Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 16
/
YeðurúiSii í dag:
Suðvestan kaldi. Dáiítil rign-
|W0r^;mwWaí>iÍ>
77 tbl. — Miðvikudagur 2. apríl 1952
Skýjaborglr
byltingarinnar rússnesku eru
hrundar. Sjá bls. 9.
Kipolln Nesklrkju
filsi ó fiessu
ori
fc~<o r« n® s ff'*> £»
rjariestBn'garBeyTi iengið
FORMAÐUR bygginganefndar Nessóknar, próf. Alexander Jó-
hannesson, skýrði blaðinu svo frá i gær að fjárfestingarleyfi væri
nú fengið til smíði kapellu væntanlegrar Neskirkju, og yrði byrj-
að á verkinu í maímánuði næstkomandi.
160 MANNS í SÆTI
Byggingarnefndin hefur sótt |
um fjárfestingarleyfi fyrir kirkju
byggingunni árlega undanfárin
fjögur, — fimm ár en jafnan ver-
ið synjað, þar til nú að leyfi
fékkst til að reisa kapelluna.
Verður hún tekin til afnota fyr-
ir söfnuðinn jafnskjótt og hún er
tilbúin en þar munu rúmast í
sæti um 160 manns.
Verkið verður boðið út síð-
ast í þessum mánuði og er það
von byggingarnefndar, að þess
um fyrsta áfanga verði lokið
innan 10 mánaða.
SUNNAN MELASKOLA
Neskirkju hefur verið valinn
staður skammt fyrir sunnan Mela
skólann, nálægt Einarsstöðum, en
þar eru aðstæður hinar ákjósan-
legustu fyrir kirkjubyggingu.
Kirkjan verður reist eftir verð-
launateikningum Agúst Pálsson-
ar arkitekts.
AÐALKIEKJAN
Próf. AleXander sagði, að jafn-
-skjótt og fjárfestingarleyfi feng-
'ist fyrir sjálfri aðalkirkjunni yrði
hafist handa um smíði hennar,
en þar rúmast 520 manns í sæti.
Aætlað er að heildarkostnaður-
inn nemi um 4—5 milljónum
króna.
Formaður sóknarnefndar er
Guðmundur Marteinsson verk -
fræðingur.
Veslmannaeyjalog-
ari fékk 270 tonna
afta efiir 8 daga
VESTMANNAEYJÚM 1. apríi. —
Vestmannaeyjatogarinn Elliðaey
kom hingað í dag með um 270
tonn af fiski, eftir aðeins átta
daga veiðar. Mest allur aflinn vai
borskur og verður hann unninn
í hraðfrystihúsinu hér. Togararn-
ir munu báðir veiða í frystihúsin
hér á næstunni, svo sem þeir hafa
gert að undanförnu. — Bj. Guðm.
Balnandi afii í
Vesimannaeyjum
VESTMANNAEYTAR, 1. apríl. —
Aflabrögð hafa verið í betra lagi
að undanförnu, þó er aflinn alltaf
nokkuð misjafn frá degi til dags.
Flest allir netabátarnir eru með
net sín vestur á Selvogsbanka.
Afli dragnótabáta er heldur að
glæðast, Aftur á móti hefur afli
botnvörpubáta verið heldur rýr.
Aflahæsti báturinn hér í Eeyj-
um mun vera með rúmlega 300
tonna afla af hausuðum og slægð-
um fiski. — Bj. Guðm.
Keppt í 10 sundgreinum
og sundknattleik í kvöld
Mörg mel era í yfirvoíandi
í KVÖLD verður barizt um tíundahluta úr sekúndu í Sundhöllinni,
en þá fer þar fram síðasta sundmót þessa vetrar. Keppendur eru
hartnær 60 talsins frá Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi,
Borgarfirði og Ólafsfirði.
Hátt á annað hur drað verkamenn hafa unnið við togarana und-
anfarna daga, ýmis við losun á af!a þeirra eða við að búa þá á
veiðar. — Faxagarður er heízti hafnargarðurinn, sem togararnir
nota nú. Þessi mynd er íekin þar í gær. — Gefur hún nokkra
hugmynd um hve annríkið var þar mikið. Ilinir hreyfanlegu kran-
ar eru mjög notaðir við losun aflans úr togaranum og sjást tveir
þeirra að verki. Togararnir sem sjást til hægri á myndinni eru
að búa sig á veiðar og tcku meðal annars salt, því þeir fóru á
saltfiskveiðar. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
I U söliíerðum í mn seídu
togararrJr íyrir 9,£ milij. kr.
