Morgunblaðið - 29.03.1952, Síða 5

Morgunblaðið - 29.03.1952, Síða 5
[" Laugardagur 29. marz 1952 UORGVTiBLÁÐÍB ^JsuenhióSin ocj. ^JJeimiíiJ 4ra manna f jölskylda getur sparað I8G0 krónur með því að rækta kartöflur sínar KU ÞEGAR vorið er komið í jloftið er tími til kominn að hugsa um kartöflugarð fjölskyldunnar. Garðurinn veitir þeim er í hon- lim starfa óblandna ánægju auk jþess sem hann er gott búsílag íyrir fjölskylduna. — A s.l. ári íhöíðu um 2000 fjölskyldur garð- sceiti að leigu hjá Reykjavíkur- fcæ, sagði E.B. Malmquist, rækt- íinarráðunautur, blaðinu. Það ffullnægði þó hvergi nærri eftir- spurninni. Nú í vor verður bætt við 500— 600 garðreitum, en þeir munu allir vera leigðir þegar, og enn er eftirspurninni hvergi nærri fullnægt. Hið nýja garðasvæði í svonefndri Borgarmýri við Vest- urlandsveg, eða á hæðinni innan við Elliðaárnar. NEYZLA Á KARTÖFLUM L.ÍTIL Hér á landi er kartöfluát snanna mjög iítið, éf miðað er við jneyzlu annarra þjóða. Það er því ffurðulegra, sem kartaflan er oft eina grænmetistegundin, sem við íslendingar eigum kost á að ueyta. Það verður því ekki of- brýnt fyrir fólki að auka kart- öfluát og jafnframt að rækta þær Bjálft. Gullauga kartöflutegundin og raúðar íslenzkar kartöflur eru ríkar af C-bætiefni, en það er sú bætiefnategund, sem einna tilfinn anlegast vantar í okkar fæðu. Það má teljast góð neyzla ef 4 manna fjölskylda neytir 20 poka árlega. Ef miðað er við tífalda- uppskeru, sem er nálægt því að vera meðaluppskera hér í Reykia vík, ef miðað er við reynslu síð- Ustu ára, þarf í garðinn 2 poka af útsæði og garðurinn verður að vera um 350 ferm. 350 fermetra garðlönd eru þau minnstu, sem foærinn úthlutar. SÁIÐ OG ÞÉR UPPSKERIB! — En livað kostar slík ræktun? ■ E.B. Malmquist svarar: Afgjald: (þar í falið landbrot, vegalagning, girðing, framræsla og úðun 2svar á sumri) . kr. 100.00 Vinnslugjald (vélunn- ið)...................— 35,00 Útsæði, 2 pokar .... — 260,00 Áburður...............— 90,00 Samtals kr. 485,00 Barnavapiitn með í kirkjuna BÓKNARPRESTUR í sveitaþorpi einu í Danmörku. hafði veitt því eftirtekt að jafnskjótt sem sókn- arbörnin eignuðust barn hætti íjölskyldan að sækja kirkju. — iMaeðrunum fannst að börpin írufla guðsþjónustuna og þar sem jþær gátu engan fengið til að isitja yfir börnunum heima, urðu jþær sjalfar að vera heima við. En presturinn leysti ráðgát- JUna. Hann tók að halda guðs- fpjónustur sérstaklega fyrir mæð- Eir með smábörn. Leyft var að Ikoma með barnavagnana inn í jkirkjuna og sinna börnunum eft- íir þörfum meðan á guðsþjónust- prnni stóð. ' Presturinn hefur haft mikla anægju af þessu. Segir hann að ánægjulegt sé að sjá margar ung- far mæður í kirkjunni og jafn- fframt venjist börnin því frá jblautu barnsbeini að kirkjan sé þeirra andlega heimili. Vinnulaun verður hvtr að reikna sjálfur. Timinn, sem í garðvinnuna fer er oftast frí- tími viðkomanda, sem hann annars notaði ekki til tekju- ^ öflunar og oft eru það ungl-' ingar og konur, sem annazt hirðinguna. En kaupi fjölskyldan 20 poka árlega í verzlun, eru út- gjöldin til