Morgunblaðið - 29.03.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 29.03.1952, Síða 9
Laugardagur 29. marz 1952 HORGUNBLA9I& 8 1 RABBAÐ VIÐ ÞYZKAIM MENNTAMANIM: KOMMLNISMINN HYRFI Í A-ÞÝZKALANDI EF ÞJÓÐIN YRÐI ÞAÐ VAR hér einn morguninn fyrir skömmu, að tíðindamaður Morgunblaðsins lagði leið sína eftir snævi þöktum götunum upp á Stúdentagarðinn nýja við Mela veg. Eitt herbergið, innarlega á ganginum á þriðju hæð heitir Goethe-herbergi, eftir skáldjöfr- inum fræga, og gáfu það íslenzk- ir námsmenn, sem stunduðu nám í Þýzkalandi fyrir stríðið. Undir gljáfægt, igrafið dyra- skiltið er stungið hvítu nafn- spialdi, sem ber áletrunina ,cand. philol. Ulrich Grönke." Hér býr okkar maður, sem við vildum eiga viðtal við, en um hann vit- um við það eitt, að hann hefir ýmist verið flugmaður, blaða- drengur og háskólakennari síð- ustu árin, en nemur nú hér ís- lenzka tungu. Við drepum á dyr og Ulrich kemur fram, grannvaxinn, togin- leitur, hánefjaður piltur og heils- ar á hreinni íslenzku með sterk- nm norðlenzkum hreim. Innan stundar sitjum við yfir tveimur bollum af sjóðheitu ketilkaffi og Ulrich segir frá. Á JUNKERS — 86 Ííg fæddist í lítla fríríkinu Danzig út við Eystrasalt árið 1924. Faðir minn er lyfjafræð- ingur að mennt og rak hann þar allstórt apótek í borginni. Eg stundaði nám í menntaskóia í Danzig og kynnfist þá fyrst nokk uð íslenzkum fornaldarbókmennt um, og fékk þá þegar áhuga á íslenzkri tungu, sem varað hefir æ síðan. Á menntaskólaárum ^ mínum iærði ég norsku til hlítar upp á eigin spýtur „ *í URAUNGERÐI Ret um það bil, sem eg lauk , É ]ét nú af því starfi að fleyta menntaskóJanamjvar Danzig: fn- ,trjábolum niður víðar elfur Lapp nknð innhmað i Stor-Þyzkaland«]a kom h ti] landg og allir ibuar þess gerðust þar:Ísnemma árs 1951 og réð mig strax með þyzkir nkisborgarar Af heirniliskennara og fjósa- hlaut svo aðleiða, að allir urðuj h géra g Palssyni að gegna herskyldu iþyzkahern-*. Hra u ði austur.. Líkaði mér um sem væru þeir rettbormr» v]stin á t] ve] Húsbónd- Þjoðverjar Eg tok þatt i strið ^ mér einkar góður gem mu a arabilmu 1943-45. Mattidhinn bezti faðir . ]ærði þar eg velja um i hvena grem hers-,^ að b-arga mér - íslenzku og ms eg ínnritaðist a í eg ^kynntist rammíslenzkri sveita- hermn og var mestan hluta> þjon- *menningu ustutíma míns siglingafræðingur* siðar v0r é fvo mánuði þér f a Junkers - 86, orrustu- og konn,hðfúðstaðnum þótti mér skipta unarvelanviðaumEvropu.ni.a.^nokkuð í tvö horn um þá staði, , Frakklandi og: Tekkoslovakiu. » hinn siðari ö]]u leiðinlegri. Aldrei var flugvél mm allan þenn® Hér . p kjavik reyndi ég að an hma skotm mður og ma það*^ Qfan flf fyrir mér á ýmsan mikil heppni teljas , þvi unc ir^ é]ikan máta talaði í útvarp, rit- stríðslokin attu bandamenn sæg*^. blaðaereinar) og kenndi riugvela, sem t uSu e mingi Jtungumál. Kom svo að því, að ég hraðar en hm urel a un eis*varð að hverfa heim sökum fjár- ' . , , , .. kskorts eftir tveggja mánaða dvöl Margir felaga mmna Uutu onm hofuðstaðnum ur og verri orlog og sneru aldre. * þag gem einkum hvatti mig ti] heim. Að visu get eg ekkiannað ís]andsferðar . annað ginn var sagt, en að mer hafi liðið vel í hernum, en engu að síður er her- mannalíf bæði sorglegt og hlægi- legt út frá mínu sjónarmíði og ömurleg