Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 11
í'riðjudagur 1. apríl 1552. WBræðasrs MORGVNBLA TS i l J Í>AÐ þykir ekki stórviðburður þótt blöðin geti um níræðis- sða jafn- ■vel hundrað ára afmaeli. Svo al- gengt er það. En sé athugað, að Bumt af þessu fólki man þjóðhátíð- ína 1874, harðindaárið 1882, barna veikisfaraldurinn nokkru fyrr, tnannflutningana til Ameriku o. fl. kemur manni ósjálfrátt í hug að óvenjulega gott efni hafi verið í fólki, sem þá var á bernskuskeiði, og lifir enn við sæmilega heilsu, J)ótt jafnaldrar þess séu flestir gengnir fyrir ætternisstapa. Einn þessara raanna er Jón Matthíasson á Þingeyri í Dýra- firði, fyri-um bóndi að Alviðru og Ilálsi í Mýrahreppi. Hann fædd- ist 1. apríl 1862. að Bakka í Tálknafirði. Foreldrar hans voru hjónin M. Jafetsson og Ingibjörg Pétui'sdóttir, búendur þar. Föður- sett Jóns er af Suðurlandi. Jafet, afi hans var fæddur að Breiða- bólstað í Fljótshlíð 1797, Erlends- Eonar, Þorvaldssonar. Kona Er- lendar var Ingibjörg, dóttir Vig- fúsar lögréttumanns og Önnu Jónsdóttur, sýstur Eínars rektors í Skálholti. Þau Erlendur og Ingi- björg fluttust vestur í Tálknafjörð 1807 og ílentust þar. Ingibjörg, Jnóðir Jóns, var ættuð úr Avnar- firði. 1 Þrjú voru systkini Jóns, sem tipp komust. 1. Guðmundur, er fluttist til Ameríku, 2. Kristín, }; i';sfreyja á Patreksfirði og 3. Petrína, húsfrú að Tungu í Arn- jarfirði. Jón ólst upp hjá foreldrum sín- nra í Tálknafirði, við öll algeng Eiörf til sjós og sveita en fór í ■vinnumennsku þegar hann komst á legg, eins og þá var titt. Það v-.ru færri tækifærin til náms og f j öll reyttra starfa, fcn nú er. Liðlega tvítugur fluttist Jón úil 3 ',/rafjarðar og var fyrst vinnu- n xður í Meiragarði hjá Kristjáni jöddssyni, gildum bónda. Áj ið 1890 giftist Jón fyrri konu temni Matthildi Sigmundsdóttur frá Alviðru. Hún var dcttir hjóri- arnia Sigm. Bjarnasonar, Sig- rmmdssonar og Valdísar Jónsdótt- JUi' Jónssonar, vinnumanns á Núpi. Jón og Matthildur hófu búskap í Alviðru, en fluttust að Hálsi 1899 og bjuggu þar röskan ára- Jtug. Síðan áttu þau heima á ýms- tim bæjum í Dýrafirði og Arnar- fiiði, þar til 1915 að þau fluttust jaö 1 ingeyri. Þar andaðist Matt- hildrr síðla sumars 1918, eftir 28 ára gott hjónaband, en erfiða lifs- baráttu og mikið erfiði við upp- ieldi barnahóp.sins stóra. Þau urðu 14 alls börnin, á rúmum 20 árum. [Þarf ekki að því að spyrja að J>röngt var oft í búi hjá þeim hjónum, en þau drógu ekki af sér í baráttunni við að sjá hópnum Eínurn borgið og nutu hjálpar ná- granna sinna o. fl. við það starf. Þrj.