kartöflukaupa 2,300,00 krönur, og þá er ekki tekið til hins háa kartöflu- verðs síðla sumars. Hver hefur efni á að rækta ekki sínar kartöflur sjálfur? AUKINN ’*UGI Hinn aukni áhugi fólks fyrir kartöfluræktun stafar af betri tíma til slíkra starfa og af meiri þörf fyrir búsilag. Síðast en ekki sízt hefur almenningur náð betri tökum á ræktun, en áður og hirðing garðanna er víðast líta- laus, að sögn ræktunarráðu- nautar, og sums staðar með á- gætum. Hins vegar er það til enn þá að garðhafi spilli fyrir nábú- anum og sjálfum sér með slæmri hirðingu og verði til að setja ó- menpingarbrag á ræktunina í heild. — Þessir ræktendur og enn fremur þeir,.sem ekki hafa innt af hendi leigugjöld sin samkvæmt réglugerð verða því nú að víkja fyrir öðrum, sem á biðlista eru. Gefa þarf meiri gaum aS skéia- búningum, eins og peysum GA Efni, silfur- \ og guffslegin Silfur og gullslegin efni eru nú mjög í tízku. Hér er ágætt sniA á slíkan kjól. Aðskorið pils og jakki með litlum flibbakraga og stórum „poka“ að aftan. MÖRGUM hefur orðið starsýnt á gulu peysurnar í G.A. þessa síð- ustu daga og blöðin hafa minnst þeirra. Þeirra er getið í „Daglega lif- inu“ og minnst hefur verið á, að betur hefði átt við, að peysurnar hefðu verið búnar til hér á landi, en ekki keyptar tilbúnar frá út- löndum. Hvað sem því líður, þá eru peysurnar í G. A. nýung hér í höfuðstaðnum, er vakið hefur athygli og umtal. En hver er svo hugmyndin, sem á bak við liggur. Eru peysurnar keyptar til gamans, eða fylgir þeim nokkur alvara? Er þessi nýi skólabúningur smá vegis dægradvöl nýungagjarnra unglinga, eða er hér verið að stíga spor í þá átt, að stemma stigu fyrir óhóflegu kapphlaupi í klæðaburði skólaæskunnar. Fjölmargar mæður hér í borg, hafa um árabil haft áhyggjur af því, hvernig þær gætu fullnægt kröfum dætra sinna um klæða- burð, bæði í skóla og utan skóla. Geri ég ráð fyrir að þær gleðjist yfir þeirri viðleitni, sem hér er á ferð. Fyrir allmörgum árum var sá háttur hafður í kvennaskólanum á Blönduósi, að nemendur skól- ans saumuðu sér skólabúning strax á haustin, er þær komu í skólann. Kepptust þær við að koma honum af og voru ánægðar, þegar allur hópurinn var kominn í skólakjólana. Skólakjólar stúlknanna á Blönduósi voru ekki hversdags- búningur, heldur notuðu þær kjólana sína sem spariflíkur, not- uðu þá á sunnudögum og þegar þær fóru saman í heimsóknir, á skemmtanir eða í ferðalög. Vildu þeir eru réðu skólabún- ingum þeirra Blönduóssstúlkna koma í veg fyrir að þær yrðu metnar eftir ytri klæðaburði. er þær kæmu á mannamót. — ,Þær voru allar eins klæddar, eins og góðar systur. — Þessir búninsar urðu mjög vinsælir, þegar öllu var á botninn hvolft, og spöruðu margri stúlkunni áhyggjur og fjárútlát. FLEIRI ÞURFA AÐ KOMA Á EFTIR Full ástæða væri til þess að fleiri skólar tækju þessa hug- mynd GA til greina og kæmu upp hjá sér skólabúningum. Eigi er sjálfsagt að búningarnir þvrftu að vera cins hjá 'illum skólunum. Smekkvísi og hagsýni yrði að hafa með í ráðum. Bún- ingarnir yrðu að vera aðlaðandi fyrir ungu stúlkurnar svo að þær yrðu síður