Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. aprfl 1952
MORCUNBLAÐIÐ
9,1 1
Skýjaborgír rússnesku bylfíngarinnar hrundar
Stéttaskipting hvergi meiri en ð RússEandi
Bylting rússnesku Bolshevik-
anna árið 1917 var fyrst og
fremst bylting gegn hinu stétt-
bundna þjcðfélagi keisaratím-
ans. Samt sem áður er það stað
jeynd, að nú i dag, þrjátíu og
fimm árum seinna, þá er stétta-
skiptingin engu minni í Sov-
ét-Rússlandi en hún var í
Kússlandi keisaranna.
Það er líka fjarri því, að
þjóðfélagsfræðingar Sovietríkj-
anna láta sér til hugar koma
að neita því, heldur leggja þeir
aftur á móti áherzlu á aví U.S.
S.R. sé ekkert dýrðarland stétt-
leysisins.
Hin opinbera skýríng þeirra,
Sem stefnuna móta er sú, að rúss-
neska þjóðin sé ekki enn þá kom-
in á það þróunarstig, sem geri
hinn stéttlausa, hugsjónakennda
kommúnisma framkvæmanlegan,
•— að enn verði um nokkurt skeið
að hvetja menn, ýmist með gróða-
voninni eða hótunum, til þess að
fiamleiða meira. Af þessu leiðir,
að þá stefnu, sem nú ríkir í þess-
um málum má orða í setníngunni:
„Menn vinni samkvæmt getu
sinni og uppskeri eftir afköstum
sínum“
Til þess að afsaka þessa skipan,
sem er reyndar auðvaldsfyrir-
komulag á hæsta stigi, þá er þvi
bætt við, að mismunur sá, sem
þannig er geysimikill á launum
manna, lífsþægindum og valda-
Stöðum sé meinlaus með öllu, því
hann skapi ekki stéttir, sem séu
fjandsamiegar hver annarri, þar
' sem alþýðumaðurinn sé nú ekki
lengur arðrændur í Sovétríkjun-
tnn!
Að vísu séu tíl stéttir í Sovét-
ríkjunum, en þær starfi allar í
fullu innbyrðis samræmi og sátt
og vinni ósleitilega að lokamark-
ir.u: Hinu stéttlausa þjóðfélagi.
VERULEIKINN VQNDUR ER
En það vill nú svo til, að stað-
rcyndirnar eru nokkuð aðrar cn
hinar þægilegu afsakanir yfirvald
anna vilja vera láta. 1 stuttu máli
má’ flokka stéttir Sovétríkjar.na
á eftirfarandi hátt:
1) Uppi í efstu þrepum þjóð-
ftlagsstigans getur að líta nokkur
hundruð fjölskyldur. Forsjármenn
þeirra eru meðlimir Politbúrósins
(Æðsta ráðsins) og nánustu sam-
starfsmenn þeirra í valdastöðum
Kommúnistaflokksins, í ríkis-
stjórninni og innan hersins og
leynilögreglunnar.
2) Þar næst er miklu mann-
fleiri stétt, e.t.v. milljón fjöl-
skyldna, sem telja innan vébanda
sinna æðstu undirmenn valdhaf-
anna.
Það eru aðstoðarmenn þeirra
í flokknum og innan ríkisstjóm-
arinnar. Þeir eru æðstu skriffinn-
ar í hinu mikla pappírsveldi hinn-
ar sósialistisku skipulagningar.
Þeir gegna æðri stöðum í hernum
og flotanum, ráða deíldum leyni-
lögrelunnar, móta stefnuna í hag-
fræðilegum efnum. Meðal þeirra,
sem í þessari stétt er að finna, eru
einnig þekktustu íithöfundarnir,
málarar, hljómlistarmenn og vis-
jndamenn, auk blómans úr mennta
jnannastétt landsins.
Einnig er þarna að finna nokkra
útvalda Stakhonóvíta, afburða
verkamenn og bændur.
3) 1 þriðja flokknum finnum
við aftur á móti hina lægri milli-
stétt. Til hennar teljast aðallega
allir minniháttar embættismenn
fiokksins, stjómarinnar, hersin;
og flotans. Þar eru einnig verk-
fræðingar og aðrir tæknilega
menntaðir menn, stjóraendur
samyrkjubúanna og fáeinir dugn-
aðar bændur og verkamenn.,
4) í fjórða flokki er stofninn
af öllum bændalýð og verkamanna
fiölda Rússlands, og-er hann geysi
fjölmennur, sem gefur að skilja.