skylda. uðu þau þó fyrst eftir að gengi marksins var opinberlega skráð árið 1948 ög urðu þá fjölmargir að hverfa frá háskólanámi fyrir fullt og allt. í ÞJÓNUSTU „NOREGSKONUNGS“ Nú kom kunnátta mín i norsku mér í góðar þarfir, því þar fékk ég vinnu við fræðslustarfsemi og tungumálakennslu innan norska hersins og líkaði lífið þar prýði- lega. Eg varð nú auk þess að vinna fyrir mér og stunda nám að sjá fyrir foreldrum mínum, er voru á vonarvöl fjarri heimkynn- um sínum, í hernum var ég eitt ár og ferðaðist síðan til Noregs. Þar hitti ég nokkra Islendinga, sem fræddu mig um aðstæður hér- lendis og hvöttu mig til Islands- farar. Elzta ósk mín var einnig að fullnuma mig í íslenzku og fýsti mig því mjög út. En áður en af því yrði, brá ég mér á hjóli árið 1950 til Finnlands, frá Helsingfors allt norður til Kemi í Lapplandi og vann þar sem trjá- fieytingarmaður á ánum þar. Þann tíma, sem ég dvaldist í Finnlandi notaði ég til að læra málið til hlýtar, sem er mörgum sinnum erfiðara en íslenzka og jafnaði jafnframt skofsilfri til íslandsferðar. Það má segja, að ef til vill sé ekki nema eðlilegt, að einhverjir vilja engu þar um breyta og helzt ekki leyfa Þýzkalandi að vígbúast á nýjan leik, og Englendingar hafa engar tillögur hér um á takteinum. Tillögur Rússa í Þýzkalanás- málunum miða fyrst og fremsst slíkir flokkar rísi upp úr þeim 1 f® l*v*’ ,a“ v*® sameiningu larsds- görótta jarðvegi, er styrjaldir , *ns yr®* l*a® hlutlaust helti milli plægja jafnan, enda fór svo á 1 a**sturs og vesturs. Bera Rússar árunum eftir 1918 sem menn Ulrich Grönke. Ég hefi um 20 nemendur í býzku og ca. 10 í rússnesku. Eru það stúdentar sem skrásettir voru við germönsku og slafneskudeild Fyrri hluti á Mrylandháskóla. Tel ég það miklu máli skipta, að vestrænir stúdentar og menntamenn kynni sér austurlenzkar tungur og siði og gagnkvæmt. Með því eykst þekking og skilningur hinna ólíku heimshluta og virðist ekki af því veita nú í dag, þegar Asía minnast. Eg gæti trúað, að það hefði nokkur áhrif til fylgisaukn- ingar nazistahreyfingu þessari, að nú síðustu á”in hefir hið póli- tíska ástand i Þvzkalandi brevtzt miög. Eftir styriö'dina var naz- isminn auðvitað fordæmdur og fvlejendur hans fengu hvergi embætti, þeir sem ekki i fangels- um sátu. Nú er þetta gjörbreytt. Ýmsir af forkólfum flokksins hafa verið látnir lausir, það sem þótti glæp- ur í gær er talið ágætt í dag og hlutunum alveg snúið við á ýms- um sviðum. Allt þetta ruglar fó’k nokkuð fyrst í stað, einkum líka þegar allt kapp er nú lagt á endurhervæðinguna í sambundi við Evrópuherinn. Það má þannig -egja, að þessar aðstæður hafi að nokkru ýtt undir nazistaflokk Remers og verið vatn á myllu hans. Annars verðum við að hafa í huga að þótt hann sé lítill í dag, veit enginn hvað orðið getur, bað sýndi hinn skyndilegi vöxtur nazistaflokksins í Þýzkalandi á árunum fyrir stríðið og því er betra að hafa allan vara á. Til gamans get ég iátið þess getið, 1 að ég tók eitt sinn þátt í að hrópa Remer niður, er hann gisti há- skólann í Göttingen og hélt þar eina af æsingaræðum sínum. þær fram i því skyni, að Þýzka- land standi í framtíðinni utan við samtök hinna vestrænn lýð- ræðisþjóða, því ekkert vilja þeir síður en eindræga samvinnu þes« í efnabags og hermálum, ásamt þjcðum