Morgunblaðið - 29.03.1952, Side 4
MORGV NBLAÐIÐ
Laugardagur 29. marz 1952 ]
90. dagur ársins.
23. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 7.30.
Síðdegisflæ?»i kl. 19.50.
Næturlæknir í læknavarðstofunni,
ni 5030.
NæturvörSur er í Lyfjabúðinni
ÍSunni, sinii 7911.
m Helgafell 59523293^—4.
; Q---------------------------a
1 gær var hasg vestanáu unx allt
land. þurrt veður. 1 Reykjavik
var hiti 6 stig kl. 14.00, 7 stig
á Akureyri, 6 stig í Bolungar-
Vrk og 7 stig á Dalatanga.
Meistur hiti hér á landi í gær
kl. 14.00 mældist viða á Norð-
ur og Austurlandi 7 stig og
minnstur hiti á Möðrudal 0
stig. 1 London var hiti 5 stig
og -rl stig í Kaupmannahöfn.
Ll----------------------Q
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messað kl. 11
fJh. — Sr. Óskar J. Þorláksson. —
Measað 'kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns.
Ítarnasamkoma verður í \Tjarnar-
híói á sunnudag kl. 11 f.h. — Séra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h.
-— Þorsteinn Björnsson.
(itskálaprestakall: — Messað að
tXískálum 'kl. 2. — Messað í Keflavilk
3kl. 5. Séra Eiríkur Brynjólfsson.
Reynivgllasókn: -—■ Messað að
Reynivöllum kl. 2 e.h. Séra Kristján
Bjarnason. —
Nesprestakall. Messað í Kepellu
Háskólans kl. 2 e'h. Sr. Jón Thor-
areiisen.
Laugarneskirkja. Messað kl. 2
-e.h. Sr, Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h.
Sr Garðar Svavarsscn.
HafnarfjarSarkirkja Messað kl.
£ e.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson.
Bamaguðsþjónusta í KFUM í
Hafnarfirði kl. 10 f.h.
HaMgrímskirkja. Messa kl. 11
f.h_ . (hoðunardag Mafittj.' Séra
•fakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 1.30 e.h. — Sváínir Sveinhjarnar
son stud. theol. Messa kl_ 5 e.h. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl.
8.30 árd. og hámessa kl. 10 árd. —
Bænahald og prédikun kl. 6 síðd.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Aðaiíuridur safnaðarins vsrður
lialdinn i kirkiunni á morgun kl.
4.30 e.h. — Safnaðarstjórnin.
8*fi
<i ' .ii it, i .
I
Wet i
þ.m.
Keyí
og I
vlk í
Dagbók
1 dag verða gefin saman i hjóna-
hand af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Edda Óskarsdóttir, Ásvalla-
götu 33 og Guðjón Jijnsson, loft-
«keytamaður, Hlíðarhraut 7, Hafn-
arfirði. Fleimili ungu hjónanna verð
ur að Ásvallagötu 33.
I gser voru gefin saman í hjóna-
band af séra Emil Björnssyti, ung-
frú Ólöf Hulda Sigfúsdóttir, Valfelli
við Reykjanesbraut og Kristinn
Eyjólfsson, iðnnemi, Lindarg. 22 A.
Heimili þeirra er á Linda:g. 22 A.
1 gær voru gefin saman i hióna-
hand af sééra Emil Bjömssyni, Sig-
urbjörg Sigurjónsdóttir og Oddur
Þórðarson, bóndi í Eilífsdal i Kjós.
Heimili þeirra er í Eilífsdal.
Skipafréttir:
Eimskipafclag Islands h.f.:
BrúarfoSs fer frá Reykjavik 31. þ.
m. til Vestur- og Norðn-rlands. Detti-
foss fór frá New York 24. þ.m. til
Reykjavikur. Goðafoss fór frá Bvlk
22. þ.m. til New York. Gullfoss fer
frá Reykjaví'k kl. 12.00 á hádegi i
dag ti'l Leith og Kaupmannahafnar.
'oss fór frá Vestmannaeyjum í
idi til Rotterdam og Arrt-
í. P.eykjafoss fór frá Hull 27.
I Reykjavikur. Selfoss kom til
víkur 25. þ.m. frá Rotíerdam
tli. Tröllafoss fer frá Reykja-
vö'ld til New York. Pólstjarn-
an kom til Reykjavíkur 2o. þ.m, frá
Hull. Foldin kom til Antwerpen 27.