5) Að Iokum eru í lægstu stétt-
ínni milljónir þrælkaðs vinnuafls
ánauðugra manna, sem ríkið notar
£(tir Meis-ty SchmearZz
HÖFUNDUR eftirfarandi greir.ar Harry Schmartz lýsír í
fáum orðum af miklum kunnugleika, hve stéttarmunurinn
er orðinn gífurlegur í Rússlandi og hversu hin kommúniska
yfirráðastétt veltir sér í auði og veisæld á kostnað hinnar
stritandi aiþýðu.
við ýmislegar framkvæmdir, eink-[ Meðlimir æðsta ráðsins hafa i
um um austanvert landið. | kring um 1 millj. rúblur og
Það er nánast sagt, óg'erlegt þeir, sem standa þeim næst, inn-
að segja um það með nokkurri | neimta hundruð þúsunda rúblna á
vissu, hve stór hluti þjóðarinnar ] ári fyrir stöif sín í þágu alþýð-
er í hvei'ri stétt sökum hins kom- unnar.
múnistiska vana valdhafanna, að
nota sama bað og eldhús og
aðrir, sem í húsinu búa. j
Læknisþjónusta er líka öll önn-
ur og betri fyrir háttsetta er.i-1
bættismenn og liðsforingja í
hernum, en hinn óbreytti fjöldi
fær nokkru sinni notið.
Sérstakir spítalar eru eingöngu
ætlaðir æðri stéttunum og hinir |
útvöldu njóta meira að segja
læknishjálpar erlendra sérfræð-
inga, þegar á þarf að halda. |
Skemmtanalifið er líka með
mjög mismunandi blæ eftir því
hvar í stétt maðurinn stendur.
Það eru aðeins ríkari embættis-
mennirnir, sem hafa efni á því,
að halda ríkmannlegar veizlur og
hátíðar af litlu tilefni, -— enda
er hvergi annars staðar húsrými j
| fyrir slík veizluhöld. Þeir njóta
Þeir, sem míHistéttina skipa, fá einnig sérstakra afmarkaðra sum-
aftur á móti ekki nema um 20.000 ardvalarstaða og hressingarhæla,
rúblur í ársiaun og lækkar þar en verkamaðurinn og bóndinn á
launastiginn skyndilega. j engan kost siíks munaðar, nema
En misrpunur launakjaranna og hann setji nýtt met í vinnuaf-
>ú djúpa stéttaskipting, sem af köstum eða eigi inn. undir hjá
bví stafar kemur í ljós á fleiri verklýðsfélaginu eða flokknum, þá
iviðum en í upphæðum árslaun- kemst hann til Krím.
mna einum saman. Það kemur j
’.kýrast í ijós í öl!u því, sem tekur ..VONDSLEGA HEFUR OSS
il fatnaðar, húsakosts, fæðis og VERÖLBIN BLEKKT“
uinarra lífsnauðsynja. Kjötmeti, | Þannig sér hin rússneska al-
■gg> mjólkurmatur og ferskir þýða byltingardrauma sína um
Verkamaðuv í verksmiðiu
— laun: 8 þús, rúblur.
halda.öllum tölum vandlega leynd-
um. En þrátt fyrir það, má þó
koma við nokkrum ágizkunum.
Þa6 eru í mesta lagi 5 millj.
manna í tveim efstu stéttunum, og
eru þá allir fjölskyldumeðlimrrnir
taldir með. Það er einnig um
2V2% af íbúafjölda landsins. Til
miðstéttarinnar munu einnig telj-
ast um 10 ’millj. manna eða i
mesta lagi 15 millj. Þanpig er það
greinlegt, að til hinna æðrj stétta
Soviet-Rússlands telst várla 10%
af þjóðinni.
Vildarkjör þeirra, sem þessar
stéttir fylla, einkum þær tvær
efstu, eru greinileg og skýr and-
stæða þeirra lífskjara, sem miðl-
ungskommúnisti má sætta sig við.
