Morgunblaðið - 02.04.1952, Qupperneq 5
Miðvikudagur 2. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
5 1
Þar sem rósirnar springa út
[; INNAN um poitablom, rósir
og smáplöntur voru garðyrkju
mennirnir Einar Kristjánsson
t og Hjalti Jakobsson að vinnu
sinni í gróðrastöðinni í Reykja
dal í Mosfellssveit. Inni var
22 stiga hiti, úti snjór og hrá-
slagalegt. Skammt frá húsun-
um rann volgur smálækur,
sem eylítinn reyk lagði upp
af. — Ósvikið íslenzkt.
' Einar og Hjalti voru bekkjar-
tífeður í Garðyrkjuskólanum "S
itéykjum. 1. okt. s.l. tóku þeir á
leigu hjá hreppstjóranum Stsf-
áni Þorlákssyni gróðrarstöð — 2
gróðurhús, samtals um 1100 fer-
metrar að stærð.
TOMATAR og blóm
! Einar og Hjalti sýna okkur hús-
5n. Alls staðar eru ró&ailmur og
biómaangán.
I —- í tveimur húsanna höfum
yið pottablóm, rósir og plöntur,
segir Einar. Það þriðja er eigin-
Jega tómt núna, en við erum að
Undirbúa plöntun tómatplantna.
Þær gefa ávexti frá því fyrst í
júnímánuði. Eftir bað plöntum
Við blómum í húsið, sem verða
þar til jóla. En frá jólum til vors
er tómathúsið tómt.
KÓSAHÚSIÐ
I rósahúsinu hefjumst við
lianda í janúarmánuði og fyrsta
Uppskeran er tilbúin í marz. Síð-
t
arstns
Bygging hafin á mörg-
um íþróftamantnvirkjum
54 aðilum veillur slyrkur úr fþróttasjóði.
í einu af gróðurhúsnm Einars og Hjalta.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Innan glerveggja þessara
þriggja húsa- starfa þeir Einar og
Hjalti, — Uiigir menn og fram-
sæknir með skyrtuna óhneppta
í hálsmálið. I húsunum þeirra er
allt í stakri röð og regiu. Þeir
gæta hitans og loftræstingarinn-
ar, vökva, klippa, pákka, senda
í bæinn og bíða ðftir. að plönturn-
ar vaxi ur íslenzkri mold með
aðstoð íslenzks hverahita. Við
kveðjum þá bekkjarbræður, en
þeir snúa sér þegar að undirbún-
ingi tómatræktunarinnar, sem
við munurn gæða okkur á i sum-
ar. A.St.
Garðyrkjumennirnir Einar Kristj
ánsson og Hjalti Jakobsson. —
an er hver uppskeran af annari
allt 'fram i október, nóvember eða
jjafnvel desember. — Hvíldartimi
l’ósanna er frá nóvemberlokum
©g þar til í janúarlok að byrjað
ier að vekja þær af dvalanum.
Með því hefst óslitifi vinna í
j-ósahúsunum í 8—9 mánuði.
J SEKl NDH.iTRI OG 850
FERMETRAR
— Hvað notið þið mikið vatns-
jnag11?
— Við fáum 214 sekúndulítra
írá dælustöðinni. Það er meira en
lióg. Ég býst við, hélt Einar
éfram, að einum manni myndi
nægja að hafa aínot eins sekúndu
Jítra til þess að hafa ofan af fyrir
sér og fjölskyldu sinni, ef vel er
á hajdið.
—,En hvað getur einn maður
annast stórt gróðurhús?
— Það er ákaflega mismunandi
•eftir því hvað ræktað er, en það
getur verið allt að 850 fermetrar
ef áðeins er um inniræktun að
ræða.
— Hvernig gengur sala fram-
leiðslunnar.
/ —- Hún hefur gengið sæmilega,
en eins og í ölium greinum iðn-
aðar og framleiðslu, sem eiga í
íiinni hörðu samkeppni við bæði
Snnflutning og mikla fram-
jeiðslu hérlendis, gefur það að
skvlia að til þess að okkar vara
seliist þá verður hún að vera 1.
flokks og að því er stefnt mark-
visst.
FRAMLEtHSLAN
Framieiðsla okkar við bessi
skilvrði ætti að geta orðið 50 bús.
rósir, 7000 iimskúfpr 7000 Cbrv-
anthmum, 6000 túhpanpr. 500
pott"1’'óm 0g tómatframleiðslan
um 3000 kg.
