Morgunblaðið - 03.04.1952, Side 16

Morgunblaðið - 03.04.1952, Side 16
Veðurúflií í dag: SV kaldi, eSa stinningskaldi. Skúrir. með 13 manns í l r tÓRSHÖFN, 2. apríl. — Klukkan á áttunda tímaViúm í gærkvöldi brann bærinn Gunnólfsvík í Norður-Múlasýslu, til kaldra kola og tókst ekki að bjarga neinu af húsmunum e'ða öðru. Með naumind- vm tókst að bjarga skepnum úr húsum. f Gunnólfsvík búa tveir bænd-' ur, Jóhann Frímannsson og Jón Friðfinnsson og eru al!s í heimili þeirra beggja 13 manr.s. EKKI MÁTTI TÆPARA STANÐA Eldurinn kom upp á efri hæð hússins og sennilega út frá reyk- röri. Var eldurinn svo bráður að ekki mátti öllu tæpara standa með björgun yngstu barnanna á heimilum bændanna, en allt komst fólkið út ómeitt. Gripahúsin, en þaðan tókst með naumindum að bjarga skepn unum út, standa skammt frá bæn um og fyllti þau af reyk. IÍ.TÁ NÁGRÖNNUM TILFINNANLEGT TJÓN Heimilisíólkinu hafa nágrann- ar komið til hjálpar með að skjóta skjólshúsi yfir það, en það tapaði í eldinum aleigu sinni, því engu tókst að bjarga af fötum eða öðru, sem fyrr segir. Mun meginhluti innbúsins hafa verið óvátryggt eða mjög lág trygging á þvi. — Emi!. Reyniað ná ,Skl!di' á floi SIGLUFIRÐI, 2. apríl: — Unnið var að því i dag að reyna að bjarga vélskipinu Skildi, sem strandaði í Þorgeirsfirði. Standa vonir til að hægt verði að ná þvi á flot í dag. Á flóðinu í dag átti að reyna að velta Skildi af þeirri hlið, sem hann liggur nú á, þar sem gatið, sem þarf að fylla upp 1, er þar. 1 dag bjargaði Gylfi veiðarfær- um og öðru lauslegu úr Skildi og kom með það hingað. Aðaldæíinpr sta á ^afveifymálasfjórn að fuffnægja rafmEgnsfsöif svsifarinnar ÁRNESI, 2. apríl: — Fjölmennur sveitarfundur í Aðaldal, haldinn 29. f.m. samþykkti einróma, áskor un til Rafveitumálastjórnar rík- isins að fresta ekki lengur raf- veituframkvæmdum í sveitinni. Lagði fundurinn áherzlu á, að fyrirhuguð sveitarrafveita næði til allra hreppsbúa, sem ekki hefðu rafmagn. Taldi fundurinn nauðsynlegt að raforkuþörfum sveitanna verði sem mest full- nægt, samtímis fyrir hverja sveit, en ekki í mörgum áföngum til aukins kostnaðar fyrir alla aðila. — H. G! -----------m------- Erindi usn síldveiöar við Isfand oa Noreg á fundi hjá Sjáffsfæðisféfagi Akureyrar AKUREYRI, 2. apríl: — Á fundi sem haldinn verður í Sjálfstæðis- félagi Akureyrar, að Hótel Norð urlandi, næstkomandi föstudags- kvöld, mun Guðmundur Jörunds son, útgerðarmaður flytja erindi um síldveiðar við Island og Noreg Guðmundur fór til Noregs i vet ur til þess að kynna sér veiði- aðferðir og ýmsar nýjungar á sviði útgerðarinnar. Verður fróðlegt að nlusta á Guðmund, þar sem hann hefur án efa frá mörgu áð segja. Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar umræður. — H. Vald. Leigubílar frá Hreyfli verða allir í sama lit STJÓRN Bifreiðastöðvarinnar Hreyfill ræddi í gær við blaðamenn um ýmsa þætti starfseminnar og nýjungar er hún hyggst taka upp. Meðal þess er, að mála alla bíla KVARTANIR FÓLKS Stjórn Hreyfils ræddi fyrst um þær kvartanir er stundum væru gerðar í blöðunum varðandi ósamræmi í leigugjaldi. Sagði stjórnin að ýmsar orsakir væru til þess, t. d. sumir leigubílanna í bænum eru ekki með gjald- mæla. I öllum bílum Hreyfils- stöðvarinnar eru slíkir mælar. Hafa þeir verið mældir upp þannig að sama gjald á að vera af öllum bílum stöðvarinnar fyrir sama akstur. NÚMER RÍLSINS Þá hefur verið sett númer við- komandi bíls inn í hann fyrir íarþegana, verði þeir fyrir því óhappi að tapa einhverju í bíln- iim eða telja sig þurfa að kvarta yfir viðskiptum sinum við híi- stjórann. Vitað er að allmargir menn hér í bænum, sem ekki hafa þíla- stöðvarinnar í sömu litunum. akstur að atvinnu, stunda þá vinnu á kvöldin og um hc-Igar Eru þess dæmi að þessir rnenn hafa okrað á akstri og hafi verið gengið á þá, hafa þeir þóttst v::ra á Hreyfli eða einhverri annarri stöð. TVÍLITIR BÍLAR Fyrir tilstilli Hreyfils hefur einn bíll á stöðinni verið málaður i hinum fyrirhuguðu litum bíla stöðvarinnar, gulur að neðan en rauðbrúnn að ofan og á þaki bíls- ins er upplýst skilti með nafni stcðvarinnar. Þá hefur stöðin gert pöntun á efni í föt fyrir bílstjóra stcðv- arinnar. Nú eru 260 bilar á Hreyfli og er stöðin sú stærsta hér í bæn- um og telur 90 fleiri bíla en eru á öllum hinum bílastöðvum bæj- arir.s. Hreyfill hefur nú starfað í r.íu ár. Þing'fulltrúum á- landsþingi Siysavarnaféiagsins va.r í gær boðið út í Örfirisey, tii þess að skoða þar björgunarstöð Síysavarnatíeild- arinnar íngólfs hér í bæ. — Þar úti í eyjunni var skotlð nokkrum mismunandi bjargiínum, en hlnni fyrsta af eiztu línubyssu iands- ins, sem er rúmiega 20 ára og er líkust srr.á faiibyssu, en fcjjrgun- aiiínan er fest við fleyg, sem byssan getur sl:oti0 alllanga leið. — Síðan var skctið fcjargíínum af rýrri oz fullfcominni gerð eg sýnd- ur var gúmrr.ífcjörgunarbátur. — Eér era þingfulitrúar að skoða 1 „falibyssuna". (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Ný og fréSlsg bók efii? Ólaf Björfisson préfsssoi FYRIR skömmu er komin út bókin Þjóðarbúskapur íslendinga eftir Óiaf Björnsson prófessor. Er henni fyrst og frerr.st ætlað að vei’a kennslubók í íslenzknm atvinnuháttum fyrir stúdenta í viðskipta- ' fræðum. En þar sem hún felur í sér fjölþættan alþýðlegan fróð- leik, sem á erindi til allra hefur verið ráðist í að gefa hana út. Er það bókaútgáfan Hlaðbúð, sem að útgáfu hennar stendur. ! HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR «----------------------------- Bók þessi er 414 blaðsíður að lesmáli og skiptist í 9 kafla. — Fyrsti kafli er um landið og fjallar um landgæði og efnahags- afkomu, landslag og jarðveg, loftslag og náttúruauðlindir. Annar kafli er um fólkið, fólks- fjölda, sveitir qg bæi, kyn og aldur, hjónabönd, fæðingar, manndauða, fólksflutninga og at- vinnuskiptingu. Ólafur Björnsson, prófessor. Næsti kafli er um landbúnc.ð- inn og hefst har.n á sögulegum inngangi, Síðan er rætt um nótkun landsins, ábúð og stærð jarða, jarðargróður, mjólkur- og smjörbú, nýyrkju og iarðabætur, opinbera styrki til landbúnaðar, lánastofnanir landbúnaðarins, verðlagsmál, búnaðarsamtök, r.f- komu bænda og bátt landbún- aðarir.s í þjóðarbúskapnum. MTKII.L FENGUR AÐ ÞESSARI BÓK í kaflanum um íiskveiðar er rætt um fiskiflotann, sjávarafl-. ann, útflutning sjávarafurða, nf- ■komu og reksíur útvegsins, opin- berar ráðstafanir til styrktar út- gerðinni o. fl. Fimmti kaflinn fjallar um iðn- aðinn, þróun hans, iðnað í bæj- um og sveitum, afkastagetu hans, stofnanir í þágu iðnaðarir.s o. s. frv. Þá er r.