Þeir njóta miklu hærri launa, og
tekjur þeirra eru drýgðar á marg-
víslegan annan hátt með uppbót- 1
um og hlunnindum, svo þær verða j
mörgum sinnum hærri en meðal j
tekjur í landinu. Meðal annars
hafa þeir til umráða og eigin af-
nota bíla, sem eru í rílciseign, njóta
fágætilegra sumardvalarstaða og
ýmissa slíkra forréttinda. Þar að
auki eru skattar á hátekjum ekki
nándar nærri því eins háir og í
vestrænum löndum, þar sem tekju
skattur er hæstur um 13% í Rúss-
landi,
munaður og örbirgð
Muninn á tekjum manna má
skýra i peningaverðmætum á eftir
ívextir eru hinum rússneska al
öýðumanni að mestu óþekktur
nunaður. En í tveim æðsíu stétt-
um þjóðfélagsins eru fæðutegund- j grunna
ir þessar daglegir réttir. Klæða-
búnaður sovietverkamannsins og
bóndans er fábreyttur og lítt til
skiptanna, jafnframt því, að vera
gerður úr ódýrum efnum. En
það er önnur saga um klæðnað
þeirra, sem tilheyra æðri stctt-
unum tveimur. Loðfeldir varna
þar margri konunni kulda, og
þeir sem vilja geta sniðið föt sín
eftir nýjustu Parísartizkunni. —
stéttlaust þjóðfélag, þar sem
allir séu öðrum jafnir og for- j
íéttindi finnist ekki, hrunda til;
undir rígbundnum j
stéítastiga hinna núverandi
valdhafa landsins.
En hvaða afleiðingar hefur slík
stéttaskipting, sem er‘í Sovétríkj-
unum fyrir ástandið þar í dag og
mun koma til með að hafa í fram-
tíðinni?
Það er augljós staðreynd, að
einmitt þessi stéttaskipan er upp-
spretta veldis hins nýja embætt-
ismannaaðals, sem Æðsta ráðið
myndar kjarnann úr.
Með því að veita milljónum af
smáforréttindaklíkum innan ríkis-
báknsins, hersins og leynilögregl-
unnar nokkra hlutdeild í munaði
þeim, sem yfirstéttin öll nýtur,
tryggir Stalin og legátar hans
sér öruggt fylgi æðri stéttanna
j á hverju sem veltur og hver sam
örlög alþýðunnar cru.
Fjöldinn allur af þeim, sem sér
sælu yfirstéttanna í hillingum,
hlýtur að leggja mikið í-sölurnar
til þess að fá að gægjast inn
fyrir hlið himnaríkis forréttinda-
stéttanna, og þannig treystir há-
aðalinn enn betur veldi sitt.
Það sem hvetur marga í lægri
stéttunum til þess að vinna af
kappi og sýna þegnhollustu og
brennheita flokkstrú, er einmitt
vonin um að vinna sig upp úr
sinni stétt, svo þeir fái lifað að
minnsta kosti við mannsæmandi
lífskjör.
En þrátí fyrir þetta, er stétta
skiptingin engu að síður mikill
veikleiki, sem getur þegar
minnst varir ógnað allri til-
veru Sovétríkjanna.
Mikill meirihluti þjóðarinnar
Zhukov marskálkur
— laun 1 millj. rúblur.
j ísskápai’, þvottavélar, lúxusbílar
og margskonar önnur rafmagns-
tæki eru algeng meðal hinna æðri
stétta, en alþýðan á þess engan
kost að veita sér þau, sökum fá-
tæktar, og þar að auki hefur
minnsti hluti hennar þau nokk-
urn tímann augum litið.
Það er þó fyrst og fremst í
húsnæðismáiunum, sem eru í
afar slæmu ásigkomulagi á
vestrænan mælikvarða, sem
treinarmunurinn milli ríkra og
?átækra, hinn mikli stétta-
nunur kemur greinilega í Ijós.
Æðstu embættisgæðingar Soviet
jtjórnarinnar spóka sig í stórum
úmgóðum íbúðum, búnum öilum
ífsþægindum og eiga almennt einn
ða fleiri sumardvalarstaði, er
eir hverf.a til síðla sumars. Þeir
sem fylla millistéttirnar hafa
isumir ef til vill ráð á því að eign-
| ast séríbúð eða þá lítið einbýlis-
| hús..
j En meirihluti hins vinnandi
farandi hátt: 1 Sovétríkjunum, fóTks verður að hírast í einu telst til lægsíu stéttar.na, sem
sem oft.hafa verið nefnd „Pa/a- jeða tveimur herbergjum hver búa við þröng kjör, lélega kða
dís verkamannsins“, hefur verka- fjö!sky!da eg má það gott heita,{ og il! húsakyr.ni. Alltir þessi
maðurinn um 8,000 rúblur í árs- j því í ekki svo fáum tilfellum | f jöldi mundi ekki bera mann-
laun. Ibúa tvær fjölskyldur saman og legar tilflnnlngar í brjósti, eí
Iiann öfundaðist ekki við þá,
sem ofar standa og velta sér" í'
munaði á kostnað hans. Reiðtn1
hlýtur að brenna í brjósftim
milljóna sovietbargara og safrt-
ast þar fyrir Iævi blandin.