Atlantshafsbandalagsins. Til þess að hindra að svo verSi, eru þeir þess albúnir að fórna. \ kommúnistaflokk sínum í Austur Þýzkalandi, en í tillögunum er gert ráð fyrir, að hernámsveldin hverfi á brott. En jafnskjótt Cg Rússar færu úr austurhluta Tands ins myndi kommúnistaflokfcurirm þar þurrkast algjörlega út til sei» asta manns. • Þótt svo færi nú og landSð sameinaðist, þá er þó alltaf sá hætta, að einn góðan veðurdagr taki Rússar sig til, en þeir et-« jafnan skjótari í svifum en Vest- urveldin, er varla gætu fyrir- bvggt það, cg hernemi allt lanð- ið, þó að þetta sé tilgáta ein. Þjóðverjar þekkja Rússa betnr en flestar aðrar þjóðir síðan á stríðsárunum og vilja allt frens- ur en svo geti farið — jafnvel skiptingu landsins í tvo hluta. Annars er afkoma almennings í Þýzkalandi fremur rýr, cins ojar sakir standa og atvinnuleysi nokkuð. Ferðamenn, sem til landsins koma, hafa ef til vill aðra sögu að seg.ia, en þeir þekkja flestir ekki aðstæðurnar eins og þær raunverulega eru. BRAUÐ EÐA BÓKYIT — Hvað tókstu þér síðan fyrir hendur eftir stríðslok? — Hin nazistisku stjórnvöld höfðu fækkað námsárunum til stúdentsprófs um eitt ár til þess að fá fleiri nýliða í herinn, og varð ég því að fara á hálfs á*rs námskeið, áður en ég hæfi há- skólanám. Þá innritaðist ég í há skólann í Göttingen, einn elzta h^tkóla Þýzkalands, sem stendur undir Harzfjallinu í Mið-Þýzka landi. í fyrstu hóf ég nám við nor- rænu deildina þar og hóf síðan einnig nám í slafneskum málum með finnsk-úgrísk mál sem auka- fög. Eftir styrjöldina var afar erfitt um allt nám í Þýzkalandi sem gefur að skilja enda þióðin öll í sórum. Efnahagur náms- manna var mjög bágborinn svo stappaði nærri fullum sulti og seyru. Peningar voru þá einskis virði og stundaði ég til dæmis nám í heilt^r fyrir ágóðann af tvö hundruð amerískum sígarett- um, sem vinur minn einn hyglaði mér. Þannig voru kjör okkar þýzkra námsmanna. Meira versn- að mér hafði komið mjög gott efni í hug til samningar doktors- ritgerðar um: „Smækkunarorð í íslenzku“. Snéri ég því hingað aftur og fékk nú þýzka herbergið til afnota á nýja Stúdentagarð- inum. FRÁ BT.AÐSÖUTJ í UEKTORSEMBÆTTI — Og nú kennir þú varnarliðs- mönnum rússnesku? — Já, rétt er það. Það er alltaf hverium stúdent mikið vanda- mál hvernig hann á að hafa ofan af fyrir sér meðan hann er við nám. Sumir eru svo heppnir, að þeir eiga góða að, sem annast út- eiöldin, en við hinir verðum að hír--<TPct eins oe bezt geneur. Éa fékk fyrst í haust vinnu við að berp út l'/rorrfunb'laðið á Mel- ana. Þótti mér það skemmtileet starf, því við bað kynntist ég hversdpnsbfi fólksins hér i bæ, skannerð hpss og framkomu. S’ðar fékk é<? svo ti'boð f"á Fáskólanhm í Maryland í Banda rikjunum um að .verast lektor '•;ð tuncumáiadnild þeirra o kennp varnarliðsmönnum á KeFa vík’irflimvelli rússnesku og þvzku. Iláskóli þessi rekur, sém fleiri bandarískir háskólar, fræðslustarfsemi fyrir herinn, (European program) og starfar deild frá hor.um hér á vellinum. Fundur í „Burschenschaften“ Göttingenháskóla. (Einvígi og akademisk drykkja). er að vakna af aldagcmlum I — Hvað um sameiningu Þýzka- svefni. Þetta eru áhugasamir og lands og tillögur Rússa í því sam geðslegir piltar, sem gaman er að bandi? kenna, þótt þeir hafi að vísu minni