IMykysuomerc Sanakirkfa
Mýja finnska orðabóBiin mikBa
ELIAS LÖNNROT gerði meira
en safna Kalevala kv-æðunum og
gefa þau út. Annað stórvirki vann
hann líka og hefir það haft ómet-
anlegt gildi fyrir bókmenntir og
málþekkingu finnsku þ.jóðarinn- ]
ar. Árið 1880 gaf hann út finska'
orðabók, sem var 2000 blaðsíður j
að stærð og í voru rúmlega 160
þúsund orð. Var það þrekvirki af
einum manni á þeim árum. Iiann
lagði aðaláherzluna á að safna
sem flestum finnskum orðum, en
hugsaði minna um orðaskýringar,'
enda hefði honum aldrei unnist
tími til að ljúk-a verkinu, ef hann
hefði gert það.
Margar orðabækur á finnsku
( hafa komið út síðan, en engin er
I jafnast á við orðabók hans. Hún
I hefir nú verið höfuð-heimildarrit-
ið á þessu sviði um 70 ára skeið,
en breytingar á málinu á þessum
tíma, hafa gert hana að nokkru
leyti úrelta. Finnskan er eins og
ísienzka mjög hæf til myndunar
nýyrða, og þess vegna hefir lengi
verið skortur á orðabók er geymdi
öll nýyrðin.
1 desember s. 1. kom svo út
fyrsta bindi af Nykysuomen Sana-
kirja, (Nútíma finnsk orðabók),
sem gefin er út af finnska bók-
menntafélaginu, Suomalaisen Kirj
allisuuden Seura. Þetta bindi er
696 blaðsíður og nær yfir bók-
stafina A—I og eru í því alls
30.000 orð. Síðan eiga að koma út
fimm bindi svo hratt sem verða
má. Eiga. í bók þessari að vera
öll þau finnsk orð, er fyrir koma
:í nútíðarmáli.
Það eru nú 25 ár sfðan iþingið
skoraði á stjórnina að hefjast
handa um útgáfu slíkrar bókar,
en vei'klð hefir táfist vegna ó-
friðar. Að sumu leyti var það ef
til vill gott, því að seinustu tíu
árin hefir sópast inn í málið
ótölulegur gvúi nýyrða vegna
hinnar síauknu vélamenningar.
Flest þessara orða hafa náð því
að komast með í fyrsta bindið.
Nefndin, sem hafði útgáfuna
með höndum, komst fljótt að því
að upphafleg áætlun um útgáf-
una, var g.jörsamlega ofviða. Hún
afréð því að slepna forrivrðum
sem eldri voru og öllum nállýsku-
orðum, nema þeim, sem runnið
hefði inn í talmálið og bókmáiið.
Var svo farið að safna efninu.
Eftir tíu ára starf hafði verið
safnað 850.000 oi’ða, og þá varð
enn að set.ja frekari takmarkanir
svo að bókin yrði ekki ailt of
umfangsmikil og þung í vöfum.
Hefir verið ákveðið að binda sig
við 150.000 orða, eða 10.000 færri
en eru í orðabók Lönnrots, en þess
ber að gæta, að í þessari nýu
orðabók er mikið urn santanburð
orða og orðaskýriiigar. En þetta
sýnir betur en nokkuð annað hví-
líkt þrekvirki það var h.iá Lönnrot:
að semja orðabók sína í hjáverk-
um.
Um allt Finnland ;fagna menn;
komu þessárar bókar, sem verður
hornsteinn hins talaða og ritaða
ntáls, bókmennta og málfræði.
Eftir byrjuninni að dæma verður
þ' 'ta f.jöiskrúðugt og áreiðaniegt,
'keiwílláiTÍt og frágangur ailur
hir.ji tezti. Um bókina hefir rétti-
lega sagt veiið: „'Maður verður
orðlaus af imtirun út af þeim
flaumi er si'.eymir úr nægta-
brunni orðabókarinnar. Og þegar
þess er gætt, að hundruðum þús-
unda orða hefir verið sleppt, þá
hlýtur rnaður að spyrja sjálfan
sig hvernig á því standi að því
skuli haldið fram að Finnar séu
íáorðir.
M. L. H.
Nvjar atómsprengju
tilraunir
LAS VEGAS 1. apríi: — Ljós-
glampi svo sterkur að hann
sást greinilega í dagsbirtunni
gaf til kynna ao nýjar tilraun-
ir væru hafnar með atoni-
sprengjnr á Yueca-sléttunni,
stórri eyðimörk um 130 km
frá -Las Vegas.
Sýnt þótti að í dag var um há-.
loftasprengingu að ræða, þó ekki
vœri gott að áætla hæðina úr svo'
miklum fjarska.