IIVER ER FRAMTÍÐIN?
Sovietstjórnin gerir sér án efa:-
fulla grein fyrir slíkri innibyrgðrl
óánægju og hættuniii, sem af
henni getur stafað.
St.iórnin reynir að draga úr'
henni með því að hafa áróður í
frammi, sem dregur athygli fólks-
ins að hinni dásamlegu framtíð
kommúnismans í landinu þegar'
allir geta fengið næg.ju sína og
enginn þarf að líða skort.
En nú eru þegar liðnir meiía
en þrír áratugir síðan að þessí
áróður heyrðist í fyrsta sinn og
ekkert hefur enn ræzt af ölltf
góðærinu, svo orðin ein hljóta
að vera farin að missa áhrifa-
mátt sinn.
En hvað ber framtíðin í skauti
sínu?
Ef sú þróun, sem þegar er haf-
in, heldur áfram, þá mun hið rúss-
neska stéttaskipulag halda áfram
að eflast og styrkjast, svo að lok-
um mætti fremur tala um ríki
í ríkinu, en einstakar allsráðandi
stéttir, sem nú í dag. Sérhver
hagsmunahópur neytir nú allra
ráða til þess að sjá svo um, að
afkomendur þeirra komist ekki
verr af heldur en þeir s.jálfir' í
dag. Og þannig eykst stéttamis-
munurinn sífellt.
Stalin hefur sjálfur gefið mönn-
um gott og’ greinilegt fordæmi með 1
því að gera son sinn Vassily að
hershöfðingja (lieutenant-gene-
ral), en hann er aðeins 30 ára
gamall. Atvik þetta hefur senni-
lega ekki farið fram hjá rnönnmn,
sem ekkert vil.ja fremur en líkjast
hinum mikia Stalin. Afleiðing
þessa er sú, að frænda og kuim--
ing.japólitík ef allsráðandi uní
flestar stcðu- og metorðaveitingar
um gjörvöll Sovétríkin.
í stuttu máli má scgja, atf
hin vonglaða hugsjónatrú, semt
ríkti fyrstu árin eftir bylting--
una 1917, sé fyrir löngu horfin
á foraut i Sovieíríkjunum. Mest--
an þátt í því hafa átt stjórn-
völcíin í Kremlborg, sem end-
urvakið Iiafa hina rígbundne*
stéttaskiptingu, sem ríkti á
keisaratímimum, en Bolshe-*
vikarnir afnámu.
En foar sem önnur ríki hafar
aftur á móti sett sér lög og rétf,
sem miðar að því að minnkai
biiið milli stéttanna, þá hefur
bróunin gengið í þveröfuga átl
í Sovietríkjunum.
Þó að hin opinbera stéttabar-
átta hafi verið afnumin þar í
landi, þá býr hún logandi und-
ir yfirborðinu og getur bloss-
að upp þegar minnst varir. Við
slíkar aðstæður getur vart hafa
farið hjá því, að frjósamur jarð
vegur hafi myndast fyrir boð-
skap hinna vestrænu lýðræðis-
þjóða, að annað og betra þjóð-
skipulag sé til í heiminum ert
Sovéttröllriðin örbirgð og
stéttaskipting.
Dansmærin Ulanova
■ laun: 100 þús. rúblur.
Samyrkjubústjóri
— Iaun: 20 þús. rúblur.
Belgiskur skipsljðri
dæmdur í Eyjum
VESTMANNAEYJUM 1. apríl: —
Síðastliðinn laugardag tók varð-
skipið Þór belgiskan togbát að
veiðum í landhelgi.
Báturinn sem heitir Narwal er
frá Ostende og er hann 131 rúm-
lest að stærð.
Dómur gekk í gær í máli skip-
stjórans og var hann sektaður um
7500 krónur, en auk þess var afli
bátsins og veiðarfæri gerð upp-
tækt. Skipstjórinn hefur áfrýjað
' þessum dómi til H??st?.ré,ttcr.
— Bj. Guðm.