Morgunblaðið - 01.04.1952, Page 12

Morgunblaðið - 01.04.1952, Page 12
12 MORGUNBLAÐlfí Þriðjudagur 1. apríl 1952 LÁNDSFUNDUR SlysavarnaféJags ís’ands kó'fst í Reykjavík s. 1 kmgardag. 104 fulltrúar sitja laodsfundinn, en gert er ráð fyrir að honum muni Ijúka í kvöld. — Á laugardag voru eftirtaldir starfsmenn fundarins kosnir i r.efndir. Ritarar fundarins eru Rögn- valdur Möller, Rannveig Guðmuodsdóttir, Eygló Gísladóttir, Geir Ólafsson og séra Jón Þorvarðarson. í Kjörbréfanefnd sitja ÓJafur • Þórðarson, Guðrún Jónasson og Sesselja Eldjárn. — í dagskrár- IVL 1 í nefnd eiga sæti séra Jakob Jóns- — iSillSfSfPlll son, Rannveig Virjlúsdóttir o, íorseti S.V.F.Í., Guðbjartur Ólafsson. — í Nefndanefnd eiga sæti Júlíus Havsteen, sýslumað- ur, Sigríður Magnússon, Jóna Guðjónsdóttir, Gróa Pétursdótt- ir og Ragnar Þorsteinsson. KOSIÐ í FASTANEFNDIR OG FLEIRA Fastanefndir þingsins eru 4 og skipa 15 manns hverja þeirra. Formaður Allsþerjarnefndar er Ólaíur B. Björnsson. Formaður Slysavarnanefndar er ÓJafur Þórðarson, Hafnarfirði. Formað- ur Fjárhagsnefndar er Júlíus Havsteen sýslumaður og formað- ur Skipulagsnefndar er dr. Árni Árnason. Á sunnudag var haldinn ann- ar fundur. Tilkynnti Henry Hálfdánarson fundarmönnum þá strand vélbátsins Skjaldar í Þor- geirsfirði, en síðan flutti Ólafur Sveinsson skipaskoðunarstjóri erindi um skipaskoðunarmál. Rakti hann sögu þeirra mála er- iendis og hérlendis, svo og þró- un löggjafar á því sviði. Gerði hann samanburð á kröfum til sliipaskoðunar héi’ og meðal ann- arra þjóða, og kom glögglega í Ijós, að kröfur í þessum efnum eru strangari hér á Jandi. Gat hann þess og, að á þessu ári væri væntanleg ný og ýtarleg reglu- gei'ð um skipaskoðunarmál. Nokkrar umræðUr urðu á eftir erindi skipaskoðunarstjóra. Kom þá m. a. fram óánægja með und- anþágu, sem veitt var til þess að nota björgunarbáta úr gúmmí. eru þeir eldfimari og viðkvæmari fyrir stungum, ,og þeim er ekki hægt að róa eða sigla. Var undan- þága þessi talin lögbrot. ÖFLUN VEÐURFREGNA IIEFIS STÓRUM BATNAÐ Þá flutti Theresía Guðmunds- son veðurstofustjóri fróðlegt og ý tarlegt erindi um starf veður- stofunnar í þágu atvinnuveganna. Kom þar fram, -að mikil breyt- ing hefur orðið á öflun veður- fregna eftir stríð og þróunin ör í þeim eínum. Lýsti hún sambandi Veðurstof- uanar við notendur veðurfregna, og lýsti ánægju sinni með þá samvinnu, sem tekizt hefði milli veðurstofunnar og Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Á sunnudagskvöld fóru þing- fultrúar í boði Slysavarnadeildar- i.inar Hraunprýði til Hafnarfjarð ar. Voru þar móttökur glæsiieg- ar og skemmtun góð. innm Minningarorð Framh. af bls. 11 ! hramh. af bls. 8 þá skapast nýir möguleikar fyrir nostulíns og leirkeragerð hér- Jendis. ■ Námurnar v'ð Stakkahlíð eru tvær, önnur i fjaUshlíðinni niður við sjó, skammt frá fcænum. Er hún miklu minnst og voru úr henni teknar 25 lestir af stein- inum, sem sent var vestur um haf til efnagreiningar. Hin