þ. m., lestar vörur til Islands, Vatna^
jökull kom til Hamborgar 27. þ.m., Stjóm Slysavarnafélags
fer þaðan 31. þ.m. til Reykjavíkur.
Straumey fór frá Drangsnesi 27. þ.
m. til ReykjaVíkur.
til Vestmannaeyja.
Ríkisskip:
He'kla verður væntanlega á Akur
eyri i dag. Skjaldhreið er á Húna-
flóa á suðurleið. Oddur er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Ármann á að
fara frá Reykjavík um hádegi i dag
Langarneskirkjukórinn
heldur samsöng í kirkjunni á
morgun kl. 5 e.h., undir stjórn söng-
stjóra sins. hr. Kristins Ingvarssonar.
Einsöngvarar verða ungfrú Helga
Magnúsdóttir og Guðmundur H.
Jónsson. — Páll Flalldórsson organ-
isti annast undirleik. Aðgangur er
ókeypis.
Flugfélag Islands:
1 dag eru ráðgecðar flugferðir til
A'kureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu
óss. Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðjud.
2. apríl n. k. í sima 2781.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Skagaströnd í
fyrrakvöld, áleiðis til Finnlands. —
Arnarfell er væntanlegt til Reykja
víkur í kvöld frá New York.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju
á hverju virku kvöldi kl. 8.00 e.h.
Píslarsagan lesin og passíusálmar
sungnir.
Afmælisrit
Sir Williams Craigie
Eins og skýrt hefur verið frá, er
nú um það bil að koma út skrá ýfir
rit Sir Craigies og mun Morgunblað-
ið veita móttöku áskriftum og ár-
skriftagjaldi, sem eru kr. 24.00. —
Nijfn áskrifenda verða birt í ritinu.
Eru þeir, sem hafa hug á þessu.
'beðnir að snúa sér hið fyrsta til
hlaðsins, þar eð alla'r áskriftir þurfa
að vera komnar til útgáfufyrirtækis-
ins fyrir 19. apríl næstkomandi.
Slysavarnadeildin
Hraunprýði
í Flafnarfirði heldur skemmtifund
í kvöld kl. 8 e.h. i Góðtemplara-
húsiixu. —
Skógræktar f él ag
Hafnarf jarðar
sýnir norsku skógræktarmvndina
í Bæja'rbíói í Hafnarfirði i dag kl.
5 e.h. — Aðalfundur fél-agsins verð-
ur á morgun kl. 5 e.h.
Myndaskiíti
urðu I hlaðinu i gæ.r. þar sem
mynd af frú Sigurhjörgu önnu
Björnsdóttur var með grein um frú
Auði Frimannsdóttur og öfugt. —
Aðstandendur eru beðnir afsökunar
á þessu'm mistökum.
Kvænfélag Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík
hefur ákveðið að halda hazar,
föstudaginn 4. apríl næstkomandi.
Ágóðanum verður varið til hitaveitu
i klrkjuna. Safnaðarfólk, félagskon-
ur og aðrir vinir safnaðarins eru
vinsamlega beðnir að styrkja bazar-
inn. Giöfum veita móttcku Ingibjörg
Steingrímsdóttir, Vesturgötu 46A;
Bryndís Þórarinsdóttir. Melhaga 3;
Elín Þorkelsdóttir, Ffeyjugötu 46 og
Kristjana Árnadóttir, Laugav.eg 39.
Sólbeimadrengurinn
P. L. 50, B. B. 50, Lóa 20, Jóþ
hanna 30, ; . !•
íslands
beinir tilmælum til allra slysa-
varnafélaga í Reykjavík og nágrenni
að þeir fjölmenni við guðsþjónust-
una í Dómkirkjunni í dag kl. 2 e.'h.
Meðal vinninga í happdrætti
Olympíunefndar eru 3 gólfteppi, 3
þvottavélar, 3 strauvélar og ryksuga.
Allt af beztu tegund.
Söfnin:
Landshókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— ÞjóSskjalasafniS klukkan 10—12.
— Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjud. og fimmtud. Listas. Einar9
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-
mánuðina. — Bæjarliókasafnið er
opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10
e.h. alla virka daga. Útlán frá kl.
2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á
sunnudögum er safnið opið frá kl.
