komin aftur 'í öllum stærðum, einföld og tvSföld. Verzl. Kjólinn Þingholtsstræti 3.
Peningaldn Þeim sem gæti útvegað mér atvinnu, vil ég lána tölu- verða fjáiihæð. Hef góða menntun og meðmæli. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag n. k., merkt: „Lán samur — 4S4“. Rafbúnaður 1 bíla Nýkomið, ódýrt. Samlokur 6 og 12 Volta. Rafvélaverkstæði og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. Simi 4775. Helst í Vogunum eða Austurhænum vantar mig 1—2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss, aðeins í 3 mánuði. Tvær rólegar mannétskjur. Upplýsingar í síma 7373. — Sfokkabelti Vandað stokkahelti til sölu. Til sýnis í Verzlun Guðmund ar Gunnlaugssonar, Snorra- braut 38. — Packard bíll til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 2—4. Hag- kvæmir grelðsluskilmálar.
Stór stofa til leigu i miðhænum. Til- boð, merkt: „Miðbær — 460“ sendist Morguniblaðinu sem fyrst.
BARIMAVAGINI Góður Silver-cross barnavagn til sölu 'í Mávahlið 19 (ris- hæð). Til mála kemur að taka barnakerru upp i sölu- verðið. Húsakaup Hús og ihúðir til sölu, af ýms um stærðum og gerðum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafn- arstræti 15. — Simar 5415 og 5414, heima. — Leigufi-ítt Stúlka, sem vill taka að sér heimilisstörf í 1)4— 2 mán., getur fengið herbergi, með ljós og hita og aðgang að síma. Leigu frítt til 1. okt. Simi 2513. — HERBERGI til leigu á Silfurteig 5. Uppl. etftir kl. 4 i dag.
Ford ’3f til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 7497.
r ■ Gott sólrikt HERBERGI getur gjóð og hreinleg stúlka fengið gegn húshjálp eða hiálfs dags vist. Upplýsingar í síma 4709 frá kl. 3—6 í dag og á morgun. Vil kaupa nýja Saumavél Elna, Pfaff eða Husquarna í tösku. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Töskuvél — 455“. Til hélgarmnar: Hangikjöt Folaldakjöt Kálfakjöt læri, kótelettur Hakkað nautakjöt Dilkalifur 1 Langholtsveg 136. Sími 80715 Mjög ódýrir Túlípanar verða seldir í dag i Vonar- porti, Laugaveg 55. — — Aðeins í dag. —
Verzlunin IMotað & IMýti Blússuefni Piccy margir litir, ódýrt. — Doppótt strigaefni. — Út- saumsstrammi. A N G O R A Aðalstræti 3. — Sími 1588 TIL LEIGfJ 1 Hafnarfirði er til leigu stór stofa með aðgangi að baði og sima. Uppl. í sima 9099. ■ Hvitt og mislitt LÉREFT
er flutt í Lækjargötu 8. — gl^DWDUQilj
Itil leigu 'í Austurstræti 3: Tvö sam- liggjandi herbergi. Upplýs- in,gar í Leðurverzluninni. Bekkjótt Sumarkjóla- cfni sdLVALLARÚÐfN Sölvallagötu 9. Afgreiðslustarf Ábyggileg og vönduð stúlka , 1 með kvennaskólamenntun óskar etftir afgreiðslustarfi. Góð meðmæli. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Reglusemi — 458“, Freyjugötu 26
Yfirdekkjum hnappa Yfirdekkjum hnappa. Höfum mikið úrval af nýjum tegund um og öllum stærðum. Verzlunln HOLT h.f. Skólavörðustig 22.
V HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann i Eskihlíð 15, uppi. — Bílstjórar — Bifreiðavirkjar Athugið, er kaupandi að hjólatjakk. Fleiri verkfæri koma til greina. Upplýsing- ar i sima 81261. Ek'kja með tvær uppkomnar dætur óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi 'Getur borgað fyrirfram og setið hjá börnum 1—2 kvöld 'í viku, ef óskað er. Upplýs- ingar ú sáma 6053. TIL SÖLU Amerískir eftirmiðdags- og kvöldkjólar, stuttir og síð- ir No. 12—18. Einnig dragt- ir No 14 og 16, eftir kl. 2 á Hraunteig 24 efstu hæð, sími 2139.
Fullur kassi ú kvöldi
Thorvaldsens- bazaiirnn er opinn frá kl. 9.30 f.h. til kl. 6 e.h. — Nýkominn alls konar falfegur ullarvarning- ur, svo sem: Skiðapeysur Skíðavettlingar Skíðahosur. Vel unninn ullarvarningur ávallt tekinn í umboðssölu. 5—6 tonna Trillubátur innálbyggður, til sölu. Upplýs ingar á. Laugaveg 45. Einlit, frönsk Blússuefni tekin upp í gær. VeJ. JlofLf. Laugaveg 4. Fordmótor notaður V8 með nýlegum gjírkassa til sölu. Uppl, sima 1034, hjá verkstjóranum.
Ww
Trillubátur í góðu lagi, 2—3 tonna, ósk- ast til 'kaups eða leigu. Upp- lýsingar í síma 80298 næstu daga. Bifvélavirki óskast BÍLSTJÓRI Óska eftir bíl til að keyra á stöð, Get útvegað stöðvarpálss. Titboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 1. apríl merkt: „808 — 459“.
Þarf að vera verkæfður og reglusamu'r. Uppl. um fyrri atvinnu og meðmæli, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskv., merkt: .,1000 — 457“. — hjd þeim, sem auglýsa i Morgunblaðinu