Gefið var upp að sprengjunni
sefði verið varpað úr f'uevél.
sennilega B-29 sprengiflugvél,
sem áð ’” sés* f'túvp i 3800
m. ha3ð. Blað"máð’’v Prm sá
s"renginguna úr aðeirs 23 km
f.jarlægð sagði að spre-'gja þessi
hefði verið minni en flestar þær
?-,vp„rrinr sem °vndp” '''nru í
fyrrahaust. — Reuter—NTB.
Á FJÁRLÖGUM fyrir árið 1952
eru veittar kr. 600.000.00 til
íþróttasjóðs. Af þessu fé ber aö
veita ÍSÍ og UMFÍ til styrktai*
íþróttakennslu, bókasjóði ISI
vegna útgáfu leikreglna og skíða-
skóla Skíðafélags ísafjarðar, til
samans kr. 150.000.00.
Þegar fé hefur verið tekið frá
til þessara aðiia og sérfræðilegr-
ar aðstoðar, þ.e.a.s. þóknun til
sérfræðinga, arkitekta og ann-
arra verkíræöilegra ráðunauta,
þá eru til ráðstöfunar til þeirra,
sem ijafa lokið við íþróttamann-
virki éða vinna að slíku, tæpar
kr. 400.000.00.
Kostnaður' við .framkvæmdir
ársins 1951 namvkr. 2.185.302.19.
I Styrkhlutur íþróttanefndar vegna
jþessa kostnaðar er um kr.
í 800.000.00, en nú um siðustu ára-
! mót voru skuldir íþróttasjóðs
'í ógreiddum styrkjum kr.
1.400.000.00, eða fjárþörf íþrótta-
sjóðs kr. 2.200.000.00, en upp í
þetta er til í sjóðnum kr.
.400.000.00, eða 18%. — Skuld
íþróttasjóðs við þessa fram-
kvæmdaaðila er því nú, að lok-
1 inni úthlutun úr íþróttasjóði 1952
kr. 1.800.000.00, en við lok þessa
árs, vegna framkvæmda á árinu
mun skuldin komast í kr. 2.6—
2.8 millj., og á þá eftir að bætá
þar við styrkjum til samband-
enna og greiðsiu sérfræðilegrar
aðstoðar.
Má því öllum Ijóst vera, að
hagur þess sjóðs, sem á að taka
þátt í kostnaði af byggingu
íþróttamannvirkja bæði i sveitum
og kaupstöðum, er all bágur eða
[ svo bágur, að nokkrir aðilar, sem
höfðu hafið framkvæmdir 1950,
hafa ekki getað haldið áfram, þar
eð sjóðurinn hefur eigi getað innt
af hönduni sína þátttöku, og þeg-
ar aðrir, sem hafa verið tilbúnir
að hefja framkvæmdir, hafa orð-
ið þessa varir, hafa þeir hikað.
Það má því búast við, að sú
uppbygging á íþróttaaðstöðu, sem
hófst fyrir 10 árum, sé að stöðv-
ast.
Þeir, sem að þessum málum
standa, tengja því miklar vonir
við ágóða af rekstri ísl. getrauna
og treysta eins og svo oft áður
á hið frjáisa framtak landsmanna.
íþróttanefnd ríkisins bárust 86
umsóknir um styrk til íþrótta-
rhannvirkja, en gat aðeins veitt
54 aðilum. Aðeins 2 þeirra, sem
sóttu, höfðu eigi hafið fram-
kvæmdir, 30 þeirra hafa þegar
lagt út í framkvæmdir og verða
nú, sumir í ennað sinn, að vera
án þátttöku íþróttasjóðs í kostn-
aði. Rétt er að geta þess, að
styrkir voru eingöngu miðaðir
við áfallinn kostnað, en alls ekki
| veittur styrkur upp í áætlaðan
kostnað.
Vegna sundlauga var sótt af
24. 18 hlutu styrk, samtals kr.
142.000.00.
Vegna íþróttavalla sóttu 45. 27
hlutu styrk, til samans kr.
196.000.00.
Vegna skiðaskála, skíðastökk-
palla, skíðalyftu, baðstofu,
íþróttahúsa o. fl. sóttu 15, en af
þeim hlutu 9 styrki.
Umsóknir sem varða stæi-stu
framkvæmdirnar voru frá þess-
um aðilum:
Bæjarstjórn Sigiufjarðar, sund-
laug. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar,
sundhöll. Bæjarstjórn Akureyrar,
sundlaugarhús og íþróttavölluri
Bæjarstjórn Akraness, sundhöll:
Bæjarstjórn Keflavíkur, sundhöll.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sund-
höll. Bæjarstjórn Húsavíkur,
sundlaug. Bæjarstjórn Reykja-
víkur, leikvangur í Laugardal.