er uppi í fjallinu, noltkurn veg frá sjó, og er liún geysiauðug. Eins og má'um er háttað er beðið eftir úrskurði að vestan um hvort kaun þaðan verða gerð eftir að ítarleg efnarannsókn hefir farið fram. Væri það sanna'dega ósk- andi að svo gæti orðið ! BETRA EN TEItRAZZO Þá sýndi Tónias fuodarmönn- um grænleita f'ögusteina eina mikla, er ættaðir voru úr Beru- firði, en finnast. einnig í Álfta- fjarðarfjölJum. Voru þejr sJínað- ir vel og hinir fegurstu á'itum. Kvað Tómas steina taka fram öllu terrazzo til gólfskreyt- | ingar og fJestum mp’rnarýteg- | undum sömuleið's. Vakti "ræn- j steinn þessi milila ath'i,c'1i fnnd- j armanna, en hann finnst í þykk- i um lögum rétt, niður undir sjó í Berufirði. Mundi hann eflaust finnast þar ósprunginn þegar graf ið væri niður úr frosti P'-ófosco- Trausti Einarsson kvaðst hafa séð stein þennan hér í Esjunni oe einnig mundi hann finrast í Norð urárdalnum í Bo'garfirði. Væri það sannarlega búhnykkur mik- ill ef hægt væri að vinna stei” bennan og nota tú gólfsgerðar m húsabygginga á ís’andi, en mjö" vrðu b^u skrautJe? s'’o n mvo^ nf baðstofunni í Markúsarse'i : ÁJftaíh'ði, sem Tómas svndi. K- með sér. en hún var að hálfu hlaðin úr þessum steini. Að framsöpu' æðu Jokinni oáru j fundarmenn fram nokkvar fyvjr- snurnir um máJmauðug svæði víðsvegar um land. hvort mi’ væri í Svínahólum í Lóni (Jítið eitt), járn í Héraðssöndum (ó-annr.rk; ð) o. s f’’v í fundarlok var Stefápi hrepp- rt:ó-p í Stakkahlíð í Loðmondp'’- fi’’ði. konu hans og sonum. bakk- að sérstaklega f''umicvæði o? mik’1 og góð S5mvi-"'.a í bik tsninsmá!.unum öi'um, Fundi va” slitið á ellefta timar.um. pr Cr.imh pf t’le ’’ ina er gersamlcga rofið í þess- j um efr.um. Þriggja hæöa einbýlis-! hús í sveit á íslandi og svo heita j býlin eftir sam áður Hvamnur.’j Eær og jafnve! Hruni. Slefán Þomteinsno■ i. í DAG fer fram jarðarför Hall- dóru Þorsteinsdóttur frá Hnífs- dal. Hún var fædd á ísafirði 12. marz 1890. Lézt á Landakotsspítalanum 25. marz s.l. Hún var dóttir hjónanna Guð- rúnu Þórðardóttur og Þorsteins Jóakimssonar sem þá bjuggu á ísafirði. Árið 1910 giftist hún eftirlifandi manni sínub Magnúsi Hálfdánarsyni og fluttist þá til Hnífsdals og bjuggu þau þar alla tíð síðan. Þau eignuðust sjö börn. Lauf- eyju, Elenóru og Hrefnu, sem all- ar dóu um og yfir tvítugsaldur. A lífi eru: Guðmundur og Rafn, sem báðir eru trésmíðameistarar búsettir á Akureyri, Ásmundur vélstjóri í Höfðakaupstað og Lauf ey búsett í Reykjavik. Það fór ekki mikið fyrir Hall- d.ru utan síns heimilis. Eins og að ofan getur, giftist hún ung og börnin urðu mörg, svo heim- ilið krafðist allrar hennar starfs- orku. Þegar ég minnist Halldóru Þorsteinsdóttur, kemur mér i hug vaeurt og viðkvæmt blóm, en lífið tók hana ekki ávallt mjúk- ;m tökum, með stuttu millibili ’arð hún fyrir þeirri sáru sorg, að s.iá á bak þrem uppkomnum ’ætrum sínum, hinum mestu rfnis stúlkum, og nú síðast að bo’a kvalafullan sjúkdóm um lengri tíma. En þessi fíngerða kona var gædd þeim innri styrk, a3 allt þetta bar hún með alveg a'vstöku iafnaðargeði. Halldóra Þa’steinsdóttir skilaði miklu og r'óðu dagsmerki. Hún bjó manni Á’um fyrirmyndar heimili, og börnum sínum var hún sérstak- Iesa ástrík og umhyggjusöm móS-ir. Hún hefir nú skilað þjóð- •nni duglegum og vel uppöldum borgurum; Þes~’ !