Morgunblaðið - 01.04.1952, Side 5

Morgunblaðið - 01.04.1952, Side 5
f Þriðjudagur 1. apríl 1952 MORGUISBL AÐIÐ 5 i Sorpeyðingarsföðin framleiðir lífrænon áburð Framh. af bls. 1 JAFNAST Á VIÐ HÚS- PÝKAÁBURÐ Kompostið er mjög mikið not- Sð sem hitagjafi í gróðurreiti og gem áburður í garða, á tún o. s. tfrv., enda jafnast það, hvað hita- og áburðargildi snertir, fyllilega á við hrossataðið. Eftir nokkra rnánuði, þegar gerjuninni er lok- Sð.í kompostinu, líkist það alveg góðri gróðurmold og heíur einnig Ella gróðrareiginleika hennar. Er kompostið því selt mikið til jjarðabóta í trjágörðum, ávaxta- görðum o. s. frv. Má rækta í því hverja ávexti, jurtir og blóm, pem er. Dano-aðferðin er mjög þrifa- Jeg sorpeyðingaraðferð. Öll yinnsla fer fram innan húss, í éinni vélasamstæðu. í sorpeyð- Sngarstöðinni er lítið ryk, sára Jítil lykt og engar rottur eða tflugui'. t:m tvæk aðferðir Af) VELJA í lok nefndarálitsins kemst Jrefndin svo að orði: Vilji Reykjavíkurbær leysa porpeyðingarvandamálið á vioun- endi hátt og það er vissulega þ>rýn nauðsyn á, að það verði sem tfyrst, er að dómi nefndarinnar aðeins um tvær aðferðir að yelja. Önnur er hinir svoliölluðu í gkipulögðu sorphaugar. Stofn- j kostnaður við þá er tiltölulega Jítill, en reksturskostnaður aftur á móti talsvert mikill. Óbeinn Jiagnaður er fólginn í jarðabót- tim. Sorpeyðingaraðferð þessi Ikrefst mikils landrýmis og yrði ©ðeins bráðabirgðalausn á sorp- eyðingarvandamáli bæjarins, auk J)ess sem hún fullnægir ekki ströngustu kröfum um hollustu háttu. i an Elliðaárvogs, við Sandnám cða ’ Grjótnám bæjarins, hentugast til . þessara nota. Um stærð svæðis- * ins fer mjög eftir- staðháttum á hinu endanlega ákveðna svæði, en ætla verður sorpeyðingarstöð- inni eða úrgangsefnum hennar all mikið landrými, ef gera á ráð fyrir, að hún geti tekið við soi'pinu úr bænum í marga ára- tugi. ÚPPFYLLIR FYLLSTU JÍRÖFUR UM ÞRIFNAÐ - Hin er Dano-sorpeyðingarað- ferðin. Stofnkostnaður við hana je'r mjög mikill, svo mikill að yalda kann talsverðum erfiðleik- Um um framkvæmdir. Ennfrem- tir þarf mikinn erlendan gjald- eyri til að reisa Dano-sorpeyði ángarstöð, en pappír yrði hirtur tir sorpinu og notaður til pappa- gerðar o. þ. h., ynnist sá gjald- eyrir margfaldlega inn á skömm- Lm tíma. Reksturskostnaður, að tfrádrengum tekjum af kompost- sölu, yrði ekki hærri en. reksturs- kostnaðurinn við skipulagða sorp hauga, og ef framkvæmd yrði pappírshirðing og sala, sem tiefndin telur sjálfsagt, gæti hann prðið að miklum mun ódýrari. Við þetta bætist svo hinn ó- heini hagnaður af kompostfram- Jeiðslunni, auknir möguleikar á alls konar ræktun á bæjarland- inu, einstökum bæjarbúum og bæjarfélaginu í heild til farnað- ar og ánægju. Verður óbeini hagnaðurinn, sem kompostfram- Jeiðslan hefur í för með sér, að teljast talsvert mikilvægari en sá, sem af jarðabótum vegna skipulagra sorphauga leiðir. Dano-aði'erðin uppíyllir fyllstu kröfur um þrifnað og hollustu- háttu og leysir sorpeyðingar- yandamálið til frambúðar. Að öilu þessu athuguð leyfir liefndin sér að leggja það til við háttvirt bæjarráð, að Dano-sorp- éyðirgarstöð verði reist hér í Eeykjavík eins fljótt og kostur «r. — t • STADSETNING í Nefndin telur, að