æsti kafli um verzlun og samgöngur, sjöundi kaflinn um peninga og verðlagsmál, átt- undi um féiagsmál og 9. kafli um opinber fjármál. Mjög hagnýtar upplýsingar getur eð líta í þessari bók og er óhætt c.ð fullyrða, að mikill feng- ur ré nS útgáfu hennar. Á prófessorinn og útgefandi heiiríar þakkir skildar fyrir hana. Kvcldvaka leikara veriur annaS kvöld NÆSTKOMANDI föstudagskvöíd cetia lei4*arar að efna til fjöl- breyttrar kvöldvöku í Þjóðleik- húsir.u, þar sem ýmsir kunr.ir leik arar munu koma fram. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari mun syngja með undir- leik Fritz Weisshappels. Arndís Biörnsdóttir leikkora les stutta sögu. Þá munu þau Hildur Kal- man op Jón Aðils f’vtja ’átbragða leik (Ökuferö íyrir 30 árumi, BrvnióTur Jóhar^esson og Soffía Karlsdóttir syngja gamanvísur, Eme'ía Jónasdóttir Tytur skemrr.t’þátt. S"mu1e:ð:s Alfreð Andrésson. Þá fer fram austur- lenzkur töfradar.s, sem Soffía Karlsdóttir og Þorgrímur Sigurðs son sýna. Haraldur Á. Sigurðsson verður kynnir. A'.lur ágóði af bessari skemmt- un, sem ekki verður endurtekin, rer.nur í styrktarsjóð leikara. Landsbókasafnið Sjá grein á bls. 9. JarMjálftakipps vari á Norðurlamli SÍÐDEGIS í gær kl. 16.25 fannst jarðskjálftakippur á Norðurlandi. Fréttarritarar blaðsins á Akur- eyri, Ilúsavík, Siglufirði og Ólafs firði símuðu aliir, að kippsiná hefði orðið vart á þeim stöðum. Var um mjög róiegan kipp : S ræða, en snarpastur virðist fca: » hafa verið á Ólafsfirði. — Engar skemmdir urðu í þessu sambandi. SIS sækir urn leyíi fyrir sýnugarskála Á BÆJ ARRÁÐSFUNDI s.I. þriðjudag var m. a. rædd umsóka Sambands íslenzka samvinnufé- laga um leyfi til að setja sýningcr skála á lóðirnar Kirkjustræti 4—6. Mun áformað að reisa þarna bráðabirgða sýningarskála í sam- bandi við 50 ára afmæli SIS á komandi sumri og miðstjórnar- fund alþjóðasambands samvinnu manna, sem haldinn verður hér að þessu sinni. Þessu erindi var vísað til um- sagnar umferðanefndar. Aðaldælar gefa Fjórðungssjúkra- húsnu á Akureyri ÁRNESI, 2. apríl. — Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri hafa þegar borizt góðar gjafir úr Aðal- dal. Hefur Aðaldælahreppur gef- ið 5 þúsund krónur, kvenfé’ag Aðaidæla 2 þúsund, Ungmenna- félagið Geisli 1 þúsund, og eins og áður hefur verið skýrt frá Búnaðarfélag sveitarinnar 2 þús. krónur. Frá úfför forseta íslands í danskri fréffamynd í STUTT dönsk fréttamynd ei nu sýnd j Stjörnubíói af útför : or- seta Islands og minningarathöfn- inni í Hólmsins kirkju í Kaup- mannahöfn. í textanum mei5 myndinni er farið viðurkenningar orðum um hinn látna þjóðhöfð- ingja. Myndin sýnir, er líkfylgdin fcr um miðbæinn og einnig úr Dóm- kirkjunni. Sýning myndarir.nai; tekur rúmar tvær rnínútur. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.