Sex íþróttafélög í Reykjavík,
íþróttavellir ásamt búnir.gs- ’og
baðherbergjum.
'Fjögur héraðssambönd mcð
héraðsíþróttavelli.
Fjórir kaupstaðir með íþrótta-
velli.
Af nýjum mannvirkjum, scm
sótt var um fyrir, má nefna skíða-
lyftu á Akureyri og skautasvæði
á sama stað.
Við flest þeirra mannvirkja,
sem sótt er um styrk fyrir, er
þegnskaparvinna mikil. — Tvö
mannvirki af þeim sem hér um
rapðir voru byggð svo, að engin
vinna var keypt. Slík átök bera
vott dugar.di æsku og 'það er
illt til þess að hugsa, að svipuð
framtök verði að stöðvast, þvi
að þau.færa með sér vinnugieði
og virkt félagslegt starf.
(Frá íþróttanefnd ríkisins).
Vasahandbók
•NÚ NÝLEGA barst mér i hend-
ur 2. árgangur af Vasahandbók
bænda, ristjóri Ólafur Jónsson.
Fyrsti árgangur -kom út i fyrra.
Vasahandbókin er mjög fjöl-
breytt að efni. Nokkrar endur-
tekningar eru frá því í fyrra. svo
sem um stjórn búnaðarmála,
stofnanir, félög o. fh, sem virðist
vera óþarfi að hafa ár eftir ár.
En í bókinni er mikill fróðleikur
saman dreginn úr ýmsum áttum,
og er rætt um helztu viðfangs-
efni þeirra manna, sem land'bún-
að stunda í stuttum, aðgengileg-
um greinum, um jarðrækt, bú-
fjárrækt, helztu framieiðsiugreirk
ar landbúnaðarins og byggingar.
Þá er og alls konar fróðieikur,
sem kemur að góðu haldi, eins og
t. d. reglugerðir við lög, er land-
búnað varða og sum hafa áður
verið birt í fyrsta árganginum,
einnig góður kafli „Búnaðarhag-
fræðileg atriði”, sem ekki má
gleyma að lesa og kynna sér vel.
Tafla um vinnuafköst, nýjung,
mjög athyglisverð, sem rétt væri
að halda áfram með og- endur-
skoða. á
Nokkur atriði eru í bókinm,
sem þyrftu að.athugast betur og
sumt að leiðréttast. Vil ég geta
nokkurra atriða, sem ekki er
rétt með farið.
* Á bls. 77, þar sem rætt er um
I „Mjólkursamlög og mjólkursölu-
| samtök“, er villandi frásögn um
mjólkursölusamtök mjóikurfram-
| leiðenda vestan Hellisheiðar. Þar
1 er sagt, að Mjólkursamsaian sé
samband fyrir Mjólkurbú Flóa-
manna, Mjólkurstöðina í Reykja-
l'Vík og Mjólkursamlag Borgfirð-
inga. Þetta er ekki rétt. Það er
, Mjólkursamlag Kjalarnejþings,
I sem er hér hliðstæður a'ðiii við
Mjólkurbú Flóamanna og Mjólk-
! ursamlag Borgfirðinga. Mjóikur-
! samlag Kjalarnesþings var stofn-
að 1936, en áður var það Mjólk-
urfélag Reykjavíkur, sem hafði
með þessi sömu mál að gera cg
byggði fyrstu mjólkurstöðina við
Lindargötu 1920, en síðan full-
komna mjólkurstöð við Hring-
| braut 1929—30.
Mjólkurstöðin í Reykjavík er
[ eign Mjólkursamsölunnar og rek-
í in af henni fyrir alla fyrrnefnda.
aðila.
| Mjóikursamsalan keypti mjólk-
urstöðina við Hringbrauí r.f
Mjólkursamiagi Kjalarnesþings.
I árið 1941.
j Pétur Sigurðssoru-er ckki sam-
j lagsstjóri, heldur stöðvarstjóri
M j ólkur stöð var inn^r.
Á sömu bls., þar sem rætt er
um „önnur samvinnufélög”, er
ekki minnzt á Mjólkurféiag
Reykjavíkur, sem er þó -eift
stærsta samvinnufélagið í lanti
inu, og finnst mér ao þar var i L
talsvert.
Á b’s. 62 er rætt um búra'ða’ ••
sambönd og þess.getið, rð i Búr-
noarsambandi Kjalarnesþin*.« s*i u
12 búnsðarféiög, t:r ba.i eii
reyndar 14.
Eg vil svo geta þess, að ég f< l
bændum mikinn vinning ;-ð r,i.
Frh. á bls. 12.