ú börnin ólust að mestu upp annarsstaðar, en hin heima. Þrjú hörn, Brynjólfur, Ingibjörg og I>óra dóu. í bernsku, fjögur dóu uppkemin, Kristján, 18 ára, Ingi- hjörg, um þrítugt, Pétur, á tvítugs aldri og Sigríður, hjúkrunarnemi, 25 ára. Sjö lifa enn: Benedikt, tejómaöur, búsettur í Hafnarfirði, giftur Guðrúnu Eyjólfsdóttur, Jón, ejómaður, giftur Fanneyju Frið- riksdóttur, Sigríður, gift Axel Pyjolfssyni, Sólveig, gift Guðgeiri Jónassyni, öll búsett í Reykjavík, Lilja, húsfrri að Lónshúsum í .Garði, gift Kristni Eyjólfssyni, Sveinn^ verkamaður á ísafirði, giftur Eyólfu Guðmundsdóttur og Valdís, húsfrú að Krossi á Akfa- nesi, gift Jóni Benediktssyni. i Þegar systkinin voru orðin Btálpuð fóru þau strax að vinna fyrir scr hjá öðrum. Keyndust þau í hvívetna duglég og vel gef- : jn og eru hinir mætustu menn. j Jón giftist öðru sinni 3. nóv. 1924, Pálínu Jóhannesdóttur frá lAlvið.ru, sem er nokkru yngri en hann. Þau bjuggu fyrst í Ytrihús-j tim í Mýrahreppi, en fluttust eftir . - Sr, Ulsrial nokkur ár að Þingeyri og hafa átt þar heima síðan. Þau eignuðust ' 4 börn. Tvö þeirra dóu ung, en hin eru: Guðmundur, búsettur hér 1 í bæ, giftur Rósu Stefánsdóttur og Marta Guðrún, ógift, en búsett hér í Reykjavík hjá móðursystkinum sínum, Kristínu og Jens, sem þau Guðmundur ólust upp hjá að mestu 1 leyti. Guðmundur er nú við nám í Stýrimannaskólanum. Framh. af bls. 7 íáfræði þeirra, sem eru að hrósa oss. Hvað segja menn t. d. um þessa setningu, nýkomna frá góð- um íslandsvini: ,,Á íslandi er vitnað í Vídalíns postillu jafn- hliða biblíunni, og um leið er öllum ágreiningsumræðum lok- ið.“ — Skyldi nokkur lesend- anna hafa rekið sig á að þetta sé rétt? Oslóar-blað flutti í vetur 4 löng „ferðabréf frá íslandi", skrifuð með vinsemd, varúð og hrein- skilni. Þó eru þar í kaflanum um andatrúna a. m. k. 3 leiðinlegar söguvillur. Fáfræðin um ísland í opinber- um skýrslum annarra þjóða er margoft heldur ekki neitt smá- smíði. Stundum stafar hún senni- lega af því að réttir aðilar svara ekki íyrirspurnunum, og stund- um af hirðuleysi höfundar. Hér er eitt dæmi af mörgum: — I „Árbok for den norske Kirke“ árið 1952 fá Svíar 3 bls., Danir hálfaðra, Finnar rúma hálfa og , ísland 6 línur. En í þessum 6 . Hnum eru a. m. k. þrjár meiri l háttar villur: íbúar taldir 127,771, prófastsdaemin 5 — og Eysteinn Jónsson talinn kirkjumálaráð- herra. I Það veitir ekki af að leiðrétta fleiri en hann sr. Úlsdal. Sigurbjörn Á Gíslason. iiísson bórtidS i Holli i ÞisfiEfirði Þetta er hinn ytri rammi í ævi- sögu Jóns, æfisögu fátæks manns, sem þrælað hefur baki brotnu alla sína ævi, við óblíð kjör framan af, en skárri hin síðari árin. Hann er gæddur góðri greind, óbilandi þráutseigju og framúrskarandi glaðri og lét-tri lund. Kunnugir segja, að hann hafi haft það lundarlag, að geta grátið með öðru auganu og hlegið með hinu. Það, ásamt hjálpsemi við aðra, vinnu- gleði og skemmtilegri frásagnar- gáfu, hefui- gert hann vinsælan af samferoamönnum sínum. Margar sögur mætti segja úr lífsbaráttu Jóns, framan af ævi, en rúm leyfir slíkt ekki. Hann stundaði jafnan sjómcnnsku á ver- tíðinni, en konan og börnin hirtu skepnurnar heima. Oft fór hann í ferðalög að vetri til, að sækja- björg í bú sitt og bar allt á bak- inu. Var hann þá stundum hætt kominn á.Sandheiði, árin sem hann bjó á Hálsi. Sjómennskan mun hafa