Morgunblaðið - 29.03.1952, Side 16

Morgunblaðið - 29.03.1952, Side 16
Veðurúfiií í dag: V-goIa. Skýjað, rigning e3a sáld. 74. tbl. — Laugardagur 29. marz 1952. SAMTáL Sjá bla. 9. við þýzkan menntamann, Verður iðflsýningunni freslað! IÐNAÐARMENN hafa áhuga á því sem kunnugt er að efnt verði til almennrar iðnsýning- ar hér í Reykjavík í tilefni af því að 200 ár eru liðin síðan innréttingar Skúla fógeta voru settar hér á stofn. Nefnd iðnaðarmanna hefur setið á rökstólum undanfarna mánuði, til þess að undirbáa sýningu þessa sem ætti að geta orðið lyftistöng fyrir íslenzk- an iðnað. Komið hefur til orða að reisa sérstakan skála fyrir sýningu þessa, er að sjálfsögðu gæti komið að margvíslegum notum fyrir bæjarbáa. Nú hefur heyrzt, að vandkvæði séu á því, að koma slíkum skála upp svo snerama að sýn- ingin geti komizí á á þessu ári. Verði því að fresta henni þangað til á árinu 1953. Þýzk kammsrhljóm- sveil kemur hinpi VONIR standa til að kammer- hljómsveit symfóníuhljómsveit- arinnar í Hamborg komi hingað til lands í sumar á vegum Tón- listarfélagsins. Eru í sveitinni 30 menn. Mun hún hér halda hljóm- leika og eins er í ráði að hljóm- sveitin flytji ásamt sinfóníu- hljómsveitinni okkar eitthvert stórvei kanna. HLim tSLENZKAR GETRAUNIR 1. Jeikvika Lelkir 13. aprfl 1352 N? 1008 ASaldddkamir. Félap ru. | — Féln<y nt. 2 Lagði affur af stað í GÆRDAG um klukkan tvö lagði norski dráttarbáturinn Salvador, nf stað héðan frá Reykjavík með flutningaskipið Turkis, sem strand nði við Sandgerði, en gera á við það í Noregi. Dráttarbáturinn varð á mið- vikudaginn að snúa við er hann var kominn að Reykjanesi. Var þar síæmt veður og illt í sjóinn. 1 millj. kr. verðmæii Faxaverksmiðjan framleiðir fisk- irijöi úr fiskiírgangi sex togara Lítið mjöi til en nokkur effirspurn er BYRJAJÐ er á ný að starfrækja Faxaverksmiðjuna í Örfirisey, en togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur og fleiri togarar héðan úr bænum munu leggja verksmiðjunni til hráefni við beinamjöls- framleiðslu. -----------------------^ Togararnir, sem verksmiðjan jtekur hráefni frá til yinnslu, eru áfii að glæðasi ISAFIRÐI, 23. marz — Tog- arinn Sólborg landaði í Es- bjerg í þessari viku 300 tonn um af fullstöðnura saltfiski, og er það mesta aflamagn, sem togari hefir landað af | saltfiski erlendis úr einni ISAFIRÐI, 28. marz — Gæftir veiðiferð. hafa verið góðar hér vestra alla Verðmæti aflans er um ' þessa viku, og hefir afli verið 411,700,00 krónur danskar' yfirleitt góður hjá línubátum. eða 969,553,50 íslenzkar. |Hafa þeir aðallega róið fyrir Úr þessári sömu veiðiferð steinbít og fengið frá 4 og upp í \8tOD Wett B.OuiW Biackpoo) - MaJieh. O. Oerby - Newcftitle Hnddernfteld • Chmrlton Ltverpool - Tottenham Manchester C. - Bolton Portsmonth - Preston . Snnder). - Middlesbro . Wolverham pt. - Faiham Bamsley - Doncaster . Coventry - Shelfield W. Q. P. R. - Letoesier . Fullt ncdn orj «ta5o 1 1 * < 3 1 4 1 5 « 7 S uDDDnaaiaoana iiili. IETT mni ; ...; ;. " . í 4-f • . / .. r- —í-4- l-L.i. : 'i ' ; '• --.f-f- Nátvasmt haimuiaiang Gartö *vo vol 09 akiihö gr»lall«qn kom Sólborg með 37 tonn af lýsi, og er verðmæti alls afla skipsins því rúml. 1 milljón króna. — Hásetahlutur úr veiðiferðinni er um 9 þús. krónur. Sólborg var 39 daga á veiðum, og fékk hún aflann, sem aðallega var ufsi, að 10 tonp í róðri. Afli togbáta virðist einnig vera að glæðast. — Finnbjörn kom inn í morgun með 27 tonn eftir 3 daga, aflinn