sorpeyðing- arstöðin eigi að vera utan þess svæðis, þar sem byggð er, eða Jiar sem byggð er fyrii'huguð. IHins vegar þurfi hún að vera eins nálægt þungamiðju bæjar- fcyggðarinnar og frekast má, þar ieð sorpaksturinn er dýr. Aukn- 5ng á vegalengd um hvern km tfrám yfir það, sem nauðsynlqgt er, kostar bæjarfélagið um 1,50 Jtr. pr. smál. sorp, nxiðað við sorpnxagn, bilakost .og laun árið 1948. Te’ur nefndin svæðið aust- Hér fer á eftir útdráttur úr greinargerð þeirra Jóns Sigurðs- sonar og Sigmundar Halldórsson- ar um mál þetta, dags. 19. marz s.l. STOFNKOSTNÁÐUR í nefndaráliti írá árinu 1949 var lagt til að byggð veiði Dano- sorpeyðingarstöð, er afkastaði 90 smál. af sorpi á 8 klst. í því, er hér fer á eftir, er gert ráð fyrir byggingu sams konar stöðvar. þar eð ekkert hefur, að því er séð verður, kornið l'ram, er bendir til að önnur sorpeyðingaraðferð • ða önnur stærð á sorpeyðingarstöð henti betur. Sorpmr.ymð hefur að vísu. minnkað x.o kuð frá þvi að um- rætt nefndarálit var samið (1948: um 81000 rúmm. og um 22.270 smálestir, 195.1: 75000 rúmm. og 17.180 smálestir), en óvarlegt verður að teljast með tilliti til hinnar stöðugu öru aukningar á íbúafjöldanum í bænum, að gera ráð fyrir afkastaminni sorpeyð- ingarstöð en að framan segir. Stofnkostnaður við soi’peyðing- arstöð þessa var í framangreindu nefndaráliti áætlaður sem hér segir: Vélar 1.990.000.00 kr., byggingar, heimæðar og leiðslur 1.020.000.00 kr., eða samtals 3.110.000.00 ísl. krónur. — Miðað var við að Dano-verksmiðjan smíðaði „specialhluti" í vélasam- stæðuna, en Véfsmiðjan Héðinn vélarnar að öðru leyti. Síðan nefndarálit þetta var samið hefur Dano-verksmiðjan og Vélsmið.jan Héðinn gei't bi'eyt- ing á uppdráttum og vélasam- stæðum sorpeyðingarstöðvarinn- ar með það fyrir augum aðallega að lækka byggingarkostnað stöðvarinnar til að mæta að ein- hverju leyti. þeim kostnaðarauka, sem orðið hefur á þessu tímabili vegna gengislækkunar og kaup- breytinga, en einnig til þess að auðvelda útvegun á fjárfesting- arleyfi. Hefur komið í Ijós að með breyttri tilhögun á véla- samstæðum má koma sorpevð- ingarstöðinni fyrir í tveirn stál- skemmdum. — Skemmur af þessari stærð og gerð eru til í eign Reykjavíkurbæjar. Jafnframt hafa nefnd fyrirtæki orðið ásátt um að Vélsmiðjan Hóðinn smíði talsvert meira af vélum stöðvarinnar en áður var gert ráð fyrir. Gjaldeyrisþörfin mundi þó aðeins minnka við það um 5.750.00 krónur* þar eð mjög mikil hækkun hefur orðið á efni og vinnu erlendis á þessu tíma- 'oili. VÉLAKOSTUR Vélar í sorpeyðingarstöðina munu. samkvæmt upplýsingum, •er við höfum fengið hjá Vél- smiðjunni Héðni, kosta með nú- verandi verðlagi, kr. 3.520.000,00, Verð vélanna hefur hækkað síðan 1949 um 1.530.000.00 ísl. kr., og svarar það næstum til eengisbreytingarinnar, sem varð 19.3. 