Togararnir hæff.a veiðum
fyrir Brctiandsmarka^
í MARZMÁNUÐI fóru togararnir alls 24 söluferðir til Bretlands
með ísvarinn fisk. í ferðum þessum var alls landað 5476 tonnum
af fiski og nam sala hans brúttó kr. 9.242.000.00.
Félag ísl. botnvörpuskipaeig-'®-------------------------------
enda skýrði Mbl. frá þessu í gær. átti Ólafur Jóhannsson að selja
í Hull, en þrír togarar eru á leið
HÆRRA VERÐ I FYRRA
Þegar tekinn er til samanburð-
ar marzmánuður fyrra árs, kem-
ur í Ijós að fiskverðið var þá
alimiklu hærra en nú. — Þá
til Bretlands. Munu þetta vera
síðustu söluferðirnar þangað að
sinni.
Togararnir eru nú á veiðum
fyrir innanlandsmarkaðinn, ýmist
var meðalsala hjá þeim 17 togur-^ fyrir fryStihúsin eða á saltfisk
um er seldu í mánuðinum rúm vejgurn j gær komu hingað af
11.000 sterlingspund, en í marz ( vejgum Askur, Höfðaborg og Jón
s 1. varð meðalsalan 8454 sterl- þ0rláksson. — í dag eru væntan-
ingspund og er það mjög lágt legir Helgafell og Hvalfell.
fiskverð. Fiskverðið var kr. 2,291 ____________________
pr. kg í marz í fyrra en nú
kr. 1,69.
Keppnisgreinarr.arnar eru4-
10 auk sundknattleikskeppni
milli Norður- og Suðurbæjar.
Eru bæjarhlutaskiptin um
Túngötu, Skólavörðustíg, Njáls
götu og Skipholt. Leikurinn
fer fram í lok mótsins.
Allir beztu sundmenn og
konur landsins keppa á mót-
ir.u, auk efnilegra drengja og
vel þjálfaðra. Sundfólkið sem
æfir nú með þátttöku í
Olympíuleikjunum keppir
þar en það er nú að komast
í góða þjálfun eftir 2 mánaða
erfiðar æfingar.
BIKARARNIR TVEIR
Hörður Jóhannesson er meðal
keppenda í 100 m. baksundi karla,
en þar er keppt urn silfurbikar,
og hefur Hörður unnið hann
tvisvar. Þrísundssveit Ægir hef-
ur unnið þrísundsbikarinn sem
um var keppt tvö s. 1. ár. Mun
bæði Hörður og sveitin hafa full-
an hug á að láta ekki bikarana
ganga sér úr greipum.
Þórdís er nú í góðri þjálfun
og sömu sögu er að segja um
Kristján Þórisson, sem keppir
í 200 m. bringusundi.
Ari.
HVAÐ SKEBL’R
Ari og Pét-
ur sem báð-
ir hafa sett
met í vetur
reyna nú
með sér í
200 metrum.
. Pétur hefur
i jl&lll&SFxg Æmm í vetur ver-
* œBME ámmim jg nokkrum
sekúndu-
brotum á
undan Ara í
100 metra
sundi. Ari
vann hins-
vegar 300
m. súndið
fyrir 2 mán-
uðum ogvar
örskammt á
undan Pétri.
Nú fá þeir
200 m. til að
spreyta sig
á og er ger-
samlega ó-
mögulegt að spá um úrslitin, því
báðir eru í betri æfingu nú á
fyrri mótum.
SOLURNAR
Söluhæsti togarinn varð Harð-
bakur frá Akureyri. Hann var sá
eini, sem fór tvær söluferðir og
seldi fyrir 18.136 sterlingspund
alls. Kaldbakur, sem er eins og
1 kunnugt er Akureyrartogari, var
með hæsta sölu í ferð, 11.934
sterlingspund. Lægsta sala í ferð
varð rúmlega 5200 pund.
IIÆTTA AÐ SIGLA
TIL BRETLANÐS ••
Togararnir eru nú að hætta
söluferðum til Bretlands að sinni.