einkum þorskur. Þá kom Hugrún til Bolungarvíkur í morg- un með 35—40 tonn, aðallega þorsk. Hafði hún verið eitthvað . . , , .lengur úti. — Fengu báðir bát- 1f.y,tl. ?0S,e’VOgsba"H?: arnir þennan afla út af Ritnum. Skipstjon a Solborg er Pall • Pálsson frá Hnífsdal. —J. I annað sinn í Þjóðleikhúsið Varð 200 húsundasfi gesfurinn í GÆRDAG gekk lítil 10 ára telpa dálítið hikandi að aðgöngu- tniðasöltinni í Þjóðleikhúsinu og bað með feiminni rödd um fjóra tniða á barnaleíkritið Litla Kláus og Stóra Kláus, sem sýnt verður á sunnudaginn. Þessi litla telpa varð tvö hundruð þúsundasti gestur leikhússins, en við jaðrar nú að liðin séu tvö ár frá því að Þjóö- leikhúsið tók til starfa. Litla telpan, sem heitir Hrafn- hildur Konráðsdóttir, Barmahlíð 55, hefur einu sinni áður komið í Þjóðleikhúsið. Það var þegar Snjódrottningin var sýnd, sagði hún Mbl. í gær — og ég skemmti mér þá voða Vel, sagði hún. ME9 ÞREMUR SYSTKINUM Á barnasýninguna á sunnudag- inn ætlar hún með þrem syst- kinum sínum, — systur, sem er á fermingaraldri og tveím bræðr- um, sem eru yngri en hún sjálf. Tilhlökkunin er mikil. Með því að verða tvö hundruð þúsundasti gestur Þjóðleikhúss- ins, Stendur henni til boða að fá tvo miða á hinum bezta stað í Þjóðleikhúsinu á frumsýningu að óperettunni Leðurblökunni, sem sýnd verður í sumar. GEFUR FORELDRUNUM MIDANA Hrafnhildur litla sagði blað- inu, að hún myndi gefa pabba og mömmu frumsýningarmiðana báða. Foreldrar hennar eru Kon- ráð Ingimundarson lögregluþjónn og Þu't’íður Önorradóttir. Hrafn- JtuMur litla segist ekki vita hvort nú á ísfiskveiðum fyrir innan- | landsmarkaðinn. Munu öll þau bein, er til falla vegna þessara veiða, verða seld Faxaverksmiðj- unni. HELMINGUR ÞUNGANS f VERKSMIÐJUNA | Reikna má með því, að allt að helmingur þunga þess fisks, sem landað er til flökunar vegna hraðfrystingar, fari í verksmiðj- una, en heldur minna þegar fisk- ur er veiddur til herzlu. FJÖGUR SKIP HAFA LANDAÐ Fyrsta hráefnið, sem Faxa- verksmiðjan fékk nú til vinnslu var í fyrri viku, af Ingólfi Arn- arsvni. Nú í þessari viku hafa Egill Skallagrímsson, Þorkell máni og Hallveig Fróðadóttir landað í verksmiðjuna. í næstu viku munu landa Jón Þorláks- son og Pétur Halldórsson. LÍTIÐ TIL — NOKKUR EFTIRSPURN Nú sem stendur, er mjög lítið til af fiskimjöli hér, en nokkur eftirspurn er um það bæði frá Evrópulöndum og Bandaríkjun- um. Framleiðslumöguleikar í ■verksmiðjunni eru þeir, að úr 500 tonnum af hráefni vinnur verksmiðjan 100 tonn af mjöli. Við verksmiðjuna starfa nú 15 menn. SÖLUTREF,f)A Á KARFAFLÖKUM Er Mbl. ræddi við Hafstein Bergþðrsson, framkvæmdastjóra Bæjarútgerðarinnar, í gær um þessi mál, sagði hann, að eins og stæði, væri ekki unnt að segja um hve mikil þátttaka togaranna verði við þessar veiðar. — Það veltur á því, hvort rætast muni úr sölum á frystum karfaflökum, en sem stendur er mikil sölu- tregða á frystum karfaflökum, sagði Hafsteinn Bergþórsson. Þannig lítu^ fyrsti íslenzki gctraunaseðillinn út. , Islenzkar getrannir nð tnkn til stnrfn Slarfsemi, sem ætla má að verði mjög vinsæ! ’ NÚ LÍÐUR óðum að þeim tíma, að íslenzkar getraunir taki til starfa, en þær verða hvorttveggja í senn tekjulind fyrir íslenzkaj íþróttastarfsemi og einnig geta þeir, sem þátttakendur verða,, hagnazt mjög á þvi. Getraunirnar eru mjög vinsælar erlenais ogj verða það áreiðanlega hér einnig, þegar almenningur hefur gerti sér það fyllilega ljóst, hvað um er að ræða. 