1950. Rétt er að geta bess hér að Dano-verksmiðjan Jiefur boðist til að greiðsia bæjarins ti! verk- smiðjunnar (Dkr. 31-3.200.00) fari fram með jöfnum afborgun- um á 'jórum árum. Uppsetnin" o. t'J. áætlast Jxr. 160.000.00 (Áætlað 13.1. ’19 kr. J 00.000.00. Mismunurinn kr. 60.000.00 er liauphækkun írá þeim tíma.) BYGGING Við áætlun um hvgcrnrr--kostn að teljum við rétt að m;ða vio hiá’acíðan til'öguunnd* átt rnn fvrirkomulág í rorpeyðinp'arsti'ð, þar eð hann virðist einfaldari og að mun hagkvæmari en tillögu- uppdráttur sá, er upphaflega var ‘ gerður. Verði notast við stálskemmur, eins og áður er tekið fram, reikn- ast okkur til að byggingarkostn- aður í sambandi við þær veroi um kr. 350.000,00, og er þá ekki reiknað með verðmæti skemm- anna sjálfra. Sé hins vegar byggt hús úr steinsteypu, múrhúðað utan en ekki að innan, með járnþaki og I af þeirri stærð, sem gert er ráð fyrir í hjálögðum tillöguupp- drætti, gerum við ráð fyrir að byggingarkostnaður verði um kr.! 700.000.00. Húsbyggingunni er aðeins ætl- að að verja vélasamstæðuna gegn úrkomu, og stálskemmur þær, er lxér Itoma til greina, geta með góðu viðhaldi staðið í ára- tugi. Við teljum því af þessutn ástæðum og með hliðsjón af byggingarltostnaði og útvegun fjárfestingarleyfis rétt að mæla með að sorpeyðingarstöðinni verði komið fyrir í stálskemmum skv. hjá laeðri teikningu og sem eru í cigu bæjarins, og eru þeir i útreikningar, sem hér fara á eftir,' miðaðir við það. Þar eð teikningar eru ekki fyrir hendi af slíku húsi, er þetta að- eins lausleg kostnaðaráætJun. Af sömu ástæðum er erfitt að segja fyrir um kostnað við vatns-, skólp og rafmagnsleiðslur, en lauslega áætlum við hann um kr. 100.000, 00 — 150.000,00, og fer það nokk uð eftir endanlegri staðsetningu stöðvarinnar. Stofnkostnaður yrði þá skv. framanrituðu, lcr. 4.180.000.00. REKSTURSKGSTNAÐUR Reksturslíostnaður hefur að sjálfsögðu einnig hækkað frá því að áætJun frá 1949 var saman. Árlegan kostnað áætlum við þannig: Afskriftir af vélum, uppsetningu o. fl. (6.67%) um kr. 250.000.00 Afskriftir af byggingum og heim æðum (6.67%) um kr. 35.000.00 Laun 3ja starfsmanna kr. 105.000.00.Rafmagnskostnaður ki*. 40.000.00. Viðhaldskostnaður kr. 40.000.00. 'Samt. kr. 470.000.00. TEKJUR SORPEYÐINGAR- STÖÐVARINNAR Eins og bæjarráði er kunnugt, er gert ráð fyrir sölu á pappír, sem te-kinn er úr sorpinu áður en það er malað, og ennfremur sölu á lífrænum áburði, Jxomposti, sem unninn er úr sorpinu. S; ’a á pappír: S-mm-ið 1951 var á vegum sorp hreins-narinnar í Reykjavík gerð athugun á því, Jive miklu magni af pappír rr.ætti með góðu móti ná úr sorpinu með handtínzlu á sorphaugunum. Tínt var úr 15 bílhlössum, sem vaiin voru með tiiliti til þess, að þau gæfu sem réttasta mynd af sorpinu í bæn- um, í íbúðar-, iðnaðar- og verzl- unarhverfum, ú hitaveitusvæðinu og utan þess. Típdur var aðeins pappi og þurr eða nokkurn veg- inn þurr og heillegur pappír. Fékkst á þennan hátt úr samtals 16060 kg. af sorpi 1710 kg. af pappír, eða um 10.6% af sorp- magninu. Er það mun minna en fékkst við rannsókn Ásgeirs Þorsteinssonar verkfræðings vet urinn 1944-—45 og mun. bað sum part stafa af því að minna er nú af pappír í sorpinu en í lok stríðs - áranna, og sumpart af því að gengið mun hafa verið nær pappírnum við rannsókn Á. Þ. en við athugunina s.l. ár. 1700 LESTIR Á ÁRI Sé reiknað með sorpmagni ný- liðins árs og að tina megi úr því pappír, er nemi um 10% af þyngd sorpsins, má tína til sölu um 1700 smáiestir af papnír á ári, og mundi það á eiigan hátt rýra gildi kompost.sins. I áætlun þessari þykir okkur rétt að gera ráð fyrir, að p.anpírs- hirðincin verði framkvæmd