látið honum bezt allra verka, enda þótti hann fiskimaður góður. Og sjómennskuna stundaði hann fram á elliár. Ekki hefur Jón farið varhluta af sorg og mótlæti á langri ævi, svo sem sjá má af framanrituðu. En raunir sínar bar hann með jafnaðargeði. Hin góða lund hans mun og hafa lctt honum byrðarn- ar. Sennilega er það sá eiginieiki hans; sem átt hefur mestan þátt í langlífi hans og góðu heilsufari. Gigtin hvað hafa heimsótt hann um allmörg ár, en þrátt fynr það hefur hann unnið allmikið i eii- inni, þar til nú fyrir þrem áruvn að hann missti sjónina, og or því óvinnufær. En fótavist hefur hann daglega og hlustar á útvarpið, þó heyrn sé farin að sljóvgast. Fylg- ist hann þannig með öllu, sem ger- ict og er enn hress og glaður í viðmóti. Kona hans hugsar um hann af sérstakri snilld, segja kunnugir. Samkomulag þeirra hef- úr jafnan verið gott. Svo var og fyrra hjónaband Jóns. Eg geri ráð fyrir að Jón telji sig gæfumann, þi’átt fyrir ýmsa erfiðleika á langri ævi. Hann hefur átt góðar konur og, efnileg börn, sem láta scr annt um hann og hann nýtur vinsælda nágranna sinna. Hann virðist ætla að verða kynsæll. Earnabörnin eru 22, langafi er hann 17 barna. Afkomendurnir nálgast því sex tugi á níræðisaf- iiiæli hans. Það verða vafalaust margir, sem senda Jóni Matthíassyni hlýj- ar kveðjur í dag og biðja þess að ævikvöld hans verði fiiðsælt og fagurt. 7. J. HAUSTIÐ 1907 komu rúmir tuttugu drengir í yngri deild Búnaðarskólans á Hóium í Hjaltadal. Flestir urn og innan við tvítugt. Nokkrir fáum árum eldri. Við vorum nærri alJir til vors 1909. Þetta var samhent lið og tókst þar persónuleg vinátta meðal manna úr fjarlægum hér- uðum. Nú eru nokkuð margir úr þessum hóp fallnir í valinn, en meiri hlutinn lifir enn. Þegar ég hugsa um þennan hóp vina minna og skólabræðra o’ettur mér oft í hug, að gott væri ef svo margir mætir og greindir og nýtir menn væru í hverjum bekk okkar mörgu skóla. Þá rnur.di margt betur fara í okkar landi en er. Svo vel hafa- þessir ;nenn gefist. Urðu bó sumir hinna hæf- ustu svo skammUfir, að ekki komst nema niiög takmörkuð reynsla á það hve mikið bjó í þeim. Einn í hópnum var Þo’steinn Þórarinsson f< á Laxárdal í Þistil- firði, sem lézt á Landsspítalan- um í Reykjavík 13 marz oct va>' jarðsunginn í gær heima í sinni kæru sveit, á SÞalbarði í Þistil- firði. Þorsteinn var ágætur féla.gi og þótti okkdr ölium mjög vænt um Arni J. Ininis - sknl n Ii MiiirJngarorð Aldrei er svo bjart yfir öðlingsmanni, að eigi geti syrt eins svipleg-a og nú; og aldrei er svo svart . yfir sorgarranni, að óigi geti birt fyrir cilifa trú. Matth. Joch. ÞESSI vísuorð duttu mér í hug, er ég frétti um andlát vinar míns Árna J. Auðuns, skattstjóra á Isa- fírði, er andaðist hér í sjúkrahúsi hinn 26. mavz s. I. Ég hafði að vísu frétt, að síðasta hálfan mán- uðinn hefði hann legið rúmfastur, en bjóst ekki við svona snöggum umskiptum. Alla ævi hafði Árni verið heilsuhraustuf, þar. til fyrir rúmu ári síðan, að