4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. —
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
kl. 2—3. — Listasafnið er opið á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1
—.3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang
ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i
Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið
frá kl. 13—15 alla virka daga og
13—16 á sunnudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
Blöð og tímarit:
Hjartaásinn, marz-'heftið, er ný-
komið út. Efnj er fjölbreytt að vanda
og er m. a.: Kyæði eftir Hjört G'ísla
son; Viðtal við Jón Norðfjörð úk-
ara; Einvigið, smásaga eftir Pipaluk
Freuchen; Laglega leikið, smásaga
eftir F. Ruzic'ka; Grein um kvik-
myndaleikarann Valentinó; Söng-
lagatextar eftir Valdemar Hólm
Hallstað, grein um Sonja Benie;
□------------------□
GRUNDVALLARSKILYRÐI
FYRIR ÞRÓUN ÍSLENZKS
IÐNAÐAR ER SKILNINGUR
ALMENNINGS Á MIKIL-
VÆGI IÐNAÐARINS FYRÍR
ÞJÓÐFJELAGIÐ.
□-
-□
Fimm mínúfna krossgáfa
flPI
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 alda — 6 tiða — 8
stafur — 10 blíð —- 12 tældi —- 14
tveir skyldir — 15 flan — 16 fljótið
— 18 morknaði niður.
Lóðréit: — 2 dugleg — 3 tið —
4 bita — 5 huð — 7 rásinni — 9
vökvi — 11 tryllta — 13 þekkt —
16 veizla — 17 tveir eins.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 ásána — 6 áka — 8
lán — 10 frá — 12 aldinin — 14
UA — 15 ði 16 óla — 18 aflaróú
Lóðrétt: — 2 sand — 3 ak —- 4
nafn — 5 hlaupa — 7 láninu — 9
ála — 11 rið — 13 illa — 16 ól
— 17 ar, —
framhaldssagan; Flóknir eru forlaga
þræðir. Þá eru og fleiri sögur og
greinar í blaðinú, og einnig smælki
og margt tfleira.
Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .
1 kanadiskur dollar .
1 £ ...............
100 danskar krónur
100 norskar krónur
100 sænskar krónur
100 finnsk
kr. 16.32
kr. 16.42
kr. 45.70
____ 236.30
. kr. 228.50
. kr. 315.50
mörk _______ kr. 7.09
100 belg. frankar __
1000 franskir frankar
100 svissn. frankar —
100 tékkn. Kcs._________
1000 lírur _____________
100 gyllinj-------------
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 26.12
kr. 429.90
Fólkið sem brann hjá á
Sauðárkróki
N. 10.00. i
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp.
12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Bj.
R. Einarsson). 15.30—16.30 Miðdeg-
isútvarp. — (15.55 Fréttir og" veð-
urfregnir). 18.00 Utvarpssa'ga barn-
anna: „Vinir um veröld Viða“ eftir
Jo Tenfj'ord, í þýðingu Halldórs
Kristjári’ssonar (Róbert Arnfinn-sson
leikari) — IV. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónleik-
ar: (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.30 Ta'kið undir! —
Þjóðkórinn syngur; Páll ísólfsson
stjórnar. 21.15 Leikrit: „Leikarinn"
elftir Artíhur Schnitzler, í Jiýðingu
Ingólfs Pálmasonar. Leikstjóri: Val-
ur Gislason. 22.20 Danslög (plötur).
— 24.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.5íi
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: Kl. 17.40 Görriuf
danslög. 18.10 Leikrit. 18.45 Stúd-<
'enta-dagskrá. 19.30 Strauss-dagskráj
18.30 Danslög. s
Svíþjóð: Byígjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04
og 21.15.
Auk þess m. a.: ICl. 17.15 Leikritj
20.15 S'kemmtiþáttur. 20.45 Dans'lög,
Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — U. S. A.s — FréttúJ
m. a. kl. 17.30 é 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m,
Auk þess m. a.: Kl. 18.45 Gömul
danslög. 19.50 Tjaikovskij’s-hljóm-<
leikar. 20.30 Dánslög.
England: Fréttir kl. 01.00; 3.00j
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.004
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum
13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og
49 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Ur ri-t-
stjórnargreinum hlaðanna. 11.00
Óskalög hermanna. 12.15 Óskalög
létt lög. 13.45 Einleikur á orgel,
17.30 S’kemmtiþáttur. 19.45 Bra'hm’s
hljómleikar. 20.15 óskalög hlustenda,
létt lög. 21.00 Danslög. 22.30 Thei
Pavillion Players.