m-ð j iiandtíns’u. en revnsJan síðar iát- ! in skera úr um. hvo 11—na s’-u'i loftbiástur í þessu skyni eða eiiki. Þá þarí að binda pappirinn í bagga í pappírsþjöppunarvél og’ geyma hann síðan undir regn- skýli af einföldustu gerð. Myndi vinnan við pappírinn sennilega krefjast 4ra manna. Stofnkostnaður við þessar framkvæmdir áætlum við að verði, miðað við núverandi verð- lag kr. 200.000.00. Reksturskostnað við pappírs- hirðinguna mundi að okkar dómi mega áætla- kr. 153.340.00. Verð á pappír hefur aukist mjög s.l. tvö ár, og má gera ráð fyrir, að nú megi fá hér í bæn- um um 30-—35 aura pr. kg. af úrganspappír. Til frambúðar er þó varlegra að reikna njeð aðeins um 20 aura verði pr. kg af pappír, sem tíndur er úr sorpinu og bundinn í bagga. Tekjur af pappírshjrðingu á ári yrði þá skv. framanrituðu: Sala á 1700 smál. af pappír á kr._ 200.00 kr. 340.000.00. Ariegar tekjur af oappírshirð- ingu umfram reksturskostnað ýrðu því kr. 186.660.00. Sala :í :>burði (komposti) Eins og áður er sagt, var sorp- magnið hér í bæ s.l. ár um 17.180 smál.. Við mölunina má gera ráð fyrir, að um % af því magni verði að komposti, en afgangurinn, um fjórðungur sorpsins, verður sum- part að mölunarúrgangi (slagge), og kemur sumpart ekki til möl- unar (málmhlutir o. fl.) Árlegt magn af Dano-komposti verður þannig 12750 smál. Samkvæmt upplýsingum frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur- bæjar, er mikil þörf fyrir iíf- rænan áburð hér í bæjariandinu, en slíkur áburður mun stundum vera með öllu ófáanlegur hér. Telur ræktunarráðunauturinn að í bæjarlandinu sé þörf fyrir’ um 5000 til 7000 smál. af Dano- komposti, en fullyrða má, a<5 áburðargiidi kompostsins sé sízÞ minna en hrossa- eða sauðataðs. Samkvæmt áætlun ræktunar-- ráðunautsins má selja hverja smáiest af Dano-komposti fyrir kr. 150.00 til kr. 175.00, afgreftt frá sorpeyðingarstöð. Þótt ekki sé reiknað með hærm verði cn kr. 100.00 pr. smál. af komposti og seldar séu af því a<5 eins 2500 smál. á ári, þá nærau árleear tekjur af kompostinu kr. 250.000.ÚÖ. A- ÚTDRÁ^ÝUR OG NIÐURLAGSORÐ Samkvæmt framanrituðu bykir rétt að áætla stofnkostnað vi'A Dano-sorpeyðingarstöð í Reykja- vík samtals kr. .4.180.000,00. (Er þá ekki reiknað með verði skemmanna, sem eru i eign Reykjavikurbæjar). Árlegur kostnaður. Árlegan kostnað við rekstur sorpeyðingarstöðvar þessárar áætlum við bannig: Kostnaður við »' ý. . pappírshirðingu kr. 153.340.09 A.nnar reksturs- kostnaður kr. 470.000.09 Samtals kr. 623.340.09 ' Árlegar tekjur áætlast: Af sölu á pappír kr. 340.000.09 Af sölu á komposti kr. 250.000.09 Samtals kr. 590.000.09 Reksturshalli' á ári yrði skv. framanrituðu ' Jcr. '33.340.00. Til samanburðar ’má geta þess a'9 kostna.ður við sorphaugana Eiði var s.i. ár um kr. 140.000.00. yggingar í sveilum FYRIR tfctium tuttugu árum' kom einn af helztu búnaðarfröm- J uðum Noregs hingað til lands. Var, það Olav Kiokk, skrifstofustjóri landbúnaðarháskólans í Ási. — Dvaldi hann hér í nokkrar vikur, og kynntist íslenzkum iandbúnaði J og íslenzkum sveitum allnáið. — Ferðaðist hann um mest allt land- ið ásamt þáverandi búnaðarmála-, stjórum, Sigurði Sigurðssyni og Metúsalem Stefánssyni. Ý’mislegt var það, sem þessum merka og at-1 