áu kveðjuorð eiga að binni látnu mínar beztu bakkir fvrir margar ógleymdar 'ri^stundir á heimili þeirra ! jóna. v'r ’’ntta manni hennar og ••"rr.rm innilega samúð. Steingrímur Árnason. * .TiNTorjNUM — Um 20 þús. — ’ vafnaðariðnaðinum • No ðar-írlandi eru nú atvinnu- Viðsklpfasaanpisigtsr við Svíþjóð undirrifaður í GÆR var undirrituð í Stokkhólmi bókun um framlengingu á samkomulagi um viðskipti milli íslands og Svíþjóðar, er falla átti úr gildi hinn 1. apríl 1952. Bókunin var undirrituð af Helga P. Briem, sendiherra, fyrir hönd ríkisstjórnar íslands og Östen Unden, utanríkisráðherra Svíþjóðar, fyrir hönd ríkisstjórnar Sví- þjóðar. — Öióður maður mis- þyrmir félaga sínum UTANBÆJARMAÐUR hefur kært til rannsóknarlögreglunnar árás er drykkjufélagi hans gerði á hann, en drykkjufélaginn hafði barið hann skyndilega í höfuðið, þar sem þeir voru á göngu. Komst utanbæjarmaðurinn undan mjög illa til reika og varð að flytja hann í sjúkrahús. — Hinn ölóði hafði í vígamóðnum tognað á fæti. Utanbæjarmaðurinn, sem ekki mun fyrr hafa séð þennan drykkjufélaga, hitti hann á Heitt og Kalt, en með þeim var maður sem þeir báðir þekkja. Þessi mað ur var hvergi nærri er árásin var gerð. Suður við Tripolikamp Voru þeir er æðið greip manninn. Fyrir varalaust sló hann -utanbæjar manninn með flösku í höfuðið og var það högg svo mikið að flask- an molaðist á höfði hans, — og með flöskubrotinu sem hann hélt á sló hann manninn enn í höfuðið og síðan með hnefunum. Það er ekki að sjá sem utanbæjarmaður- inn hafi misst meðvitundina. Honum tókst að komast undan hinum óða manni, Hann barði upp í skála einum í Trípólikamp. Var þá alblóðugur orðinn og blæddi mjög úr höfði hans. — Lögreglunni var gert viðvart og flutti hún manninn á slysavarð- stofuna, en hann hafði hlotið marga djúpa skurði á höíuðið og var hann síðan fluttur í Hvíta- bandssjúkrahúsið. Við lögreglurannsókn hefur komið í ljós, að tilefnið til árás- arinnar hefur ekkert verið. — Árásarmaðurinn hefur skyndi- lega verið gripinn æði. Er talið hreinasti mildi að utanbæjarmað- urinn skyldi sleppa lifandi. Gilfer efstur eftir þriðju uitiferð ÞRIÐJA umferð landsliðskeppn- innar í skák var tefld s.l. sunnu- dag. Leikar fóru þá þannig, að Eggert Gilfer og Guðjón M. Sig- urðsson gerðu iafntefli. Sömu- leiðis varð jafntefli hjá Ola Valdimarssyni og Árna Snævarr og Sturlu Péturssyni og Bjarna Magnússyni, en Sigurgeir Gísla- son vann Hauk Sveinsson. Aðrar skákir fóru í bið. Leikar standa þannig eftir 3. umferð, að Gilfer er enn eftur með 2% vinning. Fjórða umferð var tefld í gær- kveldi, en úrslit hennar voru ekki ' kunn, er blaðíð fór í