Togarinn Geir er einn á veiðum
fyrir Bretlandsmarkað. í gær
Meiri liiur en í fyrra
VESTMANNAEYJUM 1. apríl: —
Þó aílabrögð hafi oft á tíðum
verið mjög rýr hér í vetur, hefur
Lifrarsamlag Vestmannaeyja tek-
ið á móti meiri lifur nú en á sama
tíma í fyrra. Hefur hin góða tíð
og þar af leiðandi meiri róðra-
j fjöldi ráðið mestu um, en
einnig hefur fiskur lifrað betur.
jUm mánaðamótin hafði Lifrar-
samlagið tekið á móti 830 tonnum
lifrar á móti 627 á sama tíma í
- fyrra. — Bj. Guðm.
Þjóðverjar veiða
mikla síld við suð-
VESTMANNAEYJAR, 1. apríl
— Sjómenn hér í Vestrnanna-
eyjum telja ekki nokkurn vafa
Ieika á, að mikið magn af síid
muni vera fyrir suðurströnd-
inni á vetrum.
Hafa sjómenn orðið síldar-
innar varir og eins hafa þeir
séð útlendinga að síldveiðum
þar, einkum þýzk skip er veiða
hana í botnvörpu, eða svo-
nefndu síldartrolli. Munu
Þjóðverjarnir hafa verið feng
sælir við þessar veiðar.
Ilér er það mál manna að
nauðsynlegt sé að þegar í stað
verði gerðar ráðstafanir til að
athuga þessar vciðar nánar,
með það fyrir augum að ís-
lenzk skip stundi þessar veið-
ar Iíkt og hin erlendu skip.
— Bj. Guðm.
Landsstjóri á ferð.
LUNDÚNUM — Sir Andrew
Wright landsstjóri Breta á Kýp-
urey hefir dvalizt í Lundúnum að
undanförnu til viðræðna við ný-
lendumálaráðuneytið um ástand
og horfur á eynni.
Slys
iiéffiinnl
UM MIÐNÆTTI í nótt, er tog<
arinn Keflvíkingur var að leggja
frá hér í Reykjavíkurhöfn á salt-
fiskveiðar, vildi það sviplegai
slys til á þiífari skipsins, af|
vír kom á annan fót Pálmar Þor-
steinssonar, háseta frá Hafnar-
firði, og tók fótinn alveg af rétti
fyrir neðan hné.
Eftir því sem næst verður kor.i-
izt, mun Pálmar hafa ætlað r <5
spyrna með fætinum í vírlykkju,
sem var á polla, en togarinn, sem
var að bakka frá, hafði legið u t-
an á togaranum Aski. — Urn
leið og lykkjan hrökk upp afi
pollanum, lenti Pálmar með fót<
legginn í henni með fyrrgremd-i
um afleiðingum.
Skipsfélagar Pálmars komU
honum þegar til hjálpar og vari
ekið með hann í snatri í Landa-
kotsspítala. Svo hreinlega hafðl
vírinn skorið fótlegginn í sund-
ur ,að fóturinn var í stígvélinu.
Páimar Þorsteinsson er um 1@
ára að aldri og mun þetta verai
önnur sjóferð hans á Keflvíkingi,
Tveir sjúklinqar i
með Gulifaxa i
GRÆNLENZKI drengurinn, seml
sagt var frá í blaðinu í gær, að
hingað hefði verið fluttur lær-
brotinn frá Graenlandi, hélt föf
sinni áfram í gær í sjúkrakörf-
unni, sem hann kom í. Var hand
sendur með Gullfaxa til Kaup-
mannahafnar í gærmorgun. •—• í
flugvélinni var búið um hann |
einu rúmanna. í
Gullfaxi flutti og annan sj úk-
ling í þessari ferð. Var það frúí
Sigríður Þorláksdóttir, kona Ein-
ars Arnórssonar fyrrverandi íáð-
herra og fór Einar með hennf
ásamt dóttur þeirra. . j
Fjölmenn jarðarför
ÁrnaAuðuns
í GÆR fór fram jarðarför Árnaj
J. Auðuns skattstjóra á ísafirði.
Var hann jarðsettur hér í
Reykjavík. Fór útförin fram frá
Dómkirkjunni og var mjög fjöL-
menn.
Biskupinn yfir íslandi, herraí
Sigurgeir Sigurðsson, flutti lík-
ræðu í kirkju en séra Óskap
Þorláksson dómkirkjuprestui}
kastaði rekunum og jarðsöng.
Úr kirkju og að gröfinni bár;}
Isfirðingar kistuna. j