hann kenr.di nokkurs sjúkleika. Hann var þá skorinn upp hér í sjúkrahúsi og virtist hafa fengið fullah bata, og lífið blasti við framundan með næg verkefni. En svo kemur hinn slyngi sláttumaður fyrirvaralaust og slær allt hvað fyrir er. Ég þekkti Árna Auðuns síðast- liCin þrjátíu ár, frá því er hann var unglingur í föðurgarði og aila tíð, þar til hann nú hafði stofnað sitt eigið heimíli á ísafii'ði. Um þessi kynni er ekki nerfia eitt að segja: Ég gat ckki ákosið mér beti i samferðamann og vin á lífs- leiðinni: rólegur, yfirlætislaus og glaður í góðum vinahópi. Hjálp-' samur við hvern sem var og ljúf- ■ ur í viðmóti. Allir vildu vera í félagsskap Árna, því þar var gott að vera. Ögleymanlegar eru mér, samverustundirnar með Árna á ■ ferðalögum, sem við fórum tveir 1 einir saman. I annað skiftið til Akureyrar sjóleiðis og þaðan aust- ur að Goðafossi, það var sumarið 1930. I síðara skiftið sumarið 1937 , lögðum við land undir fót frá Arngerðareyri og fórum gangandi suður í Borgarnes, höfðum með- ferðis tjald, hvílupoka og prímus. Við lagum úti og matbjuggum og fórum rólega yfir, vorum átta daga á ’leiðinni. Þessar stundir verða mér ógleymanlegar og ég hef oft rifjað þær upp fyrir mér og á sjálfsagt oft eftir að gsra það siðar á lífsleiðinni. En það hafa áreiðanlega flsiri en cg sömu \ sögu að segja um Árna, bví hann var í einu orði sagt hvers r.ianns hugljúfi. Ég minnist ekki að hafa heyrt nokkurn mann leggja rnis- jafnt oi'ð til Árna, alltaf þegar á hann var minlist og um hann talaö, var sama svarið: ágætur drengur. Arni var glaður mað glöðum, kdtur og ræðir.n í tak- mörkuðum vinahóp, cn orðvar með afbrigðum. Hann heyrðist aldrei hallmæla öorum, en tók einaft :nál- stað þeirra, cr honum fannst hall- að á í orðræðum — eta harin lét málið afskiptalaust. Og um einka- mál sín var hann jafnan dulur. Það tel ég tvímælalaust, að Árni1 hafi verið mikill lánsmaður í líf-1 inu. Hann ólst upp á heimiii j ágætra foreldra í hópi mannvæn-; legra og góðra systkina, fékk stað- góða menntun bæði innanlands og, utan. Gegr.di síðan ýmsum við- skipta- og skrifstofustörfum bæði á ísafirði og í Reykjavík, og nú síðast skipaður. skattstjóri á Isa- firði fyrir nokkrum árum, en það , embætti hafoi h&nn á hendi til dauðadagí. Fórust hónum '11 störf vel úr hendi, vnr greiður við vinnu og fljótur að átta sig á hlutunum. Árni var fæddur 19. júní 190(3 ( og varð því aðeins háiffimmtugur.' Foreldrar hans eru hin góðkunnu og landsþekktu hjón Jón Xuðunn I Frh. á bls. 12. I hann. Hann var glaðlyndur og bjartsýnn og hvers manns hug- ljúfi. Kappgjarn og áhugasterk- ur við allt nám, og alla vinnu. Ilarðsnúinn og fimur glímumað- ur, söngmaður góður og kunni vel að spila á hljóðfæri. Orðum hans gátu allir treyst. Eftir skólavistina skildu leiðir eins og gengur og gerist. Fund- um okkar bar eigi saman í rúm 40 ár, en þegar það varð, r.ú í vetur, var þessi, minn gamli vin- ur, helsjúkur af ólæknandi veik- indum og vissi að hverju :?