200000. gesturinn. hún sé mjög áhugasöm um söng, því í æfingadeild Konnaraskóá- |ans, þar sem hún er í skóla, er ekki höf£> söngkennsla. — En pabbi og mamma hafa gaman af söng og því ætla ég að gefa þeim .mið'ana. k TORGILÍFSIHS Ævisaga Þórðar Þor- steinssonar, hreppstjóra í Kópavogshreppi í DAG kemur út ný bók efir Guð- mund G. Hagalín rihöfund. Ber hún titilinn: Á torgi lífsins, og er ævisaga Þórðar Þorsteinsson- ar hreppsstjóra í Kópavogshreppi, sem á í dag fimmtugsafmæli. — Útgefandi bókarinnar er Iðunnar- útgáfan í Reykjavík. Bók þessi er í fimm köflum tæp- ar 300 bls. að stærð. Fyrstu getraunarleikarnír fara fram 19. apríl n.k. og hafa þeir þegar verið valdir. Eru þeir allir teknir úr ensku deildakeppninni, en reynslan hefur verið sú annars staðar, að ensku leikirnir eru vinsæl- astir til getrauna. Framkvæmdastjóri Islenzkra getrauna, Jens Guðbjörnsson og framkvæmdastjórn þeirra ræddi við blaðamenn í gær, en fram- kvæmdastjórnina skipa: Þor- steinn Einarsson, formaður, Jón Sigurðsson og Daníel Ágústínus- son. Varamenn þeirra eru: Björg- vin Schram, Hermann Guð- mundsson og Daníel Ágústínus- son. MAÐURINN, SEM VELUR LEIKINA Þá hefur Sigurgeir Guðmanns- son verið skipaður aðstoðarmað- ur framkvæmdastjórans, og það er hann, sem velur leikina. Sig- urgeir er manna kunnugastur enskú knattspyrnunni og knatt- spyrnunni á Norðurlöndum og hefur fylgzt nákvæmlega með þeim undanfarin ár. Hann byrj- aði t. d. fyrstur manna að skrifa um ensku knattspyrnuna að stað- aldri í íslenzk blöð, og hafa grein- ar hans birzt í Morgunblaðinu við vaxandi vinsældir síðan haustið 1949. Hóf Sigurgeir þessi skrif einmitt með getraunir fyrir augum. FYRST ENSKIR LEIKIR Laugardaginn 19. apríl og 26. apríl verða eingöngu teknir enskir leikir, en eftir það til 15. júní verða teknir sænskir, norsk- ir og íslenzkir leikir. Síðan verð- ur hlé á getraunastarfseminni þar til fyrstu vikurnar í ágúst að hún byrjar aftur. Á 15 STÖÐUM Getraunirnar verða fyrst um sinn á 15 stöðum á Suður-, Vest- ur- og Norðurlandi, en vegna samgönguerfiðleika geta Aust- firðingar ekki verið með fyrr cn síðar. — Umboðsmenn verða á þessum stöðum: Reykjavík, Akra nesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, ísafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Siglufirði, Hvolsvöll- um, Selfossi, Vestmannaeyjum, Keflavík, Hafnarfirði og Kópa- vogi. í Reykjavík verða umboðs- menn 15. HELMINGUR TEKNANNA TIL ÞÁTTTAKENDA Helmingurinn af því, sem ima kemur fyrir getraunirnar hverjia sinni, fer til verðlaunagreiðslu., Á hverjum getraunaseðli eru 13 leikir og kostar 75 aura að getai einu sinni upp á úrslitunum 3 þeim leikjum. En svo er hægt aði geta upp á fleiri en einum mögu- leika, og kostar það að sjálfsögðu meira. Hér verður ekki skýrt, hvernig útfylla eigi getraunaseðilinn, ers íslenzkar getraunir hafa gefið út kver, þar sem það er nákvæm-« lega skýrt. Annars er það auð- lært. i’ GETRAUNIRNAR i ERU FYRIR ALLA Sumir halda, að getraunirnaJJ séu eingöngu fyrir íþróttamenn, eða þá, sem vel fylgjast með knattspyrnu, en það er rnisskiin- ingur. Maður, sem aldrei hefur* knattspyrnu séð, getur hiotið hæsta vinning ekki síður en hinn„ sem er sérfræðingur í íþróttinni, Reynslan annars staðar sýnir einnig, að þátttakan er mjög al- menn. T. d. tekur 5. hver Finnii þátt í getraununum þar og 3, hver Breti. Skrifstofa getraunanna er §i Laugarásvegi 37. j -(ItfntiP*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.