Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 3
I Fimmtudagur 3. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 HERBERGI til leigu nálægt Miðbænum. • Upplýsingar í síma 3538. D?. Scboirs vörur. MEDICA, verxl. Snorrabraut 37. Shni 5880. Góð og áreiðanleg STÚLKA getur fengið góða, sólrika stofu gegni húshjálp til há- degis eða eíftir samikomulagi. Tilboð Sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt: „Mið bær — 507“. Rúsótt Sængurveraefni tvíbreitt, úrvals tegund. Laugaveg 4. Vinnusloppar brúnir og hvítir, — Verð kr. 102.00 og 92.00. Verzlunin STÍGANDI Laugaveg 53. — Sími 4683. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. GuSmundsson GuSlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Simar 1202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Heimsækið England Vér getum útvegað -konum 18—45 ára, góðar stöður á heimilum. Fargja’ld greitt fyrirfram. Hafið samband við W. Roberts & Co., 81 Old Tiverton Rd., England HERBERGI til leigu í risi, 150.00 kr. á mánuði með húsgögnum, ljósi og hita. Uppl. i sima 7825 frá 10—2. Enskukennsia Ensk kona kennir ens'ku í einkaitimum. Álierzla lögð á góðan framburð. Uppl. í sima 1554. — UÐUM Vetrarúðun með „Oversite". Klippi tré og runna. Sami taxíi og s.l. ár. — Pantið i sima 80930.. Stefán Sigurjónsson garðyrkjumaður. Sængurvera- damaslk aðeins kr. 24.50 meterinn, laPialéreft, dúkadamask. Jap- anskar silkislæður, nýjasta tizka kr. 59,50. Blússuefni, strigaefni í sumarkjóla. Kjóla gaberdine. — A N G O R A Aðalstræti 3. — Simi 1588. Þakgluggar fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Simi 3184. Ibúð óskast Vantar 2—3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýs- ingar í sima 7810. Óska að komast í samband við mann sem á þorslkanef og vildi leigja þau, eða stunda félagsveíðar. Hef til tunráða nýjan 4ra tonna bát. Uppl. á Kambsveg 19, kjallara. (------ — Höggpressa 23ja tonna pressa, sem ný til sölu. —• Litlu Blikksmiðjan Nýlendugötu 21. Hafnarfjörður Björt og rúmgóð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. Goð umgengni og örugg mánaðargreiðsla, Tilboð send ist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag auðkennt „14. maí — 492“. Vil kaupa F ornbréf asaf nið í bandi Enn fremur Sögur og kvæði eftir Einar Bene- diktsson I. útg. Tilboð skilist í pósthólf 925. Ibúð óskast Hjón með barn á 4. ári óska eftir einu herbergi og eld- húsi. Maðurinn í siglingum. Vil borga háa leigu. Vildi gjarnan sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 9869 eða 9348 til kl. 5 á kvöldin. Lítið HERBERGI til vörugeymslu óskast strax, í eða við Miðbæinn. — Má vera i 'kjállara. Tilboð send- ist afgr. Mbl. strax merkt: ' „497“. — HERBERGI óskast fyrir skrifstófumann nálægt Laugaveg eða Grettis götu. Tilboð merkt: „Her- bergi — 495“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags kvöld. — MUBLUSETT til sölu. Einnig búðarvog. — Allt með tækifærisverði. —- Hverfisgötu 49 (steinhúsinu) kjallara, frá kl. 5—7 i kvöld og næstu þrjú kvöld. Ungur maður í fastri stöðu ósfkar efftir 2ja—3ja her- bergja í BUÐ sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „100—496“, fyrir 8. apríl. Gott danskt PÍAMÓ til sölu. Hagkvæmir gréiðslu skilmálar. —- Hljóðfæravinnustofan Asvallagötu 2. G lie?h. íbúð i Hliðarhverfi til sölu. Laus 14. mai n.'k. Útborgun heízt um kr. 150 þús. 3ja herh. ibúð við Snorrabraut til sölu. — Útbo rgun kr. 75 þúsund. Fokheld hæð 115 ferm., í Skjólunum til sölu. 2ja herbergja íbúð við Grett isgötu til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 eE. 81546. — Ung, barnlaus hjón óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi Húshjálp, ef óskað er. Til- boð merkt: „Sjómaður — 494“ sendist afgr. Mbl, Litið keyrður 6 manna fóSksbíll óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 81677 milli kl. 10 —12 f.h. ÍBUÐ Vélstjóri í fastri stöðu óskar eftir í'búð 1—2 herbergi og eldlhús, strax eða 14. maí. — Baralaus. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð á hæð — 498“ fyrir sunnudag. TIL SÖLU nýtt sófasett í sænskum stíl til sýnis á Lækjargötu 8. — Tækifærisverð. Nýlegt, vandað 5—6 lampa Philips-tæki O g Plötuspilari í vönduðum eikarkassa til sölu í Drápuhlið 37, sími 80644. Uppl. eftir hádegi í dag. — Tækifærisverð. Ný amerísk KÁPA mjög vönduð tvöföld nr. 18 til sýnis og sölu. Stórholti 37 Amerísk FÖT til sölu þrjár nýtizku kápur, rauð, köflótt og gul. — Tveir stutt ir kjólar, síður kjóll, dragt jakkaföt ásamt fleiru. — Upplýsingar í síma 6813. BORGAR- BÍLSTÖÐIIM Hafnarstræti 21. Sími 81991 Austurbær: gími 6727 Vesturbær: sími 5449, Sendiferðabíll til sölu. Árg.: 1946, Upplýs- ingar Sörlaskjóli 85 (Baldurs stöð). — Sími 3291. Hafnarfjörður 4ra herbergja risbæð i timb urhúsi til sölu. Utborgun kr. 50 þús. og greiðsluskil- ntálar á eftirstöðvum mjög sanngjarnir. Ibúðin er laus 14. mai n. k. Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31. Hafnar firði. — Sími 9960 « • Kirkjuvika Samkoma i Laugarneskirkju í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sig ursteindórsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Ameríska MÁLNINGIN Get tekið að mér málun á einni hæð, með nýju amer- ísku málningunni. Sæm. Sigurðsson, málaram. Simi 6326. Enskukennsfia Tek að mér að lesa ensku með unglingum undir gagn- fræðaprof. Uppl. í sima 6427. 2 heirb. og eldhús óskast (mætti vera eldunar- pláss), helzt í hænum. Tvær í heimili, i góðri vinnu. Ein góð stofa kæmi til greina. — Tilboð sendist áfgr. Mhl. — merkt: „DG-420 — 500“ fyr- ir föstudagskvöld. TIL SÖLU vegna brottflutnings af land- inu: Svefnsófi og 2 armstól- ar; handmálað sófaborð (danskt). Gólfteppi, (3 15x 2.70 m.). Enn fremur ýms önniur húsgögn, Miklubraut 44, kjallara. — íbúð til leigu 4ra herbergja ný ibúð til leigu í Kópavogi. Góðar strætisvagnasamgöngur. Til- boð merkt: „Kópavogur — 499“, sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. — MÁLARAR! Tilboð óskast í málun á nýrri Sbúð sem er: 'Loft og veggir í stofum og gangi 240 ferm. Eklhús — bað 60 ferm. Gluggar — hurðir 70 ferm. Skápar 40 ferm. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12 á súnnudag 6. apríl, — merkt: „Hagkvæm viðskifti — 502“. r Gardínu- voal bliindur, Uerzt Jnqibjargfir , SVEFMSOFI (amerísk gerð) með spíral- botnum til sölu. Skúlagötu 78 III. hæð til hægri. Til sölu Packard Clipper model 1947, vel með farinn Upplýsingar gefur: Þorgrímur Kristinsson Sörlaskjóli 17. Sími 7965. Enskar Manchett- skyrtur með lausum flibbum, hálf- stifum. —• Mjög ódýrt Til sölu ný klæðskerasaumuð föt. Til sýnis á Laufásvegi 6, eftir kl. 7. — Silver Cros BARIMAVAGIM til sölu á Víðimel 58, kjall- ara. — Sokka- viðgerðarvél Vitos, til sölu. Upplýsingar í Hattabúðinni Huld, Kirkju- hvoli. — Mig vantar ÍBLÐ Má vera lítil. 2 fullorðnir í heimili. Fyrirframgreiðsla. Jóhann P. Jónsson Sími 2968. Sængurveraefni mislitt. Freyjugötu 26. Nýjar G aberdinedragtir í miklu úrvali. Svörtu efnin komin. Saianum einnig eftir máli. — Garðastræti 2. Simi 4578.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.