hugula manni leizt vel á hér á landi, en einkum kom honum hin- ir miklu rsektunarmöguleikar landsins á óvart. Hann skildi, að við stóðum að mörgu leyti á frum- býlingsstiginu, bæði til sjávar og sveita og miklu máli skipti hvern- ig á yrði haldið næstu áratugina. Eitt af því, sem Óiav Klokk bar nokkurn kvíðboða fyrir, var sú endurbygging í sveitum lands- ins, sem þá var að hefjast fyrir alvöru fyrir tilstyi'k Byggingar- og landnámssjóðs. í því sambandi sagði hann eitthvað á þessa leið: „Isleijzku torfbæirnir falla eins vel í umhverfi hins fagra lands ykkar og bezt verður á kosið. Þeir eru hiuti af menningarverðmæt- um íslenzku þjóðarinnar allt frá landnámstíð og nú, þegar Islend- ingar hverfa frá því að byggja úr torfi og grjóti og fara að byggja samkvæmt kröfum tímans, meiga þeir ekki við því, að kasta þessum gömlu verðmætum frá sér fyrir fullt og alit, heldur verða þeir að samvæma þau kröfum hins nýja tíma og fvamtíðinni. Annars fer illa fyrii' ykkuKí byggingamálum sveitanna og þið fargið verðmæt- um, sem aldrei verða endurheimt, en sízt má án vera, tengslum við fortíðina“. Nú eru gömlu torfbæirnir iaf.i- aðir við jöiðu. Þeir tslcndingai:, sem cnn eru á barnsaldri r.onia fæstir til .að líta iivítar fcæ.jar- buvslir og grónar þek.jur, þó að afar þeirra og ömmur hafi ekki ]xkl:t önnur iiúsalcyr.ni fram - ft- ir öllum aidri, Svc hvöss er .ím- ans tönn. Við neitum því ekiá að við söknum gömiu torfbæjanna ir hinu íslenzka umhverfi og einkum tekur okkur það sárt, hve gamlir sögustaðir iandsins eru hart leikn- ir í þessum efnum. Fyrir nokkrum árum. var þekkt norsk skáldkona á ferð hér á lar.di og heimsótti hún ýmsa af sögu- stöðum landsins. Er hún ók inn Reykholtsdalinn - og Reykholt. biasti við sjónum, varð henni að orði „Snorri og fúnkis“ og benni datt í hug verksmiðjubygging en ekki bær sagnaritarans mikla, er Norðmenn dá sízt minna en við íslendingar. Norðmenn eru glöggrr á hin gömlu verðmæti. Það fer ekki fram hjá þeim, sem reikar um byggðasafnið í Lilléhammer — De Sandvigske samlinger — hve d.júp ítök hinar gömliiu byggingar eiga í hugum hinna norsku arki- tekta og bænda út um hinar breiðu byggðir Noregs i dag. Hér á iandi er þessu á annan veg farið. Að vísu fengu húsa- meistarar vorir lof fyrir — og s.jálfsagt verðskuldað — hve val . þeim tókst að viðhaldá gamla „ein- okunarstílmim“' á Bessastöðum, en að öðru leyti er ekki að ræða um þ.jóðlegan byggingarstil í þessu landi. Á fyrstu árum Byggingar— ■ og landnámss.jóðs, voru þó nokkrar tilraunir gerðar í þá átt, að við- haida að nokkru byggingarlagi gömiu torfbæjanna, en þær munu ekki haf.a..þátt .ákjósanlegai, enda fl.jótt frá þeim liorfið. Hvað fáum við svo . í staðinn fyrir torfbæina? Við fáum holV vistleg og góð húsakynni, vöndtíð hús byggð úr varanlegu- efni, því verður ekki á móti ma-it. Nokki'r þeirra eru snotur en flest' e: ;i þau l.jót og þjóðiegur bygginga.'. •'. iil >:.r ' eklci lcngur vil í sv*>itur<i þes: i iands. Þegar byggð' e:i ú w: cð v fjeiri íbúðarhús á sama be'- : :æ;' samræmirgar ;í cngu frek: r cn veikast vili, hy$ð" þá, .-þega> v heilar sveith' é'ða -héfuð • ■ 5- ræða. Og' sambandið við :':rtíð- Frh, á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.