leiðar á þeim. Sjálf- sagt er að nota peysur, helzt inn- lendar og verksmiðjurnar ættu að vanda sig og vefa falleg efni í pilsin. Merkið á gulu peysunum er of stórt, það væri fallegra, að staf- irnir væru minni. Væri ekki til- valið að hafa lítinn vasa á peys- unum og sauma stafina á vas- ann? . Margt væri hægt að segja og bollaleggja um skólabúningana, en það, sem mestu máli skiptir er að þessu máli verði gaumur gefinn, og það í fullri alvöru. Slíkt mundi spara heimilum fé og ýmiskonar erfiðleika, og unglipgarnir yrðu ánægðari með fötin sín í skólanum. — Þarna er mikið verkefni sem heimili og skólar þurfa að vera samhent um að hrinda í framkvæmd, þanig &'■"> fiöldinn megi vel við una. ferðaföt Skemmtilegur klæðnaður ung- linga. Köflótt blússa með einlitu pilsi. Tilvalin skólaföt. — Einlit blússa, köflótt slaufa og köílóttar buxur. Tilvalin ferðaföt. 110 lilir ullargams NÝKOMIÐ er í verzlun í Banka- stræti fjölbreytt úrval prjóna- garns. Það fæst í 110 mismun- andi litum og 9 tegundum. Smekklegir borð- dúhar SMEKKLEGIR borðdúkar prýddu sýningarglugga verzlana í Reykja vík nú í vikunni. Þeir vcru mjög laglegir og verðið var viðráð- anlegt. í LJÓSBAÐSTOFU Hvítabands- ins að Laufásvegi 53 hvíla ung- börnin makindalega í skini ljós- lampanna. Mæður þeirra koma með þau og aðstoða forstöðu- konu stofnunarinnar, ungfrú Rö^nu Wendel. Ljósbaðstofan' var opnuð 6. marz s.l. og nú sækia hana 40 börn á aldrinum 1—7 á-'a og þeim frr fiöigandi. Kostraði við Ijós- böðin er stillt í hóf eftir því sem hægt er og kosta 20 skipti 60 krónur. Gísli heitir einn lítill kútur, sem ljósböðin sækir. Hann byrj- aði að vera 1 mínútu í Ijósunum, en var í gær 13 mínútur o'í tím- inn smálengdist. upp í 15 r.rimit- ur. Gísli er ákafiega ánpesður með Ijósböðin og hlakkar til á hverjum degi að fara í þau. Þessari nauðsvnlegu stcfnun hefur fámennt félag kvenna kom ið á fót — Kvenfélagið Hvíta- bandið. í félaginu eru nú 100 konur og markmið þess er líknar- starfsemi. Félagið var stoínað- 1895. Árið 1934 var sjúkrahús cr konurnar höfðu einar unnið að að koma upp opnað og sjúkrahús Hvítabandsins ráku konurnar um 10 ára skeið, en þá var það látið af hendi við bæjarfélagið án skil- yrða. Frá þeim tíma hefur starf fé- lagskvenna miðazt að því að koma upp Ijósastofu, en jafn- framt hafa þær glatt siúkiinga á Hvítabandinu og á Kleppi með jólagjöfum, sem voru kærkomn- ari þaim, sem fengu, en orð fá lýst. I fylkingarbrjó.sti í baráttunni fyrir Ijósastofunni. var frú Ás- laug heitin Þórðardóttir allt til dauðadags. Er hún andaðist var stofnaður minningarsjóður um hana og honum hefur nú verið varið til að uppfvlla heitu tu ósk hennar — Ijósastofú 'vri- börn. Liósastnfan ”ú að T.aufás- VQri 53. r /)c',nPr'^Í’ kr—u: nar rðei' ■“* C T r> - (Tf. * ' 1 ^ má-fða. Erj þær hafa ekJ-TÍ li átið bugast við- bað. Nú h rfe bre ■ von rm r '.n;.ð húsr iæð; n’- b°im kemu- okk i Ut huear t:ð 1’ós"stofa”> vætti s+.örf- um. — Stofan v^-ður -^kin í f'amtíðinni. Anrsð kemur ekki til greina, segja þær.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.