prentun. Samkomulagið er írcmlengt til 31. marz. 1953. Sænsk stjórnar- völd munu leyfa innflutning á saltsíld, kryddsíld og syJcur- I saltaðri síld frá íslandi á samn- ingstímabilinu með þeim tak- mörkunum einum, er leiða af því, að í Svíþjóð er síldarinnflutning- ur heimilaður fyrir ákveðna heildarupphæð. Innflutningur á öðrum íslenzk- um afurðum verður leyfður j Svíþjóð á sama hátt og áð'ur hef- ir tíðkazt, og innflutningur á saenskum vörum verður leyfður á íslandi með tilliti til þess hve útflutningur verður mikill á ís- lenzlíum vörum til Svíþjóðar og með hliðsjón af venjulegum út- flutningshagsmunum Svíþjóðar. Jón Nordal heldur píanófónleika JÓN NORDAL, píanóleikari, hélt hljómleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins í gær og endur tekur þá á miðvikudag í Austur- bæjarbíói. Þetta eru fyrstu sjálf- stæðu hljómleikarnir, sem Jón Nordal heldur enda þótt hann sé þegar orðinn bekktur píanisti. Fyrst á efnisskránni er Cha- conne eftir Hándel, síðan sónata eftir Stravinsky, samin 1924. Þá eru Ungverzk þjóðlög, Rúmensk- ir dansar og Allegro barbaro, eftir Bela Bartok, og loks veiga- Imesta viðfangsefni hljómleik- anna: „Myndir á listsýningu“ eft- ir Mussorgski. Eins og riafnið bendir til er þetta tónverk sam- ansett úr ýmsum myndum, sem tónskálriið virðir fyrir sér á göngu um sýningu.. Verkið er ærið langt, tekur rúman hálf- tíma i flutningi. Það er ástæða til að vekja at- hygli tónlistarvina á þessum konsert. Hinn ungi tónlistarmað- ur vakti snemma á sér athygli fyrir fágaðan leik og gérhygi. En auk hinnar miklu vinnu, sem hann hefur lagt í að þjálfa sig í níanóleik, hefur hann vakið verð skuldaða athvgli fyrir hinar frum legu tónsmiðar sínar. B. G. Hdrdúkur o" niiili fóðurssiri ”i. Freyjugðtu 26. TiEZT AÐ AVGLÝS 4 J. / MOHGVNVLAÐ11VV1* Jónsson og Margrét Tónsdóttir, og stóðu sterkar og mikilhæfar ætt- ir að Árna og sannaðist það á ] onum á marga lund. Mnn nú margur sakna hans, sem féll í val- inn á bezta aldri, einmitt þegar' lífsstarfið var svo að seg.ja að byrja. En sárastur harmur er þó hjá hinni ungu einginkonu hans, fi'ú Sigrúnu, og öldruðum foreldr- ! um hans og systkinum, — og ótal j virium um land allt, því Árni var ; vinmargur og víða þekktur og alls- j í.íaðar að góðu. Ég enda þessi fáu og fátæk- Lgu orð mín með innilegn samúð- arkveðju til allra ástvina hins I ítna. En þér sjálfum, Árni minn, þakka ég fyrir samfylgdina hérna megin. Við eigum vafalaust eftir að ferðast saman á ný og „geym- inn hæða að skoða“. G. E. J. ’sm Marteöm imw mixi nmmmtmmmsmutarm Eftir Eá D44 FLA5W UOWARD PROM THE GREEN DEPTHS/ ÁS THE RAZOQ-TOOTHED JAWS OF THE KÍLLER OPEN BEHIND REG'S FLAILING LEG5... In insane ^ase, the man-eater HURLS HIMSELF ONCE MORE AT REG/ Markús 8—3 jsnýr hákarlirm 1) í- sKt’lfingaræði og illslut j Ragga. sér aftur að 4) En rétt hjá er gedduvaða. ins. Því þær hafa runnið á blóð- I Þær koma upp úr djúpum hafs- lyktina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.