undirstöðumenntun í tungumálum en evrópískt stúd- entspróf almennt veitir. Ég hygg að fáir hérlendis viti um þetta „háskólaútibú“ á flug- vellinum og finnst mér stundum undarlegt að vera kennari við — Það er auðvitað heitasta ósk allra góðra Þjóðverja að sjá land sitt sameinað á ný undir sam- hentri, lýðræðissinnaðri stjórn. En því miður eru ekki horfur á, að svo megi verða í náinni fram- tíð. Vestur-Þjóðverjar vilja þarin ig mjög gjarnan sameinast lönd- I Einn sigraður á rol- höggi aðrir á sfigum Á HNEFALEIKAMEISTARA- MÓTI KR sem fram fór í gær- kvöldi, en á mótinu kep.ptu' þrír menn úr varnarliðinu í þyngstra flokkunum sem gestir. Urðu úrslit. þau, að Friðrik Clausen (þunga- vigt)- vann andstæðing sinn, Row- polls, á rothöggi i þriðju lotu. — 1 hinum tveim flokkunum sem Bandaríkjamenn og Islendingar kepptu, fóru leikar svo að Jón Norðfjörð (veltivigt) sigraði Diaft á stigum og þá sigraði Banda- ríkjamaðurinn Djusco (léttþunga— vigt) Pál Valdimarsson, einnig á. stigum. Allir sigurvegararnir i öðrum þyngdarflokkum sigruðu á stigum. Mótið fór fram í iþróttahúsim* að Hálogalandi og var þar hús~ fyllii*. Úrslitin á mótinu urðu að öðr* ieyti sem hér segir: Fluguvigt: Hilmar Pielsch sigT- aði Garðar Sigurðsson. Bantamvigt: Grétar Geirsse* sigraði Hrein Haraldsson. Fjaðurvigt: Guðbjartur Krist- Maryland-háskóla, sem ég hefi um sínum austan járntjaldsins, mvjn(isson sigraði Hreiðar Ársæls- aldrei augum litið á ævi minni, Hinir bandarísku nemendur mín- ir spyrja mikið um Island og hér- lenda steðhætti, og geri év b’-ð, sem í mínu valdi stend’ir til þess að fræða þá um þá b’óð, scm ég oe þeir dvel.ium hjá um stundar- sakir sem gestir. NÝ-NA7ISMINN í ÞÝZKÁUANDI — En svo að við víkjum okkur nú aftúr suður, hvað geturðu þá sagt okkur um neo-nazismann og flokk Remers? — Þvi er ekki sð neita sð nobk- uð hefir borið á ný-nazistahrevf- ingu í Þýzkalandi nú undanfarið, sem kennd er við foringja sinn, Remer. Flokkur hans er Deutsckc Rechtspartei, en hann hefir haft lítil áhrif í stjórnmálalífi Þýzka- lands allt til þessa. ef þess væri nokkur kostur. | Vöktu þvi tillögur Rússa í þess- um efnum mikla athygli þjóðar- innar. Þó er sá hængur á tillögum þessum, sem gerir þær næsta son. ■ Léttvigt: Sverrir Sigurðssow sigraði Þórð Þórðarson. Léttveltivigt: Bergur Guðnasorr. sigraði Guðjón Hafliðason. Millivigt: Þórður Eydal sigraðí ósðgengilegar fyrir Vestur-Þjóð- I gverri Benediktsson Mótið fór vel fram.. Stundúmi skorti.þó á að íþróttandinn væri. meðal áhorfendanna. verja, að ekki felst í þeim eitt ein asta orð um að afnema hina svo- kölluðu Oder-Neisse landamæra- línu, en hún er núverandi landa- mæri hins pólska hluta Austur- Þýzkalands, sem Pólverjar fengu í sinn hlut að stríðinu loknu. Er það öllum Þóðverjum hinn mesti þyrnir í augum. I , . Afstaða hernámsveldanna tiþ FYRSTA meistaramot Islands v Þýzkalands og framtíðar þess er stökkum án atrennu íer fram r> annars í stuttu máli þessi Ameríkumenn vilja helzt víg- búið og sterkt Vestur-Þýzkaland, íþróttahúsi Háskólans kl. 14.30 ,v morgun (sunnudag). Keppendur eru 23 frá 8 félögum, og verður Frakkar virðast harðánægðir með' keppt í hástökki,- lángstökki og ástandið eins og það er i dag, og þrístökki án atrennu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.