> 4
Nokkrar aðrar stöðvar:
Frakkland: — Fréttir á enikxl,
mánudaga, miðvikudaga og fðrttí-
daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.4S,
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Utvarp S.Þ.: Fréttir S !•£»
alla daga nema laugardaga og
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75,
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandiira.
Borgarbílstöðin (ær
ívo nýja bílasíma
BORGARBÍLSTÖÐIN hefir feng-
ið tvo nýja bílasíma hér í bæn-
um. Er annar þeirra á horni Ein-
holts og Stórholts, en hinn á
horni Langholtsvegar og Súður-
landsbrautar.
Áður hefir Borgarbílstöðin
fengið tvo aðra bílasíma, við
Blönduhlíð 2 og á horni Bræðra-
borgarstígs og Hringbrautar.
— Mér finnst nú samt ekki
það neitt líkt ennþá.
* ’ ? ~rr
Töframaður hélt sýningu i Banda-
rikjuinum, og var eitt af atriðum
hans það, að hann lét konu inn í
kassa, lokaði kassanum, en þegar
hann opnaði kassann aftur, þá var
konan, horfin, en cítir voru tvær
katiínur.
Skoti nokkur, sem var á sýning-
unni kom til töframannsins og spurði
hvort hann gæti gert þetta sama
við konuna hans.
— Viljið þér endilega losna cið
konuna yðar? spurði tötframaðurinn.
— O, nei, það er nú eiginlega
ekki það, svaraði Skotinn, —• heldur
hitt að ég löfaði honum Viila litla
syni minum að gefa- honum tvær
kaninur í atfmælisgjöf!
★
Veiðimaður hafði verið að dorgi
góða stund, en ekkert fengið, og var
því orðinn dálítið iirillur. LitiU
drengur kom þar að og spurði:
.— Ertu húinn að fá nokkuð?
Veiðiniaðurinn varð illur við og
sagði:
— Snautaðu hurtu, strákur, það
kíomur þér ekkert við.
Sttákurinn: — Veit ég það vel, en
mér datt ;x hug að þig kynni ,að
langa til að vita það, að hann pabhi
hetfur fiskibúð rétt niður með veg-
inum!
★ Vd
Og hér 'kepriur önnur fiskisaga:
Verzlunarmaður úr Reykj.avík fór
norður i latxd í fiskitúr, með vinum
sínum. Ekki fara neinar sögur af því
hvort þeir hafi verið að reyna við
4>að að fá einhvern lax, on svO
mikið er ví'st, að dkki voru þ?ir mcð
neinn þegar þeir lögðu af stsð 'beiní
á leið. Þegar þeir voru rétt k-rnnif
til bæjarins fóru þeir fram hjá b inda
bæ, og séu þeir skilti þess efnis rétí
hjá veginum, að þar væri seldur lax.
Þeim datt það heillaráð í hug,
réttast væri nú að festa kaun á ein-
um eða tveimur stórum löxirm, tií
þess að kdnur þeirra mundn ekkí
gera öf mikið grín að þeim. hr-im-
komnum laxalausum xir h'iggiai
vikna veiðitúr. VerzlunarmaSurinrt
sendi vin súnn inn og átti hann a'S
kaupa 18 punda lax fyrir hann. —-
Vim i'inn gerir svo, og er laxinrt
vandlega va'finn í nmhúðapappir,' og
þeir halda áfram ferð sinni. Verzl-
uharmaðiirira ók vini sinum heim
og fór siðan beim til sín og var held
ur on pkki upp með sér. Iii'gar hanrt
sagði við konu sina að hann hefðí
feneið einn 18 punda. Hún brosli
góðlátlega en varð dálitið undrandf
á svipinn, þegar maður hennar fóh
rakleitt út i Wíl og náði í stóran
hi’i'Igul og rétti henPi. Hún vnfðx
utan af högglinum, á meðan maður
hennar lýsti því, hvernig lianr«
hefði farið að þessu þrekvirki. Er*
vilí m'':m, þegar hxín var húin alí
ná laxinum úr hréfinu. kom i Ijós aS
þetta var rbiktur Inx! —- Það.farar,
ekki sögur af þvi. hvernig aumingjat
veiðimanninum var um, og, þvi ,síð-
ur, hve lengi konan hans gerði grirt
að honum. t' i !