ór. Nokkur bréf hafa á milli farið á öllum þessum árum og vissi ég því aligóð skil á helztu æfiatrið- um Þorsteins. Hann var að því leyti nokkuð einmana. að hann kvæntist aldrei og átti engin afkvæmi. En hann naut gæfunnar á öðrum sviðum og það að vissu leyti í ríkum mæli. Þegar ég hitti hann íarinn að heiisu í vetur mætti ég ssma glaða og drengilega svipnum, en þó með breyttu yfirbragði, svo ssm ætla má. Það leyndi sér ekki, að þar yar maður sáttur við lífið og sáttur við alla menn. LTt úr svipnum skein sú sæla, sem því fylgir, að hafa hreir.a og góða samvizku. Iiafa það ljóst á með- vitundinni, að hafa gert míkið gagn i lífinu og notað kraftana á réttan hátt, landi sínu, frænd- um og vinum, til gagns og gleði. Sú er líka í stuttu rnáli saga þessa góða manns og munu kunnugir geta margt og mikið fært inn í rammann. Þorsteinn bjó lengst af með bræðrum sínum, Kristjáni og Olafi. Áttu þeir sinn þriðjunginn hver af jörðinni Laxárdal,. en býggðu upp nýbýlið Holt og átti Þorsteinn þar lengi heima. Þorsteinn var ákafur kapps- maður við vinnu, ósérhlífinn og óeigingjarn. Mun ekki alltaf hafa í bað horft, þó fleiri cn hann sjálfur hefðu hag af því evViði, sem hann lagði á sig. — Hann var íullkomin andstaða við þá menn, sem vilja hafa sem hæst laun fvrir sem minnsta vinnu. Hugsjónir hans til fram- fara í landbúnaði og menningu voru sferkar og heilbrigðar. — Ræktun jarðarinnar, ræktun bú- peningsins og ræktun hugarfars- ins. A ollum bessum sviðum varð hanum rnikið ágengt. Hann var sauðfjárræktarmaður með af- brigðúm og áíti eitthvert hezta fé, sem til var í því héraði cg bó víðar væri leitað. Taidi hann heldur ekki á sig snúningana við kindur sír.ar og annara. Mun láta nærri, að fáum ýrði :fært að feta þar í hans fótspor. Það er líka álit núverandi sauðfjárrækt- arráðunautar, að Þorsteinn hafi verið meðal beztu sauðfjárræktar manna landsins og enginn hafi staðið honum framar á því sviði. Nákvæmni hans, skyldurækni ag viljaþrek áttu í því sinn drjúga þátt. Um hans ' iarðræktarstarfsemi er mér eðlilega eigi að íullu kunnugt. En það veit ég þó, að hann var mikilvirkur á bví sviði og þá ekki síður vímdvirkur. Svo var og í öðrum umbótamálum landbúnaðarins. Fórnfýsi Þörsteins og dreng- skap var viðbrugðið. Nutu þar góðs af bræður hans og beirra skyldulið. Einnig margir aðrir fræhdur, vinir og sveitungar. — Hann hjálpaði mörgum ungling- um til náms og þroska. Er það víða drengskaparbragð, .en eigi sízt á útkjálkum okkar lands. Dugnaður og hyggindi Þor- steins urðu undirstáða að góð- um efnahag og hann notaði sín efni til að manna sína írændur og rækta sína sveit. Það er því víst og áreiðanlegt, að þessi bóndi, sem ól allan sinn aldur norður undir íshafinu, hann var mikill nytsemdarmað- ur héraoi sinu og landi. Hanh lætur eftir sig bjartar og fagrdr minningar, en engar skugga- myndir, Slíka menn er gott að muna. Jón Pálm&son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.